Þjóðviljinn - 06.08.1958, Side 7

Þjóðviljinn - 06.08.1958, Side 7
6)' — ÞJÓÐVIUINN — Miðvikudagur 6. ágúst 1958 IOÐVIUIN ÖtBefandl. tíameininKarflokKur alÞýCfu — Sósíallstaflokkurlnn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjórl: Jón Bjarnason. - Biaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfásson, ívar H. Jónsson. Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson, Sigurður V. ■Pri?sþiófsson. - Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn. af- greiðsla, auglýsingar, prentsmlðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 17-500 (5 linur) — Áskriftarverð kr. 30 á mán. í Reykjavík og nágrenni; kr. 27 ann- arsstaðai - Lausasöluverð kr. 2.00. — Prentsmiðja ÞJóðviljans. Atvimia ©g austurviðskipti F»egar áróður íhaldsblaðanna *■ um ógnarástandið á íslandi glymur hæst, er ætlazt til að í þeim gauragangi gleymist at- hyglisverð staðreynd: Að und- .anfarin ár 02 enn er nóg vinna handa öllum vinnufærum ís- iendingum, og meira en það: Á íslandi er vinna handa þúsund- um útlendinga. Af þeirri stað- reynd sést að það er ekki her- stöðvavinnan sem hér hefur nein úrslitaáhrif. Hér á landi er nóg að starfa handa öllum íslendingum. ¥^essi staðreynd er ekki sízt at- hyglisverð nú þegar hvert rikið eftir annað er að sogast í kreppuástand og atvinnu- leysi. Hvar sem er á Vestur- iöndum er vandamál atvinnu- leysisins að verða sífellt þyngra og umsvifameira í efna- liagslífi og stjórnmálum. Al- kunnugt er að þó nokkrir ís- lendingar hafa á undanfömum árum tekið svo mikið mark á dýrðarsöng íhaldsins um Bandaríkin og ófrelsið á ís- landi, að þeir hafa flutt vestur um haf. Nú þegar er kreppa og milljónaatvinnúleysi skollið yfir Bandaríkin, sæluríki í- haldsins, og áhrifa hennar gæt- ir æ meira í öðrum auðvalds- löndum, 'E’nginn skyldi ætla að ís- ^ ienzkt efnahagslíf sé ó- næmt fyrir kreppu, fremur en efnahagslíf annarra auðvalds- þjóðfélaga. En sterkur þáttur þess atvinnulífs sem hér er nú eru hinir miklu markaðir íslendinga í Austur-Evrópu, einmitt þeirra vegna hefur á- hrifa kreppunnar síður gætt hér á landi, einmitt þeirra vegna hefur tekizt að halda nægri atvinnu. Sífelldum á- róðri íhaldsins gegn viðskipt- unum við sósíalistísku löndin og staðföst ætlun Sjálfstaeðis- flokksins að eyðileggja þau, fái hann færi á, er því hættu- •legt tilræði gegn íslenzku at- vinnuiífi. Oftsæki íhaldsins í því máli er fordæmt af fjölda manna sem annars fylgir Sjáif- stæðisflokkhum að málum og mun sízt líklegt til þess að auka traust á forustu hans né efla valdaáform íhaldsins. „Þa8 sem helzt hann varast mm varl bá a8 koma Ábenáíng til íorstjóra Grænmetlsverzlunar landbúnaóarins I þjónustu atvinnurekenda Okrif Alþýðublaðsins og Morg- unblaðsins um kjaramál Dagsbrúnarverkamanna hafa að undanförnu verið með næsta furðulegum hætti. Al- þýðublaðið hefur haft fomst- una í árásunum á félagið og flutt hverja ásökunina á það eftir aðra um að það héldi að sér höndum og gerði ekkert tiL þess að hækka kaup eða bæta kjör meðlima sinna. Morgunblaðið hefur svo prent- að óhróðurinn upp úr Alþýðu- blaðinu óg gert ásakanir þess að sínum. Þannig hefur Al- þýðublaðið .haft það skemmti- lega hlutverk eða liitt þó held- ur að mata málgagn atvinnu- rekendaflokksins á níði og rógi um samtök verkamanna. ¥»essi árásarskrif Alþýðu- * blaðsins eru furðuleg af tveimur ástæðum. f fyrsta lagi eru þau byggð á fölskum for- sendum. Dagsbrún hefur síður en svo haldið