Þjóðviljinn - 06.07.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.07.1958, Blaðsíða 8
Heimsþing Alþjóðasambands Iýðræðissinnaðra kvenna: mðnnkynsins w ÖÍICS inema hœff sé filraunum með kjarnorkuvopn Fjórða heimsþing Alþjóðasambands lýðræðissinnaðra kvenna var haldið í Vínarborg dagana 1.—5. júní s.l. Mngið sátu fulltrúar 68 þjóða frá öllum álfum heims. Auk þess mættu fulltrúar frá nokkrum alþjóðastofnunum, svo sem UNESCO, Heimsfriðar- ráðinu og Alþjóða blaðamanna- félaginu. Frá Islandi mættu fulltrúar frá þremur félaga- samtökum: Menningar- og frið- arsamtökum íslenzkra kvenna, Mæðrafélaginu og Kvenfélagi Sósíalista. Alþjóðasambarid lýðræðis- sinnaðra kvenna var stofnað í París 1. des. 1945. Eins og segir í lögum sambandsins, var það stofnsett með það fyrir augum að sameina konur allra Janda gegn stríði, kúgun og eymd, og leitast við að byggja upp bjartari framtíð frelsis, jafnréttis og friðar. Rétt til Inntöku í samtökin hafa allar íkonur án tillits til litarháttar, þjóðernis, trúarbragða eða sjórnmálaskoðana. Forseti sam- bandsins hefur frá upphafi ver- ið frönsk kona, Madame Eug- «nie Cotton. Hún var lærisveinn Marie Curie og prófessor í eðl- isfræði við Sorbonne-háskólann. Frá stofnun Alþjóðasambands- ins hefur hún helgað því al- gerlega krafta sína, Ein af stofnendum samtakanna var merkiskonan Laufey Valdemars dóttir. Henni auðnaðist þó ekki að sjá samtökin vaxa og dafna, fjví að hún andaðist fáum dög- um eftir stofnun þeirra. Þingið starfaði í þremur deildum, sem fjölluð um þrjú höfuðstefnuskrármál samtak- anna: 1) friðar- og menningar- snál, 2) almenn kvenréttinda- mál og 3) æskulýðsmál. 1 upphafi þingsins var sent skeyti til forseta Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, þar sem skorað var á hann, að beita Bér fyrir því, að þær þjóðir, sem ráða yfir kjarnorkuvopn- um, hætti án tafar frekari til- raunum með þau. Fjíölmargar ræður voru flutt- ar daglega í hinum þremur deildum, meðan þingið stóð yf- ir. Mjög athyglisvert erindi flutti japönsk vísindakona um hin geigvænlegu og langvinnu geislvirku áhrif kjarnorku- sprenginga. Að loknum umræð- um var gengið frá hinum ýmsu samþykktum þingsins. I samþykktum friðardeildar- innar var lýst yfir ugg vegna hinnar síauknu hervæðingar Stórveldanna og vegna hernað- arbandalaganna, sem stofni heimsfriðnum f, stóraukna hættu. Þingið fordæmdi ný- lendukúgun í hverskonar mynd og afskipti stórveldanna af HiöovujmH þjóða. Þá taldi þingið, að sam- kvæmt þeim upplýsingum, sem fyrir hendi eru um aukningu geislivirkra efna í andrúms- loftinu, drykkjarvatni og ýms- um fæðutegundum, svo sem mjólk og mjólkurafurðum, sé ljóst, að framtíð mannkynsins isé stefnt í voða, verði ekki tafarlaust komið í veg fyrir frekari tilraunir með kjarn- orkuvopn. Á hinn bóginn var bent á hin ýmsu gæði, sem fallið geti mannkyninu í skaut, ef rétt og skynsamlega sé á haldið, t.d. friðsamlega nýt- ingu kjarnorkunnar og mögu- leika þess að bæta úr fátækt og 'skorti, ef þær , þúsundir milljóna, sem sóað er til her- væðingar, væru notaðar til já- kvæðrar uppbyggingar mann- Sunnudagur 6. júlí 1958 — 23. árgangur — 148. tölublað.. Frá Reykjavíkurhofn fullveldi og sjálfstæði smá-J kyni öllu til