Þjóðviljinn - 12.07.1958, Qupperneq 6
6)
ÞJÓÐVILJINN
Laugardagur 12.
júlí 1958
Biml 1-15-44
Oður hjartans
(Love Me Tender)
Spennandi amerísk Cinema-
Scopemyndí"* — Aðalhlutverk:
Richard Egan
Debra Paget
o-g ,.rokkarinn“ mikli
ELVIS PRESLEY
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
GAMLA al
Hefnd í dögun
(Rage at Dawn)
Spennandi og vel gerð
bandarísk litkvikmynd.
Randolph Scott
J. Carrol Nash
Sýnd kl. 5, 7 óg 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hafnarfjarðarbíó
Bími 50248
Lífið kallar
'{Ude blæser Sommervinden)
rl UM UISTI61
ífp pyoí BURMg
^ÍipfjWf/SlpT
vem* ri-Mi kh mi kaiuchw.BE
fmJimT
Ný sænsk-
norsk mynd, um sumar, sól
og „frjálsar ástir“.
Aðalhlutverk:
Margret Carlcivist
Lars Nordrum
Edvin Adolphson
Sýnd kl. 9.
Razzia
(Razzia sur la Chnouf)
Æsispennandí og viðburðarík
ný, írönsk sakamálamynd.
Jean Gabin,
Magali Noel
Sýnd kl. 7.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
HAFNftR rtROt
r
Austurbæjarbíó
Síml 113S4.
Síðasta vonin
Sérstaklega spennandi og
snilldar vel gerð, ný, ítölsk
kvikmynd, í litum. —•
Danskur texti.
Renato Baldini,
Louis Maxwell.
Bönnuð börnum innan 12 ár.a.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 5-01-84
Sumarævintýri
Heimsfræg stórmynd með
Katharina Hapburn
Rossano Brazzi
Mynd, sem menn sjá tvisvar
og þrisvar. Að sjá myndina
er á við ferð til Feneyja.
„Þetta er ef til vill sú yndis-
legasta mynd, sem ég hef
séð lengi1', sagði helzti gagn-
rýnandi Dana um myndina.
Sýnd kl. 7 og 9.
Aðeins örfáar sýningar áður
en myndin verður send
úr landi.
Höfuðsmaðurinn
frá Köpenick
Þýzk litmynd.
Sýnd kl. 5.
Kml 1-6444
Lokað vegna
sumarleyfa
TRÍPÓLIBÍÓ
Sími 11182
Rasputin
Áhrjfamikil og sannsöguleg,
ný frönsk stórmypd
í litum, um einhvern hinn
dularfyllsta mann veraldar-
sögunnar, munkinn,
töframanninn og bóndann,
sem um tíma var öllu ráðandi
við hirð Rússakeisara.
Pierre Brasseur
Isa Miranda
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Danskur texti.
Stjijrnubtó
Sími 18-936
iÞaið skeði í Róm
(Gli ultimi cinque minute)
Bráðskemmtileg og fyndjn.-ný
ítölsk gamanmynd.
Linda Darnell,
Vittorio De Sica
Rossano Brazzi
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur te-xti..
SMP.VU I C,4 KB RIKISINí.
Vöruhus
vor verða lokuð
í dag1.
Laugaveg 2. Sími 11980.
Heimasími .34980.
Nú. er tími til að
mynda bárnið.
D LE>RJ (4>
Spretthlauparinn
Gamanleikur í 3 þáttum eft-
ir Agnar Þórðarson.
Sýning annað kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 1-31-91.
Geimmúsin
Framhald af 8. síðu.
ist var við að eldflaugin
myndi koma niður. Eru
menn nú orðnir vonlausir um
að eldflaugarnefið og músin
komi til skila.
Laxness
Framhald af 1. síðu.
lagsmenn lagt nokkuð af mörk-
um. Því kærkomnari er þessi
höfðinglega gjöf Kiljans, og er
hún jafnframt gott fordæmi
fyrir aðra félagsmenn og má
fullyrða að margir félagsmenn
muni fara að dæmi hans. Þótt
félagsmenn hafi fæstir slíkar
upphæðir til að gefa eru fram-
lög þeirra engu að síður þakk-
samlega þegi.n
Stórstúkuþingið
Framhald af 3. síðu.
átjóri, Akureyri. Stórkapellán:
Indriði Indriðason, rithöfundur,
Rvík. Stórfregnritari: Gísli Sig-
urgeirsson, bókari, Hafnarfirði.
Fyrrverandi stórtemplar sr.
Kristinn Stefánsson, fríkirkju-
prestur, Rvík. Heiðursfulltrúi:
Jóhann Ögmundur Oddsson, for-
stjóri, Rvik. (kjörinn 1957).
Umboðsmaður hátemplars var
kosinn Stefán Kristjánsson, for-
stjóri frá Akureyri.
Hinn nýi erindreki reglunnar,
Gunnar Dal, var kynntur þingr
inu og flutti hann erindi um
nýskipun á starfsháttum góð-
templarareglunnar.
Stálbátur smíðaður j Þýzkalandi
Útvega frá Vestur-Þýzkalandi og öðrum löndum
BÁTA og SKIP
Af öllum gerðum og stærðum, samkvæmt ísl.
teikningum. Leitið tilboða,
ATLANT0R
* > ‘ • Aðalstræti 6, Reykjavík.
Sími: 14783, símnefni Atlantor.
AUGLÝSING
m
:w-
"■*- !
Höfum flutt verzlun vora af Skólavörðustíg 10 i
á Skólavöröustíg 3 A.
Við bjóðum gamla og nýja viðskiptavini
velkomna.
Blóm og Grænmeti hJ.
Skólavörðustíg 3 A.
Sími 16711.
IðnaSarmálastofnun fslands
verður lokað vegna sumarleyfa
14. júlí til 4. ágúst.
STRAKAR
Vinnið ykkur inn peninga.. — Komið ogj
seljið ÞJÖÐVILJANN. —Há sölulaun.
Ferða-
skrifstofa
Páls
Arasonar
Hafnar-
stræti 8.
Sími
17641. .
EFTIRTALDAR FERÐIR
hefjast 12. júlí: 8 daga ferð um
Vestfirði. 8 daga ferð um Suð-
Austurland. 10 daga hringferð
um ísland. 16 daga hringferð
um ísland.
Ferð í Þjórsárdal laugardag
kl. 2.
Sá ég spéa
nýir og gamlir
„Spóa’-þættir
eftir svavar gests
Hjá höfundi fer saman
ríkt hugmyndaflug ásamt hár-
fínu og hnitmiðuðu skopi.
Skopteikningar eftir Atla Má
Skemmtilegasta bók
sumarsins
Ómissandi í sumarleyfið
Verð krónur 45
Ferðabókaútgáfan.