Þjóðviljinn - 11.04.1958, Page 7

Þjóðviljinn - 11.04.1958, Page 7
Fostudagur ■ 11. apríl 195S — ÞJÓÐVILJINN — (7 Rósant Hjörleifsson: Mkoma og ,<?>. Síraxandl framleiðsla á las’dbónaftarafurðutn er að verða crfitt og alvarlcgt við- fangaefui. 1 þessa.ri grein ræðlr Rósant Hjörleifsson það efni, eins og það spegl- ast í ársreikningum M jólkur- bús Flóamanna fyrir síðasta ár, en þar kemur í Ijós að smjörbirgðir búsins liafa aukizt um 7.5 millj. kr. á s.l. ári og ostabirgðir um 2 milljónir króna en undan- remiuduftið nam 88 tonnuni. Endurskoðendur Mjólkurbús Flóamanna láta svo ummælt í undirskrift sinni undir árs- reikning M.B.F.: „Við höfum yfirfarið bækur og fylgiskjöl M.B.F. og ekk- ert fundið athyglisvert“. Verður að líta svo á að þessi orð beri vott um að- dáunarvert lítillæti, þegar þess er gætt, að niðurstöðu- tölur rekstursreiknings hafa hækkað um 18.5 millj. þó að útborgun fyrir mjólk hafi að- eins aukizt um rúml. 11 millj. Enda er raunin sú að ýms- ir. útgjaldaliðir hafa aukizt með ólíkindum. Laun hafa hækkað um 1 millj. 150 þús. eða 37%. Eyðsla umbúða úr kr. 255.796 í 606.777 eða yfir 100%, frysting á smjö.ri úr 6.858 í 133.372 kr. eða meir' en 20 faldazt, kostnaður við akstur hefur aukizt um tæpl. 2 millj. eða 20% og þannig mætti lengi telja. Ekki er efnahagsreikningur- inn síður merkilegur á sinn hátt, til dæmis voru skrif- stofuáhöld árið 1956 metin á kr. 9.920 en í árslok 1957 á kr. 233.226 skrifstofuáhöld og bóklialdsvélar. Liðurinn hús- eignir, vélar og áhöld, gamalt er um bæði áramótin 1956 og ‘57 metinn á kr. 3.643.602, og virðist ekki eiga að striks gamla húsið út af eignalista þó að búið sé að kosta mikhi til að brjóta það niður. Þá er komið að alvarlegasta Wuta reikningsins en hann sýnir, að skuldir hafa aukizt 5 millj. kr. meir en nemur verðmæti nýbygginga að af- skriftum meðtöldum. Reikn- ingslega fæst jafnvægi að miklu leyti með verðmæti birgða af óseldum framleiðslu- vörum. Birgðir smjörs hafa að verðgildi aukizt um 7.5 millj., ostar um 2 millj., þurr- mjólk úr kr. 500 í 19.250 og undanrennuduft um 100 þús. Verðgildi þessara vara er vafalaust reiknirigslega rétt, miðað við útsöluverð varanna en í reyndinni fer það eftir sölumöguleikum. En þeir eru í stuttu máli þannig að vafa- laust mun bilið milli framboðs og eftirspurnar halda áfram að aukast á árinu og það að líkindum mikið vegna minnk- andi kaupgetu og vaxandi framleiðslu. Ég hef orðið þess var að ýmsir telja það bera vott um bættan hag M.B.F. að upp- bót fyrir mjólkina nú í ár var 1 eyri meiri en í fyrra, en eins og ég hef sýnt fram á er sú útkoma að verulegu leyti fengin með lántökum, sem í reyndinni eru mjög ó- hagstæðar, þar sem af lán- um verður áð borga 8% vextí, en vörubirgðir þær, sem hugs- aðar eru sem foaktrygging gefa enga vexti af sér nema síður væri. Er því hér um hið mesta glæfraspil að ræða, og ábyrgðarleysi af stjórnar- innar hálfu. Um markaðsmálin og öflun markaða væri freistandi að fara nokkrum orðum, en fá- ein verða að nægja. Undanrennuduft hefur auk- izt um 100 þús. kr. að verð- mæti eða að nál. 88 tonn eru til af þvi, þær birgðir hafa aukizt mjög á árinu og munu áreiðanlega gera það með ó- breyttu ástandi í sölumálum. Af því skyri sem framleitt var síðast