Þjóðviljinn - 06.07.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.07.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 6. júlí 1958 I dag er sunnudagurinn 6. júlí — 185. dagur ársins — Esther — Tungl í há- suðri kl. 4.25. Árdegishá- ílæði kl. 8.47. Síðdegishá- ítæði kl. 21.09. 11 3? ífi 20 TJtvarpið á morgun: 9.30 Fréttir o°- morguntón- leikar: a) Konsert í G- dúr od. 4 nr. 1 eftir Vivaldi-Bp"'i. b) ,,Dir, Seele des WeltalK" kant- ata (K429) eftir Mozart cl Conserto grosso í B- rtjjr eftir Handel d) Rita ftreich syngur. e) Þættir vr Jónsmessunætur- draumnum op 21, eftir Mendelssohn. 00 Messa í Laug-arneskirkju. 00 Miðdegistónleikar pl.: — a) Frææir sön°rvarar pvngja lög úr óperum. b) Við skólaslit, balletttón- list eftir Strau'ss-Dorati. 00 Kaffitíminn: „Við tvö", Rav Martin o<r hlióm- sveit hans leika létt lög. 00 Punnudaerslögin. 30 Barnatími: a) Guðbiörg Þorbjarnardóttir. leik- kona les frásöguna I/ámbareksturinn eftir Jnnas Jónasson frá Hrafnagili. b) Fiórar 12 ára telpur syngia og leíka á pítara. e) Tíu ára tolr>a leikur tv" löe á píanó. d) Óskar Halldórs- fi" kennari les söpima TTHteFUferð eftir ÓlaF Jób. Rigurðsso". 30 'Finlpikur á píanó: Jose IHirbi leiVur vinpæl Jfisr. 20 Æsknslóðir: II. fsafiörð- i»r (Séra Jón Auðuns). 45 Tá«ileikar: Tvö hl.ióm- sveitarverk eftir Ravel n1. a) La Val.en ('H'ióm- =voít tónlistarháskólans í París leiknr: Ernest inspmiet stiórnar). b) Píanókonsert fvrir T'nstH hendi (Rohprf, r,c«adesu<= oe" sinfóm'u- b'iómsveiti" í Phila deln- híu leika: Eusrene Orm- "ndv stiórn^r), 21.20 í ofeitíy máli — Um- = -innarmpður: Ln-f+nr ^-iiðmundKson ritbnf. 22.00 Fréttir, íbróttaepjall og i*eðurfregnir. '?1n Tvanslöp' (nlötur). — 2330 Dagskrárlok. fHwrpSfi á mánudaír: 19.30 Tónleikar: L"g úr kvik- mvndum (plötur). 20.30 Um daginn og veginn CÓl. Gunnarsson). 20.50 Finsöneur: Sigurveig Hialtested svngur. 21,10 Síðasti bóndinn í Þinjr- vallahrauni: Björn Th. Riörnsson talar við . Símon í Vatnskoti. 91:45 Tónleikar: Albimoor hljómsveitin leikur létt lög (DÍötur). 22.15 Rúnaðarþáttur: Frum- húskapur — viðskinta- búskapur (Arnór Sigur- iónsson ritstióri). 22.30 Kammertónleikar frá tónlistarhátíðinni í Stokkhólmi 1958 (fluttir af searulbandi): Strengja- kvartett nr. 3 í F-dúr eftir Stenhammar (Boro- din kvartettinn leikur). 23 05 Dagskrárlok. Helgidagsvarzla Garðs- og Holtsapótek eru op- in kl. 13—16 í dag. Lauga- vegs apótek er opið frá kl. ! 9—22. Næturvarzla i «r í Vesturbæjarapðteki alia næstu viku, frá 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni. Fimmtugur í dag: Haraldnr Gunnlaugsson Haraldur Gunnlaugsson póst- maður er einn þeirra manna sem því meiri fengur er að kynnast sem þeir eru hlédræg- ari: vinátta þeirra er því traustari eem hún lætur minna yfir sér. Haraldur Gunnlaugsson er Húnvetningur, fæddur að Kolugili í Viðidal 6. júlí 1908. Móðir hans var Auðbjörg