Þjóðviljinn - 21.06.1958, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 21.06.1958, Qupperneq 3
 Laugardagur 21. júni 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 FerSaskrlfstofa rlklsins efsiir til f iöl- marira innan- og utanlandsferða M.a„ eru ferðalög á hestum um Fjallabahsveg nyrðri Eins og undanfarin ár hefur Feröaskrifstofa ríkisins gert áætlanir um fjölmargar orlofs- og skemmtifer'öir í sumar. Er þar um a'ö ræöa innanlandsferöir og utan- landsferðalög, en helzta nýjungin nú eru ferðalög á hest- um um landiö. Bifreiðastöð íslands og"1 Ferðaskrifstofan hafa ákveðið að hefja samvinnu á ný um verður á öllum fegurstu og merkustu stöðvum og farnar göngu- og kynnisferðir. innanlandsferðir og miðast þær fyrst og fremst við óskir lands- manna, en að sjálfsögðu munu erlendir gestir geta tekið þátt í þeim, þar sem tryggðir hafa verið ágætir fararstjórar. Helgárferðir Helgarferðir, eins • o^ tvegjna daga, verða auglýstar með nokkurra daga fyrirvara. Eins- dagsferðir eru áætlaðar frá Reykj avík . til Þingvalla, £>o,gs- f-ossa, Skálholts, Geysis, Gull- foss og Hveragerðis, til Borgar- fjarðar, um Suðurnes, á sögu- staði Njálu og í Þjórsárdal. Eins.og hálfs dags ferðir (laug- ardaga og sunnudaga) verða í Þórsmörk, að Landmannalaug- nm, um Borgarfjörð í Surts- helli, og ferðalög á hestum um Rangárvelli. Stytfri og lengri orlofsferðir Orlofsferðir verða sem hér segir: 12. júlí hefst átta daga ferð U'm Norður- og' Austurland, 19. júlí hefst ferð um sömu hér- uð» nema hvað þá verður farið i og áður efna til skemmtiferða Ferðalög á liestiun Fjallabaksveg Ákveðið hefur verið að efna til ferðalaga á hestum í sumar um hina undurfögru leið Fjalla- baksveg hinn nyrðri. Gert er ráð fyrir tveim ferðamannahóp- um, allt að 20 manns í hvorum, en 40 hestum. Annar ferða- mannahópurinn ferðiasi. austur á hestum, og hefst ferðalagið á hinum merka sögustað Keld- um. Þaðan verður ferðast um nágrenni Heklu og sem leið ligg- ur um Sölvahraun, Sauðleysur að Landmannahelli, um Dóma- dali, Herðubreiðarháls í Eldgjá. Þá liggur leiðin niður Skaftár- tungur um Skaftadal og Holts- dal að Kirkjubæjarklaustri. Er þar fyrir hinn ferðamannahóp- urinn, sem nú tekur hestana og fer á þeim sömu leið, en nú vestur Fj.allabaksveg. Skemmtiferðir á skipum og' hestum Auk fr.amangreindra ferðalaga mun Ferðaskrifstofa ríkisins eins austur og norður um land. 26. júlí hefst tveggja og hálfs dags ferð um Snæfellsnes, Dali og Borgarfjörð. 19. júlí og 2. ágúst verður lagt upp í 15 daga ferðir um óbyggðir. 2. ágúst verða farnar þrjár tveggja og hálfs dags ferðir, ein að Laridmanna- laugum, önnur um Vestur-Skafta- fellssýslu og sú þriðja í Þórs- mörk. í öllum þessum ferðum verða reyndir fararstjórar og dvalizt Efiiir til nám- skeiða í viðgerð- nm heimilistækja með skipum og flugvélum, s.s. Viðeyjarferðar, siglinga um Sundin, upp á Akranes og um Hvalfjörð. Þá verður efnt til miðnætursólarflugs fyrir inn- lenda og erlenda ferðamenn. Þá hefur Páll Sigurðsson hót- elstjóri í Varmahlíð ákveðið að efna til útreiða um Skagafjörð á þessu sumri, en fáir staðir eru betur fallnir til slíkra ferðalaga en