Þjóðviljinn - 19.03.1958, Side 3
Miðvikudagur 19. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN
(3
Endnrskoðun trygglngcnrlag
anna til bóta fyrir lífeyrisþega J
Lögö hefur verið fram á Alþingi tillaga til þings- aðstöðu lífeyrisþega, sem fram
ályktunar um endurskoðun ákvæða almannatrygginga koma í nefndum tillögum. Er
um lífeyrisgreiöslur, flutt af fjárveitinganefnd.
Er tiilagan þannig:
Alþingi ályktar að skora á
ríkisstjórnina að láta fram fara
athugun á ákvæðum aimanna-
tryggingalaga nm Hfeyris-
greiðsiur með það fvrir augum
að bæta hlut lífeyrisþep;anna.
Verði sérstaklega athugað,
hvort unnt sé:
1. að hækka grunnupphæðir
Forstjóraskipti
hjá Samvinnu-
tryggmgum
Jón Ólafsson, framkvænida-
stjóri Samvinnutrygginga og
líftryggingafélagsins Andvöku,
hefur sökum heilsubrests sagt
starfinu lausu, frá 1. ág. n.k.
að telja. Á stjórnarfundi Sam-
vinnutrygginga í gær var sam-
þykkt að ráða Asgeir Magn-
ússon í starfið.
Jón Ólafsson er 65 ára og
löngu þjóðkunnur maður fyrir
störf sín að tryggingamálum.
Hann er lögfræðingur að
menntun og hóf tryggingastörf
fyrir Andvöku fyrir 30 árum.
1 ársbyrjun 1955 tók hann
tillaga þessi flutt sem af-
greiðsla nefndarinnar á áður-
greindum tillögum.
ECunn sænsk mynd
i Hðfnðrfjiíéi
Háfnarfjarðarbíó byrjar í
dag sýningar á sænsku kvik-
myndinni Heimaeyjarmenn.
Þetta er ein af þeim myndum
sænskum, sem mesta athygli
hafa vakið á undanförnum ár-
um. Hún var fullgerð 1955
undir stjórn Arne Mattssons
og er byggð á samnefndri
skáldsögu eftir August Strind-
og tillögu Ragnhildar Helga- berg> sem Helgi Hjörvar flutti
elli-, örorku- eg barnalífeyris;
2. að heimila all't að tvö-
föidun barnalífeyris vegna
munaðarlausra bama;
3. að greiða að einhverju Ieyti
lífeyri með barni Iátinnar móð-
ur;
4. að jafna að einhverju eða
öllu leyti aðstöðu hjóna og ein-
staklinga gagnvart trygginga-
lögunum.
í greinargerð segir:
Til fjárveitinganefndar hefur
verið vísað tveim tillögum um
þetta efni, þ.e. tillögu á þskj.
87 frá Jóhönnu Egilsdóttur, um
hækkun ejli- og örorkulífeyris,
dóttur, Jóhönnu Egilsdóttur og
Öddu Báru Sigfúsdóttur á þskj.
94, um endurskoðun á ákvæð-
um um barnalífeyri.
Nefndin hefur athugað til-
lögur þessar og leitað álits
Tryggingastofnunarinnar um
þær.
Þykir nefndinni augljóst, að
hækkanir á lífevrisgreiðslum,
sem tillögurnar miða að, séu
meiri en svo, að nefndin geti á
þessu stigi mælt með þeim, en
vill hins vegar taka undir það,
að endurskoðun sé látin fara
fram .á lífeyrisgreiðsluákvæðum
einnig við framkvæmdastjóm. almannatrvggingalaganna og
Samvinnutrygginga. Jón hefur | rannsakað, hvort ekki sé unnt
kyggt upp starfsemi Andvöku, að koma að einhverju leyti til
^rarr-h. á 10. síðu móts við þær óskir um hætta
Bjargaði nnpm syní frá drukknun
Ung kona í Keflavík, Guð- \ við, flaut drengurinn þá á
ríður Jónsdóttir að nafni, gúmmíbuxunum úti í gryfj-
bjargaði í íyrradag tveggja. unni. Óð konan þegar útí og
ára syni sínum frá drukkn- tókst að ná drengnum, tók
un í vatnsfylltrj gryfju vatnið hennf í axlir þar sem
í útvarpið fyrir allmörgum ár-
um. Aðalhlutverkin í myndinni
leika Erik Strandmark, Hjör-
dís Pettersson og Nils Hall-
herg.
