Þjóðviljinn - 19.03.1958, Qupperneq 11
89$t J'íflíS <Jí ÍÍMIXJr^íSöM - (í't
----Miðvikudagur 19. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11
ERNEST GANN:
Sýður á keipum
66. dagur.
og ví ve/ðum reiðubúnir", sagöi Hamil. ,,Ja, ég tror ví
förum suöur til San Francisco á morgun. Di eru veiðar
sem ég nugsa bér þyki gaman aö“.
„Hvaö er svona skemmtilegt viö þær?“
„Þaö er meiri spenningur, og ég tror dú hefur gaman
af spenningi, Brúnó Felkin. En þaö er erfiöi.“
„Eg er búinn aö gleyma hvaö þægindi eru. Ef ég
sæti í hægindastól, þá myndi ég sjálfsagt detta út úr
honum. Aö hvaöa leyti eru túnfiskveiðar svona erfiöar?”
,,Ví erum úti í átta eöa tíu daga — fimmtíu eöa
hundrað mílur frá landi. Ef hann gerir óveður, þá eru
litlir bátar eins og Taage ekki vel settir. Maöur veröur
aö íhuga veöriö vel, annars þarf maöur aö synda lang-
an spöl.“
„Ef þú ferö, þá langar mig aö fara líka.“
„IlvaÖ um viöskipti þín? Dú hefur veriö lengi í burtu
núna.“
Þetta var í fyrsta skipti sem Hamil haföi minnzt á
viöskipti þín beinum oröum og jafnvel í hálfrökkrinu
var auövelt aö sjá, aö þaö var meira en forvitni í aug-
um hans. „Eg tror þessi viöskipti þín eru mjög skrítin,
Brúnó.“
„Eg hef engar áhyggjur af þeim núna. Eg kom því
þannig fyrir, aö þetta gengur næstum af sjálfu sér.“
Hamil strauk stórum höndunum um boröstokkinn.
Hann virtist í þann veginn aö segja eitthvaö, en lengi
lieyrðist ekki annaö hljóö en öldugjálfriö viö borö'stokk-
inn.
Eg tror þú ert í einhvers konar vandræöum, Brúnó
Felkin,“ sagöi hann loks. „Kanski villtu segja mér af
þeim?“
Segja Hamil frá Sam Addleheim? Þig langaöi ekki
aöeins til aö segja honum frá Sam, heldur frá öllu
síöan þú varst drengur í South St. Paul. Þaö væri eins
og aö fara í baö aö segja Hamil frá öllu saman lýsa
fyrir honum hvernig það væri aö láta sparka sér
staö úr staö' alla ævi, segja honum frá löngu dögunum
og nóttunum, þegar mamma þín og pabbi voru dauða-
drukkin — sátu í eldhúsinu með röö af þefillum flösk-
um af heimabruggi fyrir framan sig og skiptu sér
af engu sem á gekk, fyrr en þau urðu uppiskroppa meö
heimabrugg eöa peninga.
Þaö væri eins og aö fara í sálgreiningu aö segja
Hamil hvernig þaö væri aö sníkja bein hjá pólverjum
í sláturhúsunum naga af þeim kjöttætlurnar og fara
svo meö beinin heim í þetta eldhús og sjóöa af þeim
súpu handa sjálfum þér . . . . og pabba þínum
og mömmu þótti þaö svo sprenghlægilegt aö þau ætl-
uöu aö kafna. Og seinna þegar þau slógust eins og
þau geröu alltaf á endanmn og annaöhvort nágrann-
arnir eöa lögreglan kornu á vettvang til aö skakka
leikinn þá ætti Hamil aö vita hvernig þaö væri aö vera
níu ára gamall og halda undir höfuöið á mömmu þinni
meöan hún ældi yfir allan bakgaröinn.
