Þjóðviljinn - 12.07.1958, Side 4
4)___ÞJÓÐVILJINN —Laugardagur 12. júlí 1958
iMömnuiNN
Hermenn með shildi við jarðarför
! 'l
ÚtKefandl: Samelnlngarflokkur alþýSu — Sósíallstaflokkurinn. — Rltstjórar:
Masnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Préttaritstjóri: Jón
Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfásson,
Ivar H. Jónsson, Maenús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson, Sigurður V.
PriðbJófsson. — Auglýsingastjórl: Gifðgeir Magnússon. — Ritstjórn, af-
greiðsla, auglýsingar, prentsmíðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 17-500 (5
línur). — Áskriftarverð kr. 30 á mán. í Reykjavík og nágrenni; kr. 27 ann-
arsstaðar. — Lausasöluverð kr. 2.00. — Prentsmiðja ÞJóðviljans.
Hvað gerír bæjarstjórniní
17'ins og rakið hefur verið hér
í blaðinu að undanfömu og
m. a. ítarlega í gær bíður all-
ur þorri af kaupendum raðhús-
anna við Réttarholtsveg eftir
svari forráðamanna Reykja-
víkurbæjar við þeirri málaleit-
an að fjórða kafla lán til íbúð-
■anna verði hækkuð um 24 þús-
und krónur. Þessi málaleitan
snertir 99 þeirra 144 íbúða,
sem bærinn hefur reist og selt
.í hverfinu. Er hér um þann
verðmun að ræða sem reyndist
á I. og II. byggingaflokki rað-
húsanna. Hefur húsnæðisrhóla-
stjórn þegar fyrir sitt leyti lýst
því yfir að hún telji ■ rétt að
verða við þessari ósk íbúðaeig-
endanna og hefur boðið fram
sinn helming upphæðarinnar
gegn sama framlagi frá
Reykj avíkurbæ.
Þessi afskipti húsnæðismála-
stjórnar af lánveitingum
il bæjaríbúðanna eru ánægju-
egt framhald af því sem áður
íefur gerzt í þeim málum. Það
^ar fyrir sérstakan atbeina og
'orgöngu húsnæðismálastjóm-
ir sem IV. kafla lánin út á
>essar íbúðir voru hækkuð úr
i0 þús. í 70 þús. kr. Forráða-
nenn Sjálfstæðisflokksins í
>æjarstjórn brugðust þá eins
ig nú heldur ólundarlega við
ilboði húsnæðismálastjórnar
ig notuðu tækifærið til að
iella úr skálum reiði sinnar
■fir húsnæðismálastjóm og
aúnar ríkisstjómina á bæjar-
tjórnarfundi. Allt var það þó
aarklaust skraf og vindbólur
inar og Sjálfstæðisflokkurinn
á þann kost vtéhstan að taka
ilboðinu og láia ékki standa á
afnháu viðb'ótárffamlagi; frá
ænum. Virðtót það vera ein-
ænnileg árátta á bæjarstjóm-
rmeirihlutanum að ráðast í,
ivert skipti með störyrðum og
irigzlum á þá ríkisstofnun sem
iærinn þarf að hafa nána sam-
vinnu vjð um lausn húsnæðis-
málanna og sem hefur haft alla
forgöngu um að gera lánveit-
ingar ríkis og bæjar þannig úr
garðj að þær léttu kaupendun-
um verulega róðurinn.
þetta eru eðlileg viðbrögð
manna sem ekki hafa góða sam
vizku.
TT'inkenniIegt má það teljast,
•*-J að það skuli vefjast fyrii
ráðamönnum bæjarstjórnar-
meirihlutans að verða við jafn
sjálfsögðum tilmælum og hér
er um að ræða. Ætla má að
upp og ofan sé efnahagur og á-
stæður þess fólks sem íbúðir
fékk í báðum byggingáflokkun-
um mjög svipaður. íbúðirnar
eru reistar í því skyni að út-
rýma heilsuspillandi húsnæði
og barnmargar fjölskyldur
gengu fyrir við úthlutunina.
.Engin rök eru fyrir því að 99
íbúðakaupendanna sitji við
önnur og lakari kjör hvað lán-
.veitingar snertir en þeir 45
sem úthlutun fengu í I. bygg-
ingaflokki. Þetta var niður-
staða húsnæðismálastjórnar að
lokinni vandlegri athugun og
setti að mega vænta þess að
afstaða bæjarfélagsins verði
ekki á aðra lund eftir að borg-
arstjóri og ráðunautar hans
hafa kynnt sér málið til hlítar.
