Þjóðviljinn - 02.09.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.09.1958, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 2. september 1958 — 23. árgangur — 196. tölublað Úrslitasigur í lanáhelgismálinn á fyrsta degi: Slys um borð í m.s. Þyrli Laust fyrir kl. hálf þrjú í gærdag varð Jón Pálsson, Víg- hólastíg 1, fyrir slysi um borð í olíuskipinu Þyrli, sem liggur hér í höfninni. Féll ofan á hann járnstykki og mun hafa strokizt við höfuð og herðar. Maðurinn var fluttur í Slysa- varðstofuna. Öll ríki viðurkenna 12 mílna land- helgina í verki - nema Bretar Aðeins 11 brezkir togorar stunduðu landhelgisbrot á tveimur stöðum 1 út af Vestfjöðum í gœr undir vernd brezkra herskipa Þegar á fyrsta degi hinnar nýju landhelgi hafa íslendingar unnið mikilvægan og minnis- verðan sigur. Allar þjóð- ir, sem veiðar stunda við ísland, hafa í verki við- urkennt hina nýju land- helgi íslendinga — nema Bretar. Af árásar- flota Breta — sem upp- haflega átti að vera 200 togarar — reyndust að- eins 11 togarar eftir, og hafa þeir allir verið skráðir af landhelgis- gæzlunni og verða dæmdir í þyngstu refs- ingu sem landhelgislög leyfa þegar er til þeirra næst. Þrjú brezk herskip voru á íslandsmiðum til þess að vernda veiði- þjófana með ofbeldi, tvö úti fyrir Vestfjörðum og annaðist eitt þeirra níu togara og hitt tvo; þriðja herskipið var út af suð- austurlandi — en þar var engan brezkan togara að sjá í gær! Að þessu undanskildu var hin nýja landhelgi íslendinga alfrjáls af á- gangi erlendra togara' í gær. Sjávarútvegsmálaráðuneytið gaf í gær út eftirfarandi skýrslu um það, hvað gerzt hefði í land- helgismálinu síðan , reg'ugerðin • gekk í gildi kl. 12 aðfaranótt mánudags: Hinir hugrökku sjómenn Hennar Hátignar: skip úr br ezka innrásarflotanum við Vestfirði. Tvö ránsskip sjást að starfi innan íslenzkrar landhelgi undir vernd brezkra fallbyssukjafta. — (Ljósm. Þjóðviljans). Hm brezka ,,vernd smáþjóSanna" i framkvœmd: Bretar ráðast inn í íslenzka land m Ránsferð þeirra fyrirfram dæmd til að mistakast „Það hefur komið í Ijós að | fiskveiðiskip allra þjóða, seni veíðar stunda við ísland, nema Bretar, hafa virt hina nýju 12 nulna. fiskveiðilandhelgi íslands. Þannig liggur fyrir formleg viðurkenning frá Sové ríkjunum og Austur-Þýzkalandi og vitað «r. að skip frá Noregi, Svíþjóð, öauriuirku, Færeyjum, Vestur- Þýzkalandi og Belgiu munu virða hina nýju fiskveiðiland- ' helgi. ... ■ • '. . > Framhald á 3a síðu. 1 fyrrinótt, þegar 12 mílna landhelgin gekk í gildi sýndu Bretar okkur í verki svo ekki verður um villzt hvað þeir meina þegar þeir tala um vináttu og ,,vernd smáþjóðanna". vald Bretlands til að ræna máttarminni þjóðir. Virða landhelgina. um sínum og togurum inn í landhelgina og hófu rán í skjóli brezkra fallbyssukjafta. Þegar Bretinn talar um „vernd Bretar sigldu herskip- smáþjóða” nieinar hann Aðrar þjóðir höfðu ýmist lýst yfir viðurkenningu á land- helginni, eða gerðu það í verki þegar hún gekk í gildi með þvi að kalla togara sína út fjTÍr landhelgislínuna. wvipauui ct iciiui veiðiskipa er nú að veiðum lr við land og vant er að vei um þetta leyti árs. Þegar : mílna landhelgin gekk í gildi fyrrinótt fluttu belgiskir i þýzkir togarar sig út fyi |landhelgislínuna,. og viðr kénndu hana þannig í verki. Bretar einir aUra. Bretar einir allra þjóð^* stefndu togurum s num hins- vegar á mið innan landhelginn- ar undir vernd fjögurra brezkra herskipa og eins birgðaskips. Vár þeim stefnt á þbjú' nánar tiltekin svæði og; skyldi herskip livarvetna vernda hina brézku ræningja- hópa, . . Framha'.d á 3. síðtii'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.