Þjóðviljinn - 07.05.1958, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN — Miðvi'kudagur 7. maí 1958 ---------------
Shnt 1-X5-44
Lurs-
hetjurnar
: (Thé Racérs)
Ný geysispennandi amerísk
CinemaScope litmynd.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas
Bella Darvi
Gilbert itoland
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
IJMFÉAfilÍ
Nótt yfir Napólí
(Napoli milionaria)
efíir Eduardo De Filippo
Leikstjóri'; Jön Sigiu-björnsson
Leiiitjöiil: Magnús Pálsson
Þýding: Hörðnr Þórlialisson
Frumsýning í kvöld.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2
í dag.
G rÁtsöntfvannn
Heimasæturnar
á Hofi
(Die Mádels vom Immenhof)
Braðskemmtileg þýzk litmynd,
er gerizt á undurfögrum stað
í . Þýzkalandi.
Aðalhlutverk:
Heidi Briihl
Angelika MeissneT-Vcelkner
Þetta er fyrsta kvikmyndin,
sem íslenzkir hestar taka
verulegan þátt i, en í mynd-
jnni sjáið þér Blesa frá.
Skörðugiii, Sóta frá Skugga-
björgum, Jarp frá Víðidals-
tungu, Grána frá Utanverðu-
nesi og Rökkva frá Laugar-
vatni.
Eftir þessari mynd hefur ver-
ið beðið með óþreyju.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarfaíó
Siml 50249
Gösta Berlings Saga
Hin sígilda hljómmynd sem
gerði Gretu Garbo fræga. (þá
18 ára gamla).
Greta Garbo
La.rs Hanson.
Myndin hefur vevið sýnd undan-
farið á Norðui’löndum við met-
aðsókn.
Sýnd kl. 9.
Vagg og velta
Sýnd ki. 7.
Austnrbæjarbíó
Sími 11384.
Monsieur Verdoux
Vegna fjölda áskorana sýnum
við aftur þessa sprenghlægi-
legu og afburða góðu kvik-
mynd, sem talin er ein bezta
mynd Chaplins.
Framleiðandi, leikstjóri,
aðalhlutverk:
CHARLES CHAPLIN
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síml 1-64-44
Hart á móti hörðu
Afar spennapdi ný amerísk.
litmynd.
Kory Clialhoun
Martha Hyer.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
47. sýning á fimmtudagskvöld
kl. 8.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2
báða dagana.
Afteins 4 sýnipgar eftir.
W1
HAFNAff FfRÐI
r y
I
fiíml 5-01-84
Fegursta kona
heims
Blaðaummæli:
Óhætt er að mæla með þessari
skemmtilegu mynd, því að hún
hefur margt sér til ágætis,
Egó.
öia> LoiHiOrigJtla.
Sýnd kl. 7 og 9.
ntíPéusíé
Sími 11182
Svarti svefninn
(The Blapk Sleep).
Hörkuspeimandi og hrollvekj-
andi, ný, amerísk mynd.
Myndin or ekki fyrir tauga-
veiklað fólk.
Basil Rathbone
Akim Taminroff
Lon Chaney
John CaiTadine
Bda Lugosi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Aðgöngpmiöasala hefst kl. 4.
BímS 1-14-75
Við höfnina
(Pool of London)
Ensk J. Arthur Rank-
kvikmynd.
Bonar Colleano
Susan Shaw
Bönnúð innan 14 ára.
Sýrid kl. 5, 7 og 9.
Sími 18-936
Menn í hvítu
(Les Hommes en Blanc)
Hrífandi ný, frönsk kvikmynd
um líf og störf lækna, gerð
eftir samnefndri skáldsögu
Andi-e Soubiran, sem komið
hefur út í milljón ein.tökum á
fjölda tungumála.
Raymond Pelligrln,
Jeanne Moreau.
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur skýringartexti
Bönnuð innan 12 ára.
Montana
Hörkuspennandi kvikmynd
Lon Mc Caliester
Sýud kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Síml S-20-75
Lokað um óákveð-
inn tíma vegna
breytinga
HÖDLEIKHÖSm
GAUKSKLUKKAN
Sýning í kvöld kl. 20.
DAGBÓK ÖNNU FRANK
Sýning fimmtudag kl. 20.
- FAÐIRINN
eftir August Strindberg
Þýðandi: Loftur Guðmundsson
Leikstjóri: Lárus Pálsson
Frmnsýning laugardag 10. maí
kl. 20.
Leikritið verður aðeins sýnt
5 sinnum vegna leikferðar
Þjóðleikhússins út á land.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Tekið á móti pönt-
unum. Sími 193.45, Pantanir
sækist í síðasta lagi daginn
fyrir sýningardag annars seld-
ar öðrum.
M W
U
Lausn á þraut á 2. síðu.
Hrúturinn, nautið, tvíburarnir,
vogarskálarnar, sporðdrekinn
og bogmaðurinn.
Bygging.
maima
Til sölu er 1/4 hluti af eigninni Ásgarður 10—16
eins og hún nú er óskipt. Eignarhlutinn selst
á kostnaðarverði.
Þeir félagsmenn B.F.S:R., sem hafa áhuga á að
ganga inn í sameignina, sendi stjórn félagsins
umsókn sína eigi s:ðar en 14. maí n. k.
Stjórnin.
g starts-
ar
Þeir félagsméim B.F.S.R., er hafa í hyggju að
sækja um byggingalán úr lífeyrissjóði starfsmanna
Reykjavíkurbæjar, sendi umsóknir á þar til gerðum
eyðublöðum, er fást hjá stjórn félagsins.
Umsóknum ber að skila til stjórnar félagsins eigi
síðar en miðtdicudaginn 16. maí nk.
Eldri lánsbeiðnir þarf ekki að endumýja.
Stjórnin.
Áðstoðarlæknastöður
Staða fyrsta aðstoðarlæknis við farsótta- og lyf-
lælcningadeild Bæjarspítaia Reykjavíkur er laus
frá 1. ágúst n.k., og staða ammrs aðstoðariæknis er
laus frá 1. september. Umsóknarfrestur til 15.
júní. —'' Umsóícnir sendist j'firlækni.
Stjórn Heiísuverndarstöðvar Reykjavíktir.
Vinnuskóli Reykjavíkurbæjar tekur til starfa um
mánaðamótin maí — júni og starfar til má.naða-
móta ágúst — september.
í skólann verða teknir unglingar sem hér segir:
Drengir 13—15 ára incl. og stúlkur 14—15 ára
incl., miðað við 15. júlí n.k.
Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem verða
13 ána og stúlkur, sem verða 14 ára, fyrir n.k.
áramót. Umsækjendur á þeim aldri verða þó því
aðeins teknir í skólann, að nemendafjöldi og aðr-
ar ástæður leyfi.
Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykja-
víkurbæjar, Hafnarstræti 20, II. liæð, og sé um-
sóknum skilað þangað fyrir 20. maí n.k.
Hinar margeftirspurðu
Calypso-buxur
á telpur eru komnar
Ljósir sumarlitir. —
AUSÍURSTRÆTI
SÍMAS ISOÍI - IÍÍSO