Þjóðviljinn - 27.04.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.04.1958, Blaðsíða 3
Sunnudagur 27. apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Karlakórinii Fóstbræður held- ur söngskemmtamr í vikunni k sSnfisIíránm eiu lög fyiir karlakéi. blánðað- an bér ©g þáffiai úr éþezumti Aidn níúi Ve'idi f þessari viku efnir Karlakórinn Fóstbræður til söng- skemmtana í Áusturbæjarbíói fyrir styrktarfé’ og al- menning. Stjórnandi kórsins er sem fvrr Ragnar Björns- son, en söngskráin harla óvenjuleg, því að á henni eru ekki einungis lög fyrir karlakór heldur og blandaðan kór. Karlakó nn Fóstbræður hefur á undanfömum árum, einkum eftir að Ragnar Bjömsson tók við stjórn hans, tekið upp ný- breytni í vali viðfangsefna. svo sem með flutningi átta úr óper- i i unum kidctio eftir Beethovsn, ralrlleg lög eftir lO. og 17. ald- tónskáld. Söngsk; ánni v- iður þaískipt. rs't syngur karlakórirm lög eft- Schuhert. og cr Gunnar Krist- ou þar einsöng'. ;ivi. f>á yng- þíatndaður kór án undirleiks II Trov.atove eftir Verdi. Töfra- j lög eftir Donati, Lasso, flau'tunni efúr Mozart o.fl. Bnn- I Ingegneri o.fl. Karlr.kórinn syng- fremur hefur kórine aðstoðað ! ur síðan lög eftir Mi ndelssohn, við flutning ýmissa stærri tón- verka og mn bar nefna Rigoletto. fyrstu óperusýningu Þjóðleik- hússins, og flutning Sinfóníu- hljómsveitar Island.s á óperunni II Trovalore umdir stjórn brezka Sibelius o.fl., en lbks verður flutt lokaatriði 1. þáttar óperunnar Aidu eftir Verdi. Þ ■ kemur all- ur kórinn fram, karlar og kon- ur, ásamt einsömgvurunum Árna Jónssyni og Kristni Hallssyni. i flutningi óperuatriðisins í lok -öngskemmtunarinnar. Mikil undirbúningsvinna Það lætur að líkum, að flutn- i.ngur svo erfiðra viðfangsefna, sem á söngskránni eru, krefst mikils undirbúningsstarfs. Sagði stjórn kórsins, er hún ræddi við fréttamenn fyrir he’gina, að æft hpfði verið allt að fjórar stund- ir á nær hverju kvöldi að und- anförmu. Lét kórstjórnin þess sérstaklega getið, að kórinn væri mjög þakklátur þeim söngkon- ’ um, sem aðstoðuðu hann að bsssu sinni; fullyrða mætti að þar væri um úrvalsraddir að ræða. Stjórn Fóstbræðra sagði og að kórinn hefði mikinn hug á að taka til meðferðar sem fjöl- breyttust viðfangsefni og verða á á þann hátt sem bezt við þeim kröfum sem til hans hljóta að verða gerðar sem elzta starf- andi karlakórs landsins. Kórinn hefur farið nokkrar: söngferðir til útlanda á undan- förnum árum og hefur stjórn hans nú ákveðið utanför að ári og hafið Uindirbúning að henni. Fkki teiur kórstjórnin þó tíma- ært að skýra nánar frá utan- ör þessari að svo stöddú. í stjórn Karlakórsins Fóst- ræðra eru Gunnar Guðmunds- on formaður, Þorsteinn Helga- °n ritari og Ásgeir Hallsson jaldkeri. Varaformaður er Ágúst Ijarnasoín. Fyrsta söngskemmtunin fyrir yrktarfélaga Fóstbræðra verður Austurbæjarbíói annað kvöld 1. 7, önnur skemmtun n.k. >nðjudagskvöld á sama tíma og 'ú þriðja n.k. föstudag og er ún jafnframt opin öðrum en yrktarfélögum. Skortur á tiiíækuni og hentu.guin sölum til söngæfinga veldur Málaraineistara- starfi kóra hér í bæ niikhim erfiðleikum. Að undanförnu hafa Fóstbræður t.d. æft einn daginn í hátíðasal Menntaskólans, annan dag í útvarpssal og þann þriðja á enn einum staðnum. Myndin er teldn á æfingu kórsins í útvarpssalnum. hljómsveitarstjórans Warwjck Braithwaite síðla árs 1956, Verk fyrir blandaðan kór Á söngskemmtununum í þess- ari viku gengur kórinn þó skrefi lengra, þar sem hann hefur tekið á SQngskrá sína verkefni fyrir blanþaðan kór, m.a andleg og j __í :----:—:--:-----:-------| Þýzker nánis- •/ styrkur Háskóla Islands hefur borizt boð frá tekniska háskólanum íDarmst.adt í Þýzkalandi um að veita írlenzkum stúdent, sem heftir a.