Þjóðviljinn - 22.07.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.07.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 22. júlí 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (9> Sjálandsheimsóknin: Suðvcsturland tapaði 2:1 fvrtr O' Það var auðséð að mik ill á- hrökk knötturinn hugi var fyrir leik þessum og markið. aftur fyrir þá sérstaklega hvernig liði því, sem teflt var fram, tækist í Viðureigninni við hina laglega leikandi Dani. Áliorfendur fjöl- menntu til að sjá viðureignina, en varla hafa þeir farið í alla staði ánægðir heim. Danirnir unnu leikinn með tveim mörk- um gegn einu, og var það verðskuldað. íslendingarnir Samfelldur leikur Dana. Leikur Dananna var oft góður og samfelldur, og þeir voru hreifanlegir og sendingar þeirra voru nokkuð nákvæmar. Framlínan var oft skemmti- lega samstillt, en skotin voru ekki þeirra sterka lilið í þessum leik; það var eins og þeir Markmaður Dananna grípur inn j leikinn á réítu augnabliki og Ríkarður verður að láta sér nægja að Iiorfa á eftir bolta, sem hefði verið gaman að fá að skalla. byrjuðu allvel og munaði ekki miklu að þeim tækist að skora eftir fáar mí.nútur, og einnig bjargaði varnarmaður Dana á línu, er markmaðurinn var ekki heima. Um miðjan hálf- leikinn fær Ríkarður knöttinn frá Sveini Téitssyni og er frír, nærri marki, en skotið fór framhjá. Litlu áður hafði inn- herji Dananna, vinstra megin, skorað fyrra mark þeirra eftir góðan samleik fram miðjan völlinn. Á 30. mínútu er dæmd vítaspyrna á Suðvesturland, sem sami Dani skorar úr ör- ugglega. Þannig endaði hálf- leikurinn 2:0 fyrir gestina. Danirnir höfðu átt mun meira í sókninni, þó jafnvel Is- lendingar hafi átt opnari tæki- færi. Danirnir skutu af löngu færi, sem oftast var auðvelt fyrir Helga að bjarga. Þegar á fyrstu mínútu hálf- leiks á vinstri innherjinn danski hörku skot rétt framhjá marki íslendinga, og á næstu mínútu kemur sama fyrir Ríkarð. Það er ekki fyrr en á 33. mínútu að Þórður Þórðarson skorar með mjög góðu kkoti, sem fór rétt undir stöng. - Rétt fyrir leikslok á Þórð- ur Þórðarson skot í stöngina, en það var mjög til hliðar og — Ljósin.: Bjarnleifur kærðu sig ekki um að fara inn í vörn Islendinga, en skutu heldur í tíma og ótíma. Öll línan er létt leikandi og beztu menn hennar voru miðherjinn og vinstri innherjinn. Allur leikur gestanna var framkvæmdur með meiri knatt- spyrnulegum tilþrifum en okk- ar menn gerðu, auk þess sem lá meir á Suðvesturlandsliðinu, og voru úrslitin því réttlát. íslenzka liðið sýndi ekki nógu góðan leik. Fyrirfram var ekki svo mikið útá val liðsins að setja, við er- um fátækir af leikmönnum á vissum sböðum, eins og t. d. bakverði og útherja. Sú niður- röðun hefði ef til vill verið eðlilegri að láta Ríkarð og Al- bert skipta þannig, að Ríkarð- ur væri vinstra megin og Al- bert og Þórólfur væru saman og bræðurnir saman hinumeg- in. Otúr þessu hefði sennilega fengizt betri og samfelldari leikur. Það skal tekið fram strax, að allir virtust fullir af góðum áður en leikurina við írland sér dagsins ljós. Margir leikmanna léku langt undir því sem þeir eru vanir að gera, voru það sérstaklega varnarmennirnir Hörður, Sveinn Teits og enda Guðjón Finn- bogason. Hörður