liðið ár úr u-dufti fóru um 200 kg til hvers bónda eða rúm 24 tonn til hinna 1160 bónda á félags- svæðinu. Sýnir það að varla er hægt að auka „söluna“ til bænda sjálfra meir, þvi nú þegar verða menn hreinlega að henda stórum hluta síns skammts. Hitt verður að Ostagerðarvclar, sem teknar voru í notkun í Mjólkurbúi Flóamanna á síðasíílðnu úri. leggja mikla áherzhi á, að gera vöru þessa miklu bet- ur úr garði í hendur neyt- enda en gert er og auka fjöl- breytileik hennar eins mikið og unnt er, til dæmis með því að selja skyrið hrært, pakka því í smekklegar umbúðir, sem vekja athygli, einnig væri athugandi, hvort ekki væri reynandi að setja ýmis kon- ar bragðefni i skyrið fyrir hinn ólíka smekk neytenda. Allra bragða verður að neyta, því að á matvælamarkaðinum eru mjög margar tegundir fljóttilbúinna súpa, sem keppa við skyrið um hylli húsmæðr- anna. Að öðru leyti verður að taka málefni undanrennunnar öðrum tökum en gert hefur verið, og hætta að einblína á framleiðslu til manneldis. Aðr- ar þjóðir sem framleiða mikla mjólk nota undanrennuna til eldis á svínum og hænsnum, einnig er hún tilvalin handa kálfum; einnig má benda á að undanrennuduft er notað til iðnaðar (í málningu, lím, gljáhúð á pappír, hnappa og í vefnað). Að síðustu má benda á, að það er siðferðiskrafa bænda, að séu þeir á annað borð skikkaðir til að taka hluta framleiðslu sinnar aft- ur, í þessu tilfelli undanrennu, þá gætu þeir fengið sinn skammt áður en honum er breytt í matvæli, sem þeir ekki torga og neyðast svo til að kasta á glæ. Að síðustu um þessi mál: Allar auglýsingar, kynningar og áróður verður að stórauka ef M.B.F. ætlar ekki að drag- ast afturúr og sitja uppi með meiri birgðir en ella væri þörf. Eitt mál í sambandi við M.B.F. héfur vakið mikla at- hygli og töluverðan ugg; en það er sú fyrirætlun að flytja mjólk allar götur austan af Síðu til búsins. Verður að telja það ábyrgðarleysi að ætla bændum á S.V.-landi að bera þann kostnað, sem af því myndi leiða, þar sem slíkt er fyrirsjáanlegt hallafyrir- tæki, því flutningskostnaður austan af Síðu yrði um 1.50 kr. á lítra. En fjarlægðina þangað austur má bezt marka a.f því að hún er s’npuð og vestur í Stykkishólm! Verður kannski bráðum farið að flytja miólk vestan úr Dölum til Selfoss? Það væri freistandi að f°ra nokkr- um orðum um nýbvggingar M.B.F., en verður ekki gert að sinni, enda ber okkur víst að vera ánægðir. þar sem sagt er, að búið nýia r» p’rf hið fullkomnasta á Norðurlöndum og getur vel verið, euda má margt fvrir 40—50 millj. kr. gera (slagar driúgt upp í kostnaðarverð Sementsverk- smiðjunnar). En það verður að fara hvað úr hverju að beria niður þann hugtalca- rugling að bruðl sé stórhugur og flottræfilshát.turinn sé framsvni, bó að það sé kannski orðið of seint með þessa framkvæmd. Rósant Iljörleifsson Freysteínn Þorbergsson skrifar frá Moskvu: Einvígi Smisloifs og Botvinniks 6. ská.kin 21. marz Enn reynir Smisíoff að plægja nýjan akur í ind- verskri vöm. Hann ristir þó ekki djúpt gegn bjargföstu stöðumati Botvinniks, og eftir standá veilur í stöðunni. Bar- áttan er lengi nokkuð þvæl- in, en þar kemur að Smisloff fómar veiku peði í von um gagnsókn. Botvinnik virðist þó djúpskyggnari að þessu sinni og eftir áframhaidandi sviptingar vinnur hann annað peð. Smisloff hefur því litla von um að bjarga sér í enda- taflinu, þótt menn hans séu vel staðsettir. Biðskákin 22. ma.rr. Botvimiik fómar peði til þess að ná uppskiptum á öfl- ugasta vamarmanni Smisl- offs. Heimsmeistarinn sér fljótlega að riddaraendataflið er vonlaust fyrir hann og leggur því niður vopn. Sagan endurtekur sig! Sta.