hin fögru héruð Skagafjarð- ar. Ejnnig er ráðgert að efna til ferðalaga á hestum um Rangár- velli, að rótum Heklu, um hluta syðri Fjallabaksvegar, austur undir Tindafjallajökul og norð- ar Þríhymings niður í Fljóts- hlíð. Liggur leið þessi um fjölda fagurra og sögufrægra staða og Fastar ferðir hafa verið á- kveðnar um Reykjavík og frá bænum á tímabilinu 11. júní til 31. ágúst, eins og nú greinir: Alla þriðjudaga Þingvellir — Selfoss — Hveragerði. Alla miðvikudaga: Kynnisferð um Reykjavik og nágrenni. Alla fimmtudaga: Þingveliir — Sogsfossar — Hveragerði. Alla föstudaga: Geysir — Gull- foss — Hveragerði. Alla laugardaga: Kleifarvatn — Krísuvík. Alla sunnudaga: Geysir — Gullfoss — Hveragerði. Áuk þessa hafa verið skipu- lagðar ferðir erlendra hópa og einstaklinga víðsvegar um land- ið og fyrir farþega með hinum fimm skemmtiferðaskipum, sem koma hingað á sumrinu. Hlýtur styrk til náms í Grikklandi Menntamálaráðuneytið hefur lagt til að Friðrik Þórðarson, stúdent, hljóti styrk þann, sem gríska ríkisstjórnin býður fram handa íslendingi til náms í Grikklandi næsta vetur. Friðrik mun leggja stund á forn- og nýgrisku, gríska málsögu o.fl. Þá hefur menntamálaráðu- neytið lagt til að ungfrú Guð- rún Kristinsdóttir, píanóleikari, hljóti styrk þann, sem ríkis- stjórn Austurríkis heitir ís- lenzkum námsmanni á vetri komanda. Mun ungfrú Guðrún Krist- insdóttir stunda nám í píanó- leik í Vínarborg. Þessi mynd sýnir þá Ævar Kvaran og Bessa Bjarnason í lilut- verkum bófanna tveggja í ameríska gamansöngleiknum „Kysstu mig Kaia“, sem nú er sýndur í Þjóðleikhúsimi. Bc»far þessir eru hinir spaugilegustu og vekja hlátur áhorfenda. Sýningum á söngleiknum lýkur 30. júní. 62,2% lilutu yfir sex sti«’ v laiidsprófsgreinunum Gagnfræðaskólanum við' Vonarstræti var slitiö' s.l. laugardag. í skólanum voru eingöngu nemendur sem bjuggu sig undir landspróf. Undir próf gengu 255 nem- endur 237 stóðust það og 'nlutu 156 yfir 6 stig í lands- prófsgreinum e'öa 62.2%. . Fimm nemendur voru með á-6,00 Hæsta einkunn utanskóla- Prestastefnu Islands var haldið áfram í gær, en síðdegis í dag verður henni slitið. í gærmorgun voru fram- haldsumræður um efnið Hvern- ig verður efld kirkjusókn í sveitum og kaupstöðum? Sið- degis var prófastafundur, rætt um altarissakramentið og flutt skýrsla barnaheimilisnefndar þjóðkirkjunnar. Um kvöldið flutti sr. Helgi Konráðsson. synoduserindið, Prestafélag Hólastiftis 60 ára. gætiseinkunn, 57 með fyrstu einkunn og 94 með aðra einkunn" 31 nemandi hafði þriðju eink- unn. Hæstu einkunn í skólanum hlaut Þorkell Helgason í 3 bekk A 9,51. Aðrir nemendur, sem hlutu I. ágætiseinkunn voru þessir: Baldur Símonarson 3. E með 9,10, Einar Már Jónsson 3. B með 9,07, Ólafur Davíðsson 3. A með 9,04 og He’ga Ingólfsdótt- ir 3. A með 9,02. Fimm utanskólanemendur luku prófi og höfðu allir einkunn yfir nemenda hlaut Sigríður Anna Valdimarsdóttir I. ágætiseinkunn 9,20. Skólastjóri, Ástráður Sigur- * steindórsson, afhenti bókaverð- iaun þeim nemendum, sem skar- að höfðu fram úr í námi og enn- fremur umsjónarmönnum skól- ans. Að síðustu þakkaði hann kenn- urum og nemendum ágætt sam- starf, mælti nokkrum hvatning- arorðum til nemenda og sagði þriðja starfsári skólans lokið. IVéííaíilkyiniistg frá Yiisiaia- veltendasambamli Islands J Aðalfundur Félags löggiltra rafvirkjameistara var haldinn. 