Þjóðviljinn - 19.03.1958, Page 5
Bandaríkjamenn stóðu fyrir
samsæri gegri stiórn Irans
Láta sér ekki nœgja undirróSursstarf í
óvinarikjum; Iranar eru of sjálfstœSir
Alkunns er aö Bandaríkin efla undirróðursstarfsemi talað er um útlendinga í hand-
í þeirn löndum sem þau telja sér fjandsamleg. Nú er tökutilkynningunni. Bandaríska
komið á daginn aö þeir gera þaö einnig i löndum sem fréttastofan sagði þannig i
talin eru þeim hliöholl. | skeyti frá Teheran: „Hér geng-
! ur orðrómur um að Bandaríkin
Alllengi undanfarið hefur verið lmndtekinn ásamt enn séu það erlen{fa ríki sem riðið
gengið þrálátur orðrómur í fr- öðrum hershöfðingja, cldunga- er við málið“. Nœsta dag
an að uppreisn gegn núverandi deildarmanni og um 30 hátt- sa„ði fréttastofan ■
st.jóm stæði fyr.'r dyrum. írans- settum foringjum í hernum og!
keisari, Reza Pahlevi, talaði embættismönnum.
Miðvikudagur 19. marz 1958
ÞJÓÐVILJINN
þannig í miðjum febrúar í j Gharani hershöfðingi er
ræðu sem hann fiutti ] :ng- kunnur af vináttu viö Banda-
mönnum um „landráöamenn ríkin. Það var hann, sem ásamt
sem sætu á leynifundum með Zachedi hershöfðingja, stóð fyr-
ir uppreisn liersins gegn stjórn
Mossadeqs á sínum tíma, sem
gerð var að undirlagi Banda-
ríkjamanna.
Nýkomiim frá Bandaríkjunum
Það er annað sem bendir ó-
tvírætt til þess a.ð átt hafi
verið við Bandaríkjamenn þegar
Eisenhewer
enn ráðalaus
Eisenhower forseti Bandaríkj-
anna ræddi i gær við leiðtoga
Repúbiikana á þingi Bandaríkj-
anna um ástandið i efnahags-
má'urn o" ráðstafanir vegna vax-
andi atvinnuleysi í Bandaríkj-
unum. i dag ræðir hann þessi
mál við ýmsa ríkisstjóra.
í Reutersfrétt segir að forset-
inn hafi enn enga ákvörðun tek-
ið um ráðstafanir í atvinnuleys-
ismálum. Hann bíði þess m.a. að
töiur verði birtar um tölu at-
vinnuleysingja. í marz voru rúm-
lega 5,1 milljón atvinnuleysingja
í Bandaríkjunum.
útlendingum".
líandtökur
Rétt fjrrir síðustu múnaða-
mót var tilkynnt í Teheran að
komizt hefði upp um samsæri
háttsettra foringja i íranska
hernum. Sagt var að hópur
manna hefði verið handtekinn
og var þeim gefið að sök að
„hafa ætlað að koma á nýrrí
stjóm méð aðstoð útlendinga“.
Ba.ndarík ja\inir
Daginn eftir tilk.vnnti íranski
rikissakaóknarinn, Hussein Aze-
rnodeh hershöfðingi, að lielzti
leiðtogi samsærismanna hefði
verið Vali Gharani formaður
íranska herráðsins. Hann hefði
Verkfall náma-
manna á Spáni
Fasistastjórnin á Spáni hef-
ur numið ýmis mannréttinda-
ákvæði úr gildi í fjóra mánuði.
Þetta er svar stjórnarinnar við
verkfalli námamanna á Norður-
Spáni.
Jafnframt afnámi mannrétt-
inda er yfirvöldunum heimilað
að fljúja. fólk nauðungar-
flutningi frá heimilum sínum og
gera fyrirvaralausar húsrann-
sóknir.
Námamennirnir krefjast
launahækkunar. Þeir hafa þann
hátt á verkfallinu að þeir
leggja ekki niður vinnu, heldur
fara sér svo hægt við vinnuna,
að framleiðslan lendir í ó-
lestri.
