Þjóðviljinn - 11.04.1958, Page 11

Þjóðviljinn - 11.04.1958, Page 11
ERNEST GANN: Sýður á keipum 82. dagur samstundis við' henni. Svo heyrði hann sjálfan sig mæla orö — or'ð sem hann gat varla trúað aó hann væri sjálfur að segja. „Vestursölufélagiö hættir störfum, Carl. Frá þessari stundu“. „Hvað býr undir?“ „Ekki neitt. Þú sagðir ekki upp starfinu. Ég rak þig. Og ég vil ekki aö þú reynir aftur við annaö því líkt“. „Ég hef ekki hugsað mér það“. „Eins og .... pápi .... segir. Smátt og smátt síast vitglóran inn í mann. Allt í lagi. Ég fer burtu. Ef við hittumst aftur og höfum svo sem fimmtán stundir aflögu, þá skal ég segja þér hvers vegna ég skipti um skoðun,“. . ,i. ,, . „Hvaö um Connie?“ ..Viö við verðum að íhuga þaö mál“. Carl horfð’ yfir öxlina á Brúnó. Allt í einu lyfti hann hendinni. „Það er stór hlunkur á yztu línunni þinni!“ Áður en þeim gafst ráörúm til að rísa á fætur, var Hamil farinn aö kalla til þeirra úr stýrishúsinu. „Hæ! Þiö þarna letiblóð! EruÖ þið steinsofandi eða hvaö? Ætlizt þiö til aö fiskurinn hoppi sjálfur um borð?“ Næstum allar línurnar voru lifnaðar aftur. Ham- il haföi fundiö aöra torfu. Símon Lee heföi gjarnan vilja fara á túnfiskaveiöar, en nú var hann guðsfeginn því aö hafa hætt viö þaö. „Viö sveltum í hel“, sagöi hann vlö hundinn Tunie. „En viö drukknum þó ekki að minnsta kosti“. Ef til vill var það ekki sérlega æsandi aö hoppa upp og niöur á öldunum rétt við Farallone eyjar, en þarna voru eyjarnar, svo nærri aö auövelt var aö synda þangað, og úr báti sem var eins gamll og hrörlegur og Vöröur var mikil huggun aö horfa á þær. Kyn’ahafiÖ var farið aö ólga ískyggilega. Ennþá var ekki hvassara en svo aö hann rétt gáraöi hafflötinn, en bylgjurnar, sem auðvelt var a'ö mæla viö eyjarnar, voru feikilegar. Og Símon Lee hugsaöi meö sér aö slíkar bylgjur hefðu einhvern bakhjarl. Uppruni þeirra gæti veriö þúsund mílum vestar eða þá aö hann var miklu nær hinu takmarkaöa svæöi, þar sem Vörður hoppaði upp og niður yfir löngumiðunum. Öldur eins og þessar, sem mynduöust í hafinu sem gjálfraöi við Kínastrendur, stöövuðust ekki fyrr en bær brotnuöu á strönd Amer- íku. Ekki eins og þær létu. Símon haföi ekki fengið löngu um borð í meira en klukkustund. Fyrr um morguninn haföi sjórinn veriö grænn og tær — eins og hann átti aö vera — en nú var hann dimmur og gáróttur. Löngur voru hugleys- ingjar. Þegar hinn fljótandi heimur þeirra fór aö ólga, þegar þörungár og þang fóru að svigna og sveigjast, leituöu þær sér aö hentugu bjargi til aö fela sig undir þar til um hægðist. Uppburöarleysi þeirra var heldur hvimleitt. Símon færði handlegginn fram og aftur á vélrænan hátt og dró vírinn eftir botninum. Tunie hímdi hlautur og skjálfandi við fætur húsbónda síns, og þegar hann fékk lööur yfir sig sleikti hann saltið af trýninu og vældi. Dökk augun sárbændu um miskunn. „Ég ætla aö bi'Öja þig urn aö horfa ekki svona á mig, litla kvikindiö þitt“, sagði Símon. „Ef ég hætti að draga vegna þess eins aö þaö er oröið ónotalegt, þá geta fiskkaupmennirnir ekki grætt þrjú hundruð pró- sent á því sem ég veiöi, og þann óskunda megum viö ekki gera þeim, er þaö? ViÖ verðurn aö taka tillit til veslings fiskkaupmannanna. Hvernig ættu þeir annars aö geta keypa sér fimmtíu senta vindla?