Þjóðviljinn - 06.07.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.07.1958, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 6. júlí 1958 Bimí 1-15-44 Óður Kjartans (Love Me Tender) Spermandi amerísk Cinema- Scopemynd. — Aðalhlutverk: Richard Egan Debra Paget og „rokkarinn" núkli ELVIS PRESLEY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Btinnuð bórnum. Supermann og dvergarnir Æfintýramyndin skemmtilega um SUPERMANN og afrek hans. Aukamynd: CHAPLIN á flótta Sýnd kl. 3. HAFNARFrftOfT Hafnarfjarðarbíó Bimt 50249 Lífið kallar (Ude blæser Sommervinden) iMWIlCAWU/ST^gm ¦nm r/eut ru tt* nn uuuem......3 ms.f. Ný sænsk- norsk mynd, um sumar, sói og „frjálsar ástir". Aðalhlutverk: Margret Carlqvist Lars Nordrum Edvin Adolphson Býnd kl. 7 og 9. Hræðileg tilraun Æsispennandi og afar hroll- vekjandi kvikmynd. Tauga- veikluðu fólki er ráðlagt að sjá ekki myndina. Aðalhlutverk: Brian Donlevy og Jeck Warner Sýnd kl. 5. Smámyndasyrpa teiknimyndir, Chaplin og fl. Sýnd kl. 3. Austurbæjarbíó 1 Siml 11384. Á villigötum (Untamed Youth) Ákaflega spennandi og fjörug, ný amerísk kvkmynd. í mynd- inni eru sungin mörg rokk- og calypsolög. Mamie van Doren, Lori Nelson, John Russell. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lögregluforinginn Sýnd kl. 3. Sími 5-01-84 Sumarævintýri Heimsfræg stórmynd. Mynd sem menn sjá oft. Sýnd kl. 9. Attila ítölsk stórmynd í litum. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Liberace Musikmyndin vinsæla. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Frumskógastúlkan III. hluti Sýnd kl. 3. Glaða skólaæska (The Affairs of Dobie Gillis) BráðskemmtHeg gamanmynd. Debbie Reynolds Bobby Van Sýnd kl. 5, 7 og 9. Teiknimyndasafn Sýnt kl. 3. BimJ 1-84-44 Krossinn og stríðsöxin (Pillars of the Sky) Afar spennandi ný amerísk stórmynd í litum og CINEMASCOPE. Jeff Chandler Ðorothy Malone. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5-, 7 og 9. Arabíudísin Sýnd kl. 3. H Sími 11182 Razzia (Razzia sur la Chnouf) Æsispennandi og viðburðarík ný, frönsk sakamálamynd. Jean Gabin Magali Noel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. Barnasýning kl, 3 Guliver í Putalandi o. ••• 1 " htJornuMo . . Sími 18-936 O'rustan um Kyrrahafið (Battle Stationsj Spennaridi og hrikaleg ný, amerísk mynd úr Kyrrahafs- styrjöldinni. Keefe Brassielle William Bendiz Sýnd kl. 7 og 9. Börtnuð bornum. Heiða og Pétur Hin vinsæla mynd. Sýnd ki. 3 og 5. Allra síðasta sinn. LOKAB vegna sumarleyfa ViðarPéturssoií tannlæknir Framhald af 6. síðu hafinn mæðu heimsins frá en hinna gæðin man aS fá. Dánardægur Skanderbegs mun reyndar hafa verið 17. janúar 1958, en líklega var hann fæddur 1405. í>að ber vitni um fróðleiks- fýsn Hannesar að velja þessa sögu til að yrkja af rímur, og hann hefur gert sér von um árangur af starfi sínu, því rímurnar hef jast með þessari. vísu: Enn að nýju læt ég Ijófl lýða stytta vökur. Mig þó furðar mest hvafS mínar girnast stökur. Frásögnin hefst þannig: Nokkru fyrr en fals viS él forðum Tyrkir unnu Konstantíno KóngstaS -pel krotaðan lækja sunnu. Lækja sunna er vitanlega guk. Skanderbeg hefur verið af- reksmaður mikiil, enda. ekki sparað krafta sína. Sig í lagði líma svo laufa knár við þrætur að klukku ei meir en tíma tvo tjáð er svæfi nm nætur. Séra Hannes orti Skander- begsrímur árið 1825 en þær voru prentaðar 1861. Síðan er mér ekki kunnugt að neitt hafi verið gert til að kynna Islendingum þessa hetjusögu, þar til nú á dögunum að menn áttu þess kost að sjá kvik- mynd sem gerð er eftir sögn- um af Skanderbeg, eða Georg Kastriota. Ég dæmi ekki um það hvort verkið er betra skáldskapur, rímur Hannesar eða. myndin; en verk Rípur- klerks var unnið af góðum vilja og nokkurri getu til að fræða og 'sennilega má segja það sama um myndina þótt ólík sé hún rímum skagfirzka prestsihs. w Problenis of Peace ! and Soeialism ] Fræðilegt málgagn og frétiatímarit kommúnistaflokka og verkalýðsflokka, byrjar að koma út síðari hlnta ! ágústmánaðar. IITID MUN — draga vísindalegar ályktanir af ýmsum við* Tl fangsefnum marx-lenínistiskra kenninga og sýna í fram á hvernig kommúnistaflokkar og verkalýðs* ' flokkar beita þeim í verki; 1 — fylgjast með, hini alþjóðlegu verkalýðs- ^ hreyfingu; n — skýra frá líifi og starfi kommúnistaflokka og "i verkaiýðsf lokka 1 — gi'eina frá hlutverki vísinda, tækni og mentt» ingar í þjóðlífinu. } Ritið mun fjalla um öll þessi vandamal' ]- og mörg önnur, sem varðar menn um heim allan. ""Wpf." IProbiems oí Peace artd Socialism 15 verður gefið út mánaðarlega á ensku, frönsku,, 1 spönsku, þýzku, tékknesku, kínversku, rússnesku, \ pólsku, rúmens»ku, búlgörsku, ungversku og kóresku. ' r r .- ... ' ¦ ! Tekið er á móti áskrifendum að ensku úf- gáfunni í PRESS CIRCULATION AGENCY. "' Uppiýsíngar um útgáíur á öðrum máiuitt eru einnig veiitai í IPress Circulation Agency9 Piaha 6 Sadova #Ceskeslovensko,; .wt "'¦••x x >Xrw NRNKIN' WWU&fc~0ÍHHi4fM ð$2$

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.