Þjóðviljinn - 19.03.1958, Side 2

Þjóðviljinn - 19.03.1958, Side 2
sagði Punkmann ákafur, er hann sá stúlkuna sem hafði setið við spilaborðið. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlækn- ir L.R. er á samá stað. kl, 6 e.h. til 8 f.h. Sími 15030. Nú viidi Funkmann óður og uppvægur hætta meira fé við spiiaborðið, en Frank hélt aft- ur af honum. „Heldurðu að við förum að hætta öllum ar ekkert um aurinn“, hrópaðí peningunum — mér findist nú Funkmann æstur. „Komdu við ráðlegra að við fengjum okk- skulúm fá okkur göngutúr“. ur ærlega máltíð“. „Mig mun- „Heyrðu, þarna er stúlkan“, £•> --- HkH'i.UVŒÖ'M 2) — ÞJÓÐVILJINN SStíí aaaaz jfifc Miðvikudagur 19. marz 1958 ★ I dag er miðvikudagurmn 19. marz — 78. dagur árs- ins — Jósep — Tungl í hásuðri kl. 11.55 — Ár- degisháflseði kl. 5.0(5 — Síðdegisháflæði kl. 17.21. CTVARPIJ) í D AG : 12.50—14.00 ,,Við vinnuna". Tónleika.- af plötum. 18.30 Tal og tonar: Þáttur fyrir unga hhistendui (Ingólfur Guðbr’.ndsson námsstjóri). 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Hávarðar saga ísfirðings; IV. (Guðni Jónsson prófessor). b) Sönglög við kvæði eftir Guðmund Guðmundsson (pl"tur) e) Bergsveinn Skúlason flytur frásögu- þátt: 1 Bjarneyjum. d) Gunnar S. Hafdal les frumort kvæði. 22.20 íþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 22.45 Dans- og dægurlög flutt af færeýskum listamönn- um. (plötur). L'tvarpið á morgun 12.50 Á frívaktinni, sjómanna- þáttur (Guðrún Erlends- dóttir). 18.30 Fornsöguiestur fyrir börn (I-Ielgi Hjörvar). 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 20.30 Víxiar með afföllum, framhaldsleikrit fyrir út- varp eftir Agnar Þórð- arson; 7. þáttui'. —- Leik- stjóri: Benedilct Árna- son. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Herdís Þor- valdsdóttir, Valur Gísla- son og Lárus IngólfsSön. 21.10 Kórsöngur: Karlakór Akureyrar syngur undir stjórn Áskels Jónssonar (Hljóðritað nyrðra á s.l. ári). 21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson). 22.20 Erindi með tónleikum: Baldur Andrésson kand. » theol. talar um norska tónlist. 1 Sunnudagsblað- inu 16. þ.m., er birt stór mynd af enda trés norðan frá Síber- íu, sem keypt hafði verið til 1- talíu og segir biaðið að eftir- farandi áletrun megi lesa á endanum skrifaða með bláum litblýnanti: „Ég hef verið fangi í Sibéríu í 15 ár. Ég var veiði- maður í Carnia. Hjálpið mér!“| Aðeins fornafn fangans var læsilegt, en það er Guiseppe. j Sunnudagsblaðið gefur svo ekki frekari skýringar, og er sunnu-j dagslesendum ætlað að velta vöngum yfir mannúðarleysi Rússa hverjum eftir sínu hugar flugi. Við viljum vekja athygli háttvirts ritst.jóra Sunnudags- blaðsins á að tvö kristiieg irölsk blöð Messagero Veneto og Gazettina upplýstu skrift þessa, sem valdið hafði mikl- um æningum ‘í borgarapressu margra landa og tinnig hjá páfa, og kom það á-daginn, að tveir ungir ítalir höfðu - krifað þetta sér til skemmtunar og til að kanna viðbrögð „sunnu- dagsblaða“ á Vesturlöndum. (Sbr. Þjóðvilj. 15. febr. b.1.). M-fundur í kvöld kl. 9 að Skólavörðustíg 19. Stundvísi. — Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir í Reykjavík vikuna 23. febr. — 1. marz 1958 sam- kvæmt skýrslum 20 (16) starf- andi lækna. Hálsbólga 44 ( 38) Kvefsótt 151 (126) Iðrakvef 19 ( 32) Hvotsótt 1 ( 0) Kveflungnabólga 15 ( 14) Taksótt 1( 0) Rauðir hundar 6 ( 0) Skarlatssótt 1 ( 3) Hlaupabóla 3 ( 9) Ristill 1 ( 1) Farsóttir í Reykjavík vikuna 2.—8. marz 1958 samkvæmt skýrslum 14 (20) starfandi lækna. Hálsbólga 42 ( 44) Kvefsótt 117 (151) Iðrakvef 8 ( 19) Hyotsótt 1(1) Kveflungnabólga 5 ( 15) Hlaupabóla 4 ( 3) Ristill 1 ( 1) S K I P I N Rikisskip Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Esja er í Reykja- vík. Herðubreið er á Austfjörð- um. Skjaldbfeið er væntanleg til Þórshafnar í dag. Þyrill er í olíuflutningum á Faxaflóa. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík í gær til Vestmannaeyja. Hermóður fór frá Reykjavík í gær til Breiðafjarðarhafna. Skipadeild SÍS Hvassafell er væntanlegt til Akureyrar í dag frá Stettin. Arnarfell er í Þorlákshöfn. Jökulfell lestar á Austfjarða- höfnum. Dísarfell losar á Húna- flóahöfnum. Litlafell er í Rendsburg. Ilelgafell er vænt- anlegt til Kaupmannahafnar á morgun. Hamrafell fór væntan- lega í gær frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. Alfa er vænt- anlegt til Kaupmannahafnar á þ.m. H.f. Eunskipafélag fslands Dettiföss kom til Ventspils 14. þ.m. fer þaðan til Turku og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Gautaborg 17. þ.m. til Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Kefla- vík í gærkvöld til Patreks- fjarðar, Bíldudals, Flateyrar og ísafjarðar og þaðari til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 17. þ.m. frá Leith og Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fer frá Akureyri í dag til Reykjavík- ur. Reykjafoss er í Hamborg. Tröllafoss fór frá New York 11. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss kom til Reykjavíkur 16. þ.m. frá Hamborg. Nættn’varzla: er í Reykjavákurapóteki, sími 1-17-60. ' Þegar Lessing, þýzki rithöf- undurinn, var kominn á efri ár varð hann stöðugt meir og meir utangátta. Niðursokkinn í hugsanir sínar kom hann eitt kvöld heim til sín að læstum dyrum. Hann fann ekki lykill- inn og barði á dyrnar. Þjónn birtist í glugga fyrir ofan dyrn- ar, og þar sem hann tók hús- bónda sinn fyrir einhvern ó- kunnugan, kallaði hann: „Pró- fessorinn er ekki heima“. „Afsakið ónæðið“, sagði Lessing auðmjúkur um leið og liann gekk burtu. „Segið hon- um að ég muni koma seinna“. GESTAÞRAUT FLUGIÐ Flugfélag Islands h.f. MiUilandaflug: Miililandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.00 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.30 á. morg- un. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir h.f. Edda kom til Reykjavíkur kl. 7.00 í morgun frá New York. Fór til Stavangurs, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8.30. Hekla er væntanleg til Reykja- víkur kl. 18.30 í dag frá Lond- on og Glasgow. Fer til New York kl. 20.00. GAMANMÁL William Hogartli (1697—1764) enskur málari Gamall nirfill bað Hogarth að mála. mynd af því er egypski herinn fórst í Rauðahafinu, en bauð svo lága borgun, að Hog- arth þvertók fyrir að láta myndina fyrir það verð. Eft- ir miklar þrætur sættust þeir á að fara milliveginn milli boðs nirfilsiris og þess er Hog- arth krafðist. Hogarth fékk svo myndina borgaða fyrir- fram. Nokkrum vikum síðar fékk nirfillinn myndina í sín- ar hendur, En reiði lians átti sér engin takmörk þegar hann sá, að innaní rammanum var eldrauður ferhyrningur. Plann lét þegar í stað gera boð fyr- ir Hogarth, — Hvað er að, spurði Hog- arth sakleysislega, ertu ó- ánægður nieð myndina? -— Þú hefur prettað mig, fnæsti nirfillinn, livar eru ísraelsmenninrir ? — Ó, þeir eru allir komnir yfir heilu og höldnu. — Og hvar eru Egyptarnir, leyfist mér að segja? — Já, þeir — þeir eru allir drukknaðir. Hogarth hafði málað mynd af manni, sem var svo nákvæm- lega eins og maðurinn, að hann fyrtist við og neitaði að borga og taka við málverkinu. Hog- arth var ekki seinn á sér: — Ef þéi’ sækið ekki mynd- ina innan þriggja sólarhringa, þá mála ég á liana og sel myndina síðan undir heitinu „mannapi“. Myndin var sótt daginn eftir, borguð og — eyðilögð. „Ætlið þér að halda því fram“, sagði dómarinn við sak- bominginn, að þér liafið hent konunni yðar út um glugga á annarri hæð vegna þess að þér vomð svo utan við yður?“ „Já, herra“ ? svaraði sak- borninguriim. „Við áttum svo lengi heima á fyrstu hæð, og ég mundi ekkert eftir því að við vom nýflutt". Þessi ferningur er myndaðui’ af 36 litlum ferningum. Skipt- ið honum í 6 hluta, er séu l/3„ 1/4, 1/6, 1/9, 1/12 og 1/18 af stóra ferningnum, Tveir þessara hluta eiga að vera ferningar. DAGSKRÁ ALÞINGIS Sameinað Alþingi miðviku- daginn 19. marz kl. 1.30 miðdegis 1. Fyrirspurn: Verðlag á benzíni og olíu. — Ein umr. 2. Vegakerfi landsins, þáltill. —Hvernig ræða skuli. 3. Lífeyrisgreiðslur, þáltill. — Hvernig ræða skuli. 4. Fjáraukalög 1955, frv. —■ 1. umr. 5. Rit Jóns Sigurðssonar, þáltill. — Fyrri umr. 6. Áætlun um brúar- og vega* gerð. — Frh. einnar umr. 7. Hafnargerðir og endurskoð* un hafnarlaga, þáltill. — Siðari umr. Laugarneskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Jón Auðuns. Hallgríinskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Jakob Jónsson. , ÝMISLEGT Breiðdælingafélagið í Reykjavík efnir til árshátíðar í Breiðfirðingabúð niðii föstu* daginn 21. marz n.k. og hefst hún klukkan 8 e.h.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.