Ojálfstæðisflokkurinn hefur
^ ekki aðeins fylgt þeirri
stefnu varðandi íbúðabygging-
ar bæjarins að selja íbúðim-
ar. Hann hefur einnig ætlað
kaupendum þeirra að standa
undir svo hárri útborgun að
vonlaust er að barnmörgum
láglaunamönnum sé það við-
láðanlegt. Þetta hefur reynslan
sannað svo ekki verður um
villzt. f raðhúsahverfinu urðu
um 30 kaupendur að afsala sér
úthlutuðum íbúðum vegna þess
að fjármagn skorti fyrir út-
borgun og kostnaði við innrétt-
ingu. Ekki er enn að fullu
sýnt hvernig fer um bæjar-
íbúðimar við Gnoðarvog sem
úthlutað var í vor. Lánakjör
þar eru mun óhagstæðari en í
raðhúsahverfinu og má nærri
geta um erfiðleika margra
kaupenda við að standa í skil-
um með tugþúsunda útborgun
og fjáröflun til að fullgera í-
búðimar. Því miður eru horfur
á að margir þeirra verði að
gefast upp og sæta áfram því
ömurlega hlutskipti að hafast
við í herskálum og öðm ó-
hæfu húsnæði. Þannig eru
kjörin og aðbúnaðurinn sem sá
íhaldsmei.rihluti skammtar sem
aldrei á nógu sterk orð til að
lofa og prísa framtak sitt í
húsnæðismálunum.
Brezkir hermenn búnir bareflum og skjöldum, ætluðum til varnar við grjótkasti, standa á verði
á götu í Nicosia meðan grísk líkfylgd fer um. Verið var að jarða tvo unga Grikki sem Tyrldr
höfðu drepið. Það hefur lengi verið stefna brezku nýlendustjórnarinnar á Kýpur að treysta yf-
irráð sín yfir eyjunni með því að draga taimi tyrkneska minnihlutans gegn gríska meirihíut-
anum. Nú eru illdeilur þjóðarbrotanna orðnar svo magnaðar að Bretar fá ekki við neitt ráðið.
Gagnkvæmar hleranir í máli
Sherman Adams og Goldfine
Simar þingmanna hleraSir, skrifstofu-
sfjóri rannsóknarnefndarinnar rekinn
Hleraðir símar og hlerunarmiðstöð í hótelherbergi eru
nýjustu vopnin í viðureign bandarískrar þingnefndar og
milljónarans Bernard Goldfine.
J^rá Alþýðubandalaginu liggur
nú fyrir bæjarstjóminni
tillaga um að hækka föstu lán-
in út á Gnoðarvogsíbúðirnar I
um 10 þús. á tveggja herbergja
íbúð og um 20 þús. á þriggja
herbergja íbúð. Með þeim hætti
lánaði bærinn 60 þús. og 70^
þús. á íbúð í stað 50 þús. eins
og nú eru horfur á. Sama
framlag myndi koma frá hús-
næðismálastjórn. Myhdi þessi
hækkun lánanna létta mörgum
róðurinn sem nú sjá fram á
að verða að afsala sér íbúðun-
um. En Sjálfstæðisflokkurinn
þarf að hugsa sig vandlega um
ekki síður en varðandi lánin
til raðhúsaíbúðanna. Hann hef-
ur ekki enn treyst sér til að
taka afstöðu. En ekki lofar það
góðu að fulltrúar hans í bæj-
arstjórn hafa áður fellt sam-
bærilega tillögu.
Goldfine hefur játað að hafa
gefið Shermann Adams, skrif-
stofustjóra Eisenhowers for-
seta, gjafir sem nema þúsund-
um dollara og fært verð gjaf-
anna sem reksturskostnað á
reikning fyrirtækja sinna. Ad-
ams hefur viðurkennt að hafa
gerzt milligörigumaður milli
Goldfine og stjórnarstofnana,
sem fjölluðu um lögbrot af
hálfu fyrirtækja milljónarans.
