Þjóðviljinn - 11.04.1958, Page 5
Föstudagur 11. apríl 1958
ÞJÖÐVILJINN
(5
Nýpsti merkum éSöngum nað
i bciráttunnl viö krobbann
Efni í legköku kvenna íœknar filraunadýr,
Enda þótt mannkynið' eigi enn langt í land að
sigrast á kvabbameininu miðaí vísindamönnum vel á-
leiðis og frévtir berast stööugt af nýjum uppgötvunum
þeirra.
Bandarískur dýralæknir, dr. hvern hátt efírið úr Iegkökum
,W. Steel Livingston, sem und- | kvenna verki á krabbameins-
anfarin þrjú ár hefur eing"ngu | sellurnar.
unnið; að krabbaminsrannsókn- J
nm segist hafa komizt að þeirri ; bend,
niðurstöðu að útdráttur (ex-
trakt) úr 1 egkökum kvenna
geti algeriega. læltnað krabba-
mein í hundum, köttum og
marsvínum. Efnið hefur greini-
lega þau áhrif að það>-»l9r£ytir
krabbasellum aftur í venjuleg-
ar sellur.
Livingston segir að það hafi
reynzt vel gegn öllum tegund-
tmjL krabbameins í tiiraunadýr-
unum. Hann tekur þó fram að
enn séu þessar rannsóknir á
byrjunarstigl og ekki við því
að búast fyrst um sinn að nota
megi þessa aðferð til lækning-
ar á krabbrmeini í mönnum.
Eitt tilraunadýranna er
hundur. Krabbameinsæxli hans
hurfu eftir að hann hafði feng-
ið þrjár inngjafir á dag í tvo
mánuði.
Smásjárrannsóknir
til
virðást
pess, segir í ritinu,
; að þróun sellannn snúist við,
i þannig að þær körcist fyrst á
! forsti'g krabbámeinsins, en
verði siðan að cllti ieyti
brigðar.
Siiúið við %
Tímarit bandarísku kabba-
meinsstofnunarinnar (National
Cancer Institute) birtir niður-
stöður dr. Livingstons. Það
segir að enn sé ekki vitað á
Ný itid hafin?
Sænska krabbameinsfélagið
befur veitt vísindamanni, dr.
med. Bertil Björklund, 70.000
sænskar krónur, til rannsókna.
Hann hefur unnið að því að
framleiða blóðvatn sem veldur
óíiæmi fyrir krabbameini.
Rannsóknir lians hafa leitt í
ijós að blóðvatn þetta vinnur
á krabbameinssellum, þótt það
hafi engin áhrif á fjöida ann-
arra t.egunda af selium úr
mannsiíkamanum.
Einn helzti krabbameinssér-
heil-1 fræðingur Svía, prófessor Sven
Gard, segir að sér myndi ekki
koma á óvart, að rannsóknir
dr. Björklunds myndu taldar
marka tímamót í
við krabbameinið.
baráttunni
Fliigvélmn getur stafað
niikil hætta af rottum
Nikita Krústjoff, forsætisráð-
herra Sovétríkjanna, kom heim
til Moskvu í gær eftir vikudvöl
í Ungverjalandi. Þetta var
fyrsta utanlandsferð hans eftir
að iiann var kjörinn forsætis-
ráðherra.
Þeir Krústjoff og Janos
Kadar birtu í fyrradag sa'meig-
Inlega yfirlýsingu urn nauðsyn
á fundi æðstu manna. Þeir
hvöttu einnig til þess að gerður
verði griðasáttmáli milli At-
lanzhafsbandalagsins og Var-
sjárbandalagsins. Þá skoruðu
þeir á Vesturveldin að fylgja
dæmi Sovétríkjanna og hætta
lilraunum með kjarnavopn.
Við heimkomuna hélt Krú-
stjoff 45 mínútna ræðu á úti-
fundi í Moskvu. Hann kvaðst
för sína hafa tekist með ágæt-
íim, og fyrirspár vestrænna
spámamia um að Rússar væru
óvinsælir í Ungverjalandi og
sú óvild myndi bitna á honum,
hefðu reynst staðlausir stafir.