átti langlak- asta leik sinn á sumrinu, bæði livað snertir staðsetningar og sendingar, og náði aldrei veru- legum tökum á stöðunni. Sveinn Teitsson var ónákvæm- ari með sendingar en venjulega og einnig var hann seinni til, og svipað er um Guðjón að segja, og er það ekki nema mannlegt að eiga slæman dag og kemur það sjaldan fyrir þá ágætu leikmenn. Hreiðar Ár- sælsson var sá sem bezt slapp í vörninni, og greip oft vel inn í, og var fljótur. Rúnar var hvorki lakari né betri en bú- izt var við og vissulega er efniviður i Rúnari i landsliðs- mann. Helgi í markinu varði það sem varið varð og gerði það oft vel. Framlínan féll ekki nógu vel saman, og það sem réði að á- hlaupin stöðvuðust var að send- ingarnar voru ekki eins ná- kvæmar og krefjast verður af mönnum sem valdir eru í lands lið, eða því sem næst. Henti það alla þá sem þar léku, en þó minnst Albert, sem lék bezta leik sinn til þessa eftir að hann kom heim. Þessi ónákvæmni var mjög örlagarík í leik þessum, og stafar af þvi að þeir gera sér ekki fulla grein fyrir því hve- nær þeir eiga að flýta sér og hvenær ekki, en oftast stafaði ónákvæmnin af flÝti, sem þeir réðu ekki við. Þeir skilja held- ur ekki nema að litlu leyti, að leika, þegar þeir hafa ekki kniöttinn, og er þar lí.ka að finna ástæðuna til þess að svo erfitt er að ná til þess, sem ekki er með knöttinn og í mörgum tilfellum á hann einn sökina á því að ekki tekst að koma knettinum til hans. Það var líka Ijóður á leik framlínunnar hve liún þjappað- ist saman fyrir framan mark andstæðinga, í stað þess að reyna að draga varnarmenn burt frá markinu, og opna fyr- ir þeim, sem koma fram völl- inn miðjan. Þórður Jónsson gerði of mikið að því að fara inn að marki, það getur verið átti Albert þar oft góðan hlut að, og kom þar leikni hans og yfirsýn sér vel. Annars vant- aði leikmenn meiri yfirsýn jTir leikstöðuna á hverjum tíma og er það hinn almenni ljóður á leik kappliða hér, en það verð- ur þó að gera meiri kröfur til landsliðs, jafnvel þó það sé „tilraúnalið“. Dómari var Hajldór Sigurðs- son og dæmdi vel. Meistaramót Réykjavíkur: ^ KR siffráði með miklum mun .O Meistaramót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum fór fram um helgina, var það 14. mótið, Mótið er stigamót þar sem líka er keppt um það hvaða fé- lag sé bezta félagið í frjálsum íþróttum. Bar það öll einkenni þess að vera slíkt, því kepp- endum var þvælt í eins margar greinar og möguleikar virtust til að ná í stig, hvort sem um verulega íþróttalegan árangur væri að ræða eða ekki, eða að það virkaði neikvætt fyrir frjálsar íþróttir bæði hvað snertir áhorfendur og meðferð- ina á keppendum sjálfum. Sæmilegur árangur náðist í sumum greinum, en af ástæð- um, sem nefndar hafa verið, er varla við þvi að búast að menn . nái sínu bezta þegar svona er hagað keppni. yerður síðar vikið nánar að máli þessu hér. Úrslit í einstökum greinum varð þessi: Laugardagur: 400 m grindalil.: Guðjón Guðmundsson KR 55,8 Helgi Hólm ÍR 56,0 Daníel Halldórsson ÍR 57,4 5000 m lilaup: Kristl. Guðbjörnss. KR 15,14,3 Sigurður Guðnason IR 16,43,0 Reynir Þorsteinsson KR 17,30,0 1500 m hlaup: Svavar Markússon KR 4,06.1 Kristl. Guðbjörnsson KR 4,06,3 Sigurður