Þjóðviljinn - 11.04.1958, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 11.04.1958, Qupperneq 12
HiðovmiNii Föstudagur 11. april 1958 — 23. árgangur — 82. tölublað. Andvirði bréíanna varið til íbúðarlána Eias og kunnugt er, hóf veðdeild Landsbanka íslands fyrir nokkrum árum útgáfu verðtryggSra skuldabréfa, svokallaðra vísitölubréfa, skv. lögnm nr. 55/1955, en fénu, sem aflast af sölu þessara bréfa, er varið til íbúðárlána. Fimm beztu gœðingar og eigendur þe;rra á fjór&ungsjnóti sunnlenzkra mannafélaga árið 1955, — á Gaddastaðaflötum viö Ytri Rangá. liesta- Þar mæSa feeziu gæSingar og reiSmenh 16 hestamannaíélaga hvarvetna al landinu Þriðja mót Landssambandshestamannafélaga, en í því eru nú 16 félög hvarvetna á landinu, verður háð 1 Skóg- arhólum við Þingvelli dagana 17. til 20 júli í sumai'. Forgangsmenn mótsins liafa látið Þjóðviljanum í té eftir- farandi: Skógarhólar eru í landi Imyndunarveikin frumsýnd á ísafirði ísafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Leikfélag ísafjarðar frunisýndi Imyndunarveikina hér í fyrra- kvöld við ágætar undirtektir. Leikstjóri er Gunnar R. Han- sen en aðalhlutverkin leika Jón- as Magnússon og Sigrún Magn- úsdóttir. Aðrir leikendur eru: Ragnhildur Helgadóttir, Guðný Magnúsdóttir, Friðgerður Samú- elsdóttir, Marías Þ. Guðmunds- son, Gunnlaugur Jónsson, Hauk- ur Ingason, Gunnar Jónsson, Al- bert Karl Sanders, Samúel Jónsson og Gunnar Sigurjóns- son. — Þjóðleikhúsið lánaði búninga og annan útbúnað. Svartagils, sunnan .. updjr Ár- mannsfelli, víð þ.ióðleiðina yfir Uxahrj’ggi. Staðurinn og um- hverfi hans er sem kunnugt er ágætlega faliinn til samkomu- halds sem þessa. Landssamband hestamanna hefúr' látið gera þar skeiðvöll ög sýriingarsvæði ásamt girðingum til geymslu á hrossum sýningargesta. Þing- vallanefnd hefur sýnt Landssam- bandinu góðvilja og skilning, með þvi að leýfa að mótið sé háð þarna og þser framkvæmdir gerðar, sem nauðsynlegar eru, til þess að það fari vel fram. Síldveiði hafin Þrír bátar stunda rekneta- veiðar frá Akranesi og fékk Svrnur 130 lestir en Fiska- klettur 93 lestir i fyrradag. Sildin er sæmilega feit og er fryst. Hrossasýning Einn' veigames'ti þáttur móts- ins er sýning á kynbótahross- um, en Búnaðarfélag íslands er auk Landssambands . hesta- mannafélaga aðili að þeirri.sýn- ingu. Búizt er við, að á sýning- una komi á annað hundrað kyn- bótahross, stóðhestar og hryss- ur, úr öllum landsfjórðungum. Góðhestakeppni Góðhestar verða einnig dæmd- Af þessum verðbréfum hafá veriö gefnir út fjórir flokkar, sá síðasti í desember sl. og verður hann opinn eitthvað fram á sumar. Hins vegar er nú alveg hætt sölu á bréfum fyrsta og annars flokks. I upp- hafi sá Veðdeild Landsbanlcans um sölu bréfanna og seldi hún alls fyrir um 20 millj. kröna. I fyrra voru sett ný lög um visitöluverðbréfin og er sala M1R Kvikmyndasýning verður í ir þessa daga. en hvert félag MIR-salnum Þingholtsstræti 27 innan Landssambandsins hefur d kvöld kL 9. Sýndar. verða rétt til að senda þrjá gæðinga kvikmyndirnar á þá sýningu, þó hefur ,,Fákur“ í Reykjavík rétt tjl að senda þangað sjö hesta, vegna þess hve fjö'mennt það félag er. Gert er Framhald á 10. síðu Grái ræninginn litmynd með ensku tali, og Fiskveiðar á 3800 lesta nýtízku sovét- togara. Mar^ar fágætar bækur hjá SJ. í dag Margar bækur sem góður fengur er að eru á bókaupp- boö'i Sigurðar Benediktssonar í Sjálfstæðishúsinu í dag, og allmargar sem erfitt er orðið að fá. Þa® þcsri að allcm eignctskcstt! boðskapur Áka á fundi Frjálsrar menningar Margar bækur sem góðúr fengur er að eru á bókauppboði Sigurðar Benediktssonar í Sjálf- stæðishúsinu í dag, og allmargar seni erfitt er orðið að fá. í hópi þeirra sem sjaldnast eru á boðstólum og ætla má því að mest verði eftirsóttar eru Safn tiJ sögu íslands, 5 bindi, Sýslu- mannaævir Boga Benediktsson- ar, Om digtningen paa Island, doktorsritgerð Jóns Þorkélsson- ar, Isienzkt Fornbréfasafn, 12 bindj í ágætu bandi, Riimur af Sigurde Snarfara, eftir Snorra Björnsson, útgefnar í Hrappsey 1779, Tímarit Jóns Péturssonar (bróður Péturs biskups) og Ferðabók Þorvaldar Thoroddsen Auk þessara, sem hita munu