Þjóðviljinn - 06.07.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJtoVILJINN — Surjiudagur 6, júlí 1958
plÓÐVIlJfNN
1
Útsefandi: Samelningarflokkur albíBu - Sðsialistaflokkurinn. - Ritstjórar:
Maanús Kjartansson (áb.). SlgurSur Ouðmundsson. — Préttaritstjóri: Jón
Blarnason. - BlaSamenn: Asmundur Sigurjónsson. Ouðmundur Vigfósson.
Ivar H. Jónsson. Magnús Torfl Olafsson, Sigurjón Jóhannsson. Sigurður V.
Friðbjófsson. — Auglýsingastjóri: Ouðgeir Magnússon. — Ritstjórn, af-
greiðsla. auglýslngar, erentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 17-500 (5
línur). — Askriftarverð kr. 30 á mán. i Reykjavík og nágrenni: kr. 27 ann-
arsstaðar. — Lausasöluverð kr. 2.00. - Prentsmiðja Þjóðvlljans.
Stóreigiiaskatturinn
.v.v
.v.v
.*.*.*.*
.*.*.*.*
SKÁKÞÁTTUB
Ritstjóri:
Sveinn Knstinsson
4>
f Tndanfarna daga hefur Þjóð-
viljinn birt skrá yfir þá
menn sem gert er að greiða
150.000 kr. eða meira í stór-
eignaskatt. Stóreignaskattur-
inn er sem kunnugt er miðað-
ur við það að menn eigi eina
milljón króna í skuldlausri
eign; þeir sem minna eiga
greiða engan stóreignaskatt,
'Skattinum er síðan þannig
háttað, að af IV2 millj. kr.
eign greiðist 15% af því sem
er umfram 1 milljón króna.
Af 1 y2—3 millj. kr. eign
greiðist 75.000 kr. af IV2
milljón og 20% af afgangi.
Af 3 milljón kr. eign og þar
yfir greiðast 375.000 kr af 3
milljónum og 25% af afgangi.
Listi sá sem hér hefur verið
birtur nær þannig yfir þá ein-
staklinga sem taldir eru eiga
tæpar tvær milljónir króna í
skuldlausri eign og þaðan af
meira. Sumir í hópnum eiga á
annan tug milljóna.
CJkattur þessi er fyrst og
^ fremst miðaður við það,
að þessi stóreignamannahópur
hefur sífellt hagnazt á efna-
hagsþróuninni í landinu á
undanförnum árum. Verðbólg-
an hefur gert það að verkum
að eignir hafa sífellt hækkað
í verði en skuldir rýrnað,
jafnframt því sem krónan
hefur glatað gildi síhu. Á
þessu hafa verðbólgubraskar-
arnir hagnazt; þeir hafa með
ýmsum ráðum komizt yfir
fasteignir og aðrar eignir og
þær hafa síðan bólgnað i
höndum þeirra án þess að eig-
endurnir hafi nokkuð fyrir því
unnið. Þessi eignaaukning hef-
ur orðið á kostnað alls al-
mennings, ekki sízt þeirra
sem hafa safnað sparifé — t.
d. í því skyni að eignast ibúð^
— og orðið að horfa á krón-
urnar sínar rýrna stöðugt á
sama tíma og stóreignamenn-
irnir fitnuðu. Og þessi þróun
er nú rétt einu sinni að ger-
ast í stórum stíl; efnahagslög-
in nýju eru verðbólguaðgerð
sem stóreignamenn hagnast á
en sparifjáreigendur tapa á.
Stóreignaskatturinn var auð-
vitað sjálfsögð ráðstöfun.
Með honum er verið að endur-
heimta hluta af verðbólgu-
gróða stóreignamannanna, og
skatturinn fer m.a. til þess að
auðvelda almenningi að eign-
ást íbúðir. Hins vegar má
réttilega gagnrýna það að
skattheimtan er alltof tak-
mörkuð. Skatturinn er aðeins
lagður á einstaklinga en ekki
félög, að öðru leyti ,en því að
einstaklingar sem fá á sig
skatt láta hlutafélög þau, sem
þeir eiga í, greiða fyrir sig.
