Þjóðviljinn - 06.08.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.08.1958, Blaðsíða 9
4)' — ÓSKASTUNDIN Eftirfarandi s.iö- gátur eru lauslega þýddar úr ensku, en eru kínverskar. >að verður gaman fyrir ykkur að spreyta ykkur á þvi að ráða þaer og bera samán við hliðstæðar gátur íslenzkar. Þúsitnd þrasðir, tíu þúsund þræðir, falla of:m i áíia ®g sjást ekkj fra.mar. 2, Á hvéajiMm. degí fer það úr eiuni flík og- á gamlárskvoid hefur það ekkert tíl að fara i. 3- ILinn er ekki stór, þ-é fyllir han.n út i hálfa stofuna. Á dagiBn kærír sig engínn um. hann, en á kvöldin viija fæstir án hans vera. Ef þú horfii- á það er það ekki þar, en eí þú þreyfar á þxí muntu finna Það. Það er eins og ís sem bráðnar ekkí og vatn sem rennur ekki. 6. Tveir lifilir bátar samt með eægin segi í hvorum eru tíu farþegar. Þeír sígla hvorki á sjó né vatni en á þurru landi. Á daginn ferðast þeír frani og aftur um nætur eru þeir báðir tómir. 7, 4. Dyrnar eru opnaðar á morgnana, þeim er iolkað á kvöldin. Ef þú litur inn unx þær sérðu sjálfan þig þar. Eíneygður dreki með langa rófu. Hann hefur farið úr og i mörg falieg föt og bynnst mörgum góðiun skraddara.. Miðviktidagur 6. ágúst 1958 — 4. árgangur — 25. tölublað Rrtstjórr: Vilborg Danbjartstícttir — Utöífandi: ÞjóSviljinn 'C'yrir meira en 1800 ár- -*■ um var Hsien Ti keisari • í Kína. Hann hafði, forsætisráðherra að nafni Tsao Tsao. Dag nokkurn sendi háttsettur embættismaður í fjar- lægum landshluta Taso Tsao mjög óvenjulega gjöf. Það var fíll. Fíllinn var gríðarstór DRENG SEM VC og nú langaði Tsao Tsao ákaflega til þess að vita hve þungur hann væri, því hann. hafði aldrei séð svo stóra skepnu. Hann kallaði saman alla vini sína og' vitringa og ráð- gjafa ríkisins til að ráðg- ast um við þá, hvernig hægt væri að vega fílinn. Á. þessum.tíma, voru ekki til neinar vigtir í Kina. Kín.verjar notuðu vogar- skálar af mjög ejnfaldri gerð. Þeir gátu vegið komsekki og smærri hluti, en ekkert í líkingu við fíla. „Við eigum ekki nógu stórar vogarskálar", sagði vitrasti spekingur- inn sorgbitinn. Hinir sátu allir umhverfis hann með hönd undir kinn og' hugsuðu og hugs- uðu. en enginn fann úr- 1‘æði. Tsao Tsao átti son, T.sao Chung, sem var sex ára gamall. Litli drengur- inn var mjög hrifinn af fílnum, því þetta var í fyrsta skipti, sem hann URINN ' FÍLINN sá fíl. ITonum fannst svo skrítið hvað fíllinn hafði stór eyru, og langan rana. Hann fór að hug- leiða hvort hann gæti .ekki farið á bak og feng- ið sér reiðtúr, og hvort ekki væri hægt að kenna ííinum einhverjar kúnst- ir. Og hann langaði líka til að vita, hvað hann væri þungur. Svo ákvað hann sjálfur að hugsa upp ráð. Síðan fór hann til föð- ur síns og sagði: „Ég veit hvernig á að fara að því“. Tsao Tsao, sem þótti mjög vænt um son sinn, hló og sagði: „Jæja, fyrst enginn af hinum vitru vinum minum gat fundíð ráð, hvers vegna þá ekkl að fara að þínum ráð- um“. Síðan skipaði hann mönnum sínum að hlýða skipunum drengsins. Framhald á 2. síðu ík íraðniR fimrjiúiut rniMAHH hílcasoB Knattbiautir K.S.I. Ungu drengir! Það e.r nú orðið nokkúð síðan við höfum rabbað saman um brautimar, en vonandi hafið þið æft þeim mun betur með það fyrir augum að leysa þær síðar. Þið hafið sjálfsagt komizt að þeirri niðurstöðu, að þetta er ekki svo erfitt, það erfiðasta er ef til vill að byrja á því að reyna. við þær og að halda sér að því að æfa þær. Ekki er