14. júní sl. Félagið hefur iengi haft hug á að auka og hæta menritun rafvirkjanema og hefur í því skyni staðið fyrir útvegun tækja til verklegrar kennslu við Iðnskólann. Á komandi vetri hyggst félagið, í samvinnu við Iðnskólann og innflytjendur, standa fyrir námskeiðum í við- gerðum heimilistækja og olíu- kynditækja. Eru þau námskeið ætluð hemum, sem langt eru komnir í námi, svo og þeim •sveinum er þess óska. Úr stjórn félagsins átti að ganga form. félagsins Árni Brynjólfsson, en var endur- kjörinn. Stjóm félagsins skipa nú: Ámi Brynjólfsson, iform., Júlíus Björnsson, gjaldkeri og Jhann Rönning, ritari Framkvæmdastjóri félagsins er Indriði Pálsson hdl. um óvenjulega góða reiðvegi. Innanlandsferðir útlendinga Innanlandsferðir verða skipu- lagðar með hliðsjón af komu er- lendra ferðamanna, með svipuð- um hætti og áður. Handknattleiks- ineistaramótið háð á Akureyri Handknattleiksráði Akureyr- ar hefur verið falið að sjá um íslandsmót karla í handknatt- leik á þessu sumri, og fer það fram á Akureyri dagana 16,- 18. ágúst n.k. Þátttökutilkynn- ingar þarf að senda formanni HKRA, Jóni Steinbergssyni, Aðalstræti 58 Akureyri, eigi síðar en fyrir júlilok. Vegna blaðafrétta í dag af fundi Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í gærkveldi, viljum vér taka fram eftirfarandi: Á viðræðufundi, sem fram- kvæmdanefnd Vinnuveitenda- sambands íslands hélt með full- trúum frá Verkamannafélaginu Dagsbrún 9. þ.m. báru fulltrúar Dagsbrúnar fram tilmæli um, að kjarasamningar Dagsbrún- ar yrðu framlengdir um óá- kveðinn tíma, en að þeir yrðu uppsegjanlegir með eins mán- aðar fyrii’vara hvenær sem væri. Auk þessa óskuðu full- trúar Dagsbrúnar eftir viðræð- um um aðrar minniháttar breytingar á fyrri samningum. Stjórn Vinnuveitendasam- bandsins, en hana skipa 38 menn, hélt fund um þessi til- mæli Dagsbrúnar 11. þ.m. og samþykkti einróma að ekki kæmi til mála að semja til skemmri tíma en til 1. desem- ber n.k. en ef svo yrði gert væri Vinnuveitendasambandið til viðræðu um aðrar þær breytingar, sem óskir hefðu verið settar fram um, Þessi samþykkt var fulltrú- um Dagsbrúnar tilkynnt á fundi með framkvæmdanefnd- inni 12. þ.m. Þetta telur Vinnuveitenda- samband íslands nauðsynlegt að taka fram vegna misskiln- ings, sem fyrrgreindar blaða- fregnir hafa valdið. Reykjavík, 20. júní 1958. Verzlmiarmaiiiia- félag stofnað í Vestmannaeyjum Fyrra föstudag var stofnað Félag verzlunar- og skrifstofu- manna í Vestmannaeyjum. For- maður var kjörinn Guðjón Pálsson og aðrir í stjórn: Sig- ríður Ólafsdóttir, Hörður Ágústsson, Hrólfur Ingólfssoti og Guðjón Ólafsson. Tveir stjórnarmeðlimir LÍV, Guimlaugur J. Bríem, vara- form., og Hannes Þ. Sigurðs- son, mættu á stofnfundinum og skýrðu frá starfsemi LÍV, líf- eyrissjóði, skýrðu samninga o. fl. Á stofnfundinum var sam- þykkt að sækja. um inngönga í Landssamband ísíenzkra verzlunarmanna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.