bókamönnum í hamsi, eru svo t. d. bækur Þorvaldar ThorOdd- sen: Jarðskjálftar á íslandi og Vulkaners Historie, Heljarslóð- arorusta Gröndals, Sálmasöngs og niessubók Péturs Guðjónsens, Ljóðmæli Jónasar (frumútgáfa) Ljóðmæii Steingríms (frumút- gáfa), Þulur Theódóru Thorodd- sen (útg. 1916), Æviminning Halldórs Bjamasonar, Grallar- iún og 11 bækur eftir Halldór Laxness. — Enn eru margar fá- gætar bækur ónefndar, en alls eru á uppboðinu a. m. k. 55 númer. þeirra nú í höndum fleiri banka. Útgáfa vísltö! utryggðu skuldabréfanna var mikið ný- mæli, þvi að ineð þeim voru kaupendur skuldabréfa tryggð- ir gegu áliættu verðbólgu. .Vísi- tölubréfin eru í tveim stærðum, 10 þús. kr. og eitt þús. kr. Af þeim greiðist árlega 5%% vextir, en sjálf bréfin eru end- urgreidd á 15 árum með þeirri hækkun framfærsluvísltölu, sem orðið hefur frá' útgáfu þeirra. Hvenær sem vísttölu- bréf þéssi verða dregin út á næstu 15 árum fá eigendur þeirra því endurgreidda sömu upphæð í raunverulegum verð- mætum, samkv. vísitöhi, og þeir láta af hendi, er þeir kaupa bréfin. v'ramh. á 10. síðu ■-:-:----------*— " • ""i' Veizluhöld og skrifstofu- lokun Bæjarútgerð Reykjavíkur og sjómennimir Skipsmönnum á togurum Bæjarútgerðar Reykjavíkur þótti allillt að koma að skrif- stofunum lokuðum eftir hádegi í gær, vegna veizluhalda að sagt var. Kom það mörgum bagalega að geta ekki fengið laun sín af þessum sökum. Þrír bæjartogaranna voru inni Skúli Magnússon, Hallveig Fróðadóttir og Ingólfur Amar- son. Fór Ingólfur á veiðar kl. 5 í gær og Hellveig kl. 9 í gær- kv"ld. Hefði ekki verið viðkunnan- legra að bjóða áhöfnunum með í veizluna, eða a.m.k. að skfija eftir einn skrifstofumann til að afgreiða réttmæt erindi sjó- mannanna ? Áki Jakobsson hélt ræðu á fundi íhaldsfélagsins „Frjálsr- ar menningar“ í gærkvöld. Eitt meginatriðið í ræðu hans var það að „friðhelgi eignar- réttarins væri ein helzta grundvallarregla lýðræðis- ins“. Lýðræðið á íslandi væri í hættu vegna þess að tekju- skattar væru allt of liáir, en sérsta'klega væri þó eignar- skatturinn brot á grundvall- arreglum lýðræðisins, og væri nauðsynlegt að afnema hann með öllu til þess að tryggja íýðræðið i landiny. (Skyldi Áki hafa fengið stóreigna- skatt?). Annars talaði .Áki. , rnikið, um kommúnista, og vakti þáð athygli að harin flutti mál Sitt eins ög hann hé.fði aldrei ‘að^ hvllzt þá kenningu heldur alla tíð verið einn harðvitug- asti andkommúnisti landsins. Lauk hann máli sínu á því að hvetja menn til hlýju og skilnings, mannúðar og um- burðarlyndis, og fór vel á því. Áður hafði formaður danska heimavamarliðsins, Frode Jakobsen, flutt mikil fúkyrði um kommúnista á döusku, en Gunnar Gunnars- son, málvinur Hitlers, talaði í upphafi í sama dúr. Fundarsókn : var frekar dræm þrátt fyrir miklar aug- lýsingar, um 400 manns, og undirtektir ..dauflegar. Þó kiöppuðu menn þegar Áki hvatti til -hlýju og umburð- ariýndis,- . ■ vzói f5^ BarJansMr þakka óveitSan heiður: Segjast vera boðið svið Þjóðleikhussins - ÞjóSleikhússtjóri segir þaS aldrei hafa komiS fil orSa! Hvíti fálkinn, blað bandaríska hersins á Keflavíkur- flugvelli, skýrir frá því að leikfiokki bandarískra á vell- inum hafi verið boðíð aö leika í Þjóðleikhúsinu. Þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur -Rósinkranz segir þaö- aldrei hafa, komið til orða. The White Falcon, sem út kom S.L laugardag, segir frá því að „The Keflavik Little Theater Group“ hafi leikið Ánastasíu þrjú kvöld í röð við mjög mikla aðsókn. Hámarkið á gengi leiks- ins og leikflokksins segir Hvíti Fálkinn þó vera: ,.boð um að sýna leikinn í Þjóðleikhúsinu í Reykjavík þegar leikfíokknum, herstöðinni og Þjóðleikhúsiriu héntar veL“ ,.Vjð ætiuuf að finna hentugan tíma og erum mjög þakklátir fyrir boðið“ hefur Hvíti Fálkinn eftir forusturnönn- um leikflokksins. Þjóðviljiim sneri sér í.gær til Guðlaugs Rósinkranz þjóðleik- hússtjóra og spurði hvenær þessi leiksýning ætti að vera í Þjóð- leikhúsinu. Hann kvaðst ekki hafa heyrt þetta fyrr; það hefði aídréi komið til orða. Virðist þér þyí gæta einhvers meinlegs mis- skilnipgs hjá Hvíta Fálkanum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.