ð mestu lokið .hámi, eða ungum kan'dídat, eins árs styrk til. fratnhald.súáms frá og með næsta haustmisseri. Frámleng- ing . stýrksins getur kornið til gréina, ef um séritalÚega hæf- an styrkhe.ya er að ræða. Kunn- átta. í þýzku !er jiauðsýnleg. Styrkurinn er 300 mörk á mánuði. Þær nánaegrejnar. sem um er að ræða ern vcrkfræði, húsagerð'>r1ist. eðbsFræði. efna- fræði op* stærð^ræði.. Umsóknir um rtyrkinn, á- samt vottorðum um hæfni, Við hljóðfærið er Carl Billich. í karlakórnum eru nú 32 söng- menn, þar af syngja 16 jafn- framt með b'andaða kórnum. Konur eru 18 talsins, þannig að alls taka 50 söngVarar þátt félagið 30 ára Aðalfundur Málarameistara- félags Reykjavíkur var hald- inu 29. marz s.I. Félagið áttj 30 ára afmæli 26. febrúar s.l. var afmælisins minnzt með hófi í Sjálfstæðis- húsinu 28. s.m. Formaður félagsins, Jón E. Framhald á 11. síðu ■fmsa kynlega kvisti er oft að finna í þeim farþegahópum Loftleiða, er eiga viðdvöl hér í Reykja- vík á leiðinni austur eða vestur yfir Atlanzhafið. Sl. fimmtudag komu t.d. liing- að belgisk mæðgin, en þau eru afkomendur fursta nokk- urs, sem réði fyrir litlu ríki í Mið-Evrópu i byrjun 19. ald- ar, en þess vegna eiga þau enn tignar nafnbætur og eru tengd belgísku kon- ungsættinni og fjölskyldu stórhertogaynjunnar í Luxemborg. Evrard d’Aren- berg prinsessa er hjúkrunarkona að menntun, en sonur hennar, Stefán d’Arenberg prins hefur verið starfandi læknir í Kongo og unnið m.a. í sjúkrahúsi Alberts Schweitzers í Lambarenne. Meðan þau mæðginin dvöldust hér í Reykjavík fóru þau í öku- ferð um bæinn en héldu svo för sinni áfram til Bandaríkjanna. en þaðan fara þau til Mið-Ameríku og koma hingað aftur með flugA'él Loftleiða uin miðjan næsta mánuð. Sœnska bókasýningin Skátamót í Þjórsárdal og Hallmundarhraiini í sumar Skátafcíaa Iðykjavíknr geitgst fyrii þeim báðum í sumar gengst Skátafélag Reykjavíkur fyrir tveimur mótum, öð’ru í Hallmundarhrauni, hinu í Þjórsárdal. Fyrra mótið sækja skátar á aldrinum 14—17 ára, hið síðara 11—15 ára gamlir skátar_ Fjallarekkamótið í Hallmund- starfa saman að matseld og hin- arhrauni (fjaharekkar cru kall- um ýmsu útilegustörfum undir aðir skátar á nldrinum 14—16 stjórn flokksforingja. í mótinu ára) stcndur yfir frá 13. til 16. júní, Mótstáðurinn verður ná- lægt Húsafelli, á svipuðum slóð- um og landsmótið var haldið 1954. Gert er ráð fvrir að þátt- takendur verði 60—70, hvaðan- æva af Suðurlandi. Fé’agsmótið í Þjórsardal hefst 6. ágúst og mun standa í viku, en að móti loknu mun mönnum verða gefinn kostur á að fara þurfa að hfifa borizt flkrífstofu 1 1 íjogurra daga ferð að Hvítár- Háakóla Isiandd fvrir 15. júní jvatni °S Hveravöllum. Gert er næstkomandi. Frekari unnlýs-: ráð fyrir rúmlega 100 íslenzkum ingar ent- veittár í skrifstofu j þátttakendum og verður þeim háskólans. * skipt í 6 manna flokka sem munu taka þátt um 20 enskir, 15 bandarískir og 10 þýzkir skátar. Þetta mun verða þriðja mótið, sem Reykjavíkurskátar halda í Þjórsárdal. 