að sér höndum, þvert á móti hefur félagið í margar vikur átt í viðræðum við atvinnui'ekendur um nauð- synlegar breytingar á gildandi samningum. Þessar viðræður hafa ekki aðeins snúizt um al- menna kauphækkun sem verka- mönnum er nú mikil nauðsyn, heldur jafnframt um margvís- legar lagfæringar og breyting- ar á vinnuaðstöðu og kjörum þeirra fjölmörgu starfshópa sem Dagsbrún er samningsaðili fyrir. Það er ekki sök Dags- brúnar eða forustu hennar að þessar viðræður hafa enn ekki borið jákvæðan árangur, held- ur hefur í því efni staðið á at- vinnurekendum, sem ekki hafa enn fengizt til að ganga inn á samninga sem eru viðhlítandi fyrir Dagsbrúnarmenn. ¥ öðru lagi verður því ekki um kennt að árásirnar stafi af ókunnugleika á mála- vöxtum. Þeir sem fyrir þeim standa vita ofur vel um samn- ingaviðræður Dagsbrúnar og atvinnurekenda og á hverju stendur. Níðskrifin verða því ekki til af bjálfaskap eða van- þekkingu skriffinna Alþýðu-®" blaðsins og Morgunblaðsins heldur vir'ðist auðsætt að til þeirra sé gripið í alveg ákveðn- um tilgangi. Og sá tilgangur getur ekki verið nema einn. Kröfurnar um að Dagsbrún semji tafarlaust eru byggðar á þeirri ósk að Dagsbrúnarmenn láti atvinnurekendur skammta sér úr hnefa en knýi ekki á um þá samninga sem félagið og meðlimir þess þurfa nú á að halda en atvinnurekendur hafa ekki enn fengizt til að ganga að. Alþýðublaðið, sem a.m.k. öðru hvoru telur sig þó stuðningsblað verkalýðs- samtakanna, er því hér í held- ur óskemmtilegu hlutverki, hvað sem segja má um afstöðu Morgunblaðsins. l^að liggur í augum uppi, að * það sem ræður rógskrifun- Forstjóri Grænmetisverzl- unar landbúnaðarins, hr. Jó- hann Jónasson frá Öxney, birtir í Tímanum á laugar- daginn langa ritgerð er hann nefnir „Kartöflur og bjpða- mennska". Er í grein þess- ari vikið á heldur lítið vin- samlegan hátt að skrifum þeirra blaða sem hafa leyft sér að gagnrýna starfshætti Grænmetisverzlunar land- búnaðarins. Að öðru leyti er greinin varnarskrif af hálfu forstjórans fyrir stjórn lians og ráðsmennsku á fyirtæk- inu. Hér skal ekki farið ítar- lega út í þessi varnarskrif Jóhanns frá Öxney, en eitt atriði í grein hans er þess eðlis að nauðsynlegt er að vekja athygli hans sjálfs á haldleysi þess, og á það þós> að sanna að vel hafi verið á málum haldið af Grænmet- isverzlun landbúnaðarins og er eitt helzta afsökunaratriði't ritsmíðarinnar. Forstjórinn segir að sér ha.fi verið „Ijóst um miðjan febrúarmánuð í vetur að ís- lenzkar kartöflur myndu þrjóta í marz og yrði þá að flytja inn nokkurt magn til að anna eftirspurninni‘f. í greininni eru síðan raktir þeir erfiðleikar sem verið hafi á því að fá flutt- ar kartöflur til landsins í tæka tíð og eiga þær skýr- ingar vafalaust að duga til þess að sanna lesendum að ekki hafi kartöfluskorturinn verið forstjóranum eða öðr- um forustumönnum þessara mála að kenna. En það sem helzt liann varast vann varð þó að koma yfir hann, stendur þar, Þetta sannast nú heldur ó- þrymilega á Grænmetisverzl- unarforstjóranum, Jóhanni Jónassyni frá Öxney. Hon- um virðist sjást gjörsam- lega yfir þá staðreynd, að það sem hann ætlar að sanna afsannar hann. Hann upplýsir sjálfur að kart- öfluskorturinn í vetur og vor hafi stafað af fyrir- liyggjuleysi hans sem for- stjóra Grænmetisverzlunar um um Dagsbrún er óvild að- standenda AlþýðuTrlaðsins og Morgunblaðsins í garð stjórn- ar og forustumanna félagsins Til þess að ná sér niðri á þeirri