Þjóðviljinn - 19.03.1958, Qupperneq 8
’Á) — ÞJÓÐVILJINN
Miðvikudagur 19. marz 1958
Trésniiðaíélag Reykjavíkur —
Meistarafélag luisasmiða.
Síml 22-1-40
Pörupilturinn prúði
■,The Delicate Delinquent)
Sprenghlægileg ný amerísk
gamanmynd.
Aðalhiutverk'ð leikur hinn ó-
viðjafnanlegi Jcrry Lewis.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Áiisturhæiarhíó
c<
Sími 11384.
Fagra malarakonan
Bráðskemmtileg og glæsileg,
ný, iia'.ik stórmvnd i liíum og
CinemaScope.
Sophia Loren,
Vittorio cic Siea.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
SLml 1 89 36
Skuergahliðar
Detroit-borgar
(Inside Detroit)
Afar spennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk mynd, um til-
raun glæpamanna tT valda-
töku í bílaborginni Detroit.
Dennis O’Keefe,
Pat O’Bricn.
Sýnd kl. 7 og 9.
Heiða
Sýnd kl. 5.
Sími 3-20-75
Dóttir Mata-Haris
(La f;lle de Mata-ITari)
Ný óvenju spennandi frönsk
úrvalskvikmynd,. gerð eft.'r hinni
frægu sögu Ceeils Saint-Laur-
ents, og tekin í hinum undur-
fögru Ferrania-l.'tum.
Danskur texti.
Ludmilla Teherina
Erno Crisa.
Bönnuð innan 14 ára.
Síml 1-15-44
V íkingaprinsinn
(Prince Valiant)
Stórbrotin og geysispennandi
ný amerísk CinemaScope iit-
mynd frá Víkingatímunum.
Aðalhiutverk;
Robert Wagner
James Mason
Janet Leigh
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Siml 1-14-75
Svikarinn
(Betrayed)
Spennandi kvikmynd, tekin í
Hallandi. Sagan kom í marz-
hcfti tímaritsins „Venus“
Clark Gable
Lana Turner
Victor Mature
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
TRÍPÓLIBÍÓ
Sími 11182
Rauði riddarinn
(Captain Scarlett)
I3S0I
ÍLE
Twmm.
Slml 1-31-91
Grátsöngvarinn
Sýning í kvöld kl. S.
Aðgöngumiðasaia eftir kl. 2
í dag.
Næst síðasta sýning fyrir
páska.
Leikfélag stúdenta
Dyflinni sýnir
Fjóra írska
leikþætti
í Iðnó
næstkomandi fimmtudag kl. 8,
sunnudag kl. 3,
mánudag ki. 8,
þriðjudag kl. 8.
Aðgöngumiðasala verður í
Iðnó miðvikudag til laugar-
dags kl. 2—7. Sími 13191.
AiSHÍTÍl
féiaganna verður haldin í Sjálfstæðishúsinu föstu-
daginn 21. marz kl. 9 e.h.
Goð skemmtiatriði.
Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Trésmiða-
félagsins Laufásvegí 8, fimmtudaginn 20. marz og
fcstudaginn 21. marz.
Skemmtinefndirnar.
Óskagjöf
fermingartelpunnar er peysusett.
Komið meðan iitaúrvalið er nóg.
Odýri líiarkaSiirimr,
Teinplarasundi.
\ erkstiórafélag Reykjavíkur
heldur félagsfund fimmtudaginn 20. marz næstkom-
andi, kl. 8.30 í Þingholtsstræti 27.
Dagskrá: Félagsmál — Kvikmyndasýning.
Félagar eru beðnir að mæta stundvíslega.
Stjórnin.
Ifafnarf jarðarbíó
Siml 50249
Heimaeyjarmenn
Mjög góð og skemmtileg ný
sænsk mynd í litum, eftir
sögu Águst Strindbergs „Hems-
öboma". Ferskasta saga
skáidsins. Sagan var iesin af
Helga Hjörvar sem útvarps-
saga fyrir nokkrum árum.
Erik Strandmark
Iljördís Pettersson.
Leikstjóri: Arne Mattsson.
Danskur texti.
Myndin hefur ekki verið sýnd
hér á landi áður.
Sýnd kl. 7 og 9.
V____ HAFNARFJRÐI
Sími 5-01-84
6. VIKAí
BARN 312
Þessi mynd var sýnd í Þýzka-
landi í 2 ár við metaðsókn
og sagan kom sem framhalds-
saga í möi'gum stærstu
blöðum heims.
Sýnd kl. 9.
Bonjour Kathrin
Alveg sérstaklega skemmtileg
og skrautleg ný, þýzk dans-
og söngvamynd í litum.
Danskur texti.
Aðalhlutverk;
Katherina Valente
Peter Alcxander.
Sýnd kl. 7.
Afarspennandi, ný, amerísk
litmynd, er fjallar um baráttu
1 andei genda við konungssinna
í Frakklandi, eftir ósigur
Napoieons Bonaparte.
Ricliard Greene
Leonora Amar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
LOFTLEIÐIR
1 Hafnarfirði verður sýning
í Bæjarbíó laugardaginn 22.
þ.m. kl. 8.30. Aðgöngumiða-
sala á fimmtud. k). 2—7.
Sími 5-01-84.
Verðlækkun á
þvottaefni
Síml 1-64-44
Eros í París
(Paris Canbille)
Bráðskemmtileg og djörf ný
frönsk gamanmynd.
Dany Robin
Daniel Gelin.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
PJÓDLEIKHÚSID
DAGBÓK ÖNNU FRANK
Sýning í kvöld kl. 20.
LITLI KOFINN
►
Radion
kr. 3.65 pakkinn
Vaskepulver — 3.45
Wegol — 5.90
Burnius — 6.70
M©tið íækifærið og kaupið
þvottaefni á gjafvesði.
franskur gamanleikur. Sýning
laugardag kl. 20. Bannað
börnum innan 16 ára aldui-s.
Aðgöngumiðasalan op'n frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Siini 19-345, tvær
Iínur. Pantaiiir sækist í síð-
asta lagi daginn fyrir sýning-
ardag, annars seldar öðrum.
INNISK0R
fíá verksmiðjunni 0TUR h.f.
komnir í búðirnar. Stærðir 35—40.
Sendum í póstkröfu.
H E C T 0 R, Laugaveg 11, Laugaveg 81.
V0R HBnrt/ÍHfiuíf&t 6ea&