Þjóðviljinn - 03.04.1958, Page 1

Þjóðviljinn - 03.04.1958, Page 1
Sósíalistar á Fundur verður i Baðstofunni í kvöld 'kl. 8.30 á fundinum mæta Einar Olgeirsson og Ingi R. Helgason. Æ.F.R, ergur hlýtur heiðurslaun Úthlutun listamannalauna til 120 manna i ár - Jón Engilberts listmálari kemur nú i fyrsta flokk Klukban 3 í dag verður Iagt af stað í fyrri páskaferð- ina í ÆFS-skáiann. Síðari ferðin verður farin kl. 4 e.h. á laugardaginn. A hverju kvctldi verða ýniis konar skemmti- atriði um liönd höfð. Félagar fjölmennið í skíðaskálann um páskana! . Listamannalaunum 1958 heíur nú verið úthlutað og hlutu þau 120 að þessu sinni, að meðtölduir þeim Gunnari Gunnarssyni og Halldóri Kiljan Lax- ness, er Alþingi áskilur sérstök heiðurslaun. Merkasta breytingin er tvímælalaust sú að fiytjé Þórberg Þórðarson í heiðurslaunaflokk. Þórbergu' ér nú á sjötugasta aldursári, og er það vel, að hinr einstæði ritsnillingur og brautryðjandi íslenzkrc nútímabókmennta skuli settur við hlið þeirra Gunn ars og Halldórs, Ásgríms og Davíðs og hefði sann arlega mátt fyrr vera. Á fyrsta ílokk urðu þær breytingar, að Jón Engil berts listmálari kom í hann, en Þórbergur fór. Af öðrum breytingum má hefna að í annan floldc koma nú Halldór Stefánsson, Jakob Jóh. Smári, Jóhann Briem, Sigurður Guðmundsson arldtekt og Þórunn Elfa Magn- úsdóttir, en út fór Jón Helga- son. Jón Engilberts ' I 8000 kr. flokknum eru Þessir nýir: Eggert Guðmunds- son, Gunnar Benediktsson, Gunnar M. Magnúss, HalJ.grím- ur Heigason, Haraldur Björns- son, Jón Aðils, Nína Sæmunds- spn, Nína Trvggvadóttir, Bagn- heiður Jónsdóttir og Thor Vil- hjálmsson. Þióðvilianum barst í gær eftirfarandi tilkynning frá út- hlutunarnefnd: ‘'Othlutunarnefnd listamanna- íauna, fyrir árið 1858,hefur-lok- i<5 störfum. Hafa 120 Iistamenn hlotið laun að þessu sinni. I nefndinni áttu sæti Kristján Eídiárn þjéðminjavörður (for- maður), Sigurður Guðmunds- son ritstjórj (ritari), Helgi Sæmundsson ritstjóri og Þor- steinn Þorsteinsson fyrrv. sýslumaður. Listamannalaunin skiptast þannig. Veitt af nefndinni: Ásgrímur Jónsson Davíð Stefánsson Þórbergur Þórðarson Kr. 19.000.00 hlutu: Ásmundur Sveinsson Guðmundur Böðvarsson Guðmundur Daníelsson Guðmundur Hagalín Gunnlaugur Blöndal Gunnlrugur Scheving Jakob Thorarensen Jéhannes Kjarval Jóhannes úr Kötlum Jón Engilberts Jón Stefánsson Kristmann Guðmunds.son Ólafur Jóh. Sigurðsson Ríkharður Jónsson Steinn Steinarr Tómas Guðmundsson Kr. 11.500.00 hlutu: Elínborg Lárusdóttir Finnur Jónsson Guðmundur Einarsson Guðmundur Frímann Halldór Stefánsson Jakob Jóh. Smári Jóhann Briem Jón Björnsson Jón Leifs Jón Þorleifsson Júlíana Sveinsdóttir Kristín Jónsdóttir Páll ísólfsson Sigurður Guðríundsson arkitekt , ,, Sigurj ón Jónsson Sigurjón Ólafsspn Snorri Arinbjarnar Snorri Hjartarson Stefán Jón,sson Svavar Guðnason Sveinn Þórarinsson Þórarinn Jónsson Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergsson) Þórunn Elfa