Þjóðviljinn - 12.07.1958, Síða 7
Laugardagur 12. júlí 1958 — ÞJÖÐVILJINX — (7
DOUGLAS RUTHERFORD:
10 D5UÐ3NN
56. dagur
Susan gat ekkert sagt. Hún sneri sér að Fionu og
grúfði andlitið aö brjósti hennar.
Martin vissi síöur.en nokkur annar hvað gerzt hafði
í hringsnúningnum. Hann gat ekkert gert sér til bjarg-
ar. Hann gat aöeins setiö þarna, horft á heiminn brjál-
ast og beöið eftir árekstrinum. Það var sjálfur hraöinn
sem bjargaði honum. Hraöinn bar hann í hringsnún-
ingnum aö hárnálinni, þar sem brautin breikkaði og
var jöðruð sandhi’úgum. Hringsnúningurinn tók enda
þegar afturendinn á bílnum grófst inn í sandinn. Hann
sat þarna nokkur andartök og gat ekki trúað því að
hann væri enn lífs. Himininn var blár fyrir ofan hann, |
Það er sovézki jarðfræðing-'
urinn prófessor N. Florentsoff,
sem skýrt hefur frá þessu.
Hann er nýkominn aftur til
Moskvu úr leiðangri, er hann
stjórnaði og fór til jarðskjálfta-
svæðisins. Jarðskjálftinn varð
4. desember sl. og olli geysi-
legu raski í Ikhe-Bogdo-fjiöll-
unum, sem eru í útjaðri Gobi-
eyðimerkurinnar. Gjáin liggur
í mörgum hugðum og hefur
sólin var enn hvítglóandi og hLutlaus, hvítir hnoðrar jstórskemmt marga vegi og
liðu yfir sjónum — og fólk kom þjótandi í áttina til br#fc farvegi flJóta- _
Jarðskjálfti þessi er sá
mesti, sem sögur fara af, og
var meira að segja miklu
sterkari en hinir hræðilégu
Mestu jarðskjálftar, sem sögur
fara af voru í Mongólíu 4. des.
o
Miklu sterkari en hinir hræðilegu jarð-
skjálftar í San Fransisco 1906
250 kílómetra löng og 20 metra breiö gjá hefur mynd-
azt viö gífurlega jarðskjálfta í Mongólíu.
hans.
Af eölishvöt hafði honum tekizt að halda vélinni í
gangi. Ef þeir færu að ýta honum núna yröi hann
dæmdur úr leik. Hann setti bílinn í gír. Hann stritaði
andartak og tók síðan rykk óg losnaöi úr sandinum.
Mennirnir á hlaupum snarstönzuðu. Neöar á veginum
voru menn í hóp umhverfis flakið sem lá upp að veggn-
um. Afturendinn sneri aö honum og hann sá töluna 56.
Maseratibíllinn hafði þurft aö bremsa harkalega til að
rekast ekki á Daytoninn, og hann hafði runnið til,
senzt upp á gangstíginn og rekizt á grindurnar. Öku-
maöurinn var kominn út úr bílnum, haltraði umhverf-
is hann til að aðgæta skemmdirnar; en Gavin var enn
í bílnum.
Martin mundi eftir Richard, og hann þreif slökkvitæk-
ið við hliöinu á sæti sínu, stökk út á veginn og hljóp
til baka í áttina að Gavin. Brautar*verðirnir voru komn-
ir á vettvang meö gula fána til aö bílarnir hægöu ferö-
ina. En það kviknaði ekki í Dayton Gavins. Menn
stóðu álengdar með slökkvitæki meðan Gavin var lyft
upp úr sætinu og á sjúkrabörur. Hann var mjög illa á
sig kominn. Hann opnaöi augun andai-tak og þegar
hann leit upp kom hann auga á Martin.
„Haltu áfram, Martin. Eg er búinn að vera. Segöu
Fionu —“
Orðin kostuðu hann mikla áreynslu. Hann tók and-
köf og þagnáði. Brautarvörður gaf Martin merki. Hann
gat ekkert gert.
Þegar hann hljóp að bílnum sínum, óku Torelli og
Brendel fram hjá, tóku hárnálina og héldu áfram eft-
ir brautinni. Til allrar hamingju hallaði' vegurinn við
Hárnálina lítið eitt niður aö sjónum. Martin gat komiö
bíl sínum af staö með því aö ýta honum. Hann hljóp á
eftir honum, stökk upp í sætið óg vélin komst í gang.
