Þjóðviljinn - 07.05.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.05.1958, Blaðsíða 12
f’yystu ^©lilssgar úr VísiniEcf rjóði é*-hr. — WJmsékiiir yum n ®»‘ii'O Hinn nýstofnaði Vísindasjóður er nú tekinn til starfa. fy’gja ýtarlegar upplýstngar um Eins og kunnugt er, voru lögin um VísindasjóÖ samþykkt t>á vísindaiegu starfsemi, sem á Alþingi 1957, en til hans er stofnað' í þeim tilgangi aö strrkja er óskað tii, svo og um efla íslenzkar vísindarannsóknir, og honum tryggðar a. namsferi1 og menntun t>eirra em- m.k. 800.000 kr. á ári úr Menningarsjóöi. Nýlega er lokið skipun manna í stjórnir sjóðsins, en þær eru þrjár: sameiginleg yfirstjórn og stjórnir beggja deiída hans, raunvísindadeildar og hugvis- indadeildár. Formaður yfirstjórnar . er pró- fessor Snorri Hallgrímsson dr. med., formaður stjórnar raun- vísindadeildar er dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur, en formaður stjórnar hugvísinda- deiidar dr. Jóhannes Nordal hag- fræðingur. Deildastjórnir hafa nú lýst styrki lausa til umsókna í fyrsta sinni, hvor á sínu sviði. Raunvís- indadeild annast styrkveitingar á sviði nóttúruvísinda, þar með taldar eðlisfræði og kjarnorku- vísindi, efnafræði, stærðfræði, læknisfræði, líffræði,, jarðfræði, dýrafræði, grasafræði, verkfræði og tæknifræði. Hugvísindadeild annast styrk- veitingar á sviði sagnfræði, bók- mennta, málvísinda, félagsfræði, lögfræði, hagfræði, heimspeki, guðfræði, sálfræði og uppeldis- fræði* Hlutverk Vísindasjóðs er að Vla íslenzkar vísindarannsóknir, og í þeim tilgangi styrkir hann: 1. Einstaklinga og vísindastofn- anir vegna tiltekinna rann- sóknaverkefna. 2. Kandidata til vísindalegs sér- náms og þjálfunar. Kandídat verður að vinna að tilteknum sérfræðilegum rannsóknum eða afla sér vísindaþjálfunar Einar Olgeirsson Aðalfunduir ÆFR í kvölc’ f kvöld verður aðalfundur Æskulýðsfyikingarinnar, félags ungra scríalista í Reykjavík, haidinn i Tjamargötu 20. Hefst Iiann kl. 9 stundvíslega. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verður rætt um stjóm- málaviðhorfið, og flytur Einar Olgeirsson, formaður Sósíalista- flokksins, framsöguerindi. Einn- ig verða rædd önnur mál, ef fram verða borin. Ungir sósialistar eru hvattir til þess að fjölmenna á aðal- fundinn og taka með sér nýja félaga. staklinga, er sækja. * Umsóknir þurfa áð hafa böé- til þess að verða styrkhæfur. izt fyrir 1. júní n.k. til þess að 3. Rannsóknarstofnanir til kaupa koma til greina við fyrstu út- á tækjum, ritum eða til hlutun. Þær skulu sendar ritara greiðslu á öðrum kostnaði í Raunvisindadeildar, Guðmundi sambandi við starfsemi, er Arnlaugssyni, pósthó'f 609, eða sjóðurinn styrkir. stjórn Hugvisindádeildar, póst- Umsóknum úm styrki skulu hólf 609. Sumaráætlun Loítleiða að hefjast: Tólf ínillilandaflugferðir á viku í sumar /H* . _ Hin nýja sumaráætlun Loftleiöa hefst. 