Þjóðviljinn - 22.06.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.06.1958, Blaðsíða 6
6)' — ÞJÖÐVILJÍNN — Suiuiudagur 22. júní 1958 lim! 1-15-44 j ,,Bus stop" Sprellíjörug og fyndin ný amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope. Aðálhlutverkið leikur Marilyn Monrœ. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smámyndasafn í Cinemascope Bráðskemmtilegar teiknimyndir o. fl. Sýnt kl. 3 Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Lífið kallar (Ude blæser Sommervinden) Mmititi, mmnamwsm Ný sænsk- norsk mynd, um sumar, sól og „frjálsar ástir". Aðalhlutverk: Margret Carlqvist Lars Nordrum Edvin Adolphson Sýnd kl. 7 og 9. I parísarhjólinu Bráðskemmtileg og viðburðarík ný amerísk gam- anmynd með Abott og Costelló Sýnd kl. 3 og 5 *. ja StjörnuMó Sími 18-936 Heiða og Pétur Hrífandi ný lit- mynd eftir hinni heims- frægu sögu Jó- hönnu Spyri og framhaldið af kvikmyndinni Heiðu. Mynda- sagan birtist, í Morgunblað- inu. Sýnd kl. 3, 5r-7 og 9 Danskur texti. C_/ n m> rj é> Spretthlauparinii Gamanleikur í 3 þáttum eft- ir Agnar Þórðarsoa. Sýning í kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag Sími 1-31-91. HÖDLEIKHÚSID KYSSTU MIG KATA Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning þriðjudag ki. 20 Síðasta vika Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 19345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag, annars seld- ar öðrtim. éími 22-1-40 Ævintýralegt líf (Three violent people) Amerísk litmynd, skrautleg og mjög ævjntýrarík. Aðalhlutverk: Charlotson Ifeston. Anne Baxter, Gilbert Roland. Bönnuð ínnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Margt skeður á sæ Dean Martín og Jefry Lewis . Sýnd kl. 3 Austiirbæjarbíó Sími 11384. Höfuðsmaðurinn frá Köpinick (Der Kauptmann von Köpinick) Stórkostlega vel gerð og skemrhtileg, ný, þýzk k'vik- mynd í litum. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Heinz Riihmann Mynd sem allir ætfii að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i Meðal mannæta og villidýra Sýnd kl. 3 ^Mb^m^Í mm Með frekjunni hefst það (Many Rivers to Cross) Bráðskemmtileg og spennandi bandarísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Robert Taylor Eleanor Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói Höttur Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 1 ÍWPÓLIBÍÖ Sfrai 11182 I skjóli réttvísinnar (Shield for murder) Óvenju viðburðarík og spenn- andi, ný, amerísk sakamála- mynd, er fjallar um lögregiu- mann, er notar aðstöðu sína til að fremja glæpi. Edmond O'Brien Marla English. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gúliver í Putalandi Sýnd kl. 3 MAFNARrfftgt I Sími 5-01-84 Attila ítölsk stórmynd í eðlilegum litum, Anthony Quian Sophia Loren. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frumskógastúlkan I. HLUTI Sýnd kl. 3 Slml 1-MHH Tálbeítan (Redhead from Wyoming) Spennandi ný amerísk litmynd. Maureen O'Hara AJeat Nicol. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Arabíudísin Sýnd kl. 3 HHBL' Trúlofunarhringir, Steinhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Lykiliinn að gróamii við.skiptum er »n»Jýsius í ÞitVðrvHjamuja Útboð Tilboð óskast í innanhúsmálningu fyrir Barnaskóla Njarðvíkur, Útboðslýsingar verða aíhentar á skrifstcfu Njarðvíkurhrepps, Þórusfíg 5, Ytri- Njarðv.'k og á skrifstofu Trausts h, f., Borgartúrá 25, 4. hæð, Reykjavík, mánudag og þriðjudag, gegn skilatryggingu kr. 200.00. N jarS v íku rhre ppur. Skrifstofur stjórnarráðsins og skrifstofur rikisféhh ðis verðá lokaðár mámidagiim 23. þ." m, vegna sumarferðalágs starfsfólks, ForsætJsráðuneytið 20. júní 1958. Frá Gagnfræðaskola Revkjavíkur TÞeir nemendur, sem ætla sér að stunda nám í 3. bekk (landpróf sdeild, almennri gagnfræðadeild eða verknámsdeild) næsta vetur, en hafa ekki enn sótt um skclavist, þurfa að gera það dagana 23.—26. þ. m. ¦' fræðsluskrifstofu bæjarins, Vonarstræti 8. I»eir, Si^m síðar sækja um, eiga á hættu að vera synjað um skólavist. ¦¦ NÁMSSTJÓRI Fluttu eskimóar frá Evrópu rlr tíu þúsund árum? Hvaðan komu eskimóarnir upphaflega? Þjóðfræðingaff og aðrir vísindamenn hafa lengi glímt við þessa gáfctx. Smithsonian-stofnunin í Bandaríkjunum hefur nú kom- ið fram með þá kenningu, að þeir séu gamlir Evrópubúar, Samræmi milli gamalla áhalda meðal eskimóa og ýmissa áhalda í Skandinavíu, á Indlandi, Cey- lon og Mongólíu eru undirstaða hinnar nýju kenningar um að eskimóamir séu upprunnir í Ev- rópu og vissum hlutum Asíu. Smithsonia-stofnunin byggir kenningu sína á niðurstöðum af sem er meðlimur þ j óðf ræðif élagsins. bandaríska Stofnunin telur sennilegt að eskimóarnir hafi farið frá Ev- rópu og Asíu fyrir 10.000 árum á meðan á löngu þjóðflutninga- tímabili þeirra stóð, hafi þeir sezt að á norðurheimskautssvæð- rannsóknum dr. Henry B. Collins inu, þar sem þeir búa nú. Nýjar reglur um meðferð kjöts og mats á því í Evrópulönduia Landbúnaðarnefnd Evrópu heita samtök, sem vinna í náinni samvinnu við Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) í Rómaborg. í nefnd þess- ari eiga sæti fiúltrúar frá meira en 20 Evrópulöndum. Nú hefir FAO farið þess á leit við þessa nefnd, að hún annist rannsókn á því hvernig sé háttað meðferð og mati kjöts í Evrópulöndum yfirleitt. Að rannsókninni lokinni er ætl- azt til þess að nefndin geri tillögur um hvernig megi bæta meðferð kjöts og mats á því svo að vel megi við una. Tillögur um nauðsyn þess að samræma regiur í Evrópu- löndum og um meðferð og mat á kjöti komu fyrst fram á ráðstefnu dýralækna, sera haldin var í Lissabon í Portú- gal fyrir skömmu. Á þessum fundi var sam- þykkt að gera lágmarkskröfur um meðferð kjöts og mats á því. Var tekið fram hvað mena héldu helzt ábótavant og hvað bæta þyrfti. Samþykktir Lissabonráðstefn- unnar verða lagðar til grunð- vallar rannsóknum og nýrri reglugerð í þessum efn"um, j[Fréttatilkynning frá Sam- einuðu þjóðunum). ; iíSnkin MWt&nr&iMMufMéez* ¦&¦%¦¦ :r ¦¦'¦'¦ ¦......¦¦>¦'¦¦ ¦ ¦ : :..¦:¦¦.¦"¦."¦, ¦ " ".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.