Guðnason LR 4,11,0 Þrístökk: Helgi Björnsson IR 14,10 Viíhj. Einarsson ÍR 13,91 Ingvar Þorvaldsson KR 13,45 Stangarsfáikk: Valbjörn Þorláksson ÍR 4,21 Valgarður Sigurðsson ÍR 3.65 Einar Frímannsson KR 3,65 Kringlukast: Hallgrímur. Jónsson Á 49,05 Þorsteinn Löve ÍR 48,72 Friðrik Guðmundsson KR 47,66 Sleggjukast: Þórður B. Sigurðsson KR 50,51 Friðrik Guðmundsson KR 45,90 Þorsteinn Löve ÍR 44,91 vilja að leika og vinna saman í leiknum, og er því ekki aðjmá laga með vinnu og vilja efa að lið þetta er hægt að j og verður að sjálfsögðu gert sameina til stórra átaka, ef ( fjair leikinn við Irland í ágúst. það fær tækifæri til þess aðj Þrátt fyrir þetta brá oft fyrir 200 m hlaup: Valbprn Þorláksson ÍR Daníel Halldórsson ÍR Pétur Rögnvaldsson KR 800 m lilaup: Svavar Markúeson KR Þórir Þorsteinsson Á Ingi Þorsteinsson KR Langstökk: Vilhj. Einársson IR Einar Frímannsson KR ÍR gott að gera það við og við, Helgi Björnsson og lcoma á óvænt. Þórólfur Beck skilaði hlutverki sínu all- vel miðað við það að hann er nýliði á þessum stað, en hann heldur knettinum of lengi og tefur með því eðlilegan gang leiksins. Þórður Þórðarson var hreif- anlegur og ógnaði vörn Dan- anna. Ríkarður gerði ýmislegt vel, en á móti svona sterkri vörn er í of mikið ráðist að ætla sér hvað eftir annað að brjótast 1 gegn einn, og sterk- ari leikur að rejma að draga menn frá markinu með léttum samleik og nota til þess út- herjana mikið meira en gert var. Það má líka benda á, að það var undarlega oft, sem mót- herjarnir náðu knettinum, þegar spyrnt var frá marki Suðvesturlands-liðsins. Allt eru þetta atriði isem 23,1 23,4 23,7 1,53,7 2,01,3 2,02,7 7,12 6,82 6,60 1,85 1,80 1,75 Frá Stykkishólml Keppni um 17. juní bikarinn 100 m hlaup: Karl Torfason Kristján Torfason 400 m hlaup: Hannes Gunnarsson 11,9 12,0 58,3 1500 m hlaup: Hannes Gunnarsson 4,53,7 Hermann Guðmundsson 4,57,7 Hástökk: Jón Pétursson KR Sigurður Lárusson Á Valbjörn Þorlák'sson IR Kúluvarp: Skúli Thorarensen IR 15,16 Gunnar Huseby KR 15,09 Friðrik Guðmundsson KR 14,31 Sp jótkast: Gylfi S. Gunnarsson iR 59,09 Jóel Sigurðsson ÍR 58,62 Valbjörn Þorláksson IR 55,02 <&■ Sunnud. 110 m grindahl.: Pétur Rögnvaidsson KR 15,1 Guðjón Guðmundsson KR 15,3 Ingi Þorsteinsson KR 15,6 100 m hlaup: Valbjiörn Þorláksson IR Vilhj. Einarsson IR Einar Frímamrsson KR 400 m lilaup: Svavar Markússon KR Þórir Þorsteinsson Á leika og æfa evolítið saman góðum samleik hjá liðinu, og Hörður Lárusson KR 11,0 11,2 11,2 50,6 50,6 51,8 Lapgstökk: Kristján Torfason Karl Torfason Hástökk: Hildim Björnsson Halldór Björnsson Þrístökk: Hildim Björnsson Kristján Torfason Kúluvarp: Sigurður Helgason Hallfr. Lárusson Kringlukast: Sigurður Helgason Spjótkast: Hildim Björnsson Jenni Ólason 6.33 6,13 1,69 1,69 12.39 12,07 12,63 12.09 37,97 42.04 41,49 Keppendur eru flestir úr UMF Snæfelli. — 17.-júníbikar- inn vann að þessu sinni Sigurð- ur Helgason fyrir bezta afrek mótsins, 12,68 m í kúluvarpi. Unglingadeild fél. gekkst fyrir Sveinamóti hinn 12. júnL Drengir 16 ára og yngri. Beztum árangri náði Hernu Guðmundsson í 60 m hlaupl 7,6 sek., kúluvarpi 13,10 m og í langstökki 5,80 metra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.