1934 hélt Skálafélag- ið Væringjar þar mót með 40 þáttlakendum og 1941 héldu 2. og 4. déild Skátafélags Reykja- víkur mót á þessum sama stað með svipuðum þátttakendafjölda. — Þátttöku í Þjórsárdalsmótinu ber að tilkynna í Skátaheimilið dagana 28., 29. og 30. apríl kl. 8—9. Framhald af 1. síðu- mikið á ódýrari bókunum, en sterkt, smekklegt og vandað í hvívetna. Og þarna er einnig margt forkunnarfallegra bóka að allri gerð, svo að á betra verður tæpast kosið. Mættu is- lenzkir bókaútgefendur margt af Svíum læra um bókagerð, því að ekki er nóg, að kjölur- inn sé allur gylltur, ef bókin dettur upp úr honum, þegar hún er opnuð, illa prentuð á óhrjálegan pappír. Sænsk skáldverk mest áberandi Á þessari bókasýningu eru, eins og áður sagði, bækur um mjög fjölbreytileg efni. Skal hér ekki reynt að gera neitt heildaryfirlit yfir flokka bók- anna heldur aðeins nefnd nokkur dæmi, ‘il bess ,að gefa 'furlitla hugmynd um, hvað þarna er aö sja. Sænsk skáldverk eru stærsti bókaflokkurinn á sýningunni og sá er gefur henni mestan svip. Þar gefur að líta fallegar heildarútgáfur á verkum margra helztu rithöfunda og ljóð- skálda Svía, t. d. Frödings, Sitrindbergs, Haidenstams og Selmu Lagerlöf, svo að nokkur séu nefnd af hinum eldri, og einnig er þarna mikið úrval af verkum núlifandi höfunda. Margt er einnig af þýddum •skáldverkum, sumt er við ís- lendingar höfum átt lítinn kost á að kynnast. Bækur um listir, vís- indi, tækni o. s. frv. Á sýningunni er einnig margt bóka um bókmenntir og listir, bókmenntasögur, listasögur, listaverkabækur, bækur um tónlist, leiklist og kvikmyndir, flest afarfalleg verk prýdd fjölda mynda. Sömuleiðis eru þamia bækur um sögu og landafræði, svo og lexikonar og kortabækur, t. d. Bonniers Stora Várlds Atlas, sem er geysivandaður. Bækur um vísindi og tækni eru einnig margar, einkanlega ber mikið á ýmiskonar hand- bókum fyrir almenning, en Svíar munu standa mjög fram- arlega í útgáfu slíkra hóka. Munu flestir geta fundið þarna eitthvað við sitt hæfi, hvert sem þeirra áhugamál er, flug, ijósmyndun, skák, garðrækt, smíðar, handavinna (fyrir kon- ur) o. s. frv. o, s. frv. Þama eru líka bækur um íþróttir og leikfimi fyrir þá, sem það stunda, matreiðslubækur handa húsmæðrunum og svo mætti lengi telja. Barnabækur Ekki má gleyma barna og unglingabókunum, sem eru margar á sýningunni. Sumar þeirra eru gamlir kunningjar, en aðrar hafa ekki sézt hér áð- ur, og myndi íslenzkum böm- um vafalaust vera mikill feng- ur i ýmsum þeirra, helzt þýdd- um, þótt einnig séu þarna myndabækur, sem hafa sitt fulla giidi, þrátt fyrir málið. Ennfremur eru þama ýmis- konar kennslubækur, bæði fyr- ir börn og fullorðna. ★ ★ * Hér hefur aðeins verið drep- ið lauslega á sumt af því, helzta, sem er að sjá á sænsku bókasýningunni, en tæmandi lýsing verðúr ekki á henni gerð í stuttu máli, enda er sjón sögu ríkari. Ættu menn ekki að láta þetta ágæta tækifæri til þess að kynnast sænskum bókum og bókagerð fram hiá Sér fára, og ef menn vilja eignast eitthvað af þeim bók- um, sem þarna eru, geta þeir pantað þær strax á sýningunni. Sýningin mun verða opin til mánaðamóta kl. 8—10 e. h. dag hvem.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.