traustu forustu sem þetta langstærsta og öfiugasta verka- iýðsfélag landsins hefur valið sér, skirrast þessi blöð ekki við að ganga beinlínis erinda atvinnurekenda meðan samn- ingar standa yfir. Krafan um að Dagsbrún semji án tafar er krafa um að látið verði að vilja atvinnurekenda en hags- munir verkamanna móti ekki samningana. Þeir sem þessuni skrifum ráða eru því sízt af öllu að hugsa um hag verka- manna. Þeir eru þvert á móti í beinni þjónustu atvinnurek- enda á viðkvæmu augnabiiki í mikilsverðum samningavið- ræðum. landbúnaðarins. Verzlunarfyrirtæki, sem á að sjá landsmönnum fyr- ir jafn nauðsynlegri og al- mennri neyzluvöru og kart- öflum þarf að vakna til vit- undar um vörumagn og vöruþörf langtum fyrr en forstjórinn viðurkennir nú um sjálfan sig. Fyrirhyggju samur forstjóri hefði áreið- anlega vitað það fyrr en um miðjan febrúar í vetur að kartöflur myndu þrjóta í næsta mánuði og gert við- eigandi ráðstafanir í tíma til öflunar þessara mat- . væla. Þessa fyrirhyggju virðist Jóhann Jónasson hafa skort og hafa menn fyrir því hans eigin orð. Hitt er svo annað mál, að Jóhami Jónasson virðist skorta allan skilning á þvíp að þessi svefn hans og skortur á nauðsynlegri fyr- irhyggju sé í mótsögn við skyldur hans sem forstjóra Grænmetisvgrzlunar land- búnaðarins. Vonandi í'ankar nú for- stjórinn við sér, þegar honum er á þetta bent. Og væntanlega. kemur það ekki fyrir í annað sinn að hann láti það dragast fram á út- mánuði að gera sér grein fyrir kartöflumagninu I i landinu og hvaða ráðstaf- anir þarf að gera til þess að landsmenn standi ekki uppi kartöflulausir. Ef sú yrði reynslan er tilgangi þessa greinarkorns náð. Neytandi. Löng ferðalög bæta ekki útlit fatanna Þessvegna er nauðsynlegt í ferðalögum að nota skyrtu, sem stöðugt helzt sem ný — og klæðir vel. Þannig skyrta, sem hleypur ekki við þvott Oh er litarekta, með þægilegu sniði og nýtízku flibba, ber hið þekkta vörumerki Aðeins JOSS SKYRTUR eru með hinum sísléttu CENTROFORM flibbum, sem ekki breyta sér jafnvel við endurtekna þvotta ■ — — >¥V Skyrtur til nota við öll tækifæri. Útflytjendur: CENTROTEX - PRAGUE - CZECHOSLOVAKIA Umboð: Björn Kristjánsson, P.O.B. 713, Reykjavík. Sími 10210 Nauðimgareppboð sem auglýst var í 31., 32. og 33. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1958, á húseigninni Hvammi við Breið- holtsveg, hér í bænum, talin eign Hjalta Stefáns- sonar o. fl. fer fram, eftir kröfu Agústs Fjeldsted hrl., á eigninni sjálfri föstudagimi 8. ágúst 1958 kl. 3,30 síðd. Borgarfógetínn í Reykjavík . Miðvikudagur 6. ágúst 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7 íslenzka þingmannasendi- nefndin, sem á dögunum heimsótti Ráðstjórnarríkin í boði þings þeirra, dvaldi sem kunnugt er í þrjá daga í Ríga höfuðborg Lettneska lýðveld- isins og sá sig um þar og í nágrenninu. Léttur blær yfir leikjum manna og skemmtan Ég hef orðið þess var, að nokkrir óvenju þröngsýnir menn telja það m j'g miður farið, að í því landi skyldi vera komið við í opinberri 'heimsóknarför.Virðist mér þeir telja þjóð þá er land þetta byggir vera svo einstaklega kúgaða og kramda, að sjálf- sagt sé 'hverjum siðuðum manni að sneíða hjá garði hennar í samúðarskyni við eymd hennar og niðurlægingu. Það er hvort um sig, að ég tel mér lítinn feng að farar- leiðsögn þeirra, sem telja bezt fara á því að þiggja heimboð og fara svo hvergi, enda fannst mér einkar á- næg.julegt að dvelja í Lett- landi. Auðvitað