blessunar. Fyrsta uthlutun styrkja úr Raunvísindadeild Vísindasjóðs Stjórn Raunvísindadeildar Vísindasjóðs hefur úthlut- að styrkjum úr sjóðnum í fyrsta sinni, og skiptist styrk- urinn þannig: árverkafReykja- vík f rá árimi 1862 A) Styrkir til vísindalegs sérnáms og rannsókna: Þessir styrkir eru einkum ætlaðir ungum vísindamönnum, er lokið hafa háskólaprófi, til framhaldsnámg og þjálfunar við vinnu að tilteknum rann- sóknarverkefnum við vísinda- stofnanir, innlendar eða erlend- ar. Fjöldi slíkra styrkja er mjög takmarkaður, og 'koma ekki aðrir umsækjendur til greina en þeir, sem sýnt hafa yfirburði í námi og vísinda- hæfni. Að þessu sinni voru veittir fimm slíkir styrkir, hver 60.000.00 kr. og ætlaðir til eins árs. Þessir hlutu styrkina: Björn Sigurbjörnsson, Mast- er of Sciences, til framhalds- náms í frumufræði, jarðvegs- fræði og jurtakynbótum við Cornell-háskóla. Aðalviðfangs- efni Björns verður rannsóknir á melgresi. Halldór Þormar, mag. scient., til veirurannsókna við tilráuna- stöð Háskólans í meinafræði að til sýnis í ÞjÓð- minjasafninu Mr. Mark Watson, sem Is- Keldum. lendingum er að góðu kunnur Jóhann Axelsson, mag. sci- hefur synt Þjoðminjasafmnu þá góðvild að iána því til sýn- ingar olíumálverk af Reykja- vík 1862. Málverk þetta er 50x75 cm að stærð, eftir ensk- an málara að nafni A. W. Fowles. Hann var þekktur skipa- og sjávarmyndamálari, og myndir eftir hann eru til á söfnum. Málarinn virðist hafa verið hér á ferð með skip- inu Uraniu í júlí 1862. Málverkið fannst í fornsölu á eynni Wight í fyrra, komst síðan í eigu Watsons og hann lét ágætan enskan viðgerða- mann hreinsa það og laga, svo að það er nú í ágætasta ástandi. Er invnd þessi meðal hinna skemmtilegustu sem til €ru af Revkjavík á 19. öld. Málverkið verður til sýnis í Þjóðminjasafninu á venjuleg- um sýningartíma í júlímánuði. (Frétt frá Þjóðminjasafninu) gengið hafa undir skurðaðgerð vegna magasárs, sárs á skeifu- görn eða lungnaberkla, kr. 15000.00 Ingvar Hallgrímsson, mag. scient., til rannsókna á dýra- svifi strandsjávarins við Is- land á vegum safnritsins Zoo- logy of Iceland, kr. 7.000.00 Jón Jónsson, fil. cand, til rannsókna á millilögun í bas- altmyndun í Hornafirði, kr. 8.000.00. Jón Þorsteinsson, læknir, til rannsókna á sjúkdómnum porf- yria acuta intermittens, kr. 5.000.00. Öfeigur Ófeigsson, læknir, til framhaldsnáms í lífeðlisfræði- legum rannsóknum á brunasár- um og meðferð þeirra, kr. 15.000.00. Ólafur Jensson, læknir. til frumurannsókna við greiningu sjúkdóma kr. 15.000.00. Tómas Helgason, læknir, til rannsókna á tíðni og gangi tauga- og geðsjúkdóma, kr. 15.000.00. ent., til rannsókna á lífeðlis-^ Unnsteinn Stefánsson, Master Eystrasallsmótið var sett í Rostock í Þýzkalandi í gær Fjölmennt æskulýðsmót áströnd Eystrasalts. Hið árlega Eystrasaltsmót var sett í Rostock í Austur- Þýzkalandi í gær. Þátttakendur í mótinu eru geysimargir og eru þeir frá öllum löndum, sem liggja að Eystrasalti og auk þess frá íslandi. Áður hefur verið getið um'menn koma þar fram og margs- mót þetta hér í blaðinu. Það var sett í gær að viðstöddu miklu fjölmenni í Rostock. Þátttakendur eru frá öllum Norðurlöndunum og auk þess frá Eistlandi, Lettlandi, Lithau- ert, Póllandi og