Þjóðviljinn - 27.04.1958, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 27.04.1958, Qupperneq 5
Sunnudagiir 27.' apríl 1958 - - V:: .:1 !í‘, ÞJOÐVILJINN — (5 Baráttan gegn glæpastarfsemi í arða á ári Barátta bandarísku stjórnarinnar gegn glæpastarfsem- inni í landinu kostar Bandaríkin 20 milljaröa dollara á ári. Þessar upplýsingar gaf aðai- saksóknari ríkisins, Rogers, í sjónvarpi nýlsga. Samkvæmt bráðabirgðaskýrslum yiirvald- anna voru á síðasii ári íramdir 2,8 milljón glæpir í Bánuarikj- ■ar Si skrítnar siaffr KvekarafélagSjkapur í Berke- ley í Kaliforníu sendi nýlega geislavirka spergla -til ýmissa stjórnmálamanna í Bandaríkj- unum, Sovétríkjunum og; Bret- landi. S.ý.^pindregna óski^fyigdi sendingunni, að tilraunum með kjarnavopn yrði skilyrðislaust hætt. Kvckararnir létu þá skýrmgu fylgja að sperglarnir héfðu verið keyptir í matvörubúð í Oakland. Þiúr voru rannsakað- ir af sérfræðingum við Kali- forníu-háskölann, sem korrmst að raun um, að þeir voru geisla- virkir. Talið er ao sperglar þessir hafi komið frá Norður- Kaliforníu, en þar féll geisla- virkt regn fyrir skömmn. Rann- sóknir heilbrigðisyfirvaldanna sýndu að geislavirknin var þó ekki svo mikil að fólki stafaði varanleg hætta af. unum, Þáð er aukning um átta prósent miðað við árið 1956. Rogers viðurkenndi að margir higna lOfl þúsund iiættulegustu giæpamanna væru vel þekktir af lögreglunni og öðrum, en rpjög erfitt væri aö sanna á þá glæpina. Bandaríski saksóknarinn ságð-. íst ekki tr.úa því að til væri í Bandaríkjunum glæpafélags- skapur á borð við iaunmorð- ingjafélagið Maííia á Sikiley á sínum tíma. Hann kvað iíklegra- að: í hinum eins.töku ríkjum Ban.daríkjanna væru margir bófaflokkar, sem hefðu einskon- ar sanrVinnu sín á milli. ickí»fá!!aga Sú pólitíska deyfð sem sett hefur svip sinn á eflirstríðstímann í Vestur-Evrópu, " ekki hvað sízt í Brétlandi, er nú óðum að víkja fyrir vakn- andi skilningi á ábyrgð hvers einstaklings á ör- lögum sínuin, vandamanna sinna, þjóðar sinnar og reyndar mannkynsins alls. Eitt merld um þennan nýja áhuga var hin mikla páskaganga í Bretlandi til að mótmæla kjarnavopnunmn. Þús- undir manna á öllum aldri gengu 80 km á fjór- !im döguni frá Trafalgartorgi í London til 'ijarnastöðvariiniar í Aldermaston. Þarna var ills konar fólk, en mikið bar á menntamönnum, íkki sízt Iiáskólastúdentum. Á efstu myndinni sést hópur kennara í göngunni, en sú neðsta sr af fundinum á Trafalgartorgi áður en 'tangau hófst. Þreyttum göngumönnum var ikemmt á áningarstöoum m.a. af þjóðdönsurum 'að ofan). Að göngunni lokinni var staðinn ’örSur um kjarnastöðma í Aldermaston dag og aótt í heila viku (tii vinstri). Kekkonen, forseti Finnlands, hefur tilkynnt að eftir við- ræður sínar við foringja stjórn- málaflokkanna sé sýnt að ekki sé hægt að mynda þing- ræðislega meirihlutastjórn. Myndi hann því fela utanþings- ; stjcm stjórnartaumana. Búizt er við að nýja stjórnin verði að ;mestu skipuð sörnu mönnum og sú fráfarandi, að undanteknum forsætisráðherra og landbúnað- arráðlierra. * rmgKgpHigi í lágéslavm Þingi Kommúnistaflokks Júgó- slavíu í Ljubljana er lokið. iÞngið samþykkti nýja stefnu- skrá ög er hún í grundvallar- atriðum eins og uppkast það sem flokksstjórnin hafði lagt fyrir þingið, en gagnrýnt hefur verið harðlega í Sovétríkjun- um og öðru mlöndum A-Ev- rópu. tngnnar Erlander, forsætisráðherra Svíþjóðai’, sagði við blaðamenn í Helsinki fyrir nokkrum dögum, að það yrði að taka til nálcvæmrar athugunar Rap- atzkitillöguna um hlutlaust belti í Mið-Evrópu. Sænska stjórnin lýsti í fyrri viku yfir ánægju sinni með á- kvörðun Sovétríkjanna urn að hætta tilraunum með kjarna- og vetnisvopn. í svari sínu við bréfi Krústj- offs fi’á 4. apríl, segir' Erland- er, að sænska stjórnin sé sam- mála sovétstjórninni um að allt alþjóðlegt samband muni batna, ef Vestúrveldin fást til að fylgja fordæmi Sovétríkjanna. TriilGfuaarhrlritt'ir. Steinhringír. ílálsmea 14 oi£ 18 K1. gull. menn :i en 100 ára Samkvæmt sovézkri blaða- frétt, eru 10.000 menn í sovét- lýðveldinu Georgíu, Heimkynn- um Stalíns, 100 ára eða eidri. Það fylgir fréttinni áð marg- ir hinna háöldruðu séu enn í fullu fjöri. Bóndi nokkur Sjúb- ólajeff, sem er 140 ára gamall vinnur enn af krafti á búgarði sínum, enda segist hann hafa fulla starfskrafta. Margt af þessu gamla fólki stundar enn þjóðdansa af mikl- um áhuga. GALLAÐ 8 lampa útvarpstæki , er til sölu á 700 krpnur nú þegar í útvarpsviðgerðaí- stofunni Laugarnesveg 51, Ást})ór Guðmundsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.