17. þ.m. og mun félag'ið halda uppi feröum samkvæmt henni þang- aö til 1. október n.k. HlöOVlUfNN Miðvikuddagur 7. maí 1958 — 23. árgangur — 102. tölublað. Þjóðleikhúsið sýnir Föður- inn eftir Strindberg Tólfta og næst síðasta verkefnið á leik- árinu frumsýnt á laugardag N.k. laugardag frumsýnir Þjóðleikhúsiö eitt af snilld- arverkum leikbókmenntanna, leikritið Föðurinn eftir August Strindberg. Þetta er tólfta viöfangsefni leikhúss- ins á starfsárinu. Loftur Guðmundsson rithöf- Jón Aðils, en með smærri hlut- undur hefur þýtt leikritið á is-' verk fara Ása Jónsdóttir, Er- lenzku, Lárus Pálsson er leik- 1 lingur Gíslason og Klemenz stjóri en leiktjöldin hefur Lár- us Ingólfsson málað. Með aðalhlutverkin fara Val- ur Gíslásoh, sem leikur ridd- araliðsforingjann, föðurinn, og Guðbjörg Þorbjarnardóttir sem Frá Reykjavík verða farnar 12 ferðir í vi'ku á þessu tíma- bili, 6 vestur um haf og 6 til meginlands Evrópu og Bret- lands. Lagt verður af stað frá Reykjavik austur um liaf laust fyrir kl. 10 að morgni alla dagana, en New York ferðirn- ar hefjast hér kl. hálf níu á kvöldin. Þrjár ferðir verða farnar í viku hverri milli Ham- borgar, Kaupmannahafnar og Reykjavíkur, tvær milli Gauta- borgar, Stafangurs, Oslóar, Glasgow og Reykjavíkur og ein ferð milli Lundúna og Reykja- víkur, en farþegar geta þó komizt tvisvar í viku milli þessara borga með því að fljúga með BEA milli Glasgow og London á föstudögum og laugardögum, en þá daga fara Loftleiðir milli Glasgow og Reykjavíkur. Ástæða er til að vekja at- hygli á því, að sú breyting hef- ur nú á orðið, að enda þótt sumaráætlunin gangi í gildi 17. þ.m. þá gilda lágu vetrar. og fjölskyldufargjöldin milli R- vílcur og New York á nokkr- um hluta þessa tímabils og geta t.d. þeir, sem fara héð- an vestur um haf fyrir 30. júní og aftur þaðan til ís- Fram — Þróttur lands eftir 1. september, notið þeirra og sparað sér með því verulegar fjárhæðir. Mikii aðsókn að Dagbókinni og Gauksklnkkunni Þjóðleikhúsið hefur sýnt leik- ritið Dagbók Önnu Frank 22 sinnum og oftast fyrir þétt- setnu húsi. Sýningum á þessu ágæta leikriti fer nú fækkandi. Gauksklukkan eftir Agnar Þórðarson hefur nú verið sýnt í leikhúsinu 9 'sinmim. og jafn- an við ágæta aðsókn. August Strindberg leikur konu hans. Önnur stærri hlutverk leika Amdís Björns- dóttir, Haraldur Bjömsson og 5:2 Leikur í Reykjavíkurmótinu i knattspyrnu milli Fram og Þróttar fór fram á knatt- spyrnuvelliuum í gærkvöldi. Fram vann með fimm mörkum gegn tveimur. Nánar verður sagt frá leiknum í blaðinu á morgun. Bæði Grikkir og Tyrkir á Kýpur hóta nú morðöld ÁstandiÖ á Kýpur fer versnandi meö hverjum degi. Nú hafa leynisamtök beggja þjóöabrotanna, Grikkja og Tyrkja, sem eyna byggja hótað að hefja nýja- morðöld, ef Bretar gangi ekki aö ki'öfum þeirra, sem eru algerlega andstæöar. Fréttaritari Reuters á Kýpur segir að þar megi búast við að upp úr sjóði alveg á næstunni. Landstjóri Breta á eynni, sir Hugh Foot, fór í gær til Lon- don til viðræðna við brezku stjórnina. En í gær var dreift um eyna flugriti frá skæruliða- sveitum Grikkja, Eloka, þar sem því var iýst yfir að þau myndu ekki sætt-a sig við neina aðra lausn en fullkominn sjálfs- ákvörðunarrétt eyjarskeggja. Verði ekki orðið við þeirri