ó- sennilegt að ykkur þyki þetta svolítið einhæft ög ' leiðinlegt. Ef svo er, sem vonandi er ekki, þá. skuluð þið hugleiða eitt, og það er það, hvað það er leiðin- legt þegar þið eruð komnir út i leik, ef til vill úrslitaleik, og þið hafið ekkj getað sent knött- inn eins nákvæmlega og þurfti íil þess að sigurmarkið yrði sett. Þá getið þið slegið því föstu að það var því að kenna að þið höfðuð ekki æft nógu oft. Við skulum nú hugsa okkur að þessi litla sending liefði orðið til þess að liðið hefði imnið bikar, kannski til eign- a.r, ef hún hefði tekizt. Hefði ekki margborgað sig að taka út svolítil leiðindi, sem þó ættu ekki að vera til, og æfa meira nákvæmnina, og njóta svo gleð- innar af rnrnum sigri. Það vill svo til að fyrsta þrautin er einmitt innanfótar- sending, 6 metra löng. Innan- fótarsendingar eru mikið notað- ar í leik af úrvalsmönnum, því að þær eru öruggari og hægara að láta knöttinn fara í ákveðna stefnu. Spyrnt er á milli tveggja stanga og það er skýrt tekið fram að nota. báða fætur. Þið megið ekki gleyma, ,,kalda“ fætinum! Einfættur maður eða maður sem getur sparkað að- eins með öðrum fæti, er rúm- lega hálfur maður. Þetta er aðeins æfing, endurtekin. Át- hugið að það er mjÖg léleg afsökun að „geta ekkert með vinstri". Það var ekki að marka, það var vinstri, eins og oft heyrist. Þessa þraut getið þið æft hvar sem er. Ef þið er- uð einir getið þið mælt á vegg eða lagt niður steina, sem 75 sm hlið til að spyrna í gegn um. Ef þið eruð tveir þá getið þið sett sundur fæturaa með- an þið eruð að æfa. í þessari þraut getið þíð æft með þvi að fara í ka.pp um það hvor geti oftar spymt í gegn aí 10 til* raunum eða 20 tilraunum, o.s. frv, í keppni má veita tvær til- raunir. Við þessa sendingu þurfið þið að athuga eins og raunar víð allar sendingar að likams- og fótstilling verður að vera rétt og um það skuluð þið spyrja kennarann í félaginu sem þið eruð skráðir í. Vonandi hefur félagið tilnefnt einhveni til að vera ykkur til hjálpar og ef það hefur ekki gert það •þá á að biðja um liann og það sem fyrst. Ef félagið vill ekki gera þetta fyrir ykkur þá er ekkert ann- að fyrir ykkur að gera en að leita að öðru félagi og vita hvort þar er ekki leiðbeinandi og fara til hans. Það er einmitt lilutverk knattþrauta KSl að byrjað verði á byrjuninni, undirstöð- unni, knattmeðferðinni og þar koma til greina sendingar stutt- ar og langar. Til þess að ná bronsi þarf 6 heppnaðar spjTnur, silfur 8 heppnaðar spyrnur og fyrir gull 9 heppnaðar spyrnur. Verzlunin er flutt að Skólavörðustíg 17. 1ELLAS, sportvöruverilun Miðvikudagur 6. ágúst 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Sæfaáklæði í miklu úrvali nýkomin íyrir eítirtaldar gerðir biíreiða: FOED snxíðaár 1941—48 FOED — 1955—56 MEECUEY — 1941—48 MERCURY — 1955—56 CHEVROLET — 1941—48 CHEVEOLET — -1955—56 BUICK — 1941—48 BUICK — 1951—56 OLDSMOBILE * — 1941—48 OLDSMOBILE — 1950—56 PONTIAC — 1955—58 PLYMOUTII — 1940—48 HUDSON — 1941—47 NASH — 1941—48 Iír. Kristjánsson Ii. i 1! í Laugaveg 168—170, sími 2-44-66 (5 línur) Húsgagnaverzlun HafnarfjarSar Húsgögn i miklu úrvali: 4 gerðir af svefnsófum, eins og tveggja manna 6 gerðir af sófasettum útskorin og léttbyggð., Borðstofuhúsgögn, Svefnherbergishúsgögn, Sófaborð, Hansahillur og ennfremur margt fleira. 1 Ilúsgagnaverzlun Hafnarfjarðar Símí 50-148, j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.