Þjóðviljinn - 11.04.1958, Side 9
Pöstudagur 11. apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN — ;(9
* ÍÞRÓTTIR
atTSTJÓRl; FRtMANN HELGASO#
Handknattleiksmótið:
ÍR sigraði FH 25:24 í mjög
skemmtilegum leik
Fram vann Þrótt 31:8
Nýtt dilkakjöt,
Hangikjöt,
Nautakjöt í buff og gúllasb,
Niðurskorið álegg.
Kjötbúðir
Skólavöröustíg 12, — Sími 1-12-45,
Barmahlíð 4, — Sími 1-57-50,
Langholtsvegi 136, — Sími 3-27-15,
Borgarholtsbraut, — Sími 1-92-12,
Vesturgötu 15, — Sími 1-47-69,
Þverveg 2, — Sími 1-12-46,
Vegamótum, — Sími 1-56-64,
Fálkagötu, •— Sími 1-48-61.
KJÖRÞVÞ
Hlíðarvegi 19, Kópavogi.
Borðið ódýran
hádegisverð
og
kvöldverð
í fallegu umhverfi
Miðgarður,
Þórsgötu 1.
Nýreykt hangikjöt,
Alikálfasteik, snittur,
nautakjöt í
Búrfell,
Skjaldborg
við Skúlagötu
Sími 1-97-50.
TRIPPAKJÖT,
reykt — saltað og nýtt
Svið — Bjúgu
Létt saltað kjöt
Verzlunin
Hamraborg
Hafnarfirði
Sími 5-07-10.
HtJSMÆÐTJR
gerið matarinnkaupin
hjá okkur
Kaupfélag Kópavogs
Álfhólsvegi 32
Sími 1-96-45
Leikur þeirra Hafnfirðing-
anna og ÍR hafði öll einkenni
þess að vera úrslitaleikur, og
var vafalaust bezti og skemmti-
legasti leikur mótsins til þessa.
Vel gæti líka svo farið að
þetta væri úrSiitaleikurinn, því
takist IR-ingum eins vel upp
á móti KR og í þessum ieik
verða þeir ekkert lamb að -leika
sér við.
Viðureign þessi var sem sagt
allt frá byrjun til enda mjög
spennandi og leikið var með
miklum hraða allan tíman, að
undanteknum nokkrum mínút-
um rétt' eftir leikhié, en þá var
sem báðir tækju sér svolitla
hvíld.
ÍR-ingar náðu að þessu sinni
lang bezta leik sínum til þessa.
Þeir voru eins og raunar áður
mjög hreyfanlegir og öruggir
með grip, og gerðu ekki mikið
af því að skjóta í tíma og ó-
tíma sem stundum hefur hent
þá. Við þetta bættist svo að
þeir voru miklu fastari fyrir
en þeir eru vanir og létu sig
hafa skrokkpúslra. í svo jöfn-
um leik var ekki að undra
þótt leikurinn yrði fastur og
stundum harkalega leikinn, á
báða bóga, og voru ÍR-ingar
þar engir eftirbátar, en það
skal sagt strax að dómarinn
Magnús Pétursson, dæmdi eftir
atvikum vel og tók hart á hörð-
um leik og vísaði mönnum
réttilega útaf. Þó deila megi
um sumar ákvarðanir Magnús-
ar, má líka þakka honum það
að leikurinn varð eins skemmti-
legur og raun varð.
Hafnfirðingar áttu svipaðan
leik og þeir eru vanir, Þó var
eins og áhlaup þeirra væru
ekki eins hröð og maður hef-
ur stundum átt # að venjast.
Þeir hafa heldur tæpast fengið
svo harða mótstöðu og í þetta
sinn. Þeir komu heldur ekki
með sinn venjulega endasprctt
sem oft hefur reynzt mótherj-
unum þungur í skauti.
ÍR hafði oftast forustu hvað
snertir mörk, þó að ekki væri
um neina yfirburði að ræða.
Þó stóðu leikar 8 : 4 fyrir
ÍR um skeið í fyrri hálfleik.
Gangur leiksins
Sverrir skorar fyrsta mark
leiksins, en Hermann jafnar
fljótlega fyrir ÍR, og næst er
það Gunnlaugur sem skorar 2
mörk í röð fyrir ÍR. Birgir
skorar svo annað mark fyrir
FII. Pétur Sigurðsson skorar
raark r.o, 4 fyrir ÍR og var það
jafnframt eitt snjallasta mark
leiksins. Sverrir skorar fyrir
FH þriðja mark þeirra. Gunn-
laugur og Valur skora nú tvö
næstu mörk 6:3 fyrir ÍR. Um
þetta leyti er Sverri vísað úr
leik. Ragnar Jónsson, sem ekki
hafði leikið með til þessa, kom
nú inná og skoraði fljótlega
4. mark FH. Hermann er ekki
iðjulaus og skorar 2 mörk í
röð (8:4). Hér er það Gunn-
laugur sem verður að iara af
leikvelli í tvær mín. Næstu
þrjú mörk leiksins skorar
Ragnar Jónsson. Hermann eyk-
ur töluna fyrir ÍR upp i 9.
