Þjóðviljinn - 27.04.1958, Side 1

Þjóðviljinn - 27.04.1958, Side 1
VILJiNN Sunnndagur 27. apríl 1958 — 23. árgangur — 95. tölublað. Inni í blaðinu Komið að úrslitum — 6. síða Sementsverksmiðjan á Akranesi — 7. síða. Páskagangan mikla í Bretlandi — 5. síða. Tillaga Islands í Genf hlaut ekki næg ilegan me i r i h I uta En samþykkt var einróma fillaga frá SuSur-Afriku sem gengur mun skemmra Eina tillaga íslendinga á ráðstefnunni í Genf hlaut með 67 samhljóða atkvæðum, en ekki nægan meirihluta við atkvæðagreiðslu á allsherjar- fundinum í fyrrakvöld. Tillaga íslands var eftirfar- andi: „Eigi þjóð lífsuppeldi og efnahagsþróun að ' langmestu leyti ufidir fiskveiðum við strð'ndina. og ef nauðsyn reynist áð takmarka heildarafla fisks á svæðum í nánd við strandmið, skal sfrandríkið hafa forgangs- rétt til fiskveiðanna, eins og því er nauðsynlegt vegna hagsmuna sinna í sambandi við fiskveiðiar“. Síðar bættu íslenzku fulltrú- arnir við ti'löguna ákvæði um gerðardóm, ef deilur kæmu upp um þessi mál. itóttllfl m Fimdur Sósíalistafélags Keykjavíluir í fyrrakvöld var mjög fjölsóttur. Lúðvík Jósepsson sjávarút- málaráðherra flutti ýtarlega framsögu um stjcrnmálavið- horfið en að ræðu hans lokinni ‘hcfust umræður og tóku fjöl- omargir til má's. Stóðu umræð- ur af miklu fjöri alllangt fram yfir miðnætti. istðfélags Rsykja- Tillaga fslands var samþykkt í þriðju nefndinni, er fjallar um verndun fiskstofnsins, en náði ekki tilskildu fylgi á allsherjar- fundi ráðstefnunnar í fyrra- kvöld. Tillagan hlaut 30 atkvæði, 21 voru á móti og 18 sátu hjá. Eins og kunnugt er þarf tillaga tvo þriðju atkvæða til að ná samþykki á a’lsherjarfundinum. í dag var hinsvegar samþykkt málamiðlunartillaga frá Suður- Afríku, sem hmígur í svipaða átt og íslenzka tillagan, en gengur bó skemmra. TilLaga þessi er á bá leið, að til að tryggja vernd fiskstofnsins við strönd utan fiskveiðilögsögu, ætti sérhvert ríki sem þar fiskar að hafa sam- starf við strandríkið til að tryggja réttláta meðferð með ráðstöfunum, sem samkomulag verður um og skuli þá viður- kennd forgangsréttindi strand- ríkis í hlutfalii við það, hversu háð það er fiskveiðunum, en — jafnframt tekið til’it til lög- mætra réttinda annarra ríkja, eins og það er orðað. Þessi tillaga var samþykkt 10 sátu hjá. Kynning á verkum Magnúsar Ás- geirssonar í dag I dag efnir Stúdenfaráð til kynningar í hátíðasal liáskól- ans á verkum Magnúsar Ás- geirssonar. Sr. Sigurður Einarsson flyt- ur erindi um skáldið og Gerður Hjörleifsdóttir leikkona, Krist- inn Kristmundsson stúd. mag., Baldvin Halldórsson leikari og var Kvaran leikari lesa úr verkum þess. Þá syngur Guð- munda Elíasdóttir nokkur lög við ljóð og ljóðaþýðingar Magn- úsar. . Bókmenntakynningin hefst kl. 4 síðdegis og er öllum heim- ill aðgangur., Ný orðsending Æðsta ráð Sovétríkjanna hefur sent þingi Band-aríkjanna orð- sendingu, með áskorun um að bæði þjóðþingin hafi samvinnu um að ekki verði leyfð kj^jrna- vopn í Vestui«Þýzkalandi. Vaxandi óeirðir á Möltu og mót- mæli gegn brezku stjórninni Verkamenn á eynni hafa boðað 24 stunda verkfall á mánudag í fyrradag- tók landstjóri Breta á Möltu, Robert Lay— cock, allt framkvæmdavald á eynni í sínar hendur og leystL þingið’ upp. Undanfariö hefur verið mjög róstusamt á eynni, eink- um eftir að' Mintoff bað'st lausnar fyrir sig og ráð'uneyti sitt. Það hefur því ekki verið hægt að mynda stjöm .að nýju eftir að hann sagði af sér, þar sem stjómarandstaðan hefur aðeins 17 þingsæti. Deila hefur lengi stáðið miiíi Mintoffs og brezku stjórnarnnar, vegna þess að brezka flotamála- ráðuneytið hefur ákveðið að láta hætta að mestu framleiðslu í skipasmiðastöðvum flotans á eynni, en þar vinnur mikill fjö’di verkamanna. Undanfarna daga hefur verið mikið um óeirðir í Valetta,.. og . haf.a margir