Páskaesfffin verða send á
sölumarkaðinn á morgun
Fulltrúar Sambands smásöluverzlana og framleiðend-
ur páskaeggja hafa nú gert meö sér samkomulag um
að hefja ekki sölu eggjanna fyrr en hálfurn mánuöi fyr-
ir páska, þ.e. á morgun.
skammt frá heimili þeirra.
Um morguninn klæddi hún
syni sína, annan tveggja ára
en hinn þriggja ára í gúmmí-
buxur áður en þeir fóru út
að leika sér. Skömmu síðar
komu til hennar krakkar og
sögðu henni að yngri dreng-
urinn hefði fallið í gryfju milli
Aðalgötu og Hringbrautar,
hafði gryfjan fyllzt af vatni
í leysingunum. Brá hún þegar
hann flaut. Drengurinn hafði
drukkið töluvert af vatni og j
var meðvitundarlaus, en konan
hóf samstundis lífgunartilraun-
ir og komst drengurinn til
meðvitundar eftir nær hálfa
klukkustund.
Eftir þetta slys fóru menn
til að ræsa gryfjuna fram og
meðan þeir voru að því féll
annað barn í hana, sem þeir
að sjálfsögðu björguðu.
Afli ðlafsyíkurbáta sæmilegur
Ólafsvílc, 11/3. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Afli heíur veriö góður þaö sem af er þessum mánuði.
Tveir þátar, Bjarni Ólafsson og Glaöur skiptu þá um
Vfciöarfæri og tóku net.
Afli bátanna frá 1. jan. til 28. febr. liefur verið þessi:
Bátur Kg. Jan. Kg. Febr Samt.kg. Róðr
Jökull 134470 — 182330 — 316800 41
Fróði 100280 — 167930 — 268210 41
Hrönn 89946 — . 172750 ?., • 262696 37
Bjarni Ólafsson 106950 — 154510 T— 261460 40
Glaóur 109210 — 133550 — 242490 37
Vikingur 79170 — 150080 — 229250 34
Þorsteinn 68770 — 139550 — 208320 29
Bjargþór 51230 — 120640 — 171870 32
Egill 55890 — 107170 — 163060 30
Tyr 27820 — 101060 — 128880 24
Þórður Óbfsson 63640 — 63640 14
Mummi 50520 — 50520 12
Með þessu sölufyrirkomulagi
er tryggt að um ferskari vöru
er að ræða og páskaeggin verða
fremur til hátíðabrigða á pásk-
unum sjálfum, en á undanförn-
um árum hefur mörgum þótt
páskaeggin koma alltofsnemma
á markaðinn, oft mörgum vik-
um fyrir páska.
Er forráðamenn Sambands
smásöluverzlana og sælgætis-
gerða skýrðu blaðamönnume.frá
hinu nýja sölufyrirkomulagi
páskaeggjanna í gær, gátu þeir
þess að rekja mætti sögu
páskaeggjanna aftur til Foni-
Egypta og Persa. Þau voru þá
tákn frjósemi og vors og ímynd
endumýjunar lífsins. Hjá
kristnum mönnum varð eggið
síðar tákn upprisunnar og
þeirra neytt á páskadag. Stund
um voru eggin lituð rauð, sem
táknaði sól og eld, og siðar
hjá kristnum mönnum blóð
Krists. Nú er, sem kunnugt er,
algengast að gera eggin úr
súkkulaði og fylla þau með
ýmsu öðru góðgæti. Páskaegg
sem send eru á markaðinn hér
í Reykjavík og nágrenni eru
framleidd af fiómm sæ1 væt.is-
gerðum: Krystal, Nóa, Víkingi
og Freyju. S"luverð þeirra er
frá kr. 3.75 allt upp í 180
krónur.