ðan er aftur 4í4:iy2 Botvinnik í hag, eins og í einviginu 1954. 6. skákin Hvitt: Botvínnik. Svart: Smisloff. 1. c4 g€ 2. e4 Bg7 3. d4 d6 4. Rc3 a6 5. Be3 Rf6 6. f3 c6 I annaiTi skákinni stað- setti Smisloff riddara á reitn- um c6, en nú hefur hann aðr- ar áætlanir í huga. 7. Bd3 b5 8. Ðd2 bxc4 9. Bxc4 d5 10. Bb3 dxe4 11. Rxe4 Ef 11. — fxe4 þá 12. Rg4. 11. _ o—o 12. Rge2 a5 13. 0—0 a4 14. Bc4 Rbd7 15. Hacl Hb8 16. Rxf6f Bxf6 17. Rc3 Rb6 18. Be2 Be6 19. Hfdl Bg7 20. Bh6 BXh6 21. Dxh6 f6 22. Hd2 Bf7 23. h4 Dd7 24. a3 Hfd8 25. Re4 De8 26. Bfl Bdö 27. Rc5 Df8 28. Svart: Smisloff A8CDCFOH I H m m m m BLH.J Hvíttf Botvinnik Staðan eftir 10. leik svarts Dxf8f KxfS 29. Ra6 Hbc8 30. Rb4 Bb3. Til gx-eina kom að halda i peðið með 30. — Hd6, ásamt kóngsflutningi til d7. 31. Hxc6 Hxc6 32. Rxc6 Hd6 33. Ra5 Ba2 34. Rb7 Hd5 35. Rc5 e5. Leiðir til aukins liðstaps. 36. Re4 Hxd4 37. Hxd4 exd4 38. Rxf6 Ke7 39. Rxh7 Bbl 40. Ba6 Rdð. Hér fór skákin í bið. 41. Kf2 Re3 42. Be2 Ke6. Ef 42. — Rd5, með hótun- inni 43. — d3, þá 43. Bb5! 43. Rg5f Kd5 44.’ Re4 Bxe4 45. fxe4f Kxe4 46. g4 Kf4 47. h5 gxh5 48. gxh5 Kg5 49. Kf3 og Smisloff gafst upp, því eftir 49. — Kxh5 50. Ke4 tapar hann báðum peðum sínum, og Botvinnik kemur upp drottningu. 7. skák 22. marz Smisloff reynir aftur nýj- ungina frá fimmtu skákinni. Botvinnik snýst nú við henni á annan hátt. Brátt verða uppskipti og staðan fær frið- samlegt yfirbragð. Eftir að- eins 16 leiki þiggur Smisloff jafnteflistilboði Botvinniks. Er þetta ein af stytztu skák- um, sem þeir hafa teflt sam- an. Alls höfðu þeir barizt 68 sinnum áður en þetta einvígi hófst og jafnvel þótt að þetta kunni að verða þeirra síðasta einvígi, er þó ekki ósennilegt að þeir fylli hundraðið! Erfðafjendur allra tíma? Að lokinni þessari 75. skák þeirra. félaga, sem vaf 37. jafnteflið, hafði Botvinnik 3912 vinnie- á móti 35V2 vinn- ingi Smisloffs. bví alls hefur Botvinnik unnið 21 af þess- um skákum og tanað 17. Bot- vinnik er ™ á. 47. aldursári, en Smisloff 37 ára. 7. skákin Hvítt: Smisloff. Svart Botvinnik. I. e4 c5 2. FfS RcG 3 d4 cxd4 4. Rx<14 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bc2 u6 7. Re3 Bc7 8. h4 0—0 9. h5 d5 10. hxgfi fxg6. I 5. skákinni lék Botvinnik 10. — hxg6. II. ex«15 Rxd5 12 Rxd5. Til greina kom 12. Bc,4 e6 13. Rxd5 exd5 14. Bb3. 12. — Dxd5 13. Rf3 Dc4 14. c3 Rxd4 15. f'xdl Be6. Ef 15. — Hd8, bá 16. Db3 Dxb3 17. axb3 Bxó4 18. Hdl e5 19. Hh4 oe eftir 19. Bb6 gæti framhaldið orðið 20. Bd5+ Kg7 21. Rhfit nrfw. 16. Db3. Samið iafnteflí. Saðan er 5:2 Botvinnik í hag. 12 míina landhelgi Framhald af 1. síðu. 12 mílna fiskveiðitakmörk sem fram koma á ráðstefnunni, skuli ráðstefnan viðurkenna að henni hafi mistekizt og fela framkvæmda'stjóra Sameiririðu þjóðanna að láta athuga, með hvaða hætti sé hægt að ná samkomulagi um landhelgina.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.