Þjóðviljinn - 03.04.1958, Page 4
4) — ÞJÓÐVIUINN — Fimmtudagur 3, apríl 1958
Málverkasýning
Magnúsar Jónssonar, fyrrv. prófessors
í Bogasal Þjóðminjasafnsins er opin daglega
frá klukkan 1—10 e.h.
Austurbar
AUSTURBÆJARBÍÓI TILKYNNIR
Opið á skírdag, föstudaginn langa, Iaugardag,
páskadag, annan páskadag.
Athugið heitur matur alla dagana.
AUSTURBAR — SÍMI 19611
ilky nnin
Með vísan til ákvæða reglugerðar nr. 199/1957
um söluskatt og með hliðsjón af dómi Hæstaréttar,
uppkveðnum 27. marz s.l., skal viðskiptamönnum
vorum bent á, að hér eftir verðum vér að innheimta
söluskatt og útflutningssjóðsgjald, samtals 9%,
af verði allra vara og varahluta, sem verkstæðin
láta í té eða útvega.
Félag bifreiðaverkstæðiseigenda,
Samband ísl. samvinnufélaga,
Kaupfélag Árnesinga.
PáskamyiuSirnar í Reykfavík og Hafnarfirðf
Gina Lollobrigida
Kvikmyndahúsin verða að
venju lokuð um bænadagana og
ekki opnuð aftur fyrr en á ann-
an í páskum. Þá bjóða flest bíó-
anna í Reykjavík og Hafnarfirði
gestum sínum upp á uýjar kvik-
myndir.
Páskamyndin í Gamla bíói er
t. d. Kamilíufrúin, hin fræga
klassiska kvikmynd með Gretu
Garbo í aðalhlutverkinu.
Stjörnubíó sýnir nýlega og all-
kunna, bandaríska kvikmynd,
Skógarferðina (Picnic) með
William Holden og Kim Novak
í aðalhlutverkum.
í Hafnarfirði eru páskamynd-
irnar evrópskar.
Bæjarbíó sýnir itölsku mynd-
ina Fegursta kona lieimsins og
leikur Gina Lollobrigida aðal-
hlutverkið og syngur nokkrar
óperuaríur líka. Bíóið sýnir
einnig ævintýramyndina Töfra-
skóna, sem hinn kunni þýzki
leikstjóri Wolfgang Staudte hef-
ur gert.
Hafnarfjarðarbíó sýnir frönsku
kvikmyndina Napoleon (Örninn
frá Korsíku), en meðal leikenda
í henni eru Raymond Pellegrin,
Michele Morgan, Daniel Gelin,
Maria Schell og Orson Welles.
Tripólibíó' sýnir myn’diná"DÖn
Camillo í vanda með þeim Fern-
andel og Gino Gervi í aðalhlut-
verkunum. Þetta er þriðja
myndin um þá félaga Camillo
prest og Peppone borgarstjóra'
og af ýmsum talinn jafnframt
sú bezta.
Heimur kon.unnar heitir páska-
mynd Nýja bíós, bandarísk
mynd með Clifton Webb og June
Allyson í aðalhlutverkum.
F Tilboð
i
óskast í viðbyggingu við íþróttahús barnaskólans
í Hafnarfirði. Uppdrátta og verklýsingar má vitja
til Sigurgeirs Guðmundssonar, Sunnuveg 4,
Hafnarfirði gegn tryggingu kr. 206.00. Tilboðum
skal skilað fyrir hádegi laugardaginn 12. þ.m. á
í''! bæjarskrifstofumar, Strandgötu 4.
Fræðsluráð Hafnarfjarðar
i
I
I
Éft-
Í&'
Ef þér viljið einangra
hús yðar vel, þá notið
WELLIT plötur.
WELLIT einangrunar-
plötur eru mikið notaðar í
Svíþjóð, Noregi, Englandi,
Þýzkalandi, Bandaríkjunum
og víðar. WELLIT ein-
angrunarplötur 5 cm.
þykkar, kosta aðeins kr.
35.70 ferm. — Reynslan
mælir með WELLIT.
Ný Msakyimi
Framhald af 3. síðu
blómum, má hiklaust telja þetta
með fegurstu verzlunarinnrétt-
ingum hér í bæ.
Flóra h.f. mun hér eftir sem
hingað til hafa á boðstölum af-
afskorin blóm og skrautjurtir af
öllum tegundum en jafnframt
verður allt kapp lagt á útvegun
skrautvamings alls konar svo
sem krystalvara, keramik, postu-
líns og basts og virskrauts sem
mjög ryður sér til rúms sem
híbýlaskraut.
Vinnustofur skreytingafólks
eru í kjallara og þar eru fram-
leiddar plöntu- og blómaskreyt-
ingar, kransar, krossar, vendir o.
þ. h. Skreytingafólk Flóru h.f.
gefur viðskiptavinum fyrirtæk-
isins ráðleggingar um skreyting-
ar, og síðast en ekki sízt tekur
Flóra h.f. að sér að prýða híbýli
manna með plöntum allt árið.
Verulegur þóttur í starfsemi
blómaverzlunarinnar er einnig
að skreyta veizlusali og íbúðir í
manna fyrir hátíðleg tækifæri.
Simdhöll Reykiavíkur
er opin til hádegis á skírdag en Iokuð föstudagiuii
langa og báða páskadagana.
Á Iaugardaginn í'yrir páska verður Sundhöllin opin
ailan daginn.
Blóma og matjurtafræið komið.
Laugavegi og Miklátorgi.
SALT
CEREBOS í
HÁNDHÆGU BLÁU DÓSUNUM.
HEIMSpEKKT GÆÐAVARA
Messrs. KrLs(jáf\ O. Skagfjord Liuiiled,
Post Box 411, REYKJAVIK, iceland.