En þeir Ragnar (2) og Birgir
(1) ná nú loks • að jafna og
ná forustu 10:9. En það stóð
ekki lengi því að Matthías, Her-
íslandsmótinu í körfuknatt-
leik lauk á fimmtudaginn í
síðustu viku með þessum leikj-
um:
2. fl. karla Ármann (a) : KFR
28:20. M.fl. karla ÍS : ÍR 54:53
M.fl kvenna ÍR : KR 13:5.
Að loknum þessum leikjum
sleit forseti ÍSÍ mótinu með
stuttri ræðu og afhenti verð-
laun.
Úrslit í hverjum flokki urðu
sem hér segir:
Meistaraflokkur karla: ís-
landsmeistari ÍKF hlaut 8 stig.
2. ÍS einnig með 8 st. 3. ÍR 6 st.
4. KFR (a) 6 st. 5. KFR tb)
2 st. 6 KR 0 st.
Liðin skiptust í tvo flokka
hvað getu varðar. Annarsveg-
ar 4 efstu og hins vegar þau
2 lið er reka lestina. 4 efstu
liðin voru jöfn og má segja að
þau hafi öll komið til greina
sem verðugir sigurvegarar, þó
að KFR sé þar sízt sökum mis-
jafnra leikja. ÍKF hafði heppn-
ina með sér og hreppíi hnossið.
Liðið sýndi sem oft áður léik-
tækni, ró á mikilvægum stund-
um, en samleikurinn er þjmgri
en hjá næstu liðum. Islands-
meistarar ÍKF eru Ingi Gunn-
arsson, fyrirliði; Friðrik Bjarna-
son, Hjálmar Guðmundsson,
Magnús Björnsson, Páll G.
Jónsson, Helgi Jakobsson ög
Villy Petersen.
í 2. fl. karla kepptu 7 lið og
var skipt í 2 riðla. Sigurveg-
arar í riðlunum voru Ármann
(a) og KFR og báru Ármenn-
ingar sigur úr býtum í úrshta-
leiknum eins og fyrr greinir.
í meistaraflokki kvenna gekk
eitt af þremur liðúm úr skaft-
inu og var því aðeins háður
einn leikur í þessum flokki og
sigraði ÍR.
íþróttafélag Reykjavíkur og
Körfuknattleiksfélag Reykja-
víkur sáu um mótið og fórst
það vel úr hendi og' mun fram-
kvæmd körfuknattleiksmóts
ekki hafa verið betri í aðra
tið. Leikirnir hófusl álla jafn-
mann og Gunnlaugur- skorá
sitt markið hver svo leikar
stóðu 10:12, en Ragnar er ið-
inn við efnið og jafnar 12:12.
ÍR tekur forustuna aftur með
marki Matthíasar rétt fyrir
leikhlé, 13:12. Nokkru fyrir
leikhlé var Hermánni vísað úr
leik um skeið fyrir hárðan
leik.
Strax eftir leikhlé ná þeir
FH-menn að jafna og taka
forustuna, voru það þeir Birg-r
ir og Einar sem skoruðu þau
inörk. Gunnlaugur jafnar fyr-
ir ÍR en Einar gefur FH for-
ustuna enn 15:14, og enn er
það Gunnlaugur sem jafnar:
Litlu síðar skorar hann enn, og
enn jafnar Einar 16:16, og litlu
síðar er Það Ragnar sem skorar
fyrir FH, og hafa þéir nú for-
ustu um skeið, en Hermann sér
fyrir því að það stendur ekki
lengi 17:17 sést á töflunni.
Enn er það Ragnar sem er að
verki og gefur FH forustuna
en það var í siðasta sinn sem
það tókst í þessum leik.
Matthías jafnar og Hermann
Framh. á 10. síðu
an stundvíslega, lítið um ó-
nauðsynlegar tafir. Mótsnefnd
gaf út mjög vandaða leikskrá.
Hvað ytri rarnrna mótsins varð-
ar, var hann með virðulegri
blæ en oftlega. Mótið var sett
og slitið með viðhöfn. Að vísu
voru mótsslitin ekki með þeim
hátíðarsvip, sem mótsnefnd
hafði ætlað, en það mun hafa
stafað af ólipurð húsvarðar.
Aðsókn að mótinu var meiri en
tíðkazt hefur á móti i þessari
grein, enda þótt bekkir séu enn
sem komið er frekar þunnsetn-
ir á þessum mótum.
