Þjóðviljinn - 15.04.1958, Page 2

Þjóðviljinn - 15.04.1958, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 15. apríl 1958 xnp k í dag er þriðjudagurin.n 15.' apríl — 105, dagur ársins — Olympiades — Tungl í hásuðri kí. háflæði lri. háflæði kl. 9.54. Árdegis- 3 25. Síðdegis- 15.44. ÚTVARÞIÐ í DAÖ 13.15 Erindi bœndavikunnar. 18.30 Útvarpssaga barnanna. 19.00 Framburðarkennsla í dönsku. 19.10 Þingfréttir. 19.30 Tónleikar: Óperettulög. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson). 20.35 Erindi: Um víg og erfðir erlendra manna í Grágás eftir Jón Dúason. 21.00 Tónleikar: Ivíansöngur í Es-dúr fyrir strengja- sveit op. 6 eftir J. Suk. 21.30 Utvarpssagan: —- Sólon ísiandus. 22.10 íþróttir (Sig. Sigurðss.). 22.30 Þriðiudagsþátturinn, í umsjá Jónasar Jónasson- ar og Hauks Morthens. 23.25 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.00 Erindi bændavikunnar. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyr- ir unga hlustendur. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.30 Tónleikar: Öperulög pl. 20 30 Lestur fornrita: Harðar saga og Hólmverja. 20.55 Tónleikar: Forleikur að óperunni „Mefistofele" e. Boito 21.20 Erindi: Um efnahags- samvinnu Evrópu (Pétur Benediktsson). 21.45 Tónieikar: Konsert í B- dúr fyrir fagott og hljóm sveit (K191) eftir Moz- art (Leo Czermak og Sinfóníuhliómsveit Vínar- borgar leika; Bernhard Paumgartner stjórnar). 22.10 Víxlar með afföllum, — framhaldsieikrit. Agnars Þórðarsonar; 6. þáttur endurtekinn. — Leik- stjóri Benedikt Árnason. 22.40 Frá Félagi íslenzkra dægurlaaa höfunda. 23.20 Dagskrárlok. S K T P I N Úíkisskip Esja er væ.ntanbeg til Revkja- víkur í dasr a.ð vestan úr hring- ferð, Herðubreið er á Aust- fj'rðum á suðurieið. Skia.ld- breið er væntanieg til Akur- eyrar í dag. Þvrilí er í olíu- fiutningum á Faxaflóa. Ska.ft- fellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Eímskin: Dettifoss fór frá Revkiavílc kl. 21 í gærkvöldi t.il Vestmanna- eyja. Hamborgar og Ventsnils. Fiallfoss fór frá, Hamborg í gær ti' Rotierdnm, Antv/erp- en. Htill o" Rvfkur. Goðafoss fór frá N.V. 10. bm. til Rvík- ur. Gu'ífoss fór frá Leith í ■gær "tii' Rvlkur T<Rgárfoss kom tíl 'Ventspíld 18 '■’m. fer baðan t’i Rvíkur. Reykjafoss kom til A kureyrár í gr'rkvöidi fer fwð- an t.il Dagverðrrevrar. Hialt- ec'rar, Sigiufjarða.r. Tlús.avíkur, Rpufarhafnar. Norðf jnrðnr, pevðarfjarðar og Revki?,v?kur. TröPafoas kom ti! N.V. 12. bm. frá Revkjavík. Tungufoss fór frá Hamborv 10. bm. væntan- lemir til Rvíkur um hádegi í dag. R'dpadefld SfS Hvassafeli er væntaniegt. t.ii Peykiayíkur í d?g frá Reme. ArnarfeJ] fer frá Reykjavfk í dag áiejðia til Riga. Jökulfell fór frá New York 9. þ.m. á- ~ leiðis til Reykjavíkur. Dísarfell : fer frá Reykjavík í dag til Húnaflóahafna. Litlafell fór 12. þ.m. frá Rendsburg áleiðis til Reykjavíkur. Helgafell fór 12. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til ; Kaupmannahafnar, Rostoek, Rotterdam og Reme. Hamrafeli : fór frá Reykjavík 9. þ.m. á- leiðis til Palermo og Batumi. Atene fór frá Álaborg 9. þ.m. áleiðis til Keflavíkur Wilhelm Barendz lestar í Ólafsvík. F L U G I Ð Loftleiðir: Hekla kom til Rvíkur kl. 8 í morgun frá N.Y. Fór til Glas- gow og London kl. 9.30. Fiugféiag íslands: | Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og jK-hafnar kl. 8 í dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur klukk- | an 22.45 í kvöld. Innaniandsf'ug: ! 1 dag er áætlað að fljúga til 1 Akureyrar 2 ferðir, Blönduóss, Egilsstaða, Flatevrar, .Sauðár- j j króks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er áæt'að j að fljúga til Akureyrar, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. Hjóneband j Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband ung- frú Lára Iúsa Guðbjartsdóttir og herra Haraldur Ágústsson, vélstjóri,’"'’fra ’" Fá’ákfúðsfirðí. Heimili þeirra er að Nökkva-; vogi 21. Kvenréttindafélag fsiands heldur fund í kvöld, þriðju-: dag, í félagsheimili prentara ( Hverfisgötu 21. Fudarefni: : Paul Michelsen, garðyrkjumað- ur, talar um hlómarækt. Éinn- ig verða rædd félagsmál. Kvenfélag Kópavogs Handavinna og kaffikv'ild verð- ur í Barnaskólanum við Digra- nesveg miðvikudaginn 16. þ.m. kl. 8.30 e.h. — Nefndin. Næturvörður er í Vesturbæjarapóteki. Sími 2-22-90. Hér erum við enn með þraut j fyrir yngri lesendurmv- og það>(. á að klippa út svörtu reitina j og fá út samskonar myndir og sýndar eru. Ef þið emð f "einhverjum vandneðum skuluð þið kíkja á b!s. 8. 1 )airsk rá Aiþingis Þriðjudaginn 15. apríl 1858, 1-i. 1.30 miðdegis Efri deild: 1. Umferðarlög fr. Eiu umr. 2. Vstryggingarféiag fyrir fiskiskip. — 2. umr. 3. Leigubifreiðar 1 kaupstöðum og kauptúnum, frv. --1 umr. 4. Sveitarstjórnarkosnin gn r, frv — 2. urr.r. Ef levft verður. Neðri deikl: 1. Ríkisreikningnrinn 1955. frv. — 2. umr. 2. Búnaðarmálasicour, frv. — 2. umr. 3. Utflutningur hrossa, frv. — 2. umr. Nýr blandaður kór er nú kominn hér fram á sjónar- sviðið og nefnist Pó’ýfónkór- inn. Hann efndi til samsöngs í Laugarneskirkju á þriðju- dagskvöldið. og mun rétt að telja þetta fyrstu tónleika hans, því að enda þótt söng- flokkur þessi hafi sungið tvisvar áður opinberlega, var hann þá ekki formlega stofn- aður né skírður nafni því, sem hann ber nú. Hijómleikar þessir voru að langmestu leyti helgaðir tón- list frá 16., 17. og 18. öld, og skiptist. á söngur og organ- leikur. Páll ísólfsson lé'k á organið, fvrst „Tokkötu í a- moll“ eftir Sweelinck, „Prelú- díu í d-mol!“ eftir Cleramb- ault og forleik eftir Bach um sálminn „Sjá, morgunstjarn- an blikar blíð“ og svo nokkru síðtHv „Pnssaka'MU' í g-gnoll“ eftir Muffat. Þetta var stór- fenglegúr organleikur, og hljóðfærið lék í höndum Páls að vanda. Það var bæði skemmtilegt cg fróðlegt að fá að heyrn þessi fjögur tón- verk svona ágætlega flutt. Þegar Páll hafið lokið sálmforleiknum, kom kórinn upp á sviðið og hóf söng sinn á hinu snmn sálmalagi í þeim búningi, sern Bach bjó því í einni af kirkjukantötum sín- um, er. lagið er eftir þýzkan prest. 