“ Símon tott- aöi pípuna reiðilega, dró í sífellu, og horföi á stóra öldu nálgast norðurendann á næstu eyju. Hún skall á ströndinni me'ö gný, tættist sundur og hvítt lööur þeyttist hátt í loft upp. Fuglar og sæljón flýöu undr- andi í skjól. „Tunie, ég veit svei mér ekki. Kannski hefur vesælt ti'ýniö á þér áhrif á dómgreind mína, en ég held viö reynum aöeins einu sinni enn hérna fyrir austan og leggjumst svo viö akkeri í hléi. Við hættúm bara - Föstudagur 11. apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 S96Jt ií'tíi.p ,!:í 'ta'g&bap.Rö'tl — — (01 snemma. Það er víst ágæt hugmynd. Fjandinn sjálfur, i þaö veiöist ekkert hvort sem er“. Kappella var að draga fáeinar mílur undan Cordell banka. Barney Schriona sat í hlýju stýrishúsinu og beiö þess að tíminn liöi. Þaö væri að minnsta kosti hálftími bangað til netiö hefði verið nógu lengi niöri til aö hægt væri aö vonast eftir sæmilegum drætti. Barney var farinn að velta fyrir sér hvort hann ætti aö þrauka. Þaö yröi aö minnsta kcsti síöari drátturinn í dag. í norðurátt, yfir sjálfum Cordell bankanum, var hafiö allt hvítfyssandi. Þaö var svo sem ekki mikiö á- hyggiuefni, en þaö var farið aö glamra í gluggunum á Kapellu, og það var ekki hægt aö kenna stóru Atlas dísilvélinni um það allt saman. Auk hvíta lööursins voru þungar öldur. Þegar þær lyftu Kapellunni, lyftist netiö sjaldan um leiö, svo að álagið á togvírnum kom bæöi frá netinu og bátnum. ÞaÖ kom sjaldan f.yrir aö togvír slitnaði, en þó gat þaö skeð. Þá tapaöist ekki aðeins netiö og lóðirnar, heldur var altítt aö einhver á þilfarinu meiddist alvarlega. Barney horföi lengi á vesturloftiö. Á mjög skömmum tíma hafði sólin brevtt um lit. Hún var.nú oröin kulda- lega gul — og fleira hafði breytzt ef honum skjátlað- ist ekki. Það markaöi ekki lengur fyrir fjarlægum sjón- deildarhringnum. Þess í staö var komiö grátt mistur, flatt og þunnt, enn sem komiö var. Lögun jaröarinn- ar dró aö sjálfsögðu úr þykktinni og engin leið var fyrir Barney að greina dýptina meö nokkurri ná- kvæmni. AÖ minnsta kosti var þessi „blika“ undanfari veöurbreytinga. Barney sló í loftvogina með fingrinum og virti hana reiöilega fyrir sér. Það var ekkert gagn í loftvogum við Kyrrahafsströndina. Þær tóku aldrei viö sér fyrr en óveörið var skolliö á. Hann einblíndi enn á loftiö, teygöi höndina aftur fyrir sig og kveikti á talstööinni. Hann þreifaöi eftir hljóönemanum, fann I hann og bar hann upp aö vörunum. „Kalla Taage. Kapella kallar Taage. Heyröiröu til mín, Hamil?“ Hann beiö. Ekkert heyröist nema ýskur og brestir. Ilann sló hljóönemanum í vegginn til aö hreinsa hann. Kannski var tækið í einhverju ólagi. „Kapella kallar Taage. Svaraöu Hamil Linder“. Ekkert hljóð. Til fjandans meö allar þessar nýju uppgötvanir! Ómýfcir buxur af pabba nof- aðcr I ffík Yngstu börnin þurfa ótrú- lega mikið af síðbuxum um þetta leyti árs. Útileikirnir fara að komast í algleyming, og þá er ekki alltaf hugsað um hvort skriðið er á þurru, eða yfir svað. Ef pabbi á gamlar buxur sem slitnar eru að framan og aftan og auk þess trosnaðar í brúnirnar, er ef til vill athug- andi, hvort þær væru ekki bet- ur komnar í buxur á aflcvæm- ið. Félágsiíf ísí HSH íslandsmeistaramót í badminton (Meistaraíl. og I. f!.) Verður haldið í Stykkishólmi og stendur yfir dagana 4. og 5. maí 1958. Tilkynningar urn þátþöku á- samt þátttökugjaldi sendist Ólafi Guðmundssyni, Stykk- ishólmi fyrir 25. apr. n.k. Ungmennafélagid SmefeH. Tii Íiccmr ieið’D Trúlofunarhringir. Steinhringir, Hálsmen 14 og 18 K1. gull. Teikningin er af buxum á 4—5 ára. Á teikningunum á rúðupappímum, þar sem hver ferningur er 10 cm á hvem veg, sjást útlínur af stórum heri'abuxum, og fyrir innan þœr sniðið á litlu buxumar. Þið sjáið hvernig bezt er að sleppa við slitna rassinn og trosnuðu uppslögin. Nr. 1 er smekkur, 2 er bak- stykkið af buxunum, 3 eru vasar og 4 er framstykkið af buxuniun. Ur afganginum ætti svo að vera hægt að ná ,i axla- bönd.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.