Mál þetta vekur æ meiri at-
hygli og má nú heita að atlir
Bandaríkjamenn híði þess með
Ifstaða og framkoma Sjálf-
**■ stæðisflokksins í húsnæðis-
málum er með þeim hætti að
£hann‘'þarf að þyrla upp ryki
og blekkingum til að dylja
nekt sína. Þess v'egna forðast
hanri í léngstu lög að fjalla
efnislega- um málin en laetur
móðan mása '-.1101 >að . Alþýðu-
bandalagsmenn vilji uhdir eng-
um kringumstæðum að fólk
eignist sjálft íbúðir og vilji
gera alla að leigjendum og að
ríkisstjórnin og húsnæðismála-
stjórn sé alltaf ' að torvelda
bænum byggingarframkvæmd-
irnar. Þessi söngur er svo
falskur og hjáróma að hann
vekur aðeins góðlátlega með-
aumkvun þeirra sem á hlýða.
En hann er til þess ætlaður að
dylja þá mikilvægu staðreynd,
að verk Sjálfstæðisflokksins í
húsnæðismálunum eru í hróp-
andi mótsögn við loforðin og
skrumið sem á bæjarbúum'
dynur fyrir hverjar kosningar.
Það litla sém gert er gerir í-
haldið nauðugt, og það kostar
langa baráttu að knýja fram
þau afhendingarkjör á bæjarí-
búðum sem eru fólki með lág-
ar eða miðlungs tekjur viðráð-
anleg.
öndina í hálsinum hvað gerist
næst.
Varar menn við að tala í síma
Þegar yfirheyrslum lauk í
síðustu viku kunngerði Oren
Harris, formaður þingnefndar-
innar sem rannsakar framferði
Adams og Goldfine, að hann
hefði ástæðu til að ætla að
sími sinn og símar annarra
nefndarmanna væru hleraðir.
Varaði hann fólk, eem vildi
koma til þingmannanna upp-
lýsingum um einhver atriði sem
rannsóknina vörðuðu við að
nota símann til að 'koma þeim
áleiðis.
Goldfine hefur ráðið hóp af
lögfræðingum, blaðafulltrúum
og einkaspæjurum sér til að-
stoðar, og aðfaranótt mánu-
dagsins gátu þeir kallað á
blaðamenn og afhjúpað í þeirra
viðurvist hlerunarmiðstöð í. hó-
telherbergi við hliðina á hótel-
ibúð 'Gojdfine í Washington.
Eins og áður hefur verið ekýrt
frá hér í blaðinu var Baron
Shacklette, skrifstofustjóri
rannsóknarnefndar þingsins,
gripinn við hlerunartækin á-
samt einum af starfsmönnum
slúðurdálkahöfundarins Drew
Pearson.
- Goldfirie ræddi við frétta-
mennina á náttfötunum og átti
varla orð til að lýsa hnéykslun
sinni: ,,Ég flyt héðan strax
í fyrramálið. Þetta er verra
en í Rússlandi, verra en Gesta-
po“.
Leitað að óþverra
Oren Harris kallaði nefnd
sína saman til fundar þegar
í stað. Hann kvaðst hafa falið
Shacklette að reyna að komast
að því, hverjir hleruðu síma
sinn og annarra nefndarmanna,
en hann hefði ekki gefið hon-
um neina heimild til að beita
sjálfur hlerunartækjum. Nefnd-
in vék Shacklette umsvifalaust
frá störfum.
Skrifstofustjórinn fyrrver-
andi sagði fréttamönnum, að
hann hefði verið búinn að
hlera nóg til að verða þess á-
skynja að starfslið Goldfines
hefði fyrirmæli um að láta
einskis ófreistað til að grafa
upp „einhvern óþverra" ura
þingmennina í rannsóknar-
nefndinni.
Skjölum stolið
Roger Robb, einn af lög-
fræðingum Goldfines, hefur
skýrt frá því að þýðingar-
miklum ekjölum hafi verið
stolið úr herbergi einkaritara
milljónarans í hótelinu þar sera
hlerunin átti sér stað. Robb
segir að brotizt hafi verið inn
í. herbergi ritarans, Mildred
Papermans, og stolið þaðan af-
ritum af reikningum Goldfines.
Þegar hlerunin komst upp átti
Goldfine að fara að skýra frá
hvernig hann hefði ráðstafað
tólf milljón króna upphæð, í
sérstaklega tryggðum ávísun-
um, sem ekki verður séð að
hafi verið framvísað. Grunur
leikur á að mikið af þessu fé
hafi farið í mútur til embættis-
manna. Uppnámið út af hlerun-
inni varð til þess að yfirheyrsl-
um var frestað. Jt