Grímsdóttir og faðir Gunn- laugur Daníelsson, afkomandi Gunníaugs prests á Stað, og læt ég ættfræðingum eftir að rekja þá sögu. Það seg.ia mér Húnvetningar að heimili þeirra hafi verið víðkunnugt norður þar fyrir víðsýni og frjáls- lyndi. Hefur mér verið tjáð sú saga, að þegar Gunnlaugur faðir Haralds fór í Flensborg- arskólann 18 ára gamall hafi hann að vetrinum loknum far- ið til sjóróðra og ekki-komið heim fyrr en um slátt. Um sumarið eyddi hann öllum frí- stundum með systur sinni Insr- unni, en um hauetið tjáði hann karli f'ður sínum að nú færi In°:unn með sér í skól- ann. Stúlkur fara ekkí í skóla. kvað karl hafa sagt. Þær geta alveg eins lært oe karlmenn- irnir, svaraði Gunnlaugur. Hvernig á að borga kostnað- inn? spurði karl. Ég vann. fvrir honum í vor, svaraði Gunnlaugur, og fór Ingunn í skólann, og var ein sfyrst ís- lenzkra kvenna að leggja stund á skólagöngu. Það átti fyxjr Ingunni að liggja að giftast Ásgeiri á Reykjum í Lundar- reykiadal; þeirra synir Magn- ús Ásgeirsson og þeír bræður. Þetta litla atvik .gefur nokk- uð til kynna að Haraldur muni hafa hlotið gott vega- nesti frjáislyndis og' sjálf- stæðrar hugsunar á æsku- Iieimili sínu. Frá því ég kynntist Haraldi fyrst hefur hann haft mikla andúð á. líaraldur Gunnlaugsson stríði. Eitt sinn gagði hann mér að amma sín hefði kennt sér að lesa og hafi hann þá mikið lesið Heimskringlu með frásögnum af Búastríðinu, og hafi faðir sinn verið eindreg- .inn andstæðingur þess ný- lendustríðs. Þegar Haraldur varð 6 ára komst hann einnig í kynni við annað stríð; heimsstyrjöldína fyrri. Horfur þóttu pí þannig að heppileg- ast væri að tryggja sem mest- an heimafenginn mat, þvi var fært frá og kom það í hlut snáðans 6 ára að sitja hjá ánum. Þetta fannst honum hræðilega leiðinlegt verk, en var sagt að hann yrði að gera þetta. því það væri strið. Þessu getur hann aldrei gleymt. Haraldur þurfti því snemma að fara að vinna; systkinin mörg og nauðsyn að öll legðu sitt af mörkum. 14 ára gamall fór hann að heiman til að vinna fyrir sér og hefur dvalið lengstaf hér syðra. Draumur hans var að afla sér menntunar, en slíkt var hægara sagt en gert á þeim tima fvrir einn og ó- studdan ungling. Að sá draumur rættist ekki munu hafa orðið honum beizk von- brigði. Honum tókst þó að afla sér töluverðrar menntunar, m.a. að læra tungumál. Á ár- unúm 1928 og 1929 var hann á gamla Gullfossi, fór af skip- ,inu ytra og lagði land undir fót og ferðaðist þá um Mið- Evrópu. Munu Spánn, Port- úgal og ¦ Sovétríkin vera einu Evrópul'-'ndin sem hann hefur ekki liomið tíl enn. Það mun hafa verið 1942 að hann fór, fyrir millígöngu Lofts Guð- mundssonar á ljósmyndaskóla í Bandaríkjunum og lærði þar Ijósmynda- og kvikmyndatöku í 2 ár. Þegar heim kom hófst ganga milli iðnráðs og lög- reglustjóra í því augnamiði að fá úr því skorið hvort hann mætti vinna þetta starf. Hef- ur ekki spnrzt til