Hann bakkaði aftur aö sandhaugunum og þaut síöan
af stað um leiö og Ramon kom framhjá.
Þegar Nicholas Westinghouse hafði séð Martin aka
framhjá og heyrt tilkynninguna. um að veríð væri að
flytja Gavin á sjúkrahús, sneri hann sér viö til að
skima eftir Wilfred, Hann var horfinn. Ekkert bólaði
heldur á Valjean lögreglufulltrúa. v
„Basil“, sagði hann viö aðstoðannann sinn. „Viltu
gera mér greiða? Reyndu aö lcomast aö því hvert
þeir ætla meö Gavin og faröu þangaö og vittu hvernig
honum líður. Ef lögreglan reynir að vaða inn á hann,
þá skaltu sparka þeim öfugum út — Jæja, þú veizt hvað
þér bera aö gera.“
En svo sneri hann sér aftur að keppniskortinu, staö-
ráðinn í að vinna þennan kappakstur. Röðin að loknum
fimmtán hringjum var svolátandi:
TORELLI
BRENDEL
RAMON
TEMPLER
„Hvar er Hopkins í röðinni?“
„Hann stendur sig vel. Hann er kominn í fimmtánda
sæti.“
„Dugleg stúlka, Susan. Líður þér sæmilega?“
„Já þakka þér fyrir.
jarðskjálftar í San Fransisco
árið 1906. En í þetta sinn varð
jarðskjálftinn til allrar liam-
ingju á svæði, þar sem mjög
fáir búa.
Saklaus tvisvar
dæmdur til dauða
Fagnaðarfundir urðu i fang-
elsinu í Jefferson í bandaríska
fylkinu Georgia á mánudaginn,
þegar maður eem búið var að
dæma tvisvar til ' dauða, en
bjargaðist á síðustu stundu frá;
að fara í rafmagnsstólinn,'
fékk heim konu sí.na og fimm
af sjö börnum þeirra í heim-
sókn. James Fulton Foster, 40
ára gamall, var dæmdur eftir
líkum til dauða fyrir morð sem
hann neitaði að hafa framið.
Lögfræðingur hans fékk málið
tekið upp á ný, en það fór á
sömu leið, dauðadómurinn var
staðfestur. I síðustu viku, rétt
áður en taka átti Foster af
lífi, játaði svo annar maður á
sig morðið.
Vegna lögfræðilegra foi-ms-
atriða verður Foster að sitja
í varðhaldi enn um stund. —
Kona hans og b"rn hafa tekið
boði fangelsisstjórnarinnar að
búa hjá honum í fangelsinu,
þangað til fjölskvldan getur
öll haldið heim.
Sviss vill
atómvopn
• n
Svissiandsst^Sfp h«fUr ákvéðið
að búa her sinn kjarnorkuvopn-
uni og falið Iandvarnaráðuneyt-
inu að atliuga kosttiaðinn við að
smíða l>au. Segir í tilkynningu
stjórnarinnar, að kjarnorkuvopn
til notkunar á vígvöllum og til
Ioftvarna séu nú að verða engu
ómeðfærilegri en venjuleg vopn.
Verkalýðshreyfing Sviss liefur
ehiróma mótmælt kjarnorkulier-
væðingu landsins og fjöldi niáls-
metandi rnanna hefur krafizt
þjóðaratkvæðis um ákvörðun
r ikisstj órna rinnar'.
Híífði strids-
glæpalækni
Einum af saksóknurum fylk-
isstjórnarinnar í Bajern í Vest-
ur-Þýzkalandi, Max von Decker,
hefur verið vikið úr embætti
fyrir að stinga undir stól ákær-
um á hendur lækni að nafni
Hans Eiseler, sem myrti fjölda
fanga í fangabúðunum Buchen-
wald á valdatíma nazista. Þegar
skýrt var frá ódæðisverkum
Eiselers í réttarhöldum yfir böðl-
inum Sommer fvrir stuttu, hvarf
hann og er sagður hafa sloppið
Finnar ráðnir ti
Sovétríkjanna
Viktor Lebedeff, sendi-
herra Sovétríkjanna i Hels-
inki, hefur tilkynnt finnsk-
um stjórnarvöldum að svo-
étstjórnin sé fús til að ráði
2500 finnska byggingar-
verkamenn til starfa. í Sov-
étríkjunum. Verkamennirnir
og samsvarandi hópur
finnskra verkfræðinga og
tæknimenntaðra manna á að
vinna við mikla vatnsvirkj-
un nærri Múrmansk. Ráðn-
ingartími Finnanna er fimm
ár.
