Þjóðviljinn - 02.09.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.09.1958, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagnr 2. september 1958 XÍ JA BtO »iml 1-18--W Leikarinn mikli (Prince of Players) Cenema-Scope litmynd sem gerist í Bandaríkjunum cg Englandi á árunum 1840- 65, er sýnir atriði úr æfi léikarans Edwin Booth, bróður John Wiikes Booth, er myrti Abi-aham Lincoln, for- seta. Aðalhlutverk: Eicliard Buríon Maggie McNainara John Derek. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 2. TRÍPÓLIBÍÓ Sími 11182 Tveir bjánar Sprenghlægileg, amerisk gam- arimynd, með hinum snjöllu skopieikunim Gög og Gokke. Oliver Ilardy Stan Laure! Sýnd kl. 5. 7 og 9. Beau Brummell Skemmtileg og sérstaklega vel leikin ensk-bandarísk stór- mynd í litum. Stewart Granger Elizabeth Taylor Peter Ustinov. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Æiml Mcrnbo ítöisk-amerísk mynd. Aðalhlutverk: SHvana Mangano. Endursýnd kl. 7 og 9. Vinirnir Sýnd kl. 5. tlmt I-64-44 Benny Goodman Músíkmyndin fræga Endursýnd kl. 5, 7 og 9.10. SíjörnuHó Sími 18-936 Aðeins fyrir menn '(La fortuna di essere donna) Ný ítölsk gamanmynd um unga fátæka stúlku sem vildi verða fræg. Aðalhlutverk hin heimsfræga Sophia Loren ásamt kvennagullinu Charles Boyer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 5-01-84 ÍSLAND Litmynd, tekin af rússnesk- um kvikmyndatökumönnum. Svanavatn Rússnesk ballettmynd í agfa- litum. '' G. Ulanova, frægasta'dansmær heimsins, dansar 'Odettu í „Svanavatn- inu“ og Mariu í „Brunnur- inn“ Ulanova dansaði fyrir nokkr- um dögum í Miinchen og Hamborg og aðgöngumiðarnir kostuðu yfir sextíu mörk stykkið. Síðast’iðið ár dansaði hún i London, og fólk beið dögum saman til þess að ná í aðgöhgumiða. Sýnd kl. 7 og 9. Haf nai í jarðarbíó Bíml 50249 Godzilla Konungnr óvættanna. Ný japönsk mynd, óhugnan- leg og spennandi, leikinn af þekktum japönskum leikurum. Tæknilega stendur þessi mynd framar en beztu amer- ískar m-yndir af sama. tagi. Sýnd kl. 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 11384 Ameríska kvikmyndin með íslenzka textanum: | Ég játa Nú er allra síðasta tækifærið 1 að sjá þessa spennandi kvik- mynd. Montgonrery Clift, Anne Baxter. Bönnuð börnum Endursýnd kl, 5, 7 og 9. Goðaíoss Fer- frá Reykjavík fimmtudag- inn 4. þ.m. til Vestur- og Norð- urlands: Vlðkonuistaðir: ísaf jörður, Siglufjörður, Akureyri. Vörumóttaka á þriðjudag og til hádegis á miövikudag. H.f. Eimskipafélag íslands í Ford — árgang 1954 — F 700 — með ámoksturs- tækjum. — Bíllinn verður til sýnis á planinu við Ingólfsstræti 11 frá kl. 10—7. Bifreiðasalan, .Jngólfsstræti 11. — Simi 18-0-85. Samvinnuskólinn Biíröst fer fram í Menntaskólamim í Reykjavík dagana 19.