Þjóðviljinn - 03.04.1958, Page 12

Þjóðviljinn - 03.04.1958, Page 12
fðomimti Fyrir nokkrum dögum var opnuð sýning á málverkum Magnúsar Bogasa! Þjóðminjasafnsins og er liér ein myndanna á sýnin.gunni. — kiukkan 1—10 síðdegis. Jónssonar prófessors í Sýningi er opin daglega — Ljcsm. Sig. Guðm. Fimmtudagur 3. apríl 1958 — 23. árgangur — 79. tölublað Bretar gugna á kröfunni 1 uin 3 mílna landhelgi Tillaga um bann við því að skip sigli undir íölsku flaggi Það' hefur vakið mikla athygli, að fulltrúi Breta á ráð- stefnunni í Genf um réttarreglur á hafinu, hefur borið fram tillögu tun að landhelgi skuli ákveðin almennt sex sjómilur. Franski íulltrúinn á ráðstefnunni sagði að þessi nýja afstaða Breta væri stórfurðulegt fráhvarf frá 150 ára gamalli stefnu Breta í þessum málum. Bretar hafa annars til þessa ir að þessi sex núlna land- haldið fast við þriggja mílna helgi hafi ek'ki áhrif á ferð- VerOa tsknlr í notkuo iðgmælar i ísleszkum kátam og togurum? Norskur skipstjóri, A. K. Larsen, sýndi fréttamönn- um 1 gær togmæli, sem notaður er í bátum á vestur- strönd Bandaríkjanna. Larsen hefur dvalið í Banda- að koma ef mælír W. notaður. ríkjunum í rúm 20 ár, er skip- stjóri á rannsóknarskipi er fæst við laxamerkingar við vestur- ströndina. Hann er jafnframt meðritstjóri fiskveiðitímaritsins Fishermans News í Settle og skrifar einnig fyrir norsk tíma- rit. ■ Togmælirinn sem hann sýndi hefur verið notaður í 4 ár i bátum við vesturströnd Banda- ríkjanna. Hann er gerður til að taka Ú2 tommu til 1 tommu vír, og myndi sennilega henta fyrir báta hér, en vera of veikur fyrir togara. Larsen sagði hinsvegar að auðvelt vaeri að smíða hann sterkari. Togvírnum hættir við að slitna um merkin sem nú eru notuð, en til slíks slits ætti ekki Annar aðalkostur ér vitan’ega sá að hægt er sjá nákvæmlega hve mikið .hefur verið gefið út af virnum. Framleiðandi mælis þess^a er Olympic Instrument Láborator- ies. Vashon, Washington. Verð þessarar gerðar er 275 dollarar. Larsen kemur hingað raunar annarra erinda en sýna mæli þenna, Hingað kemur hann frá landhelgina en segjast vilja með þessari tillögu reyna að fékk norska rannsókna- og til- finna málamiðlun milli hinna raunaskipið Johan Hjort slíkan mjög svo ólíku sjónarmiða full- mæli til reynslu. Líklegt má trúanna á þinginu, en á því einnig telja að hann verði eiga ríkisstjómir 87 ríkja full- reyndur hér. 1 tfúató Tiilagan gerir þó ráð fyr- Almeimt félag íslenzkra lög- fræðinga slofnað í fyrradag í fyi’radag var stofnað almennt félag íslenzkra lög- fræðinga og nefnist það Lögfræðingafélag íslands. Til stofnfundarins, sem hald- voru Árni Tryggvason, Baldur að hvert ríkí skyldi hafa rétt ir flugvéla, né heldur siglingu skipa. Fulltrúi Bandaríkjanna á ráðstefnunui ssaði að stjóm hans myndi halda fast við þriggja mílna landhelgina og greiða atkvæði gegn tillögu Breta. Bandaríkjamenn munu hinsvegar styðja tillögu Kan- ada um að landhelgi verði þrjár sjómílur, en strandríki fái sérréttindi til fiskveiða innan tólf mílna takmarka. Fulltrúi Sovétríkjanna hafðí áður borið fram tillögu um það að landheigi skuli vera einhversstaðar milli þriggja og tólf sjómílna. Sagði fulltrúinn inn var í Háskólanum, boðað af sérstakri nefnd fræðinga, sem að undanförnu hafa kannað möguleika á slík- Léan er kci