Ráðning þessara Finna til
vinnu í Sovétrikjunum er
árangur af f“r Kekkonens
Finnlandsforseta til Moskva
um daginn. Hann vakti máls
á því, hvort atvinnulausir,
finnskir byggingarverka-
menn gætu ekki fengið at-
vinnu við stórframkvæmdir
í þeim héruðum Sovétríkj-
anna sem næst liggja Finn-
landi.
Hendéósiiaii
iéft aí þýzkum
Krústjoff, forsætisráðherra
Sovétríkjanna, ávarpaði í gær
þing Sósíalistiska einingar-
flokksins í Austur-ÞýzkalandL
Hann kvað engan vafa leika á
því að hægt væri að leysa ýmis
heimsvandamál á fundi æðstu
manna ef allir sýndu þar sam-
komulagsvilja, en allt benti til
að stjórnir V estu rvelda nna
væru staðráðnar í að gerá allt
sem þær gætu til að torvelda
það að fundur æðstu manna
yrðj haldinn.
Krústjoff sagði að forustu-
menn Júgóslaviu væru ekki eins
óháðir og þeir vildu vera láta,
Júgóslavía væri í Balkanbanda-
laginu og þar með óbeint aðili
að A-bandalaginu. Hvort sem
það væri ætlun Júgóslava eða
ekki hjálpuðu þeir óvinum
verkalýðsins, enda væri þeira.
til Egyptalands. von Decker var
eins og mikill hluti æðstu em- veitt dollaraaðstoð í því skyni.
bættismanna í réttarkerfi Vest- Krústjoff tilkynnti að frá
ur-Þýzkalands ákafur áhangandi —»stu áramótum þyrfti Austur-
nazista.
Voru hað gamjnar sem forðum
völdu borgarstæði Róinar?
Fornminjafundur í Róm bendir til þess að
sagnaritarinn Livius hafi rétt fyrir sér
Við uppgröft á gömlum fómarstað í Róm, þar sem
sagt er aö Romulus hinn sögufrægi faðir Rómar hafi
verið grafinn, hafa meðal annarra beinaleifa fundizt
bein af gömmum, að sögn ítalskra fomminjafræðinga.
l hvzkaland ekki framar að
J rr”riða hluta af kostnaðinura.
jy’x sovézku hersetuna i Austur-
Þý-kalanídi.
j r’-öramu eftir að Krústjoff
i haf•’i.i lokið ræðunni hélt hann
heim til Moskva.
Fundur þessara óvenjulegu
fómardýra gefur til k\mna að
skrif rómverskra sagnaritarans
Liríusar (59. f. kr. til 17 e.
kr.) séu ekki einberar helgi-
sögur. Livius segir í ritum sin-
um að gammar hafi mj'ig kom-
ið við sögu, þegar valinn var
, staðurinn, þar sem Róm var
Niek tautaði í eyrað á Joa. „ViÖ erum ekki bunir að reist
vera ennþá. Aksturinn er rét-t að byrja.“ Livius segir svo frá upp-
Á næstu tíu hringjum snarsnerist Torelli, Brendel {runa Rómar: Romulus og 'tví-
komst fram úr honum, og vélin hans bræddi úr sér,. burabróðir hans Remus vildu
fylgdust með flugi gammanna,
til þess að skera úr um það,
hvor þeirra skyldi velja stað-
inn. Þetta leiddi til deilu milli
þeirra hræcVa og endaði hún
með þvi að ' Romulus barði
Remus í hel. Síðan stofnaði
Romulus Róm og gerðist þar
hinn fyrsti konungur. Álitið er,
að gömmunum, sem nú haf-a
fundizt leifar af, á greftrunar-
stað Romulusar, hafi á sínum
tima verið fórnað til heiðurs
þegar hann var að reyna að vinna upp töfina. Maserat-1 stofna nýtt byggðarlag. Þeir Romulusi kóngi.
Trúlofunarhringir,
Steinhringir, Hálsmen,
14 og 18 kt. gull.
TIL
liggnr leiðiu