Krústjoff vék tali sínu að
framleiðslumálunum og kvað
þess ekki iangt að bíða að
Rússar færu fram úr Banda-
ríkjamönnum í neyzluvörufram-
leiðslu.
Að loknum ávarpaði hann-
Vesturveldin og sagði: Vinir,
þið hafið nú beðið þess í
fjörutíu ár að við gæfumst upp
og féllum ykkur til fóta, en nú
eruð þið orðnir úrkula vonar.
Við munum halda virðingu okk-
ar hér eftir sem liingað til.
Ein af mörgum hífcttiun, sem steðja að flugiuufevð nútímans
er — þótt ótrúlegt megi þykja — rottuplágan. Rottur .geta
auðveldlega %aldið tjóni á flugvélum og auk þess ,eru þær sem
kunnugt er hinir verstu smitberar, hvort sem þær fyrirfimtást
í lofti eða á jörðu. Yfirleitt er heilbrigðiseftirlit og hreinlæti
í fiughöfiium og l'lugvéluni mjög mikiivægt. atriði, sem nú lief-
ur vcrið tekið tii athugunar á alþjóðlegum vettvangi.
Árið sem leið komu og fóru
um 90 miiljónir manna til og frá
ai'pjóðaf lughöfnum heimsins.
Gert er ráð fyrir að þessi taia
aukist uon í 100 milljónir á
þessu ári. Margir þeirra, sem
koma í flughafnir hafa ferðast
óralsiðir á skömmum tima, Menn
eru þreyttir og því móttækileg-
ir fyrir sjúkdóma. Loftslags-
breytingar eru oft miklar og
margir koma frá stöðum þar sem
almennu hreiniæti er ábótavant
eða þar sem farsóttir eru land-
lægar.
Það gefur því auga leið, hve
heilbrigðisráðstafanir allar eru
nauðsyniegar í flughöfnum og
flugvélum.
WHO tckur niáiið á dagskrá
í byrjun síðasta mánaðar
gekkst Alþjóðaheilbrigðisstofn-
unin (WHO), fyrir fundi sér-
fræðinga á sviði heilbrigðsmála
og flugmála, sem haldin var i
Genf. Tiigangur fundarins var
að gera tillögur um lágmarks-
kröfur tii flughafna og flugvéla
í alþjóðaflugumferð um hrein-
læti og heilbrigðisráðstafanir.
Sérfræðingamir urðu ásáttir
um, að aimennt hreinlæti og
tæki til hreinlætis væri fyrsta
krafa, sem gera bæri til þjóð-
legrar flughafnar. Þeir töldu
einnig æskiiegt, að í hverri flug-
höfn væri fyrir hendi nauðsyn-
iegt húsnæði og tæki, eða útbún-
aður, t'H þess að hægt væri
að koma upp sóttkví, t. d. ef
vart yrði bólusóttar, kóleru, eða
annarra skæðra pesta. Áð’ur
hafði WHO samið reglur um
heilsuverndarráðstafanir fyrir
fiugfarþega og flugvélaáhafnir
gegn farsóttum. Einnig hefur
WHO gefið út regiur um ráðstaf-
anir gegn hættulegum skorkvik-
að
og
að
En
um. Ræddi sérfræðinganefndin
þessi mál öll oz auk þess hættur,
sem fiugfarþegum getur stafað
af drykkjarvatni og matvæium.
Heilbrigði flugvélaáliafna
lífsnauðsyn
Það liggur í augum uppi
gera beri allar hugsanlegar
nauðsynlegar ráðstafanir til
vernda heiisu flusfai'þega.
sérfiæðinganefnd WHO benti á,
að það gæti blátt áfram. verið
lífsnauðsyn, að fiugvélaáhafnir
væru jafnan við fulla heilsu við
starf sitt. Sjúkleiki meðal flug-
manna gæti gert þá óstarfhæfa
með afleioingum, sem óþarfi er
að lýsa.
Sérfræðingarnir lögðu til, að
WHO iéti gera handbækur um
þær kröfur, sem gerðar eru til
hreinlætis og heilbrigðisráðstaf-
ana í flugvélum og á flugstöðv-
um til þess að tryggja jafnvel
enn betur en nú er gert heiisu
farþega og áhafna.