Útfærsla frá beinni grunnlínu Geirfuglasker — Eldeyjardrangur einróma ósk bæjarstjórnar Vestmannaeyja Bæjarstjórn Vestmannaeyja gerði eftirfarandi sam- þykkt á fundi sínum 5. maí: ,jBæjarstjórn leyfir sér að ibeina þeirri eindregnu á- skorun til hæstvirtrar ríkisstjórnar íslands að fiskveiði- takmöhkin verði færð út, miðað við grumilínu sem dreg- in yrði í beina jínu frá Geirfuglaskeri við Vestmanna- eyjar að Eldeyjardrangi við Rej'‘kjanes“. kröfu, myndi hefjast ný ógnar- öld, sem yrði enn voðalegri en sú sem rikti á eynni árið 1956. En jafnframt var dreift um eyna flugriti frá leynisamtök- um tyrkneska minnihlutans þar sem lýst var yfir að blóð*myndi strejana um alla eyna, ef Bret- ar kæmu með nokkra aðra lausn en skiptingu eyjarinnar á milli þjóðabrotanna. Verzlunarmenn á landsfuiMli Landssamband ísi. verzlunar- manna heldur fund fullskipaðrar stjórnar á sunnudaginn kemur. Stjórnina skipa 17 menn, 9 úi Reykjavík og 2. úr hverjum landsfjórðungi. Auk þess munu öll félög verzlunarmanna á land- inu, 12 að tölu, eiga fulltrúa á fundinum. Auk skýrslu formanns er á dagskrá skipulagsmál sambands- ins, lífeyrissjóðs- og kjaramál og . fræðslustarfsemi. Jónsson. Fjölskyldudrama Faðirin er eitt af þekktustu leikritum August Strindbergs, , frumsýnt í Kaupmannahöfn ár- ið 1887 en hefur síðan verið sýnt víðsvegar um heim. Þetta ar fjölskyldudrama, fjallar um hjónabandið og þá miklu erfið- 'eika sem þar getur verið við sð stríða og Strindberg þekkti kannski manna bezt sjálfur, hví að hann var þríkvæntur og skildi við allar sínar konur. Leikritið er í þrem þáttum, -.em allir gerast á heimili riddaraliðsforingjans. Guðlaugur Rósinkranz Þjóð- ’eikhússtjóri skýrði blaðamönn- ™ frá því í gær, að lengi hafi staðið til að svna hetta mikla leikrit í Þjóðleikhúsinu en ýmsar ástæður valdið töf- inni á sýningum. Þannig hafi Olaf Molander leikstjóri við dramatíska leikhúsið í Stokk- hólmi sem kunnur er fyrir sviðsetningu Strindbergs-leik- rita gefið loforð sitt um að koma. hingað og setja Föðurinn á svið Þjóðleikhússins, en óvið- ráðanlegum ástæðum hefur ekki orðið af komu hans. Einn- ig stóð til að Lars Hanson, hinn kunni sænski leikari, kæmi hingað og léki aðalhlutverkið í leikritinu, en forföll hindruðu komu hans. Þess má geta, að Faðirinn Framhald á 3. síðu. Rúmenskar bækur komnar í Bokabúð Máís og menningar í gær komu i Bókabúð Máls og menningar nýjar rúmenskar bækur. Eru það skáldsögur og smásögur í enskum þýðingum, listaverkabækur, tímarit um bókmenntir o. fl. Þarna eru m.a. verk eftir ýmsa merkustu rithöfunda Rúmena, svo sem Sadoveanu, Stancu, Petrescu o. fl. Er ekki að efa, að marga mun fýsa að kynnast rúmenskum bókmenntum, en þær hafa til þessa verið lítt kunnar hér á landi. Bretarfresta vetnistilraunum Bretar hafa frestað um sinn tilraunum sínum með kjarrta- vopn á Jólaey í Kyrrahafi og hafa gefið skipum leyfi til að sigla aftur um svæði það sem lýst hafði verið hættusvæði. Búizt. er þó yið að þessi frestur verði stuttur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.