menn særzt alv.ar- lega. MTR Verkaiýðssambandið á Möltu hefur bóðað 24 stunda verkfa’l á mánudaginn kemur iil að mót- mæia aðgerðum brezka land- stjórans, sem hefur áunnið séi miklar óvi-nsældir eýjarskeggja. í fyrrakvöld gengust verka- menn fyrir fjöldafundi, tveim milum fyrir utan höfuðborgina Valetta. . Stjómarvöldin . höfðu' ieyft þennan fund með því skil- yrði -að engar kröfugöngur yrðu í sambandi við harm. Mörg þús- und manns sóttu fundinn, sem lýsti yfir mótmælum Möltubúa gegn * brezku stjórninni, og lýsti allri ábyrgð á aiburðunum á eynni á heodur hemni. Meðan á fundinum stóð þxömmuðu 50 lögreglumenn framhjá- funda-r- staðnum. Töldu fundarmenn þetta ögrun við sig og veittust að lögreg’uþjónunum með aur- kasti, Lögregluþjónarmir héldu Kvikmyndasýning í dag í til lögreglustöðvar í nágrenninu 12 e.h,B Syrpa af fallegum og voru þar broínar nokkrar ! teiknimyndum. rúður. Fiokkur Mintoffs, Verka- mannaflokkurinn, hefur 23 af 40 Kl. 4: BtlMANTSÉV-MÁLIÐ litmýnd með ensku tali; saka- málamynd. Að lokum frétta- þingsætum á þingi eyjarskeggja. | mynd. víknr Sósíalistafélag Reykiavíkur iheldur árshátíð sína að kvöldi 30. þ.m. í Tjarnarkaffi. —• Nán- ar verður frá þessu sagt í þriðjudagsblaðinu. Sænsk bókasýniiig Sýning, sem íslenzkir bókaútgeíendur mættu margt af læra Þessa dagana stendur yfir sænsk bókasýning 1 boga- sal Þjóöminjasafnsins, er hún í alla staöi hin athyglis- veröasta og gefur góða hugmynd um sænska bókaút- gáfu og sænskar bókmenntir. Þótt við íslendingar séum mikil bókaþjóð og margt er- lendra bóka hafi verið á mark- aðinum að undanförnu, hefur ekki borið mikið á sænskum bókum þeirra á meðal, mest hefur verið um enskar bækur, danskar og norskar. Ekki er Dagsbrún heldur íélagsfund í Iðnó annað kvöld kl. 8,30. Á fundinum verður rætt um samningana og uppsögn þeirra; einnig verður rætt um félagsmál. Dagsbrúnarmenn eru hvattir til þess að mæta vel og síundvíslega á þessum mikil- væga fundi. þetta fyrir þær sakir, að bók- menntir Svía standi að baki bókmenntum hinna Norður- landaþjóðanna eða þeir gefi minna út af bókum heldur en þær. Fremur stafar það af því, >að við höfum frá fomu fari átt öllu minni skipti við þá en Norðmenn og Dani, og svo er mál þeirra nokkru erfiðara til skilnings fyrir okkur, þótt rauinar geti ail^-, sem læsir eru á norsku og dönsku, einn- ið lesið sænsku sér til gagns, ef þeir leggja sig eftir því. Of lítil kvnni aí sænskri bókagerð Það er þó síður en. svo, að okkur séu með öllu ókunnar bóknienntir Svía, því að nokk- uð hefur verið þýtt eftir sænska höfunda á íslenzku, og flestir hinna helztu þeirra eru okkur -að góðu kunnir. Allt um það höfum við ekki átt eins greiðan aðgang að verkum Hér sést nokliur hiuti bókanna á sýningunni. þeirra í heild eins og vert væri, gerð og og sænsk bókagerð og bókaút- um. gáfa verið okkur helztil lítið kunn. En þessa dagana er einstakt tækifæri til að kynnast sænskri bókagerð .og skoða verk sænskr.a höfunda í veglegum útgáfum á frummá’.inu, því að íyrr-a laugardag var stofnuð í bogasal . Þjóðminjasafnsins sænsk bókasjþiing. Eru það bókaútgáfan Norðri ‘og ísafold- arprentsmiðja, sem gangast fyrir henni. Á þess&ri sýningu er margt bóka, milli 1800 og 2000 bindi, og efni þeirra er ákaflega fjölbreytilegt, svo þarna er um að ræða mjög gott sýnishorn af sænskri hóka- sænskum bókmennt- Vandaður búnaður bókanna Það, sem vekur fyrst athygli, þegar sýningin er skoðuð, er einkar smekk’egur og vandað- ur ylri búnaður bókanna. Fer þar ekki aðeins saman góður pappír og preníun heldur og prýðilegar myndskreytingar og varadað band. Sýna listayerka- bækurnar . að í litprentun standa Sví-ar í allra fremstu röð. Bandið á bókunum er einnig mjög til fyrirmyndar, að vísu ekki sérlega íburðar- Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.