Þjóðviljinn - 16.08.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.08.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 16. ágúst 1958 D 1 dag ®T laugardagurinn 1G. ágúst —¦ 228. dagur ársins — Arnolfus — W. Churchill kemur til Reykjavíkur 1941 — Tungl í hásuðri kl. 13.43 — Árdegisháflæði kl.6 — — Síðtlesisháflæðl kl. 18.20. UTVARPIÐ I D A G 12.50 Óskalög siúklinga. 14.00 Umferðarmál: Um stöðv- im og lögn bifr^iiSa (Val- garð Briem framkvæmda- stiórn umferðarmála- nefndar Reykjavíkur) 14.10 L-uigardagslögin. 15.00 Útvarp frá Jagningu hornsteins rafvirkjunar- innar við Efra-Sog. — Ávörp og ræður flytja: Porseti Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson, Her- mann Jónasson forsætis- og raforkumálaráðherra og Gunnar Thoroddsen bor^arstjóri). 16.00 Fréttir. — Framhald laugardagslaganna. 19.30 Samsöngur: Die Schaum- burger Marchensánger svngja (plötur). 20.30 Raddir skálda: Hallgrím ur Pét-ursson járnsmiður, smásaga eftir Guðmund Kamban (Höskuldur Skaofjörð leikari). 20.55 Tónleikar frá Svissneska útvarpinu: Rytmiskar stúdíur fyrir djasstríó og ptrengjasveit op. 13 eftir Boris Mersson (Sviss- neskir hl.ióðfæraleikarar flytl'a undir stjórn höf- iT-i-iar). 21.15 Leikrit: Dauði Odvsseifs eftir Lioel Abel, í þýð- ingu Ragnars Jóhannes- Ronar — Leikstjóri Ind- riði Waage. 22.10 Dansl'-íg. -- 24.00 Dag- skrárlok. S^IPIN H.f. E'tmskipafélasr fslanfls Dettif^ss fer frá Kotka 18. þ.m. til Gdvnia, Flekkefjord 02: Faxaflóahafna. Fjallfoss fór frá KefJavík í fyrrinótt til Ham- borsrar. Rotterdam, Antweroen og Hu.11. Goðafoss kom til New York 12. þ.m. frá Reykjavík. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn í dag til Leitli og Reykja- víkur. Lagarfoss fór frá Hafn- arfirði i gærkvöM til Akraness, Sauðárkróks, Hríseyjar og Ak- xireyrar og þaðan til Turku, Leninernd og Hamborgar. Reykiafoss kom til Reykiavík- ur 15. þ.m. frá Hull. Trölla- foss kom tiJ Re\'kjavíkur 13. $}.m. írh New York. Tungufoss kohi til Kaupmannahafnar 15. b rn. fer þaðan til Hamborpur. Reinbeck kom til Reykiavíkur 13. þm. frá Rotterdam. Drang- iökuil '^tnr í. Hamborg í dag til Reykjavíkur. 8kÍD<>iiVerð rikisinsí Hekla fer frá Rvík kl. 18 í kvöld til Norðurlanda. Esja fer frá Pvík í kvöld anstur um land í hringrferð, Herðubreið er •p Ai"tfiörðum á suðurieið. f?irip1Hb»-eið er á Skasrafirði á leið f1 Akureyrar. Þvrill lestaði 'oiíu í Rvík í arær til Eyiaf jarð- firhafr.i. SkaftfellinOTr fór frá Rvik 3 gær til Vestmannaeyja. Skipádeiid 'SÍS: Hvassafell er --vsaöfcaalegt * tM Akureyrar í dag. Arnarfell er væntanlegt til Gdynia í dag. Jökulfell er á Akranesi. Dísar- fell kemur til Húsavíkur á morgun. Litlafell losar á Norð- urlandshöfnum. Helgafell er á Akranesi. Hamrafell fer í dag frá Reykjavík til Batumi. Karna Dan losar á Húnaflóa- höfnum. Kastanjesingel losar á Norðurlandsh<"fnum. Atena fór 13. þ.m. frá Cdynia til Austur- og Norðuriandshafna. Keizers- veer kemur til Riga 17. þm., lestar gliákol og koks til Aust- ur- og Norðurlandshafna. FLUGIÐ Lofrleiðlr h.f. Leiguflugvél Loftleiða er vænt- anleg kl. 8.15 frá Ne\v York. Fer kl. 9.45 til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. Hekja er væntanleg kl. 21 frú Stafangri og Glasgow. Fer kl. 22.30 til New York. Fluefélag Islands Millilandaflug: Millilandaflug- ,vélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl:" 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kauomannahafnar kl. 8 í fvrra- málið. Millilandaflugvélin Hrím- faxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10 í dag. Væntanleg aftur til Reykja víkur kl. 16.50 á morgun. Innaulandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akurevrar (3 ferðir), Blönduóss, Egils- staða, Isafjarðar, Sauðárkróks, Skósrasands. Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fliúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, Isafjarðar, Siglufjarðar Lauga rneskt rk ja Messa ldukkan 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Þegar hjólreiðar voru enn í tizku kröfðust þær að sjálfsögðu meira erfiðis og leikni vegna hins óþægilega þrönga klæðnaðar þeirra tíma, sém hindraði allar eðlilegar hreyfingar. Nú á dögum kýs hver hygginn maður þægilegan klæðnað, svo vel skyrtu sem annan fatnað. Það er .þess vegna að svo margir klæðast TÉKKNESKUM POPLIN SKYRTUM með vörumerkinu ERCO. Þær eru framleiddar í fjölbreytilegum gerðum eft- ir nýjustu tízku, sem hæfir við öll tækifæri. Einnig þú ættir að biðja um þær! Útflytjendur: CENTROTEX - PRAGUE CZECHOSLOVAKIA Umboð Laugavegi 27 A - Reykjavík - Sími 11802 O. H. Albertsson Dómkirkjan Messa klukkan 11 f. Óskar J. Þorláksson. h. Séra Lai gholtsprestakaíl Messa í Laugarneskirkju kl. 2 e.h. Séra Árelíus Nielsson. Hafnfirðingar. Barnaheimilið í Glaumbæ við Óttarstaði verður opið almenn- ingi til sýnis kl. 3-6 sunnudag- inn 17. ágúst. Allir velkomnir. Leiðréfíiiig í athugasemd Þorsteins Guð- jónssonar í bæjarpóstinum í gær varð prentvilla og er máls- greinin rétt þannig: ,,En hér kemur raunar fram hve mik- ill munur getur orðið á Darw- inistanum og Darwin sjálfum, því þar sem Darwinistann misminnir og hann misskilur filá rótum, þá var Darwin manna réttorðastur og gaum- gæfastur, enda gerði hann þá uppgötvun, sem „aldrei mun ýtum fyrnast." Háttsettur her- foringi á Kefla- víkurflugvelli Formaður herráðs banda- ríska flughersins, Thomas B. White, kom í gær til Kefla- víkurflugvallar og mun hafa þar stutta viðdvöl. Otvarp her- námsliðsins skýrði frá því í gærkvöld að honum yrði í dag haldin veizla og myndi Guð- mundur 1. Guðmundsson utan- ríkisráðherra vera' þar meðal gesta. BuSu gleðilegt sumar á Akureyri í gærmorguu Akureyri í gær. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Mjög afleitt veðurfar hefur verið hér undanfarið, sérstak- lega mikill kuldi. í morgun var grátt í fjöll, en menn ósk- uðu hér á Akureyri hver öðr- um gleðilegs sumars í morgun, því komin var sutmangola og bjartviðri. Sú dýrð stóð þó ekki lengi því síðdegis var aft- ur komin norðangola og kóln- andi veður. Auglýsið í Þjóðviljanum Nýbyggingar með langmesta móti á Hósavík í sumar Frá fréttaritara Þjóðviljans. Húsavík. Byggingarvinna hefur verið með langmesta móti hér á Húsavík í sumar. Munu nú vera yfir 20 hús í smiðum hér í bænum, flest llbúðarhús sem. einstaklingar byggja. Bygging- arfélagið hefur einnig hús í smið^im. 'í Áíí* um iUiúmM WUGMÁL m m, „Það er útaf föður þínum", hóf hann mál sitt. ,&g vleei einnlg að þessi ráðagerð hans stafaði af ósáttum frétti í gær lát hans og ég vildi ekki láta .það drag- við oág-rahnahöfðingja. „Við skulum koiua, Gfííoria", ast að segja pér tíðindln". Ralf fölnaði og leit ¦niður. sagði hann, Mög fara aftur tU hóteisins." Ha»a ^iéri Hann viesiað faðir hans- hafði selt ;'au%r eigur'lEaar fi^sc áð lðgfræðingnum,^ „Þakka þét. fyrir íryrS^fefat í Arabíu og.^ugðist setjast að i Madagaskar.^VlímiJá.- ^$IW&,-:aa^--bMM. ,-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.