Magnúsdóttir Þorvaldur Skúlason Þórbergur Þórðarson og kona hans, 3fargrét Jónsdc'fctir. Hringbraut 45, í gær. — Myndin er tekin á heimiii þeirra (Ljósmyndast, Sig. Guðmundssonar). Bandaríkin íiætta ekki til- raunum með kjarnavopn segir Eisenhower, sem jaíníramt biður þingið um stóraukið íé til hernaðar Eisenhowei tók í gær afstöðu til ákvöröunar sovét- stjórnarinnar um aö hætta tilraununr meö kjarnavopn. Hann kvaö ekki koma til mála að Bandaríkin færu aö dæmi Rússa í þessum málum. í gær var jafnfr-amt til-! kynnt í Washington, að Eisenhower myndi fam fram á 1.5 milljaröa dollara viöbótarfjárveitingu til hernaðar. Það var á blaðamarmafundi. sem Eisenhower sagði að ekkí kæmi til mála að Bandaríkin I hættu ti'raunum með kjarna- ‘ vopn enda þótt Sovétríkin hefðu ákveðið að gera það. Hann kvaðst reyndar fyrir nokkru hafa látið rannska, hvort heppi- legt væri að Bandaríkin tækju slíka afstöðu en niðurstaðan hefði verið sú, að það væri ekki heppilegt. Kvað hann Bandarík- dn ekki hafa áhuga á að taka þátt í áróðurskapphlaupi af þessu tagi. , ,f gær var jafnframt tilkynnt í ' Washington að Eisenhower myndi biðja þjóðþingið um 1.5 milljarða viðbótarframlag til landvarna, og eigi að verja fénu til kaupa á sprengjuþotum og framleiðslu kjarnorkuknúinna kafbáta, ,sem flutt geti eldflaug- ar og skotið þeim. Fjárveitingar Bandarikjaþings til hernaðarþarfa á íjárhagsár- inu 1958—1959 eru þar með i komnar upp í 40 milljarða doll- ara. Króstjoff komiiiii tii Bódapest Krústjoff, forsætisráðherr: Sovétríkjanna kom í -gær 'ti Búdapest til að táka þátt í há tíðahöldum í tilefni þess, að 1' ór eru liðin síðan Rauði herinr sigráðf þýzkeéherihn i| lih|verja landi. í fylgd meft v Kx,imioff en meðal annarra Kosloff varafor sætiáráðherra og Gromiko utan ríkisráðherra. Söyézku leiðtógárnir munu einnig eiga 'jpSlitískar viðræður við ráðamenn Ungverjalarids, en Magnás Jónsson fyrv. prófessor iézt í gær Magnús Jónsson, fyrrum próf- essor, lézt í Landsspítalanum í per. Magnús Jónsson var fæddur 26. nóv. 1887 i Hvammi í Norð- urárdal. Hann varð stúdent 1907, lauk guðfræðiprófi 1911. Var prestur í N.-Dakota í 3 ár og síðan 2 ár á Vestfjörðum, en var skipaður dósent í guðfræði við Háskóla íslands 1917 og prófessor 1928. Hann var fyrst kosinn þingmaður Reykvikinga Magnús Jónsson. 1921 og átti sæti á A’þingi um þeir mtinu dveljá þar i Viku. þriggja áratuga skeið. Ilann var Kr, 337220.00 hlutu: Veitfc af Aiþin.gi: •- Gunnar Gunnarsson Halldór Kiljan Laxness Kr. 8.000.00 hlutu: Agnar Þórðarson Árnj Kristjánsson Framhald á 5. síðu. Þjóðviljinn kemur næst út miðvikudaghin 9. apríl. ■Ta'nos Kadar, foringi komm- únistaflokksins og fleiri ráða- menn ungverskir ‘tóku á móti sovézku sendinefridiririi á flug- vellinum. atvinnumálaráðherra nokkurn tíma- og gegndi miklum fjölda hinna fjarskyldustu trúnaðai’- starfa, enda var • hann óvenju fjölhæfur maður. '

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.