Þjóðviljinn - 06.07.1958, Blaðsíða 6
6) — í>JÓÐVTLJINN — Sutmudagur 6, júlí 1958
Bíml 1-15-44
Öður hjartans
(Love Me Tender)
Spennandi amerísk Cinema-
Scopemynd. — Aðalhlutverk:
Richard Egan
Debra Paget
og „rokkarinn" mikli
ELVIS PRESLEY
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Supermann og
dvergarnir
Æfintýramyndin skemmtilega
um SUPERMANN og afrek
hans.
Aukamynd:
CHAPLIN á flótta
Sýnd kl. 3.
Sími 5-01-84
Sumarævintýri
Heimsfræg stórmynd.
Mynd sem menn sjá oft.
Sýnd kl. 9.
Attila
ítölsk stórmynd í litum.
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn.
Liberace
Musikmyndin vinsæla.
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
F rumskógastúlkan
III. hluti
Sýnd kl. 3.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249
Lífið kallar
(Ude blæser Sommervinden)
WfMltRt im6ITCMQUISF“ll™m
— -—
D£N OKlSTlGt
0 ei*slg
rtoíei tu itn nií utuoni).
sm.f.im
Ný sænsk-
norsk mynd, um sumar, só'l
og „frjálsar ástir“.
Aðalhlutverk: |
Margret Carlqvist I
Lars Nordrum
Edvin Adolphson
Sýnd ki. 7 og 9.
Hræðileg tilraun
Æsispennandi og afar hroll-
vekjandi kvikmynd. Tauga-
veikluðu fólki er ráðlagt að
sjá ekki myndina.
Aðalhlutverk:
Brian Donlevy og
Jeck Warner
Sýnd kl. 5.
Smámyndasyrpa
teiknimyndir, Chaplin og fl.
Sýnd kl. 3.
•imj 1-64-44
Krossinn og
stríðsöxin
(Piliars of the Sky)
Afar spennandi ný amerísk
stórmynd í litum og
CINEMASCOPE.
Jeff Chandler
Ðorothy Malone.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Arabíudísin
Sýnd kl. 3.
Sími 11182
Razzia
(Razzia sur la Chnouf)
Æsispennandi og viðburðarík
ný, frönsk sakamálamynd.
Jean Gabin
Magali Noel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Síðasta sinn.
Barnasýning kl, 3
Guliver í Putalandi
Austurbæjarbíó
i Sími 11384.
Á villigötum
(Untamed Youth)
Ákaflega spennandi og fjörug,
ný amerísk kvkmynd. í mynd-
inni eru sungin mörg rokk-
og ealypsolög.
Mamie van Doren,
Lori Nelson,
John Russell.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lögregluforinginn
Sýnd kl. 3.
StjörnuMó
Sími 18-936
Orustan
um Kyrrahafið
(Battle Stations)
Spennandi og hrikaleg ný,
amerísk mynd úr Kyrrahafs-
styrjöldinni.
Keefe Brassielle
William Bendiz
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð bömum.
Heiða og Pétur
Hin vinsæla mynd.
Sýnd kl. 3 og 5.
Allra síðasta sinn.
GAMLA a
fT
Glaða skólaæska
(The Affairs of Dobie Gillis)
Bráðskemmtileg gamanmynd.
Debbie Reynolds
Bobbv Van
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T eiknimyndasaf n
Sýnt kl. 3.
LOKAÐ
vegna sumarle.vfa
Viðar Pétnrsson
tannlæknir
Framhald af 6. síðu
hafinn mæðu heimsins frá
en hinna gæðin man að fá.
Dánardægur Skanderbegs
mun reyndar hafa verið 17-
janúar 1958, en líklega var
hann fæddur 1405.
Það ber vitni um fróðleiks-
fýsn Hannesar að velja þessa
sögu til að yrkja af rímur,
og hann hefur gert sér von
um árangur af starfi sínu, því
rímurnar hefjast með þessari
vísu:
Enn að nýju læt ég Ijóð
lýða stytta vökur.
Mig þó furðar mest hvað
þjóð
mínar girnast stökur.
Frásögnin hefst þannig:
• Problems of Peace !
f and Socialism }
Fræðilegt Tiiálgagn og íréttaiímarit
kommúnistaflokka og verkalýðsílokka,
byrjar að koma út síðari hluta
ágústmánaðar.
" % I
BITIÐ MUN
Nokkru fyrr en fals við él
forðum Tyrkir unnu
Konstantino Kóngstað -l>ei
krotaðan lækja sunnu.
Lækja sunna er vitanlega
guk.
Skanderheg hefur verið af-
reksmaður miikill, enda, ekki
sparað krafta sína.
Sig í lagði líma svo
laufa knár við þrætur
að klukku ei meir en tírna
tvo
t.jáð er svæfi uin nætur.
Séra Hannes orti Skander-
begsrímur árið 1825 en þær
voru prentaðar 1861. Síðan er
mér ekki kunnugt að neitt
hafi verið gert til að kynna
íslendingum þessa hetjusögu,
þar til nú á dögunum að menn
áttu þess kost að sjá kvik-
mynd sem gerð er eftir sögn-
um af Skanderbeg, eða Georg
Kastriota. Ég dæmi ekki um
það hvort verkið er betra
skáldskapur, rímur Hannesar
eða myndin; en verk Rípur-
klerks var unnið af góðum
vilja og nokkurri getu til að
fræða og 'sennilega má segja
það sama um myndina þótt
ólík sé hún rímum skagfirzka
prestsiris.
— draga vísindalegar ályktanir af ýmsum við-
fangsefnum marx-lenínistiskra kenninga og sýna I
fram á hvernig kommúnistaflokkar og verkalýðs- 1
flokkar beita þeim í verki;
— fylgjast með, hini alþjóðlegu verkalýðs- " ~'"1
hreyfingu; '1
— skýra frá lífi og starfi kommúnistaflokka og "!
verkaiýðsflokka "'í
— gieina frá hlutverki vísinda, tækni og meirn-
ingar í þjóðlífinu. ?
Ritið mun fjalla um öll þessi vandamál
oq mörg önnur, sem varðar menn um
heim allan.
Problems ol Peace and Socialism ’
verður gefið út mánaðarlega á ensku, frönsku„ 1
spönsku, þýzku, tékknesku, kínversku, rússnesku, 1
pólsku, rúmensku, búlgörsku, ungversku og kóresku.
Tekið er á móti áskrifendum að ensku út- '
gáfunni í PRESS CIRCULATION AGENCY.
Upplýsingar um úigáiur á öðrum málum '
eru einnig veittar í
IPress Circulation flgency, i
Praha 6 Sadova ,Ceskeslovensko,; í