Þjóðviljinn - 03.04.1958, Qupperneq 8
S) — ÞJÓfWILJINN ~7*T Fimmtudagur 3. apríl 1958
Sími 1-15-44
Annan páskadag:
Heimur kcnunnar
(„Woman’s World“)
Bráðskemmtileg ný ámerísk
gamanmynd í Cinemascope
og litum.
Aðalhlutverk:
Clifton Webb
Jnne Allyson
Van Heflin.
Sýnd kl. 5, 7 og 0.
,,Vér héldum heim"
Hin spre.'lfjöruga grinmynd
með
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
Siml 5-01-84
Fegursta kona
heims
(La Donna píu bella del
Mondo)
ítölsk breiðtjaldsmynd í eðli-
legum litum byggð á ævi
söngkonunnar Lina Cavalieri.
Gina Loilobrigida.
Sýnd annan páskadag
kl. 5, 7, 9 og 11.
Töfraskórnir
Austurlenzk ævintýramynd í
agfalitum.
I-Iulda Runólfsdóttir leikkona
skýrir myndina.
S;md kl. 3 annan páskadag.
Síml 1-84-44
Annan páskadag:
Istanbul
Spennandi ný amerísk lit-
nynd í CinemaScope. Fram-
laidssaga í Hjemmet“ s. 1.
haust.
Errol Flynn
Corncll Borchers
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjársjóður
múmíunnar
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
ímKFÉLAG&Í|
TOfKJAVÍKDg®
Blml 1-31-91
Glerdýrin
Aukasýning á annan
páskadag kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir kl. 4 til
6 á laugardag og eftir ki. 2 á
sýningardag.
Allra síðasta sinn.
Gleðilega páska
Hafnarfjarðarbíó
Síml 50249
Annan páskadag:
Napoleon
(Örninn frá Korsíku)
HAFNARFtROi
r v
Síórfenglegasta og dýrasta
kvikmynd, sem framleidd hef-
ur verið í Evrópu, með 20
heimsfrægum leikurum, þar á
meðal:
Reymond Peliegrin, Michaele
Morgan, Danicl Gelin, María
Schell, Orson Welles.
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefur ekki verið sýnd
hér á landi áður.
Pörupilturinn prúði
Sprenghlægileg, ný, amerísk
gamanmynd. Aðalhlutverkið
leikur hinn óviðjafnanlegi
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 3 og 5.
ÞJÓDLEIKHUSID
FRIÐA og DTRIÐ
ævintýraleikur fyrir böm.
Sýning í dag kl. 15.
Næst síðasta sinn.
LISTD AN SSÝNING
Eg bið að heilsa,
Brúðubúðin,
Tcliaikovsky-stef.
Sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning 2. páskadag kl. 15
Næst síðasta sinn.
GAUKSKLUKKAN
eftir Agnar Þórðarson.
Sýni’ng annan páskadag kl. 20.
DAGBÓK ÖNNU FRANK
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin í dag
og annan páskadag ki. 13.15
til 20. Tekið á móti pöntunum.
Sími 18345. Pantanir sækist
í síðasta lagi daginn fyrir sýn-
ingardag, annars seldar öðrum.
VIT \ «<72
1 >i - Vs I H t
VJ TilJ
FTiliJJk)
-dS'V
Síml 1-14-75
Annan páskadag:
Kamelíufrúin
(Camille)
Heimsfræg, sígild kvikmynd
gerð eftir hinni ódauðlegu
skáldsögu og leikriti
Alexandre Dunias.
Aðalhlutverk:
Greta Garbo
Robert Taylor
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Pétur Pan
Sýnd kl. 3.
Gleðilega páska
TRSPOUBIO
Síml 22-1-40
Annan páskadag:
Stríð og friður
Amerísk stórmind gerð eftir
samnefndri sögu eftir Leo
Tolstoy.
Ein stórfenglegasta litkvik-
mynd, sem tekin hefur verið,
og allsstaðar farið sigurför.
Aðalhlutverk:
N Audrey Hepburn.
Henry Fonda,
Mel Ferrer,
Anita Ekberg
og John Mills.
Leikstjóri: King Vidor.
Bönnuð innan 16 ára
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnið og bryn-
drekinn
(The Bay and the Battleship)
Sprenghlægileg brezk gaman-
mynd.
Sýnd kl. 3.
Stjörnubíó
Annan páskadag:
Skógarferðin
(Picnic)
Stórfengleg ný amerísk stór-
mynd í litum, gerð eftir verð-
Jaunaleikriti Williams Inge.
Sagan hefur komið út í
Hjemmet undir nafninu „En
fremmed man i byen“. Þessí
mynd er í flokki beztu kvik-
mynda, sem gerðar hafa ver-
ið hin síðari ár. Skemmtileg
mynd fyrir alla fjölskylduna.
William Holden
og Kim Novak.
Ásamt
Ilosalind Russel,
Susan Strasberg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Teiknimyndasafn
Bráðskemmtilegar teikni-
myndir.
Sýndar kl. 3.
Sími 11182
Annan páskadag.
Don Camillo í vanda
(Þriðja myndin)
Afbragðs skemmtileg, ný,
ítölsk-frönsk stórmynd, er
fjallar um viðureign prestsins
við „bezta óvin“ sinn borgar-
stjórann í kosnjngabaráttunni
Þetta er talin ein bezta Don
Camillo myndin.
Fernandel
Gino Cervi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Austurbæjarbíó
Sími 11384.
Annan páskadag:
Rokk -söngvarinn
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný, ensk kvikmynd með mörg-
um nýjum rokk-lögum.
Aðalhlutverkið leikur og syng-
ur vinsælasti rokk-söngvari
Evrópu:
Tonuny Steele.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 1.15
Sala hefst kl. 11 f.h.
Síml 3-20-75
Madalena
Á annan páskadag er tæki-
færi til þess að sjá hina sér-
stæðu ítölsku stórmynd.
Efni myndarinnar er páska-
hátíðin.
Sýnd aðeins þennan eina dag
kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Hlébarðinn
Sýnd annan páskadag kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
Gleðilega páska
Trúlofunarhringir.
Steinhringir, Hálsmen
14 og 18 Kt. gull.
Félag íslenzkra einsöngvara
Vegna gífurlegrar aðsóknar verða
endurteknir í Austurbæjarbíó — laugardaginn
5. april kl. 4 e.h.
AðgÖngumiðar seldir í Austurbæjarbíó frá kl. 1.
8. sinn — Allra síðasta sinn
Hjólbarðar og slöngur
írá Sovétríkjunum fyrirliggjandi.
Stœröir:
S60xl5
700x15
500x16
600x16
650x16
900x16
825x20
1000x20
1200x20
Verö meö slöngum:
Kr. 450.50
— 910.00
— 433.50
— 659.00
— 871.50
— 2087.50
— 2286.50
— 3551.00
— 4798.00
Mars Trading Companv,
Klapparstíg 20, — shni 1 73 73.