Rottuplágan
Sérfræðinganefnd WHO lagði
sérstaka áherziu á, að útrýma
bæri rottum frá flugvölium. Rott-
urnar eru smitberar af verstu
tegund og ef þær komast um
borð í flugvéiar geta þær verið
bókstaflega lífshættulegar. Þær
geta auðveldiega nagað sig í
gegnum alúmíníum plötur. Þær
geta klifið upp sJétt rör, grafið
sig 60 sentímetra í jörð niður,
að stokkið jafnhátt í loft upp.
Rottur fara eftir vírum og fest-
um eins og línudansarar, ef svo
ber undir. Það er sjaldgæft, að
rottur komist um borð í flug-
vélar, en það hefur komið fyrir.
í flugvéium geta rottur nagað í
sundur leiðslur, eða valdið öðr-
um spjöíium, er stofnað gætu
indum, sem flytjast með flugvél-fólki og flugvéi í hættu.
Kona eins námumannsins með drenginn sinn bíður frétta at
björgunarstarfinu, Fáir komust lífs af úr logunum.
Á 3« hraidrað marnia Itíða
hana 5 námu í Indlandi
206 mnn bi'öu bana þegar eitt mesta námuslys í sögu
Indlands varö nýlega í Chinakuri-kolanámunum í Vest-
ur-Bengal.
Orsök slyssins er talin sú að
rafneisti frá bilaðri raftaug
hafi kveikt í eldfimu gasi og
kolaryki i námugöngunum. —
Flestir námumannanna biðu
bana \dð sprengingar, cn aðrir
munu hafa drukknað þegar
göngin fylltust af vatni.
Chinakurinámurnar eru í
eign Breta og eru einar þær
mestu í Vestur-Bengal; þar eru
unnar 26.000 lestir af kolum úr
jörðu á mánuði. Þær eru um
200 km frá Kalkútta, og í þeim
iieynt að ræna
íliigvél
Á ný hefur verið gerð til-
raun til að neyða flugvél frá
Suður-Kóreu til að fljúga til
Norðui’-Kóreu. Flugvél þessi
var á leið til Seul þegar suð-
ui'kóreanskur flugforingi rudd-
ist inn í stjórnklefa hennar
með skammbyssu í hendi og
skipaði flugmanniiiivni að
breyta um stefnu. Flugmaður-
inn neitaði að hlýða og réðist
á flugforingjann, sem hleypti
af byssunni. Kúlan lenti í
loftskeytamanninum og beið
hann bana. Flugmaðurinn og
annar af áhöfninni særðust í
viðureigninni. Flugmanninum
tókst þó að nauðlenda vélinni.
Farþegar í vélinni höfðu þá
haft árásarmanninn undir, og
situr hann nú í varðhaldi.
vinna um 1900 manns, 1300
í námugöngunum.
Björgunarstarfið reyndist
rnjcg erfitt og aðeins 17 af
þeim sem voru í göngunum
þegar slysið varð var bjargað
upp. Fjórir þeirra létust af
brunasárum. Vatni var dælt
niður í göngin til að slökkva
eldinn og hindra útbreiðslu
hans og óttazt er að a.m.k.
20 námumenn hafi þá drukkn-
að.
Ritari indverska námusam-
bandsins hefur sakað stjórn
námanna fyrir kæruleysi og
slóðaskap. Öryggisreglum hafi
ekki verið fylgt sem skyldi.
Nehru forsætisráðherra hefur
skipað nefnd til að rannsaka
slýsið og gera tijlögur um
hvernig megi fyrirbyggja að
slíkt endurtaki sig.
Kínverjar leita
að olín í Gobi
Fréttastofan Hsinua í Kína
skýrir frá því að 5,000 olíuleit-
armenn séu lagðir af stað frá
Norðvestur-Kína til að rann-
saka hina víðáttumiklu Gobi-
eyðimörk og íjallasvæðin i
grend við hana.
■ Leiðangur þessi mun fram-
kvæma jarðfræði- og jarðlaga-
rannsóknir og kanna olíulindir.
sem finnast kunna á þessum
slóðum.