Þjóðviljinn - 11.04.1958, Page 2

Þjóðviljinn - 11.04.1958, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 11. apríl 1958 ----------------■ ~ —■ &6Qt íhqg. J.l nos,sbitJa3-t' —— ★ I dag er fclstudagurinn 11. Kirkjubæjarklausturs og Vest- apríl — 101. dagur ársins mannaeyja. — Leoitkdagur — Tungl j , „ í hásuðri kl. 6.55. Árdegis- f’ "!í l' " . háflæði kl. 11.17. Síðdegis-! E,^da f væntanleg til Reykja- háflæði kl. 23.58: | kl- * ® ' IY. Fer til Oslo, K-hafnar og j Hamborgar kl. 9.30. — Hekla | er væntanleg kl. 19.30 í dag frá K-höfn, Gautaborg og Staf- angri. Fer til N.Y. kl. 21.00. IJTVARPIÐ £ DAG 19.30 20.30 20.35 21.00 21.20 22.10 22.30 23.10 Börnin fara í heimsókn til merkra manna. Framburða rkennsla í esperanto. Þingfréttir. — 10.25 V eðurfregnir. Tónleikar: Létt lög pl. Daglegt mál (Árni Böðvarsson kand. mag.). Fertiaþáttur: Frá Fremri- Kolum til Kákasus (Hall- grímur Jónasson). íslenzk tónlistarkynning: Lög eftir Ástu Sveinsd., Stefán Ágúst Kristjáns- son, Jón Stefánsson, Björgvin Filippusson og Baldur Andrésson. —• Söngvarai’: Kristinn Halísson og Guðmundur Jónsson. Fritz Weiss- liappel leikur undir og býr dagskrárliðinn til flutnings. Útvarpssagan: Sólon íslandus. Erindi: Um bókasöfnun (Gunnar Hall). Sinfónískir tónleikar: — Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur. Stjórnandi: Vaclav Smetacek. Dagskrárlok. Utvarpið á morgun 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Fyrir húsfreyjuna: — Hendrik Berndsen talar um sáningu blómafræja. 14.25 Laugardagslögin. 16.00 Raddir frá Norðurlönd- um; XVII.: Danski leik- arinn Poul Kern les ,,Asynet“ eftir Martin A. Hansen. 16.30 Endurtekið efni. 17.15 Skákþáttur (Guðmundur Arnlaugsson). — Tón- leikar. 18.00 Tómstundaþittur barna og unglinga (Jón Pálss.). 18.30 Otvarpssaga barnanna: ,,Miðnætursónatan“ eftir Þórunni Elfu Magnús- dóttur; II. (Höf. les). 18.55 Tónleikar: a) Mario Con- siglio og hljómsveit hans leika létt lög. b) Lög úr söngleiknum ,,Call Me Madam“ eftir Irving Ber- lin (Billie Worth, Anton Walbrook, Jeff Warren o. fl. syngja; Cyril Ornadel stjórnar kór og hljóm- sveit). 20.20 Leikrit: „Garðskúrinn" eftir Graham Greene, í þýðingu Óskars Ingi- marssonar. — Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 22.10 Danslög (plötur). — S K I P I N Skipadeild SSS Iivassafell fór frá Reme í gær áleiöis til Reykjavíkur. Arnar- fell ér í Reykjavík. Jökulfell fór frá New York 9. þ.m. áleiðis til Rej'kjavíkur. Dísar- fell er í Reykjavík Litlafell átti að fara í gær frá Rendsburg áleiðis til Reykjavíkur. Helga- fell er í Reykjavík. Hamrafell fór frá Reykjavík 9. þ.m. áleið- is til Palermo og Batumi. Atena fór 9. þ.m. frá Álaborg á.leiðis til Keflavíkur. Cornel- is Houtman fór frá Djúpavogi 8. þ.m. áleiðis til Belfast og Dublin. Eimskip h.f.: Dettifoss fór frá Reykjavík i gær til Akraness og Keflavíkur. Fjallfoss kom til Bremen 6. þm. fer þaðan til Hamborgar, Rott- erdam, Antwerpen, Hull og R- víkur. Goðafoss fór frá N. Y. í gær til Rvíkur. Gullfoss fer frá K-höfn á morgun til Leith og Ryíkur. Lagarfoss kom til London 5. þm. .fer þaðán til Ventspils, Hamborgar og Rvík- ur. Reýkjafóss fór frá Reykja- vík í gærkvcld til Patreksfjarð- ar, Þingeyrar; Flateyrar, Súg- -andafjarðar, Isafjarðar, Siglu- fjárðar, Hjalteyrar, Akureyrar, Húsavíkur,, Raufarhafnar, Norð f jarðar, Reyðarf jarðar og Rvík- ur. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 1. þm. til N.Y. Tungufoss fór frá Hamborg í gær til R- víkur. ÝMÍSLEGT MÍR- Akratfesi K.'ýtlfmýndásýnihg í Baðstofunni í kvöld kl. 9. Sýnd verður kvikmyndin JVlexíkaninn, fyrir félaga. og gesti þeirra. Barnasýning n.lc. sunnudag, 13. apríi, kí. 2. Smámyndasyrpa. klR-féíggar ' . gefið ‘ börnum ykkár kost á að sjá þessar ág'ætu barnamyndir. ■ Stjórn MÍR Frá Gilðspelíiféiaginu Dögun heldur fund í kvöld kl. 8.30. Erlendur Grétar Haralds- son flytur erindi: „Alice Baily og Tíbetinn“. Tónlist og kaffi- veitingar í fundaflok. Trúlofun Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sólveig Her- mannsdóttir, Suðurgötu 78, Akranesi og Leifur Ingimars- son, byggingarmeistari, Akra- nesi. GEST AÞRTUT Fyrir skömmu birtum við mynd af dönskum bíl, sem vakti inikia atliygli á bílasýningunni í Forum Danmörku. i’il viðbótar þvii sem við sögðiun mn bílinn þá, skal því bætt við, að fram- leiddir eru nú þrír slíkir bíiar yfir da.ginn og efnið í liann kemur frá 30 fyrirfcækjum víðsvegar um landið. í hvern bíl er aðeins eytt 571 kr. danskri í beinum gjaldeyri. BíHinn ber heitið „Daniio“ og kosfcar 6410 danskar krónur til notandans. Eins og við sjáum, þá eru áhorfendur ínjög „ákafir að skoða. Getið þið búið til glas úr þess- um tveim tunnum ? Tunnunum á að skipta í sex hluta fyrst og síðan að raða þeim þannig samán að út komi glas eins og myndin sýnir. (Lausn á bls. 8). IV.orcslcrá Albinsfis föstudaginn 11. apríl 1958,. Iíl. 1.30 miðdegis. Efri deild: Félagsmálaskóli verkalýðs- samtakanna, frv. Neðri deild: 1. Umferðarlög, frv. 2. Hlutatryggingasjóður, frv. 3. Óskilgetin börn, frv. 4. Ríkisborgararéttur, frv. 5. Húsnæði fyrir félags- starfsemi, frv. 6. Löggilding verzlunarstaðar að Skriðulandi í Dalasýslu. 7. Innflutnings- og gjaldeyris- mál, fjárfestingarmál, frv. 8. Sauðfjárbaðanir, frv. Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 13—15 og á sunnu- dögum kl. 13—16. Náttúrugripasafnið er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14—15 og sunnudaga kl. 13.30—15.00. -"f, M\t/ JC, < Höb ' ' Gí/JíÍNp -'C m, 1^'* V/ M, -'rV v if ,, •w .v, & m * & ' A\(L\í^v\(ý' Sköpun heimsins: — Það er einhver búinn að gera gat á teppið nntft! Skógarferðin (Picnic) lieitir bandarísk litkvikmynd, sem Stjörnubíó hefur sýnt við mikla aðsókn síðan á annan í páskum. Mynd þessi er byggð á verðlaunaleikriti eftir Williams Inge, en aðaihlúfcverkin leika William Holdén og Kim Novak, sem sjást liér á myndinni fyrir ofan. 24.00 Ðagskrárlok FLUGIÐ Flugfélag Islands Millilandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- •hafnar kl. 8.00 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Millilandaflugvél- in Hrímfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 21.00 í kvöld frá Lundúnum. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, , ísafjarðar, „Hvernig finnst þér ég standa vegna kom þetta fyrir með mig í.stöðuuni sem fréttarit- prófessorinn ?“ „Það var ó- ari?“ spurði Jóhanna Júlíus. heppni, við skulum ekki tala „Þú ert ágæt“, sagði hann um það. Prófessorinn hafði fremur þurrlega, „en hvers- fundið flak skipsins „Oddv- seifs“, sem sökk endur fyrir löngu með gullfarm. Eg hef nú uppdrátt að hafsbotninum þar sem skipið liggur — ég hef hann alein. undrandi á hana. uppi vita of mikið’ lianna, fréttaritarii

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.