Hamil ætti aö vita hvernig þaó væri aö vera níræöur
þegar þú varst í rauninni níu ára, vera veikur og eng-
inn heyröi í þér grátinn vegna þess aö í eldhúsinu
var svo mikill söngui' og glauir.ur, að enginn heyröi
neitt — og stæöi reyndar alveg á sama þótt eitt-
hvaö heyrðist. Aö segja Hamil hvemig þaö væri aö
heyra hina krakkana syngia vísur sem þeir höföu samiö
um pabba þinn sem burstaöi tennurnar upp úr bjór.
sem var næstum satt, og hvernig mamma þín var köll-
uð ruslu-drasla vegna þess að háriö hékk alltaf fram í
augu á henni, — þaö væri mikill léttir.
Aö segis Hamil hverng þú straukst aö heirnan og
hvafst undir járnbrautarbrúnni fyrir utan South St.
Paul og komst ekki 'neim fyrr en þeir sóttu þig heim
til aö sjá hvaö eftir var áf pabba þínum og mömmu,
eftir aö hau urðu fullölvuö eitt kvöldiö og stáítt bíl i
þeim tilgangi aö leita aö þér . . . og rákust á strætis-
vagn eftir fáeinar húslengdir — þetta ætti hann að
segja Hamil. Þú grézt elcki þá og þú grézt aldrei
síöan, vegna þess aö allar táralindh- voru þuiTkaöar
upp fyriv löngu. Hamil ætti aö heyia um þetta og
ioks uppeldisheimiliö' og iönskólann og þá gæti hann
loks skiliö allt í sambandi við Sam Addleheim.
En hann fengi ekki aö heyra þaö. Því myndiröu
aidrei g.cyma, hversu náiö samband sem þér fannst
á milli ykkar, aö Hamil var og hafði alltaf verið, hinum
megin við þennan vegg. Hann fékk ekki aö heyra.
paö þetta kvöld og hann fengi aldrei að heyra þaö.
„Nei. Eg hef aldrei veriö í vandræöum,“ sagöiröu viö
hann. „Hvernig datt þér þaö í hug?“
„Andlitið á þér. Mér finnst þú líta út fyrir aö vera
eidri en þú ert. Stundum fara viprur um munninn á
þér eins og á manni sem hræddur er um aö tala af
sér. Það er eins og þú eigir alltaf í baráttu.“
„Hver á ekki í baráttu? Sá sem ekki berst, veröur að
láta allan heiminn troöa á sér. Þú berst viö fiskkaup-
mennina. veörir og hafiö . . . og hver er eiginlega
munurina?"
„Eg get sigraö, Brúnó Felkin. Og því er ég ekki
hræddur.“ Þú hugsaöir um þessi orö, en stundin var lið-
in, þessi stund þegar hann langaöi til aö segja Hamil
allt af léita, stund veikleikans. Þaö var líka gott. Þessi
hvíld fjarri öllu var aöeins stuttur þáttur i lífi, sem
yrði þess virði aö því væri lifaö. Þaö borgaö sig aö 'bíöa
enn nokkra stund og stinga síöan af. Því skyldiröu
eyöiieggja þaö sem gott var — eins og þú geröir næst-
um því einu sinni áður — aöeins vegna þess aö þér
geðjaðist vel aö gömlum sjómanni? Vertu viö hann
eins og Connie. Láttu hann aldrei komast inn fyrir
skelina á hinum raunverulega Brúnó, og þá gengi allt
að óskum.
„Þaö sem þig vantar er kaffiboili,“ sagöiröu viö hann.
„Eg skal skjótast niöur og ná i hann handa þér. Þiö
skandínavar veröið snarruglaöir ef þið hafiö ekki nóg
kaffi.“
Eftir þetta spuröi Hamil aldrei neinna spurninga,
ekki einu sinni á hinni löngu leiö niöur til San
Francisco.
Hamil stytti leiðina meö því aö liggja eina nótt
í Drake vík. Barney Schriona lá þar viö akkeri og
þegar þiö fóruð um borö í Kapellu, þá sýndi hann
ykkur dálítið sem hann haföi fengiö í netiö sitt.
„Eg var aö draga á fjörutíu föömum í vikunni sem
leiö,“ sagði Barney. „Rétt fyrir innan spanska rifið,
þar sem ég hef veriÖ þúsund sinnum áður, og þar er alls
Til bifieiðaeigenda
Höfum kaupenilur að 4ra„
5 og 6 manna bifreiðum.