er mér ljóst að svo stutt dvöl sem þessi gefur engar upplýsingar um aðbúð eða hugsunarhátt nema fárra einstaklinga og sízt svo tæmandi sé. En þær hugmynd- ir hef ég fengið eftir hin stuttu kynni af þjóð þessari, að Lettar eéu einstaklega elskulegt fólk, bjartsýnt á tilveruna og á öruggri fram- farabraut, og svo eru þeir gestrisnir að þá er unun heim að sækja. í hinni þokkalegu borg við ósa Dvínu og nágrenni hennar á ströndum Ríga-flóans var æríð margt sem dró að sér athygli forvitinna ferðalanga og leiðsögumenn okkar þar- lendir voru óþreytandi í að veita okkur þær upplýsingar sem um var beðið og raunar margfalt meiri. Hvar sem komið var, hvort heldur var á baðströnd, stúd- entahátíð, íþróttakappleiki eða i leikhús virtist léttur og að- laðandi blær yfir leikjum manna og skemmtan. Þótt margt væri skoðað, þá var för okkar einkum til þess gerð á þessar slóðir að kynnast að einhverju fisk- veiðum og fiskvinnslu þar eystra, því þótt við íslending- ar séum, svo sem maklegt er, stoltir af því, að hver ein- stakur fiskimaður okkar skil- ar að meðaltali margfalt meixú afla úr sjó en fiskimenn erlendra þjóða, þá getum við margt lært af öðrum um fisk- veiðai', 0g hljótum óhjákvæmi- Á útí-hátíð stúdenta frá ELstlandi, Lettlandi, Litliaugalandi, Úkraínu o.g Hvita-Rússlandi, sem að þessu sinni var haklin í Ríga. — Á myndinni sést Lettlandsforseti (með sólgleraugu og hviítan hatt) meðal Islendinganna. Karl Guðjónsson: Lettar eru elskulegt iólk á íramíarabraut Frá heimsókn þingmannanefndarinnar í Ráðsfjórnarríkin. lega að dragast aftur úr, ef við vanrækjum að gefa gaum að reynslu annarra. I þessu greinarkomi þykir mér því hlíða að segja örlítið frá því sem við urðum á- skynja í þessu efni en láta fremur aðra hluti eftir liggja. Lettnesku fiskveiðaraar hafa aukizt nijög á síðustu áruin Með því að flest það er vai’ðar fiskveiðar hljótum við Islendingar sjálfrátt eða ó- sjálfrátt að bera saman við okkur sjálfa, er vert að hafa það fyrst í hyggju, að Lett- land er 67 þús. ferkm. að stærð eða um það bil tveir þriðjungar af stærð íslands. Hins vegar eru íbúar þess nimlega. tvær milljónir tals- ins eða tólf sinnum fleiri en íslendingar. Aðalatvinnuveg- urinn er enn landbúnaðui', sem skapar 47% af þjóðar- framleiðslunni, en iðnaðurinn I fiskiðjuveri í Ríga. — Islendingarnir skoða. þarna vél er lokar fiskdósunuro. er stcðugt vaxandi og nálgast nú landbúnaðinn að þjóðhags- legu gildi. Fiskveiðarnar eru taldar nema 6—7% af þjóð- arframleiðslunni. Allar fiskveiðarnar eru reknar á samvinnugnmdvelli. Samtals eru í landinu 19 fisk- Fyrri hluti veiðasamvinnufélög. — Ríkið leggur þeim til skip og veið- arfæri gegn ákveðinni leigu, á sama hátt og til þessa hef- ur tíðkast austur þar um vél- ar til jarðyrkju og hverskonar starfa á samyrkjubúum. Nú er hins vegar að ganga í gildi sú breyting í þessum efnum að því er landbúnaðinn varðar, að búin sjálf eru að kaupa vélarnar af ríkinu. En að því er til fiskveiðanna tekur fer nú fram athugun á því, hvort útgerðarsam- vinnufélögin skuli gerast eig- endur skipa sinna og tækja, að því er okkur var tjáð, en ákvarðanir um það hafa enn ekki verið teknar. Lettnesku fiskveiðarnar hafa ' aukizt mjög að undanföniu, og eru þær nú taldar sjöfald- ar við það sem var 1940. Á síðasta ári námu þær um 85 þúsundum tonna. Það er að s.jálfsögðu ekki óskap- lega mikið aflamagn miðað við okkar fiskveiðar, því nærri lætur að aflamagn Letta