Þjóðviljinn - 16.08.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.08.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 16. ágúst 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Fullnaðarvirkiun Sogsins Framhald af 1. síðti Aðrennslisgöngin frá Þing- vallavatni, undir Dráttarhlíð- ina, eru um 350 m löng. Verða þau sprengd gegnum bergið en síðan fóðruð með steypu. Þau eru bogamynd- uð í toppinn, tæpir 8 metrar á hæð en 7 Vz á breidd. Þver- mál þeirra á að vera 52 ferm. á hæð en 7]/2 á breidd. Fiat- a-rmál opsins á ~að vera 52 fermetrar. tmsir eríiðleikar Bergið í Dráttarhlíðinni er þursaberg og sumstaðar gljúpt. Lokið var fyrir 2 mánuðum við að sprengja 130 m inn í bergið, en þá var sprengingunum hætt í bili vegna þess að lent var í lausu bergi á 10 m kafla síð- ast, og verða því göngin steypt upp og fóðruð áður en sþrengingum verður haldið áfram og haldið lengra inn í hlíðina. Vatnsrennsli í göngunum er mikið, um 140 1 á sekúndu eða 8.5 rúmmetrar á mín- útu, sem verður að dæla út úr þeim. Við Þingvallavatn Samhliða þessu hefur ver- ið unnið við að gera þurrk- stíflu við, Þingvallavatn, hinumegin í Dráttarhlíðinni, því þar verður að grafa rúma 10 metra niður fyrir núver- «ndi vatnsborð, vegna vatns- miðlunar. Ætlunin mun þó ekki að grafa frá Þingvalla- vatni nema nauðsyn beri til, heldur halda áfram með göngin að sunnanverðu. löfnunarþró Grjótið sem flytja hefur þurft burt við gröft jarð- gangnanna hefur verið not- að í uppfyllingu í Ölfljóts- vatni framan Dráttarhlíðar- innar, en hlíðin var snar- brött niður í vatn. Neðan Dráttarhlíðarinnar hefur verið grafin hringlaga jöfnunarþró, er verður 50 m í þvermál. Þar kemur vatnið til með að verða í sömu hæð og Þingvallavatn. Aflstöðin Á brúninni fyrir framan jöfnunarþróna koma svo inn- taksmannvirkin, stöðvarhúsið sjálft. Er nú unnið að þeim framkvæmdum, var byrjað í marz s.l. við steypuvinnu við sográsirnar undir stöðvar- húsinu — og homsteinn stöðvarinnar lagður í dag. Á ,,uppfyllingunni“, til hliðar við stöðvarhúsið, verða svo reistir vélstjórabústaðir. Afl Sogsins fullvirkj- aðs 96 000 kw. Gert er ráð fyrir að fyrri vélasamstæða Efra-Sogs- virkjunarinnar taki til starfa haustið 1959, og síðari véla- samstæðan um áramót 1959 —’60. Hvor um sig hefur 13. 500 000 kw kw. afl eða samtals 27. Það vélaafl er miðað við 150 tenm. rennsli, en með vatnsmiðlun við Þingvalla- vatn á slíkt rennsli að fást. Það þýðir að hægt er að auka vélaafl neðri virkjananna beggja og bæta vélasamstæðu við Ljósafossstöðina og einn- ig við írafossstöðina. Ljósa- foss- og Irafossstöðvarnar hafa nú samtals 46,2 þús kw vélaafl. Efra-Sog ltemur til með að hafa 27.000 kw afl eða samtals rúml. 73.000 kw. Með vélasamstæðum þeim sem fyrirhugað er að bæta við eldri virkjanimar eykst vélaaflið í samtals 96.000 kw sem er orka Sogsins full- virkjaðs. Nokkur atriði úr virkjunarsögu 1916—’18 Fyrst rætt í bæj- arstjóm Reykjavík- ur um virkjun E31- iðaánna og virkjun Sogsins. Ríkis- stjóminni berst um svipað leyti til- boð frá dönsk* fyrirtækí um virkj- un Sogsins — Meg- intilgangur þess að tryggja „Islandsfé- Iaginu“ sérleyfi fyrir virkjununum. 1921 Ellíðaárstöðin tek- ur tíl starfa með 1000 kw orku. Reynist of lítið vélaaflið, því brátt aukið í 1700 kw. 1921 Þingsályktunartil- laga um virkjun Sogsins. 1923 Vatnalögin sett. Ár- ið eftir lög um raf- orkuvirki, og sér- leyfislög árið 1926. 1923 Ríkisstjómin felur vegamálastjóra að athuga um virkj- un Sogsins. Laus- leg áætlun gerð um virkjun þess. 1928—’29 Bæjarstj. Reykja- víkur samþykkir virkjun Sogsins. 1933 1933 Verkið boðið út. Sænsk og þýzk til- boð bárust, báðum hafnað. Vélaafl Elliðaár- stöðvarinnar aukið í 3200 kw. Efst sjáið þið nokkurn hluta virkjunarþorpsins. Jarðgöngin inn í Dráttarhlíðinni blasa við neðarlega til vinstri. Upp af þeim verður jöfnunarþróin. Stöðvarhúsið sjálft verður á bakkanum fram undan jarðgöngunum. Fengnir norskir virkjunarráðunaut- ar við Sogið. 1934 Virkjun Ljósafoss boðin út á Norður- löndum. Undirrit- aður í árslok virkj- unarsamningur við danskt fyrirtæki. 