Þjóðviljinn - 20.05.1958, Síða 2

Þjóðviljinn - 20.05.1958, Síða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagnr 20. maí 195S Qj. F dag er miðvikudagurinn 20. maí — Basilla — 140. dagur ársins — Tungl Isegsl á lofti — ‘lungl í há- Kuðri kl. 14.55 — Árdegis- háflaíði kl. 7.13 — Síðdegis- háflæði kl. 19.32. tTVARPIÐ I PAG Tónleikar: — Óperettu- lög (plötur). Daglegt mál (Árni Böðvarsson). Erindi: Bretar og stór- veldapólitíkin í, upphafi 19. aldar; III. (Berg- steinn Jónsson). 21.00 Tónleikar: Sónata í A- dúr fyrir fiðlu og píanó eftir César Franck. 21.30 Útvarpssagan: — Sólon íslandus — srgulok. 22.10 íþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 22.30 Þriðjudagsþútturinn — Jónas Jónaggon og.,Ij£íuk- ur Morthens. ......... 23.25 Dagskrárlok. :Íí '* iti&V: H Útvarpið á morgun: 12.59 Við vinnuna: Tónleikar af plötum. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurf. 19.30 Tónleikar: Óperulög pl. 20.30 Lestur fornrita : Hænsa- Þóris saga; II. 20.55 Einleikur á píanó: Gísli Magnússon leikur. 21.30 Þýtt og endursagt: —- ,,Undrið okkar“, frásaga Marie de Vrahnos (Ævar Kvaran leikari). 21.50 Tónleikar: Strengjakvart- * ett í D-dúr (K155) eftir Mozart (Bárchet-kvart- ettinn leikur). 22.10 Hugleiðingar um fiskveið- ar og hafrannsóknir (Ingvar Hallgrímsson fiskifræðingur). 22.25 Frá félagi ísl. dægur- lagahöfunda: Lög úr dægurlagakeppni félags- ins. Hljómsveit Aage Lorange leikur. Söngfólk: Didda Jóns og Ragnar Halldórsson. 23.05 Dagskrárlok. Rvíkur i dag að vestan frá Ak-Gautaborgar, K-hafnar og Ham- ureyri. Þvrill er í, Reykjavik. borgar kl. 9.45. Edda er vænt- Skaftfellingur fer frá Reykja- anleg kl. 19 í, dag frá London vík í dag til Vestmannaevja. og Glasgow. Fer til N.Y. kl. 20.30. Ý MISLÉGT Langholtssöf nuðu r Sjálfboðaliðar óskast í ýmis störf við kirkjubyggingar eftir kl. 8 annað kvöld (miðvikudag) og eftir kl. 2 á laugardag. Byggingaraefntl. Nsetnrvarzla pv í Ingólfs Apóteki, sími 11330 Slysava rðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 1S—S, sími 1-50 30. Mænusóttarbólusetning í Heilsuverndarstöðinni Opið aðeins: Þriðjudaga kl. 4— 7 e.h. og laugardaga kl. 9—10 fyrir hádegi. Fulltrúastarí Otflutningsnefnd sjávarafurða óskar að ráða full- trúa til að arrnast dagleg störf á skrifstofu nefndar- innar. Kunnátta í ei’lendum málum nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist nefndinni að Kiapparstíg 26 í'yuir 1. júní n.k. Reykjavik, 17/5 1958. Otflutningsnefnd sjxxvarafurða. S K I P I N Skipadeiid SlS’ Hvassafell fór frá Reyðarfirði j gær áleiðis’ til Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar, Kópaskers, Ól- afsfjarðar, Siglufjarðar, Sauð- árkróks og Skagastrandar. Arnarfell er í Rauma. Jökulfell fór frá Riga ,16. þm. áleiðis til íslands. Dísarfell kom til Siglufjarðar í morgun, fer það- an til Húnafíóa-, Vestfjarða- hafna og Rvíkur. Litlafell er í oliuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fer væntanlega í dag frá Riga áleiðis til íslands. Hamrafell væntanlegt til Rvík- ur á morgun frá Batumi. Eimskip: Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss fór frá Hamborg 17. þm. til Hamina. Goðafoss er í N. Y. Gullfoss fór fi’á Rvi.k 17. þm. til Thorshavn, Leith og K- hafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 14. þm. til Halden, Wismar, Gdvnia og K-hafnar. Reykjafoss fór frá Hamborg 16. þm. til Rvíkur. Tröllafoss fór frá Rvík 15. þm. til N. Y. Tungufoss fór frá Húsavík í gær til Isafjarðar, Þingeyrar og Rvíkur. Skipaútgerð ríldsins: Esja kom til Rvíkur í nótt að austan frá Akureyri. Herðu- breið fer frá Rvík í dag aust- ur um land til Seyðisfjarðar. Skjaldbreið er væntanleg til Bif reiðaskoðunln 1 dag, þriðjudaginn 