—23. september. Umsækjendur mæti til skrá- setningar í Fræðsludeild SlS, fimmtudaginn 18. Skólastjóri. Fyrirliggjandi Eikarparket MARZ TRADING CDMPáNY, Klapparstíg 20 — sími 17373. ÍJ t b o ð Tilboð óskast |i! að byggja fyrsta. áfangan í verk- stæðisbyggingu á -Grandagarði. Uppdrættir ásamt lýsingu verða afhentir á Teikni- stofunni Tómasarhaga 31, frá miðvikudeginum 3. þ. m., gegn 200.00 króna skilatryggingu. Tilboðum, sé skilað á.sama stað fyrir kl. 11. f.h. þriðjudaginn 9. september n.k. Tf Nr. 17/1958. Innflutningsskrifstofan hefur álíveðið eftirfarandi hámarksverð á gasolíu og gildir verðið hvar sem er á iandinu: Heildsöluverð, hver smálest .......... kr. 10.45,00 Smásöluverð úr geymi, hver 1 tri ....... — 1,03 Heimilt er að reikna 5 aura á lítra fyrir útkeyrslu. Heimilt er einnig að reikna 15 aura á lítra í af- greiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía- afhent í tunnum, má verðið vera 2Vz eyri hærra hver lítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. sept- ember, 1958. Reykjavík, 31. ágúst 1958. Verðlagsstjórinn. X X NflN WS R ðezi- í 16. umferð bar það helzt til tíðinda, .að Larsen vann Petrosj- ! an sem hafði verið taplaus til þessa. Önnur úrslit: Neikirk vann Cardoso, Filip vann Fiist- er, jafntefli gerðu Benkö og Pachmann, Fischer og Szabo, Sanguinetti 02 Tal, Biðskákir urðu hjá þeim Rosetto og Mat- anovic, Bronstein og de Greiff, Averbach og Sherwin, en Glig- oric sat hjá. Að loknum 16 umferðum er staðan þessi: 1. Tal 11 V. 2. Petrosjan IOV2 V. 3. Friðrik 10 V. 4. Matanovic (1 bið) 1 9 V. .— 7. Benkö 9 V. Gligoric 9 V. Pachmann 9 V. 9. Averbach (1 bið) 8V2 V. Bronstein (1 bið) co V. .—11. Panno 8V2 V. Szabo 8V2 V. 12. Fischer (1 bið) 8 V. 13. Filip (1 bið 7 V2 V. 14. Larsen 7 V. 15. Neikirk (1> bið) 7 V. 16. Sanguinetti 6V2 V. 17. Sherwin (2" bið) 5V2 V. 18. Rossetto (1 bið) 4 V. 19. Cardoso 4 V. 20. de Greiff (Ibið) 2 V. 21. Fuster 2 V. Samkvæmt óljósum útvarps- fregnum frá Belgrad í gær- kvöld urðu biðskákir þeirra Fischers og Sherwins, Ross- etto og Matanovic og ÍBron- steins og de Greiffs jafntefli. Hennar hátign 'w-’ Framhald af 6. síð.u væri . eitthvað annað en ráns- bandalag nýlendukúgara sjá það nú. Þeir, sem hafa haldið að Bandpríkjamenn væru hér til þess að vefnda okkur, sjá það nú, hvað þeirra hlutverk var, er ræningjafreigátan Pallister setlaði að sigla Ægi í kaf. — Þessir þokkalegu sam- herjar Bretanna, ríkisstjórn Bandaríkjanna, báðu Breta í gær að „fara varlega“! Og Bretinn sagði: Já. já, sjálfsagt — og stimdi á Ægi. Vér íslendingar liöfum feng- ið nóg' af liræsni Breta. yfir- drepsskap og ýfirgangi. Þegar brezka ríkisstjórnin bæiir því nú ofan á þann þ.jófnað og' þaH rán, sem hún skipuleggur hér, að reyna að drepa íslenzka löggæzlumenn að starfi sínu, — þá höfum vér ekkert meira með þessa ræningjastjórn að gera. Við þjófa og ræningja semur maður ekki, heldur tekur þá, er <61 þeirra næst, Við fulltrúa brezku ræningja- stjórnarinnar liöfum vér ekkert hér að gera. Það ber tafarlaust að slita stjórnmálasambandi við BrcrL land og kæra brezku ríkis- stjórnina fyrir Sameinuðu þjóðunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.