áætlsinarhúskap-
I
„Akæran gegn Gharani hers-
höfðingja er á þá leið „að
hann hafi misnotoð st"ðu sína
og skipt sér af málum, sem
heyrðu ekki uudir embætti
hans....“ Hann var nýlega á
ferð í Bandaríkjunum til að
kynna sér nýjungar i he^naði“.
Ástseðurnar
Það er eftirtektarvert að
fi’egnum um að Bandaríkin hafi
átt þátt í samsærinu hefur ckki
verið mótmælt í Teheran.
Ýmsar ástæður geta legið til
þess að Bandaríkjastjórn vill
hefja aðra menn til valda í Ir-
an en nú ráða þar ríkjum, enda
þótt þeir liafi komizt í valda-
stóla fyrir hennar tilstilli.
Nefna má, að íranska stjórn-
in hefur gert sig líklega til að
rjúfa einokun bandaríski'a og
brezkra auðhringa á olíuvinnsiu
í landinu með því að veita ítöl-
um og Japönum leyfi til olíu-
vinnslu þar. Það hefur þó senni-
iega ráðið mestu um þetta ævin
týri Bandaríkjastjórnar að ír-
anska stjórnin hefur þverneitað
að leyfa henni að koma upp
flugskeytastöðvum í íran, sem
liggur að Sovétríkjunum. írans-
stjórn liefur einnig að undan-
förnu aukið viðskipti og önnur
tengsl við Sovétríkin, þrátt fyr-
ir mótmæli Bandaríkjanna.
Joseidiine Bakcr, hin lieiniskunna listakona, var nýlega á
lerð um Norðurlönd og hélt þá m.a. skeinmtanir i Kaupmanna-
hoin við mjög mikiá aðsókn og hrifningu. Myndin var tekin
á einni af skemmtunum hennar.
Koma Frakkar í veg fyrir að
myndað sé fríverzlunarsvæði?
Erezkt blað telur að svo geti farið að ekkert
verði úr því vegna andstöðu þeirra
Brezka blaöið' Neivs Chronicle hefur ráðizt heiftar-
íega. á Frakka og sakaö þá um aö stofna framkvæmd
hugmyndarinnar urn fríverzlunarsvæði í Vestur-Evrópu
í hættu.
Prentsmiðjupúki sakaður um að
hafa komið af stað illdeilum
New Chronicle segir að óbil-
girni og þvermóðska Frakka í
þessu máli geti orðið til þess
að Bretar neyðist til að taka
þátt í fríverzlunarsvæði sem
,, , , , Frakkar væru ekki aðilar að.
Tekkneskur prentsmiðjupuki kom af staö illdeilum Slikt væri vel hugsanlegt) segir
miii Júgóslava og Tékka nú á dögunum, en það komst blaðið> t.d. með þátttöku Norð-
fljótlega upp um skemmdarverk hans og allt er aftur urianda og annarra ríkja.
íalliö í ljúfa löð. I
erfiðast viðfangs í umræðun-
um um friverzlunarsvæðið.
Þar er um að ræða hvernig
Greinin birtist sama daginn
sem hin svonefnda Maudling-
nefnd Efnahagssamvinnustofn-
,, ákveða eigi tolla a vorur sem
unar Evropu kom saman a fund 6 . , , ...
í París til að ræða um fríverzl- fluttar yrðu mn fra f1™
unarmálið. |löndum en ^im sem yrðu að‘
ilar að svæðinu. Carli leggur
Upphaf málsins var það að anaspyrnuhreyfingarnar í ýms-
Konéff marskálkur, yfirhers- um löndum Evrópu,- en gleymdi
. hcfðingi Varsjárbandalagsins,1 að því bezt var séð, þjóðfrelsis-
j ritaði grein í Rude< Pravo, aðal- hreyfingu Júgóslava með öllu
málgagn tékkneska kommún- þótt hún hefði lagt einna
istaflokksins, þar sem liann m. j stærstan skerfinn til sameigin-
a. fjallaði um frelsisbaráttu' legrar baráttu hinna undirok-
Útvarpið í Kairó skýrði frá
því í gær, að von væri á hóp
sovézkra efnahagssérfræðinga
til Damaskus, Sérfræðingarnir
eiga. að gera áætlanir um jarð-
fræðilegar rannsóknir til að
kanna hversu mikið sé um
málma í jörðu í Sýriandi.