20.. mai,- eiga eigendur bifreiðanna R— 4051 — R—4200 að koma með | þær til skoðunar hjá bifreiða- | eftirlitinu að Borgartúni 7, | opið kl. 9—12 og 13—16.30. — jsýna ber fullgild ökuskírteini 'og skilríki fyrir greiðslu hif- jreiðaskatts og vátryggingarið- gjalda fyrir 1957. Bæjarbókasafnið Reykjavíkur Þingholtsstræti 29 A er opið til útiána.alla virka daga kl. 14—22 nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin alla virka daga kl. 10—12 og 13—19. Otibúið Hólmgarði 34 er opið til útlána fyrir fullorðna mánudaga- kl. 17— 21, miðvlkudaga og föstu- daga kl. 16—19. Otlán fvrir börn eru mánudaga, miðviku- daga og föstudaga Idukkan 17—19. Þjóðniinjasafnið er opið þriðju- daga, fimintudaga og laugar- daga kl. 13—15 og á sunnu- dögum kl. 13—16. FLUGIÐ Pan-American flugvél kom til Keflavíkurflugvallar í morgun frá New York og hélt áfram til Óslóar, Stokkhólms og Helsinki. Flugvélin kémur aft’- ur annað kvöld og' fer þá til New York. Loftieiðir: Saga kom til Rvíkur kl. 8.15 1 í morgun frá N.Y. Fór til GESTAÞRAUT Jón vinur okkar ætlaði ásamt konu sinni að heimsækja kunn- ingja þeirra, er bjuggu í 12 km f jarlægð. Jón er mesti reglu- maður og vill standa við orð sín, og hann hafði boðað komu þeirra hjónanna klukkan 2 e.h. Við þetta vildi hann fyrir alla muni standa og reiknaði þess vegna nákvæmlega út, hve lengi þau hjónin yrðu að ganga þessa vegalengd. Fyrstu 4 km var 'beihn og'' greiðfær vegUr, þar't^n^ þfeímtvar •]e%aV=4eihn að ganga 6.km 4«Hhikkustund. Næstu 4 km' vár’végurinn allur í fangið, svo að þar komust þau ekki nema 4 km á klulcku- stund. Síðustu 4 km lá vegurr inn hins vegar ofan í móti, og þá gátu þau gengið 8 km á klukkustund, Þetta gerði sem sagt 6 km meðalhraða á klukku- stund samkvæmt útreikningi Jóns, þ.e. einn þriðjungur leiðarinnar með 4 km hraða, annar með 6 og þriðji með 8. Ef þau hjónin legðu því af stað kl. 12 á hádegi kæmu þau til vina sinna á minútunni kl. 2 e.h. Þau lögðu af stað kl. 12 — en komu 10 mínútum of seint. Hvaða reikningsskekkju hafði aumingja Jón gert. Getið þið fundið það ? Ef ekki, þá er lausnin á 11. siðu. Sjómaimablaðið Víkingur 4.-5. tb. 20. árg., er komið út. Efni: — Genfarráð- stefnan; Frá úthafinu — inn á sléttuna; Svalt er enn á seltu; Rudolf Diesel, aldar- minning; Það var bara hita- munurinn þá nótt eftir Þórð Jónsson; Farmennska og fiski- veiðar; þegar Jón forseti fórst á Stafnestöngum eftir Frímann Helgason; Frjálsir íslenzkir þegnar voru fyrstu landnemar Grænlands eftir Jón Dúason; Á vígaslóð, f ramhaldssagan; Ungir sjómenn hafa orðið; Á frívaktinni: Ný skip, Þormóður goði, Haförninn. W % "f ’ Frá barnaskólunum: Böm sem fædd eru á árinu 1951 og verða. því skólaskyld frá 15. septemher n.k., skulu koma-*éi+ innritunar og prófa í barnaskóla Reykjavíkur, mið- vikudaginn 21. maí kl. 2 e.h. SKÓLASTJÓRAR GE gLG.IÐ _ Kaupg. Sölug. 1 Bandar. d. 16.26 16.82 1 Sterlingsp. 45.55 45.70 1 Kanadadollar 16.80 16.86 100 danskar kr. 235.50 236.30 100 sænskar kr. 314.45 315.50 100 finnsk mörk — 5.10 100 V-þýzk m. 390.00 391.30 Leiðrétíiig í grein um gullbrúðkaup Hannesar Stígssonar og Ólafíu Einarsdóttur í blaðinu á laug- ardag féll xiiður eitt orð í síð- ara dálld. Rétt átti setningin að vera: Ég tel mig hafa verið lánsmanneskju. Dagskrá Alþingis þriðjdaginn 20. maí 1958. ki. 1.30 miðdegis. Efri deild: 1. Skólakostnaður, frv. 3. umr. Neðri deild: 1. Tekjuskattur og eignask. 2. Sala áfengis, tóbaks til’ flugfarþega, frv. 3. Sveitarstjórnarkosningar. 4. Aðstoð við vangefið fólk. 5. Tekjuskattur og eignask.. 6. Sveitarstjórnarlög, fiv. 7. Sjúkrahúsalög, frv. OtbreiSiS ÞjóSviljann leysti hann taug- litla bátinn aftan

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.