RæSa myndlist í
r
i
I kvöld hefjast hinar skipu-
íögðu miðvikudagsumræður í
Listamannaklúbbnum í baðstofu
Naustsins. f þetta sinn verða
þær helgaðar myndlistinni og
gagnrýnendum hennar. Máls-
hefjendur verða: Björn Th.
Björnsson, Helgi Sæmundsson og
Hjörleifur Sigurðsson. Síðan eru
frjálsar umræður.
Umræðuefni næstu miðviku-
dagskvölda verða: Leiklist og
leikdómarar, bæjaryfirvöldin cg
listirnar, útvarpið og listirnar,
hljómlistarlífið, sinfóníuhljóm-
sveitin, starfsemi Menningar-
sjóðs, listamannalaunin o.fl.
Aðalíundur Mjólkursamshui'ma::
Hjélkurframleiös
Mest auhning í fínr§arfirði9 eða 18%
O
Aðalfundur Mjólkursamsölunnar var haldinn 17. þ.m. frá fyrra ári 3.003.70 kg. eða
Sátu hanrt fulitrúar frá öllum mjólkurbúum verðjöfn- 03
Smjör
unarsvæöisins, ásamt stjórn og forstjóra fyrirtækisins.
Formaðurinn, séra Sveinbjörnj
Högnason, gaf yfirlit um störf
og framkvæmdir stjórnarinnar,
og forstjórinn, Stefán Björns,-
son, lagði fram ársreikninga,
skýrði þá og gaf ýmsar upp-
lýsingar um rekstur fyrirtækis-
ins á árinu.
Innvegið mjólkurmagn á
öllu verðjöfnunarsvæðinu var
43.724.131 kg., og er það aukn-
ing frá fyrra ári um 5.002.456
kg. eða um 12.9%.
Mjólkurmagnið skiptist þann-
ig á mjólkurbúin:
Mjólkurbú Flóam. 28.451.584
aukning 3.069.377 kg. eða
12.1%.
Mjólkursamlag Borgfirðinga
6.141.438 kg. Aukning 938.800
kg. eða 18.0%: '
MjólkursU'ðin í Reykjavík
7.416:543 kg. Aukning 796.996
kg. eða 12.0%.
Mjólkurstöðin á Akranesi
1.714.566 kg. Aukning 197.283
kg. eða 13.0%.
Á árinu nam sala neyzlu-
mjólkur 24.412.390.75 ltr. og er
það 57.56% af heildarmagninu.
Salan hafði • aukizt um
921.7Q9.75 ltr. eða um 3.92%.
Auk þess seldi Mjóikursam-
salan:
Rjóma 715.674.75 ltr. Aukn-
ing frá, fyrra ári 14.825.65 ltr.
eða 2.1%.
168.958.5 kg., sem er
749.75 kg. minna en á fyrra
ári.
Auk þess var selt nokkuð
magn af undanrennu, ostuin og
fleiri mjólkurvörum.
Mjólkursamsalan seldi mjóik
og mjólkurvörur í samtals 101
útsölustað á árinu. Við árslok
st"rfuðu hjá Mjólkursamsöiunni
363 manns. d
Reksturskostnaður Mjólkur-
samsöhinnar varð alls, ásbmt
afskriftum og sköttur 10.373%
af umsetningu.
Stjórnarkosning fór fram á
fundinum. Úr stjórn átti að
ganga Sverrir Gíslason, og var
hann endurkjörinn. Stjómina
skipa auk hans: Sveinbjörn
Högnason. Egill Thorarensen,
Einar Ólafsson og Ólafi -
Skyr 991.142.5 kg. Aukning Bjamason.