Með þessu móti sluppu ýms
stærstu gróðafélög landsins
við að greiða beinan stór-
eignaskatt, og má þar nefna
hlutafélög Sambands íslenzkra
samvinnufélaga og Eimskipa-
félag íslands, mesta stór-
eignafélag landsins. Þessi fé-
lög greiða aðeins fyrir hlut-
hafa sína, ef þeir reynast vera
Frá heimsm leistars ikepi lininni í skák
Eg birti að þessu sinni 18. 12. e4 Bd7 hindra Bd5f og steðja þar
skákina úr einvígi Botvinniks 13. Bg5 Ha-c8 með af sér allri hættu, en
og Smysloffs á sl. vori. Skák- 14. Dd2 Bb5 svo öflug er staða hvíts, að
in er all skrikkjótt tefld; 15. Hf-dl Ba4 hann hefur efni á að fleygja
spenningur augnabjiksins hef- ur greinilega verið of mikill 16. Hel 17. BI16! f6 báðum „léttu mönnunum" sín- um í dauðann.
til þess, að skákheimurinn
., mætti eignast þarna • fullkom-
milljonarar, en enginn beinnl ið listaverk. Engu að síður
skattur
þeirra.
er lagður á eignir
fjað er mjög athyglisvert
* fyrir almenning að fylgj-
ast með því hvernig málgögn
Sjálfstæðisflokksins hafa
brugðizt við stóreignaskattin-
um. Þessi málgögn sem æfin-
lega eru reiðubúin til að rétt-
læta hvers konar skattheimtu
af alþýðu manna, hvers kon-
ar skatta og tolla sem leggj-
ast á neyzlu launafólks,
hversu há útsvör sem lögð eru
á, lögleg jafnt sem ólögleg,
ætla vitlaus að verða yfir því
að menn, sem eiga eina millj-
ón króna skuldlausa og þaðan
af meira, verði að endurgreiða
til þjóðfélagsins hluta af verð-
bólgugróða sínum. Sá fámenni
hópur sem safnað hefur stór-
eignum á Islandi á kostnað
almennings á alla samúð og
heitasta stuðning Morgun-
blaðsins og Vísis. Þetta er
auðvitað ekkert undarlegt.
Þessi tvö málgögn eru í eigu
þessa auðuga hóps — Vísir
h.f. og Árvakur h.f. verða
einnig að greiða stóreigna-
skatt fyrir suma hluthafa
sína — og að sjálfsögðu nota
peningamennirnir þessar eign-
ir sínar til þess að vernda
hinar eignirnar. En það skort-
ir mikið 4 að almenningur
skilji þessa augijósu stað-
reynd, að öðrum kosti myndi
fylgi það sem hlutafélögin
safna í kosningum ekki verða
eins mikið og dæmin sanna.
er skákin lærdómsrík og auð-
ug að fjölbreytilegum mögu-
leikum og þess vegna aðlað-
andi rannsóknarefni:
Hvítt: Svart:
Botvinnik Smysioff
1. c4
Þessi byrjunarleikur sem
nefndur er enski leikurinn,
er uppáhaldsleikur Botvinn-
iks. Leikurinn gafur á ýmsan
hátt kost á fjölbreyttara
leikjavali en d4 eða e4.
1. Rf6
2. Rc3 d5
3. cxd5 Rxd5
4. g3 gfi
5. Bg2 Rxc3
6. bxc3 Bg7
7. Db3
Að sögn Aljekins er 7. Hbl
betri leikur í þessari stöðu,
enda er b3 enginn frambúð-
arreitur fyrir drottninguna
eins og brátt kemur í ljós
7. Kc6
8. Rf3
Botvinnik er ekki ginkeyptur
fyrir að drepa riddarann á
c6, þótt það sundraði peða-
stöðu svarts á drottningar-
væng. Biskupapar svarts og
veikleikar hvíts á hvítu reit-
unum mundu vega þyngra
Smysloff í hag.
9. 8. 0—9
9. 0—0 Raö
10. Dc2 c5
11. d3 Bf5
Smysloff framkallar leikinn
e4 til þess að gera peðamið-
borð hvíts nokkru valtara.
Botvinnik sér fram á að 17.
Ge3 -e5 o.s.frv. muni gefa
svörtum færi á frumkvæðinu
í skjóli hins bakstæða peðs
á d3. Hann afræður því að
fórna peðinu á d3 á altari
kóngssóknar, sem hefur á
margan hátt góða möguleika
til að heppnast.
17. Bxhfi
18. Dxh6 Dxd3
19. e5
Smysloff má nú hafa sig all-
an við í vörninni. Hótunin er
20. exf6 - exf6 21. He7 o.s.frv.
19.
20. He3
21. exf6
22Ha-el
Rc6
Dc2
exf6
Smysloff
c D E F
Kotvinnik
Meginhótun hvíts í þessari
stöðu er 23. Rd4! - cxd4,
24. Be6f - Kh8, 25. He7 -
Rxe7, 26. Hxe7 og svartur
verst ekki máti. Hótun þess-
ari var nauðsynlegt að verj-
ast með 22. - Rd8 23. He7 -
Rf7 o.s.frv.
22. He-d8
Þar með hyggst Smysloff
23. ÍBh3?
En Botvinnik sést yfir þetta
einstæða tækifæri; 23. Rd4H
- cxd4, 24. Bd5t! - HxdS,
25. He8 og mátar. 24. - KhS
yrði svarað með 25. He7 og
væri Smysloff þannig alla,
vega varnarlaus.