Austur- og Vestur-Þ7zkalandi. Það er hug- myndin um að gera Eystrasalt að friðarhafi, sem liggur að baki þessu móti. Svíþjóð og Finnland eru einu löndin, sem Iiggja að Eystrasalti, sem eru ekki í neinum hernaðarbanda- konar íþróttakeppni. Átta Islendingar taka þátt í mótinu að þessu sinni og fóru þeir utan í gærkvöldi. Makaríos Framhald af 1. síðu. on, París og Washington um Kýpurmálið. Stjórnmálaráðgjafi Makaríos- ar erkibiskups, sem nú er í lögum, og takmarkið er að öll London til að kynna brezku hin fylgi dæmi þeirra. Mjög etjórninni og stjórnarandstöð- fræði taugakerfisins og vöðva- kerfisins. Margrét Guðnadóttir, læknir, til framhaldsnáms í sýklafræði og lífefnafræði. Sigurður Guðbjarnason, efna- fræðingur, til rannsókna á starfsemi ákveðins hvata í kol- vetna-efnaskiptum líkamans. B) Verkefnastyrkir Þessir styrkir eru ætlaðir til ákveðinna rannsóknaverkefna einstaklinga eða stofnana, einn- ig má styrkja rannsóknastofn- anir til kaupa á tækjum, ritum eða til greiðslu á öðrum kostn- aði við starfsemi, sem sjóður- inn styrkir. I þessu skyni var úthlutað 200.000.00 krónum, og skiptist það fé þannig: Hjalti Þórarinsson, Iæknir, til efnarannsókna á sjúklingum, er of Science, til þess að ljúka ritverki um hafsvæðið norðan Islands, kr. 10.000.00. b) Stofnanir: Nátturugripasafnið, dýra- fræðideild, til þess að starf- rækja fuglamerkingastöð á Miðnesi, kr. 5.000.00. Náttúrugripasafnið jarðfræði og landfræðideild, handa Þor- leifi Einarssyni og Sigurði Björnssyni til rannsókna á jarðlögum með jurtasteingerv- ingum í Svínafellsfjalli í Öræf- um, kr. 10.000.00. Verkfræðideild Háskóla ls- lands, vegna segulmælinga- og geislamælingastöðvar, kr. 45.000.00. Til rannsókna á beinaveild í kám (tilhögun þessara rann- sókna er enn ekki að fullu ráð- in), allt að kr. 50.000.00. fjölbreytt menningaratriði verða á mótinu. Frægir lista- KAPPLEIKNUM miIH landsliðs- ins 1948 og unglingalandsliðsins 1958, sem átti að fara fram mánudaginn 7. júlí, er fresiað til 13. júlí vesna komu da Silva. ¦ Þessi fyrsta úthlutun ¦ á styrkjum Raunvísindadeildar leiddi í ljós, að hér er bætt úr brýnni þörf. Alls bárust 37 um- sóknir, en: ekki var unnt að sinna nema Í7. Veittir styrkir námu samtals hálfri milljón krónái 'eh til áð fullnægja öllum umsóknum hefði þurft nærri þrefalda þá upphæð. Stjórnin varð þvi að synja mörgum um- sóknum, er hún hefði talið mjög æskilegt að geta sinnt, einnig fengu ýmsir aðilar að- eins hluta þess fjár, er þeir fóru fram á og hefðu þurft til rannsókna sinna. unni sjónarmið Makaríosar í Kýpurmálinu, hefur sagt að á- ætlun brezku stjórnarinnar um framtíð Kýpur sé ekki rétta leiðin. I staðinn fyrir að reyna að brúa bilið milli þjóðernis- brotanna á eynni, vær hún tl- þsss fallin, að auka úlfúðina milli þeirra. Hún stefndi ekki að því að friða eyna, heldur til að auka ófriðinn. Kjarnasprengja í Norðursjó Nýlega barst sendiherra Sovét- ríkjanna í London, Malik, bréf, en í því var hótað að bandaríski flugherinn myndi varpa kjama- sprengju í Norðursjó. í gær játaði 34 ára gamall landbúnaðarverkamaður í Bret- landi að. hafa skrifað bréf þetta og tvö önnur til sovézka sendi- herrans í London.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.