1937 Ljósafossstöðin tekur til starfa 20. okt. með tveim vélasamstæðum, með samtals 8.800 kw afli. 1944 Vélaafl Ljósafoss- stöðvarinnar aukið um 7.200 kw í 16.000 kw. 1945 Bæjarstj. Reykja- víkur samþykkir að reisa varastöð við Elliðaár og jafnframt að beita sér fyrir aukningu Sogsvirkjunarinnar. 1946 Reykjavíkurbær fær sérleyfi fyrir virkjun Sogsins. 1946—’49 Unnið að mæling- um og borunum fyrir viðbótarvirkj- un. Irafossvirkjun boðin út. 1949 Gerður samningur um sameign ríkis- ins og Reykjavík- urbæjar á Sogs- virkjuninni. 1950 Gengislækkun í marz tefur fram í júlí að unnt sé að ganga frá samn- ingum um virkjun Irafoss. Samningur ur undirritaður í júlí. Virkjunarfram- kvæmdir hefjast um haustið. 1953 Irafossvirkjunin tekur til starfa 16. okt. með tveim vélasamstæðum, samtals 31.000 ‘kw orku, — en gert ráð fyrir þriðju vélasamstæðunni, þannig að 150 tenm. rennsli verði Hér sést ós Þin gvalIavatns. Örin bendir á hvar vatnsinn- takið tii Efra-Sogsvirkjunarimmr verður. Fyrirhuguð stífla Sogsins er merkt með strikum. Dráttarhlíðin, sem vatnið er leitt gegnum er til luegri. nýtt og verði þá afl stöðvarinnar 46.500 kw. 1955 Fullvirkjun Sogs- ins •• Efra-Sogs - boðin út í ársbyrj- un. Mörg tilboð komin í marz, en skortur á lánsfé hamlaði ákvörðun. 1956 Lánsfé útvegað á síðari hluta ársins til virkjunar Efra- Sogs. 1957 Samningur um virkjun Efra-Sogs undirritaður 10. marz. 1958 Homsteinn lagður að fullvirkjun Sogs- ins. 1959 Ráðgert að fyrri vélasamstæða Efra -Sogsvirkjunarinn- ar taki til starfa með 13.500 kw orku um haustið. 1960 Ráðgert að síðari vélasamstæða Efra- Sogs taki til starfa ---- og verði þá orka þess fullvirkjaðs 27.000 kw. Sogið fullvirkjað Þegar virkjun Efra-Sogs er lokið verður vélaafl Sogs- virkjunarinnar komin upp yf- ir 73.000 kw, en ráðgert er að bæta þriðju vélasamstæðunni við Irafossvirkjunina og fjórðu vélasamstæðunni við Ljósafoss, ,og fullnýta 150 tenm. rennsli á sekúndu, og verður afl Sogsins þá full- virkjaðs 96.000 kw. Svo er önnur saga Allar verklegar framkvæmd- verkið lagðar fyrir Sogsvirkj- ir i sögu bæjarins eiga sér unarstjórnina, núverandi rík- sína sögu í bæjarstjóm isstjómarflokkar sömdu um Reykjavíkur, og svo er einn- það að gera ráðstafanir til að ig um Efra-Sogsvirkjunina. hraða framhaldsvirkjun ... . “ Var tillögu E. Ö. vísað frá 28. des. 1951 flutti Hannes Stephensen til- lögu um að skora á Sogs- virkjunarstjórn að hefjast handa um þriðju og síðustu virkjun Sogsins sumarið 1952, þannig að vinna geti haldið áfram jafnóðum og hinum ýmsu þáttum yfirstandandi virkjunar ljúki, í því augna- miði að fullnaðarvirkjun ljúki árið 1954. •— Vísað frá til Sogsstjórnarinnar. 5. febr. 1953 flytur Einar Ögmundsson tillögu um áskorun um að hefjast handa með fullnaðar- virkjun næsta sumar. — Enn vísað frá til Sogsstjórnarinn- ar með 8 atkv. gegn 7. 20. ágúst 1953 flytur Guð- mundur Vig- fússon samskonar tillögu og bendir á að á virkjunarstað séu þá fyrir hendi nauðsyn- legar vélar og þjálfað starfs- Jið. 17. des. 1953 flytur Einar Ögmundsson tillögu um að skora á Alþingi að samþykkja frumvarp Ein- ars Olgeirssonar um ný raf- orkuver. En .... „Þar sem virkjun Efra-Sogs hefur þeg- ar verið undirbúin á þriðja ár og áætlanir og tillögur um með 9 atkv. gegn 4. 18. febr. 1954 flytur Guð- mundur Vig- fússon tUl. um áskorun á Al- þingi og ríkisstjórn að tryggja fé til virkjunarinnar. — Vís- að frá með 8 atkv. gegn 6. 16. des. 1954 flytur Guð- mundur Vig- fússon enn tillögu sama efn- is. Enn vísað frá, nú með 8 atkv. gegn 7. »*•* - 15. des. 1955 flytja minni- hlutaflokkarnir í bæjarstjórn tillögu um að Sogsvirkjunarstjórnin fái lieimild til að leita sjálf eft- ir lánsfé til virkjunarinrar. — Vísað frá með 8:7. 1. marz 1956 flytur Ingi R. Helgason enn tillögu um að heimila Scgs- vh’kjunarstjórninni að lcita lánsfjár. — Enn vísað frá til stjórnar Sogsvirkjunarinn- ar með 8:5. — Það er stundum þungt fyrir fæti í framkvæmdamál- unum í bæjarstjórn Reykja- vikur, en mörgu hefði það breytt fyrir Reykvíkinga að nýta vélar og þjálfað mann- afl er var tii staðar að virkj- un írafoss lokinni, og geta lokið virkjun Efra-Sogs 1954 —’55 j stað 1959—’60. J.B.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.