pappíra bans og skírteinis frá skól- anum síðan þeir lentu í vörzlu fyrrnefndra aðila. Þar með lauk Ijósmyndagerð Haralds, og hann gerðist póstmaður, bvrjaði raunar að vinna hjá póstinum 1932 en hefur verið fastur starfsmaður síðan 1946.. Það veganesti víðsýnis og' réttlætiskenndar er Haraldi hlotnaðist á æskuheimili sinu befur reynzt honum endingar- gott. . Hann hefur verið éin- dreginn sósialisti allt 'frá æskuárum. Var á fundum i Félagi ungra, kommúnista í þann tíð að það hélt m.a. fundi uppi í Siglufjarðarskarði og enginn Kommúnistaflokkur var enn til á íslandi. Eitt sinn spurði ég hann hvernig hann hefði fengið skilning á þessum málum svo snemma. Jú, pabbi hafði með einhverj- um hætti fengið bækur um.-- sósíalisma. í þá daga voru ís- lenzkír bændur ekki hræddír við að kynnast nýjum hug- sjcnum. Ekki all-s fyrir löngu spurði ég Harald hvort honum fynd- ist heimurinn hafa batnað frá því hann var ungur drengur. Já, svaraði hann, kjör fólks- ins hafa gerbreytzt, ekki sízt í sveitunum. En að sumu leyti finnst mér fólkið ekki hafa batnað eins mikið og kjörin hafa breytzt. Það hugsar naumast eins mikið um ná- ungann eða samborgarann og ger.t var þá. Hæfileikinn til að hugsa sjálfstætt virðist hafa minnkað. Það veit ekki hvar það stendur í þjóðfé- laginu, •— en æskan í dag er hraustari og stæltari en nokkru sinni hér á íslandi. Ég treysti þVi &ð Haraldur fyrirgefi mér að ég hef hér kjaftað frá ýmsu sem hann hefur ekki reiknað með að prentað yrði á afmælisdaginn sinn, og færi honum beztu af- mælisóskir og þakkir fyrir góð kynni og traust liðsinni ævin- lega við það sem hann hefur álitið sannast'og réttast. ÁTTRÆB Áttræð verður á morgun 7. júlí Anna Jónsdóttir, Skipholti 36. Brighton tók nú eftir því að byssuhlaupið var gljá- fægt. „Sjáðu, Þórður, byssan hefur ekki verið tekin eftir að skipið sökk, hún er það vel útlítandi", hann sneri sér að eyjarskeggjanum, „hvernig komst þú yfir þessa by^su?" sagði hann ógnandi, „ekki varst þú rnn borð!" Eyjarskegginn skalf á beinunum. „Eg, herra minn, vera um borð líka, ég einn farþegi". Brighton horfði á hann furðu lostinn. „Þú hvað?" hrópaði hann, „hvernig Ikomst þú frá borði, aðeins konurnar og hásetarnir sluppu?" „Eg einn af kon- um" svaraði eyjarskegginn. R I K K A Mario, sem í ofsahræðsiu hafði stokkið í sjóinn, sá enga aðra leið en að synda að skip- iau afturi Hann var settur í varðhald með það sama. Frank og Funkmann urðu nú að rekja. allt ævintýrið fyrir lögreglunBÍ. „Hvernig stóð á því að þið snéruð ykkur ekki til lögreglunnar?" Okkur var gefið svefnlyf og við rönkuð- um ekki yið okkur fyrr en við vorum komnir út á rúmsjó", sagði "i.rnkmann og yar .dáJít. ið œstttr, því hann var ekki enn búinn að jafna sig. Rikka lá nú í faðmi manns síns og átti bágt með að trúa þvi að hann væri hjá henni aftur heill á húfi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.