En — aðeins eitt. Það er
fjári hvimleitt og jafnframt ó-
hagsýn aðferð til þess að aíla
körfuknattleik áhorfenda að
skjóta sýningu bandariskra
hermanna á japanskri glimu
inn í sjálft Islandsmótið í
þessari grein. Hvimleið sökum
þess, að þessar íþróttagreinar
eru alls óskyldar. Óhagsýn sök-
um þess að vonir standa til, að
bandariskir glimumenn verði
ekki tiltækir hér á Miðnesheiði
hvenær sem áhorfendafæð
kreppir að körfuknattleiks-
mönnum.
Nei, góðir körfuknattleiks-
menn. Þið verðið að treysta á
ykkur og íþrótt ykkar til að
laða að áhorfendur. Minnist
þess, að áhorfendur verða ekki
unnir við neina íþróttagrein i
snarheitum. Tjl þess þarf langa
þróun og gildir það ekki hvað
sízt um körfuknattleik, sem
mörgum virðist mjög flókinn
við fyrstu sýn og verður þvi
að horfa alloft á leikinn, áður
en menn fá notið hans, en úr
því er engin hætta á að menn
setji sig úr faéri að horfa á
leikinn. Að siðustu má spyrja,
eins og reyndar hefur verið
gert á þessari íþróttasíðu, er
löglega stofnað til þessara/sam-
skipta við herinn? Það er að
visu mál ÍSÍ, en aðrir aðilar
í íþróttahreyfingunni mega
ekki skjóta sér undan allri á-
byrgð með því að skirskota til
ÍSÍ.
Ingi R. og Ingimar
éru enn jafnir
7. umferð var tefld á miðviku-
dagskvöldið að Lindargötu 50
og urðu úrslit þessi í landsliðs-
ílokki:
Ingi R. Jóhannsson vann Kára
Sólmundarson
Ing'imar Jóhssoþ vann Jón
Kristjánsson
Eggert Gilfer vann Stig Her-
lufssfen
Páll G. Jónsson gerði jafntefli
við Hauk Sveinsson.
Skákir Ólafs Magnússonar og
Kristjáns Theódórssonar, Hall-
dórs Jónssonar og Lárusár Jóns-
sonar fóru í bið.
Staðan eftir 7 umferðir er
þannig:
Ingi R. Jóhannss. 6 v. og biðsk.
Ingimar Jónsson 6 v.
Páll G. Jónsson 4% v.
Halldór Jónss. 3% v. og biðsk.
í meistaraflokki er Jón M.
Guðmundsson efstur með 6 vinn-
inga, næstur >er Hermann Jóns-
son með 5 vinninga.
8. umferft verður tefld í kvöld
kl. 8 i Sjómannaskólanuin.
Þá tefla saman í landsliðs-
ílokki:
Halldór Jónsson — Ingimar
Jónsson.
Haukur Sveinsson — Stig Her-
lufssen.
Kristján Theódórsson — Páll
G. Jónssón.
Kári Sólmundarson — Ólafur
Magnússon.
Jón Kristjánsson — Ingi R.
Jóhannsson.
Lárus Johnsen — Eggért Gilf-
ei'.
Opinberun
Jóhannesar
Skönunu fyrir páska kom út á
forlagi Ísafoldarprenísmiöju h.f.
ný bék, Opinberun Jóhaimesar,
eftir Sigurbjörn Einarsson pró-
fessor.
í bók sinni gefur höfundur
skýringar á síðasta riti biblí-
unnai', Opinþerunarbókinni. í ít-
ai'legum inngangi er gerð hennar
i'ædd, lýst tímanum sem hún er
samin á, þeim aðstæðum sem
hún miðar fyrs't og fremst við,
rætt um höfund hennar, gerð
grein fyrir skýi'ingaraðferðum
og gildi bókarinnar fyrir nútím-
ann, Því næst er hún túlkuð
vers fyrir vers. Skýringin bygg-
ist á vísindalegum rannsóknum
nútímans, en efnismeðferð er al-
þýðleg.
Opinberun Jóhannesar er ní-
unda frumsamda bók Sigur-
björns Einarssonar prófessors,
um 230 blaðsiður að stærð, önn-
ur bók höfundar í bókaflokki
þeim, sem ísafoldarprer.tsmiðja
gefur út undir heildarheitinu
Menn og menntir. Fyrri bók
próf. Sigurbjörns í þeim flokki,
Trúai'brögð mannkyns, kom út
árið 1954.
Sýning hollenzka málarans
Antoons Rooskins, sem átti að
ljúka í gærkvöldi hefur nú ver-
ið framlengd til sunnudags-
kvölds vegna góðrar aðsóknar.
Sýningin er opin til kl. 22 dag
hvern.
IKF varð íslandsmeistari
í körfuknattleik