23. Re5!
Nú verða kaflaskipti í skák-
inni og stendur nú hagur
Smysloffs með allmiklum
blóma um skeið.
24. Rxe5 fxe5
25. f4 Bc6 !
26. Dg5?
Gefur Smysloff færi á snögg-
um vinningi, sem honum sést
þó yfir. Nauðsynlégt var að
leika 26. Hxe5 - Dxc3, 27.
He7 - Hf7 með nokkuð jöfn-
um möguleikum að því er
virðist.
26. Hd-e8 ?
Heimsmeistararnir keppast
við að leika af sér! Eftir
26. - Hd2, 27. Be6t - Hf7!,
hefði Botvinnik getað gefizt
upp með góðri samvizku að
því leyti að engin vörn væri
framar til.
27. Hxe5 Dxc3 ’
28. Hxe8 Bxe8 1
29. De5 Dxe5 ’
30. Hxe5 b6
31. He7 a5 ’
32. Hb7 Hf6
Smysloff hefur komið einu
peði til góða út úr hinu
stormasama miðtafli. Hins
vegar á Botvinnik betri hrók
og betri kóng, og vegur það
upp á móti peðinu. ,
Framhald á 11. síðu
Skáldapáttur
RitsLjóri: Sveinbjörn Beinteinsson
Fyrir skömmu var til sýn-
is hjá Mír myndin Skander-
beg. Efni myndarinnar var
tekið úr sögnum af Skander-
beg þjóðhetju Albana. Myndin
er með nokkrum ævintýrablæ
eins og sögur þær sem sagðar
eru af Skanderbeg.
Mér kom nafnið á söguhetj-
unni kunnuglega fyrir sjónir,
enda rifjaðist upp fyrir mér
að fyrir rúmri öld síðan voru
ortar norður í Skagafirði rím-
ur af þessum sama Skander-
beg. Höfundur rímnanna var
séra Hannes Bjamason á
Ríp í Hegranesi. Hannes orti
einnig Andrarímur hinar nýrri
ásámt Gísla Konráðssyni, og
fleiri rímur orti Hannes. AU*
mikið er til af ýmsum öðrum
kveðskap efir Hannes. Eina
vísu Hannesar kunna margir,
en hún vær ort eitt sinn er
biskup var að vísitera hjá
Hannesi. Þeir biðu eftir
kirkjugestum prestur og bisk-
up og voru úti staddir. Þá
segir Hannes ;
Strjálast hingað stöku kind,
strákar mest og kerlingar,
sumt er varla manns í mynd
og mátulegt til henginar.
Þessu líkt var margt af
kveðskap Hannesar. Ekki
vandaði Hannes rímur sínar
og leyfði sér margt sem ekki
er til prýði í ljóðum, en vel
var hann hagorður og einatt
kjarnyrtur.
Ekki hef ég kynnt mér
hvernig Hannesi hefur borizt
saga sín er hann orti Skand-
erbegsrímur af, en sennilegt
er að Jón Espólín hafi átt
þar hlut að máli, hann var
mikill sögumaður og vinur
Hannesar.
I rímunum er ’sagt frá ævi
Skanderbegs frá því er Tyrkir
tóku hann í gislingu, síðan
segir frá frægð hans í orust-
um og styrjöld við Tyrki eftir
að hann hefur lagt undir sig
lönd ættmenna sinna. Ann-
ars er Skanderbegs getið í
alfræðibókum og ségir þar að
hann væri frelsishetja Albana.
Maðurinn hét Georg Kastriota
en Skahderbegsnafnið munu
Tyrkir hafa gefið honum.
Skanderbeg var lengi meðal
Tyrkja og í miklu áliti þar, en
hvarf síðan frá þeim og vann
undir sig það ríki. sem hann
var réttborinn til og átti sið-
an í miklu stríði við Tyrki.
Séra Hannes hefur aflað
sér heimiida um hetju þessa
víðar að en úr sögu þeirri
sem hann yrkir eftir:
1
Ég í hnýsast fleira fór
Fróns um hnísu loga Þór,
heldur en segir sagan frá,
svo það megi lýðum tjá.
Margir vitrir hann um hér
liafa ritað, samt það er
allra réttast útfært þó
af Barlettó Marinó.
Skanderbeg er lýst sem mik-
illi hetju og glæsimenni:
Höfði lýðum hærri var
harla fríður tilsýndar,
yfrið snar og ör á féð.
ei það spara sínum réð.
Hann um grundir hver er sá
honum undra sneri þó,
enginn þorði efldum beim
yggs á storð að mæta þeirn,
Fjórtán hundruð sextíu og
se«
sá var þundur loga bekks
Framhald á 3, síðu.