hafi það ár verið fimmtungur af íslenzka aflanum. Fiskifloti Letta er nú 113 litlir togarar (flestir um 300 lestir), 11 móðurskip með frystitækjum, um 400 vélbát- ar fremur litlir miðað við þá vélbáta er hér tíðkast og um 800 trillubátar flestir nokkru stærri en við eigum að venj- ast. Veiðamar em stundaðar í Ríga-flóa, á Eystrasalti og á úthafinu. Þessar heildar upplýsingar fengum við hjá lettneskum stjómarvöldum, en sá háttur var víðast á hafður í för þess- ari, að yfirvöld viðkomandi borgar eða ríkis gerðu sendi- nefndinni kost á að epyrjast hreinlegt er að öllu gengið verksmiðju þeesari, og þótt miklar framfarir hafi orðið hér heima, að því er varðar hreinlæti við fiskverkun á hinum síðari árum, þá var koman á þennan stað mikil áminning um það, að enn eig- um við margt ólært í hrein- læti og snyrtimennsku við fiskverkun. Þarna var annars verið að fást við smáfisk úr Ríga- flóa. Var hann fyrst þrædd- ur á teina og síðan hengdur upp á grindur, sem látnar voru í viðarkynta reykofna í svo sem þrjá stundarf jórð- unga. Hitinn í þeirn vor 1250 á celsíus. Fiskur þessi var svo lagður í dósir, löðraður í tómatsósu eða olíu og þann- ig búinn sendur á markað. Fiskniðursuðan er talin tal- in hafa tólffaldazt í landinu frá því 1940 og nemur nú 48 milljónum dósa á ári, en það er um tíundi hluti heildar- aflans. Þeir verz'a líka við slupi- smíðastöðina í Stralsund Við bryggjurnar rétt við verksmiðju þessa lá fjöldi hinna litlu togara, sem ýmist eru notaðir til tog- eða rek- netaveiða. Einn þeirra var al- veg nýr og ekki farinn til veiða. Þegar ég heyrði að hann hafði verið emíðaður í Stralsund í Austur-Þýzka- landi bað ég um að fá að skoða hann. Þótt skipið sé gert eftir annarri teikningu ogvafalaust um sumt ólíkt þeim skipum sem nú á næstunni taka að koma til okkar Iands einmitt frá sömu skipasmíðastöð, þá fýsti mig að sjá handbragð og frágang skipsins. Það var líka mjög sviþaðrar stærðar og þau 12 skip er við ex-um að fá, máske þó litlu stærra eða rösklega 300 tonn. Mér leizt hið bezta á skip- ið. Það vakti athygli mína, að aflvél þess er ekki nema 400 Eftír þessari teikningu byggja Austur-Þjóðverjar nú mikið af slupxmi fyrir sovétþjóðirnar og þannig var hinn nýi lefct- neski togari, sem frá segir hér í greininni. fyrir um það er nefndarmenn girntust að vita og gáfu auk þess jTirlits-upplýsingar um lífið í viðkomandi borg eða landi í upphafi dvalarinnar á staðnum. Smáfískur úr Ríga-flóa. reykt- ur og lagður í dósir Það var laugardaginn 5. júlí sem við komum til Ríga og þann sama dag skoðuðum við stórt fiskiðjuver við fiski- skipahöfnina. Áður en við gengum inn í fiskverkunarstöð þessa voru okkur fengnir hvítir sloppar er við fórum í, og vii'ðist það ekki tíðkast að menn gangi um matvælabúr þetta öðruvísi búnir en svo. Það vakti sér- staka athygli okkar, hve hestafla, en í okkar skipum verður 800 hestafla aðalvél, enda munum við vera ai’ra þjóða kröfuharðastir um véla- afl í fiskiskip. Hið lettneska skip er ruk aflvélar búið 100 hestrfla vél með ,,gererator“ fyrir togvindu og aðrar rafknú'nr vindur og tveim litlum ljc ;a- vélum. Þá er og í því lítill gufuketill fyrir lifrarbræðsl- una og upphitun skipsins. Siglingatæki þess eru öll hin sömu og hér tíðkast í þoim fiskiskipum sem bezt eru bú- in. Vélar allar eru austur- þýzkar og einnig stjórntæk'n, nema radarinn og fisksjáin, þau eru rússnesk. Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.