Þjóðviljinn - 22.06.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.06.1958, Blaðsíða 6
E) — ÞJÓÐVILJÍNN — Sunnudagxir 22. júni 1958 ■iml 1-13-44 „Bus stop“ Sprellfjörug og fyndin ný amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverkið leikur Marilyn Monrœ. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smámyndasafn í Cinemascope Bráðskemmtilegar teiknimyndir o. fl. Sýnt kl. 3 Hafnarfjarðarbíó Sítnl 50249 Lífið kallar (Ude blæser Sommervinden) MfMIERÍ, tMAmamu/sTícmsm i'bmice <*#' 0 bi&JM íHtttfafÍ í-m rtoiot m m wt KttuoHio.3 msJMm Ný sænsk- norsk mynd, um sumar, sól og „frjálsar ástir“. Aðalhlutverk: Margret Carlqvist Lars Nordrum Edvin Adolphson Sýnd kl. 7 og 9. I parísarhjólinu Bráðskemmtileg og viðburðarík ný amerísk gam- anmynd með Abott og Costelló Sýnd kl. 3 og 5 Stjörnubíó Sími 18-936 Heiða og Pétur Hrífandi ný lit- mynd eftir hinni heims- frægu sögu Jó- hönnu Spyri og framhaldið iaf kvikmyndinni Heiðu. Mynda- sagan birtist, í Morgunblað- inu. Sýnd kl. 3, 5,-7 og 9 Danskur texti. éíml 22-1-40 Ævintýralegt líf (Three violent people) Amerísk litmynd, skrautleg og mjög ævintýrarík. Aðalhlutverk: Charlotson Heston, Anne Baxter, Gilbert Roland. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Margt skeður á sæ Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 3 C_ J n gd © Spretthlauparinn Gamanleikur í 3 þáttum eft- ir Agnar Þórðarson. Sýning í kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag Sími 1-31-91. HÓOLEIKHÚSID Kl'SSTU MIG KATA Sýning i kvöld kl. 20. Næsta sýning þriðjudag kl. 20 Síðasta vika Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unura. Sími 19345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag, annars seld- ar öðrtim. Austurbæjarbíó Sími 11384. Höfuðsmaðurinn frá Köpinick (Der Kauptmann von Köpinick) Stórkostlega vel gerð og skemmtileg, ný, þýzk kvik- mynd í litum. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Heinz Rúhmaim Mynd seni allíf ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .. . I Meðal mannæta og villidýra Sýnd kl. 3 <mis Með frekjunni hefst það (Many Rivers to Cross) Bráðskemmtileg og spennandi bandarísk kvikmynd í iitum og CinemaScope. Robert Taylor Eleanor Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói Höttur Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 1 TRÍPÓLJBÍÓ Sími 11182 I skjóli réttvísinnar (Shjeld for murder) Óvenju viðburðarík og spenn- andi, ný, amerísk sakamála- mynd, er fjallar um lögreglu- mann, er notar aðstöðu sína til að fremja glæpi. Edmond O’Brien Marla Englisli. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gúliver í Putalandi Sýnd kl. 3 Sími 5-01-84 Attila ítölsk stórmvnd i eðlilegum litum. Anthony Quinn Sophia Loren. Bönnuð börnum, Sýnd kl. 5, 7 og 9. F rumskógastúlkan I. HLUTI Sýnd kl. 3 «imJ 1-34-44 Tálbeitan (Redhead from Wyoming) Spennandi ný amerísk litmynd. Maureen O’Hara Alex Nicol. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Arabíudísin Sýnd kl. 3 et1 beití wgiw A0 KGUND17? Beztar síiPíhslEi Trúlofunarhringir, Steinhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Lykillinn að gróandl viðskiptum er aaglýsing í iÞjóíviIjanium Ú t b O ð Tilboð óskast í innanhúsmálningu fyrir Barnaskóla Njarðvíkur. Útboðslýsingar verða afhentar á skrifstcfu Njarðvíkurhrepps, Þórustíg 5, Ytri- Njarðvik og á skrifstofu Trausts h. f., Borgartúri: 25, 4. hæð, Reykjavík, mánudag og þriðjudag, gegn skilatryggingu kr. 200.00. N jarðvíku rh re ppur. V~~ Skrifstofur stjómarráðsins og skrifstofur ríkisféhiiðis verða lokaðar mánudaginn 23. þ. m. vegna sumarferðalags starfsfólks, Forsæti sráðuneytið 20. júní 1958. Frá Gaanfræðaskóla Revkjavíkur Þeir nemendur, sem ætla sér að stunda nám í 3. bekk (landprófsdeild, almennri gagnfræðadeild eða verknámsdeild) næsta vetur, en hafa ekki enm sótt um skclavist, þurfa að gera það dagana 23.—26. þ. m, 1 fræðsluskrifstofu bæjarins, Vonarstræti 8- Þeir, sem síðar sækja um, eiga á hættu að vera synjað um skólavist. NÁMSSTJÓRI Fluttu eskimóar frá Evrópu fyrir tíu þúsund árum? Hvaðan komu eskimóarnir upphaflega? Þjóðfræöingar og aðrir vísindamenn hafa lengi glímt við þessa gátu„ Smithsonian-stofnunin í Bandaríkjunum hefur nú kom- ið fram með þá kenningu, að þeir séu gamlir Evrópubúar, Samræmi milli gamalla áhalda meðal eskimóa og ýmissa áhalda í Skandinavíu, á Indlandi, Cey- lon og Mongólíu eru undirstaða hinnar nýju kenningar um að eskimóarnir séu upprunnir í Ev- rópu og vissum hlutum Asiu. Smithsonia-stofnunin byggir kenningu sína á niðurstöðum af sem er meðlimur bandaríska þjóðfræðifélagsins. Stofnunin telur sennilegt að eskimóarnir hafi farið frá Ev- rópu og Asíu fyrir 10.000 árurn á meðan á löngu þjóðflutninga- tímabili þeirra stóð, hafi þeir sezt að á norðurheimskautssvæð- rannsóknum dr. Henry B. Collins inu, þar sem þeir búa nú. Nýjar reglur uin meðferð kjöts og mats á því í Evrópulöndum Landbúnaðarnefnd Evrópu heita samtök, sem vinna í náinni samvinnu við Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) í Rómaborg’. í nefnd þess- arl eiga sæti fulltrúar frá meira en 20 Evrópulöndum, Nú hefir FAO farið þess á leit við þessa nefnd, að hún annist rannsókn á því hvernig sé háttað meðferð og mati kjöts í Evrópulöndum yfirleitt. Að rannsókninni lokinni er ætl- azt til þess að nefndin geri tillög.ur um hvernig megi bæta meðferð kjöts og mats á því svo að vel megi við una. Tillögur um nauðsyn þess að samræma reglur í Evrópu löndum og um meðferð og mat á kjöti komu fyrst fram á ráðstefnu dýralækna, sem haldin var í Lissabon í Portú- gal fyrir skömmu. Á þessum fundi var sam- þykkt að gera lágmarkskröfur um meðferð kjöts og mats á því. Var tekið fram hvað mena héldu helzt ábótavant og hvað bæta þyrfti. Samþykktir Lissabonráðstefn- unnar verða lagðar til grund- vallar rannsóknum og nýrri reglugerð í þessum efnum, (Fréttatilkynning frá Sam- einuðu þjóðunum). 'M, i~t ttr.s v'-i'tcír.'öf ri.q:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.