Ennfermur jeppum og ný-
legum vörubifreiðum.
Blheiðasalan,
Njálsgötu 40. Sími 1-14-20.
STEINPÖR°ál,
BB
Trúlofunarhringir.
Steinhringir, Hálsrr.en
14 og 18 Ki. guli.
HÚSEIGENDUR
— húsbyggjendur
Get aftur tekið að mér
pípulagnir.
Vönduð vinna.
Sanngjarnt verð.
Sími£,21,&0
f-ftW; , ■ 1
VÁ 374$
Ifíh6tá,fnrdtr%
Meðhöndlun brunasára
Eldur í fötum eða hári er i
slökktur með því að kæfa hann
með teppum, jökkum, frökkum
eða þess háttar.
Gætið þess vandlega að ó-
hreinindi komi ekki í brunasár,
því að sár sem illt kemst í geta
Með/erð ó
aluminium
Bezta hreingerningarefnið á
eldhúsáhöld úr aluminíum er
venjulegur gerviþvottalögur.
Aldrei má nota á þau sápu eða
sóda og forðast skal að nota
ræstiduft, heldur aðeins fín-
geróa stálull,
Aluminíum getur orðið dökkt
af sumtrrn matvörum — það
er ekki 'faHegt en óskaðlegt.
Auk þess getur við áhrif frá
loftiiru myndázt þunn oxyd-kúð,
en það er kostur, því að þessi
húð verndar aluminíum.
Matur má helzt ekki standa
í almniníumpottum, því að við
það geta myndazt smágöt í
málminn.
Svonefnt elokserað aluminí-
um er meðhöndlað á sania hátt.
Eldhúsáhöld úr slíku aluminí-
um má ekki nota til að sjóða
í spínat eða rabarbai’a, því að
sýran í þvi getur eyðiíagt yfir-
borðið.
hæglega skilið eftir mjög ljót
ör.
Klippið ekki upp hlöðrur
heldur meðhöndlið þær eins og
sár með þurrum umbúðum.
Sótthreinsað vaselín eða
brunasmyrsl gera nmbúðirnar
þægilegri og auðveldara verður
að fjarlægja þœr.
Brunasár í andliti og í nám-
unda við liði og öll stór og illa
útlítandi brunasár ber að láta
lækni fylgjast með.
Sé um mikinn binna að ræða,
verður að gæta þess að halda
hita á sjúklingnum og liann
verður að fá mikið að drekka
vegna hættunnar á cliokki.
Nýjar kápur
með gamla verðinu. Ferni-
ingarkápur úr enskunv
efnum, skærir litir.
Kápusalan,
Laugaveg 11 3, hæð t.h,
Sími 19582.
Foiftipaðir
skésélar
Ein a£ uýjungum í skósmíð-
inni eru sólar, sem fylltir eru
af lofti.
Franskur kennari hefur
fengið einkaleyfi á þessum sól-
um, sem hægt er að pumpa
lofti í með hjólhestapumpu.
Ekki er vafi á því að þessir
skór hljóta að vera sérlega
mjúkir og þægilegir. Það hlýtur
að vera eins og svífa á
mjúkum púðum, en skelfileg
tilhugsun má það vei’a, ef það
slýs yrði einhvern daginn að
það sprvngi á vinstra aftur-
fæti.
iggur leið’D
Auglýsið
í Þjóðviljanuin
Hin ferýna þörf
Framhald af 6. siðu
að liafa uægilega cliu og sal
í túriim, og því næst ein
marga meiui og rúmast geta
skipinu til þess ;sð stytta út
gerðartiina skipsins. En bátu:
S'etur a'drei flutt svo niarg
menn, að ebki liijóti samt
stancía á aögerðiiuii. Því fr;
ársbyrjun og i'rain i fyrri hlut;
.iúli er vís fiskur á hvern línu
öngul, sem lagður er á 130-
150 faðma dýpi við Vestui
Grænland. Eftir það gengu
fiskurinn upp á sjálf grunni
og dreifist um allan sjó og el'
ir þ.ar síld og loðnu.
Hrafnistu í febrúar 19öi
Jón Dúason.