Þorsteinn Valdimarsson, skáld, hringdi til blaðsins í gær og til- kynnti, að lóan vær komin á Klambratúnið, ósköp þreytuleg og mjóslegin, en boðandi komu vors og sumars í söng sínum. Noregi, en þar var töluverður á-|um heildarsamtökum íslenzkra hugi fyrir að reyna hann og lögfræðinga. í nefnd þessaxi Gaukshlukkan hið nýja leikrit Agnars Þórðarsonar írumsýnt í gærkvöld var Möllér, Egill Sigurgeirsson, lög-1 Einax Arnalds, Einar Bjarna- son, Þórður Eyjólfsson, Un- steinn Beck, Theódór Líndal og Ármainn Snævarr. Á stofnfundinum voru sam- þykkt lög fyrir félagið og er hlutverk þess að efla samheldni meðal íslenzkra lögfræðinga, að gæta hagsmuna lögfræðinga- stéttarinnar í hvívetna og vera í fyrirsvari fyrir stéttina gagn- vart innlendum og erlendum aðilum, og ennfremur að stuðla að visindalegum rannsóknum í lögfræði og taka þátt í sam- vinnu akademisk-menntaðra manna á íslandi. Margir leikgestir munu hafa bíða þangað til eftir páska. beðið hins nýja leikrits Agnars Frumsýningargestir tóku sýn- Þórðarsonar með talsverðri ingunni með kostum og kynj- eftirvæntingu, enda er Agnarjum, hlógu óspart að hnittileg-1 Anir >eir ís]elldmgar, sem mikilvirkastur og vinsælastur um tilsyörum og athugasemd- 1<>kið hafa embættisprófi j lög. íslenzkra leikskálda um þessar mundir. Efni leiksins, leikend- um og sviðbúnaði hefur áður verið að nokkru lýst hér í Þorsteinn taldi þær sjö í hóp. blaðinu, en umsögn verður að um skáldsins, og fögnuðu í leikslok mjög leikendum, leik- stjóra, og þó mest skáldinu sjálfu. Næst verður leikurinn sýndur á annan dag páska. fræði, eiga rétt á að verða fé- lagsmenn. Framhald á 11. siðu. til að ákveða landhelgi sina innan þessara takmarka og sé þar te'kið tiilit til sögulegra og landfræðilegra aðstæðna, ör- Vggis viðkomandi ríkis og með hliðsjón af reglum um sigling- ar á höfum úti. Skip undir fölsku flaggi •Fulltrúar Breta, Frakka, Nor- egs og Italíu hafa á ráðstefn- unni beitt sér fyrri því, að sett verði lög, sem skyldi kaupskip til að sigla undir fána eigenda sinna, Bandaríkin hafa hinsvegar gengið í lið með Liberíumönn- um og Panamamönnum um að spoma við slíkri lagasetningu. Það er alkunna að miltill fjöldi skipa eru skráð í öðru landi en þeirra heimalandi og sigla undir fána annarra þjóða en þjóðfána eigenda þeirra. Kjarnasprengjur á íslensknin éræímm I nýútkomnu hefti Flugmála er vakin athygli á máli sem hljótt hefur verið um en farið er nú að ræða af alvöru. Flugmál segir: „Utanlands berast þær fréttir, að flugvélar missi kjarnasprengjur til jarðar, og veldur þetta að vonum deilum og ugg manna á milli. í brezka þinginu hafa nýverið miklar deilur átt sér stað um atburði þessa og urðu umræður heitar mjög. Með mál þessi er farið sem algjör hernaðarleyndarmál, og fær almenningur enga vitneskju um þau. Því kom það eins og reiðarslag yfir heiminn þegar bandarísk þota missti kjamasprengju, enda þótt sprengjan ylli tiltölulega litlu tjóni. — Því hefur verið fleygt að bæði i grænlenzkum óbyggðum og " íslenzkum öræfum liggi slíkar hættulegar sprengjur. Því kunna menn að spyrja: Hafa íslenzkir refir og minkar kjarnasprengjur sér að leikföngum?" Atriði úr Gauksklukkunni, talið frá vinstri: Benedikt Árnason, Helgi Skúiason og Ævar Kvaran

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.