Það er efnahagsmálaráð-
herra sýrlenzka hluta arabiska
Sambandslýðveldisins sem er
heimildarmaður útvarpsins að
þessari frétt.
Ráðherrann sagði ennfrem-
ur að egypzkir og sýrlenzkir
sérfræðingar ynnu nú þegar
að samningu efnahagsáætlana,
en fengnir yrðu annaðlwort
arabiskir eða erlendir sérfræð-
ingar til að ganga frá áætlun-
unum.
Evrópuþjóða gegn þýzku naz-
istunum í síðasta stríði.
Konéff lauk miklu lofsorði á
sem gayma
ár
Brezka rannsóknarráðið til-
kynnti fyrir skömmu að fundin
hefði verið aðferð til að ger'l-
sneyða mjólk svo, að hún haldist
ósúr og óskemmd að öllu leyti
í heilt ár, og rjóma sem geyma
má í hálft ár.
Aðferðin er fólgin í því að
hútiðnibyigjur eru sendar gegn-
um mjólkina sem síðan er hrað-
fryst.
uðu þjóða.
Borba, aðalmálgagn júgó-
I slavneskra kommúnista, varð
að sjálfsögðu ókvæða við, og
taldi að þessi augljósa lítilsvirð-
ing væri í hrópandi mótsögn
við allar yfirlýsingar sovézkra1
leiðtoga á síðari árum um að
þeir vilji fyrir allan mun eiga
vinsamlega sambúð við Júgó-
slava og bæta fyrir fyrri mis-
tök.
Rude Pravo hefur nú beðizt
afsökunar og skellt skuldinni á
prentsmiðjupúkann, sem hafði
sleppt nafni Júgóslavíu í grein
Konéffs. Blaðið hefur prentað
greinina npp, og að þessu sinni
séð um að prentsmiðjupúkinn
kom hvergi nálægt. Og Borba
liefur fagnað málalokum.
Andúð í garð Breta
Blaðið hefur fyrir satt að
andúð í garð Breta fari vaxandi
í Frakklandi. Blöð eins og t. d.
Coinbat lialdi því fram að Bret-
ar hóti Frökkum verzlunar-
stríði. Að baki þessarar her-
ferðar gegn Bretum standi
franskir iðjuhöldar og verka-
lýðsfélögin.
Hugmyndin í hættu
Blaðið telur að vel geti svo
farið að afstaða Frakka verði
til að koma í veg fyrir stofnun
fríverzlunarsvæðis samkvæmt
tillögum Breta. Það sé nú
verkefni bandamanna Frakka í
sameiginlega markaðinum að
sannfæra þá um nauðsyn þess
að gengið verði að brezku til-
lögunum.
ítalskar tillögur
Italski ráðlierrann Guido
Carli hefur á fundi Maudling-
nefndarinnar lagt fram nýjar
tillögur um lausn þess vanöa-
máls, sem hefur verið einnaeíri deildarinnar.
til að þessir tollar verði sam-
ræmdir, en þó megi aðildar-
ríkin vera sjálfráð um á-
kvörðun þeirra innan vissra
takmarka. Vilji eitthvert þeirra
lækka slíka tolla niður fyrir
ákveðið lágmark, ættu hin að
hafa leyfi til að Jeggja auka-
gjald á innflutning af þeirri
vöru frá hlutaðeigandi ríki.
Tillögur Carlis eru taldar
vera tilraun til málamiðlunar
milli Breta og Frakka.
Eins og kunnugt er liefur
Gylfi Þ. Gíslason ráðherra
lýst yfir að ekki komi til mála
að íslendingar taki þátt í frí-
verzlunarsvæðinu nema að þeir
fái að lælcka tolla á innflutn-
ingi frá jafnkeypislöndum
jafnmikið og tolla á innflutn-
ingi frá aðildarríkjum þess.
Kosningabaráttan
hafin á ftalíu
Kosningar til beggja dei'.da
Ítalíuþings fara fram þann 25.
mai n.k. Kosnin - abaráttan er
þegar hafin. f gær létu 11 stjórn-
málaflokkar skrá listabókstafi
sína i innanríkisráðuneytinu.
Kosnir verða 596 þingmenn til
neðri deildarinnar oir 246 til