'Dhi.lipp Nicolai (f. 1556). Kórinn söng þett.a mjög fallega, án bljóðfæra- undirleiks. við svipmikinn texta etftir Þorstein Valdi- marsson prentaðan frame.n á efnisskrána-. t næsta lagi, sem einnig va.r úr kan'tötu eftir Pach. naut kórinn nðstoðar fimm hljóðfæraleikara, fiðlu- leikaranna Ruthnr Hermanns og Tngvars Jónssonar, lág- fiðluleikarans Sveins Ólafs- sonar, knéfiðluleikarans Jó- hannesar Eggertssonar og píanóleikarans Gísla Magnús- sonar, sem lék reyndar á symhil (Cimbalo) að fyrri tíma hætti. Samleikur þeirra. var ágætur, bæði í þessu lagi og öðrum lögum, har sem þau studdu kórsönginn. Þá sungu stúlkuraddir ein- ar tvö lög, „Benedictus" eftir Gumpelzhaimer og „Adoram- us“ eftir Orlando di Lasso, hvorttveggja miög fallega. Góður var flutningur kórsins a næsta lagi, sem var úr kant- ötu eftir Dietrich Buxtehude, en þar voru hljóðfærin aftur til aðstoðar. Þessu næst kom nútíma- tónsmíð, einkar fallegt lag eftir Hugo Distler (1908— 1942), sem er tvímælalaust eitt bezta nútímatónskáld Þjóðverja. Þetta lag sungu stúlkuraddir einar á mjög geðþekkan hátt. Allur kórinn fór hins vegar með næstu tónsmíð, sem Fjölnir Stefáns- son hefur samið eftir gömlu sálmalagi í Grallaranum. Lag- ið hljómaði mjög vel, og virð- ist raddsetning Fjölnis hafa tekizt ágætlega. Tenórsöngvarinn Ólafur Jónsson söng hina vel þekktu „Kirkjuaríu“ eftir Strandella með organundirleik Páls Is- ólfssonnr. Rödd Ólafs er mörgum kostum búin, og hann hefur áður sýnt yóða hæfi- leika, en i túlkun hans þarna Skorti líf og dýpt. I<okr- voru fíutt tvö lög úr söngverki eftir Baeh, annað af stúlknakómum, en hitt af blandaða kórnum í heild. Segja mn, að Ingólfi Guðbrandssyní hafi tekizt að nú undrnverðum árangri með þessims söngflokki sínum. Að Framhald á 11. síðu. —------------------—-------1 Mösk Þói’ður ó] þá von í brjósti, að skipið, sem nálgaðist þau, myndi koma honum til hjálpar. Þetía var auð- sýnilega herskip. „Farðu undir þiljur“, sagði Karl ruddalega um leið og hann gaf tveim mönnum merki um að grípa Þórð. Þórður var ekki alveg á því að iáta fara með sig eins og bandingja og sló til Karls. í sömu mund réðust skipverjarnir á hann, eins og hann hafði búizt við. Hans eina von var að einhver um borð í herskipinu hefði séð handalögmálin. Nú var Frank kominn að okkur héðan —“ vqru síðvetu niðurlótum. „Við höfum látið hugrenningar hans. Skötuhjú- teymá ókkúr á asnaeyrum — in niðri heyrðu að eitthvcð féll ég — við verðum að koma á gólfið á hæðinni fyrir of- an. „Þá eru þeir sofnaðir, blessaðir drengirnir“, sagði Júlíus kaldhæðnislega. „Hvað eigum við að gera næst“? hélt hann áfram. „Við skulum ná í aðstoðarmann nú þegar“, sagði Jóhanna ákveðin á svip.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.