Þjóðviljinn - 02.09.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.09.1958, Blaðsíða 5
Þriðjwlagnr 2. september 1958 ÞJÓÐVILJINN — (5 lislaða áhesldsins til lcmdhelgisháróttu Islesdiags sií iama og eifslaðcs Desn.es til færeirskror landhelgi MorgunblaSiS segir i fyrradag að bezf sé að andstœSingar okkar leiSi landhelgismálio fil lykfa á sem skynsamlegasfan háff Danska stjórin hefur sem kunnugt er svikið Færeyinga enn einu sinni. Hún hefur haft að engu samþykkt lögþingsins um stæ'kkun fiskveiðilögsögunn- ar Við Færeyjar í 12 mílur*l. september. Ástæðan er sú að Danir taka verzlunarhagsmuni sína — sölu á svínakjöti — langt fram yfir lítsnauðsyn Færey- inga, og þeir þora ekki á nokk- urn hátt að styggja brezk stjórnarvöld. En það er sérstak- lega athyglisvert fyrir íslend- inga að danska stjórnin reynir aff dylja svik sin í landhelgis- málinu meff því aff bera fram beiðni um að ráðherrafund- ur Atlanzhafsbandalagsins verði kvaddur saman án taf- ar. Þetta er nákvæmlega sama aö'ferð og Sjálfstæðis- flokkurinn hefur haft gagn- vart íslendingum. Afstaða Sjálfstæðisflokksins til land- helglsbaráttu íslendinga er nákvæmlega sú sama og' af- síaða dönsku stjórnarinnar til íandhelgisharáttu Fær- eyinga. láðamenn SjálfsfæSis- fiokksins skárusf úr leik íslendingar þekkja af langri reynslu hvernig það er að eiga í Morgunbl. í fyrradag er að finna einhverja snjöilustu ,,prentvillu“ sem sézt hefur í íslenzku blaði. í Reykjavíkur- bréfinu er Bjarni Benediktsson látinn segja að sýna þurfi ,„róg- semi“ í landhe.lgismálinu, enda getur enginn haldið því fram að hann hafi ekki verið nægilega rógsamur að undanförnu. Auð- vitað er þetía engin prentvilla, heklur ádrepa frá lnigrökkum prentarasem prófarkalesari hef- ur ekki séð ástæðu til að breyta. lífshagsmuni sína undir dönsk- um valdsmönnum. Við erum sem betur fer lausir við þá raun — en ráðarnenn Sjálfstæðis- flokkins höfum við ennþá hjá okkur, og það er furðulegt hversu dyggilega þeir feta í fót- spor pólitíkusanna við Eystra- salt. Eftir Geníarráðstepnuna í vor var sem kunnugt er um það sitt að ræða, hvort íslend- ingar ættu að . hrökkva eða stökkva, stækka fiskveiðiland- helgi sina eða heykjast á stærsta hagsmunamáli sínu. ís- lendingar höfðu þá í tíu ár gért látlausar tilraunir til að ná al- þjóðlegu samkomulagi um stærð landhelginnar, en öllum þeim tilraunum hafði verið spillt af Bretum og fylgiríkjum þeirra í Aílanzhafsbandalaginu. Þar hafðí sem sé verið reynt til þrautar — og nú var aðeins eftir að taka ákvörðun. Kn þá skárust ráðamenn SjálfstæSisflokksins úr leik. Þeir lögðu til að íslendingar ákvæffu ekki stækkun land- helginnar, Iieldur yrffu þeir við kröfum Atlanzhafsbanda- lagsins um ráffstefnu innan þess, samningamakk og und- anliald. Og viffbrögff dönsku stjórnarinnar voru alveg eins. Hún sendi okkur orff- sendingu og Iagffi til aff slík NATO-ráðstefna yrffi lialdin áffur en endanleg ákvörffun væri tekin; þannig kvaost hún myndu fara með hags- muni Færeyinga. Þaff er lán íslendinga að leifftogar Sjálf- stæffisfiokksins höfffu ekki þetta mikla örlagamál þjóff- arinnar í höndum sínum — á sama hátt og' þaff er ólán Færeyinga aff eiga örlög sín í höndum Dana. Frasnkoma íhaídsleið- togahna pönfnn m . héfsnÍF Framkoma SjálfstæðisflókMs- ins í landheígismálinu hefur verið þjóðhættuleg, og það er engum efa bundið að einmitt hin óíslenzka iramkoma íhalds- leiðtoganna hefur mjög magn- að andstöðuna í Vestur-Evr- ópu gegn réttlæt'isbaráttu okk- ar. Uppgjáfartónriinn í Morg- unblaðinu og leiðtogum Sjálf- stæðisflokksins hefur vakið þá sjálifsblekkingu hjá ráðamönn- um Breta, að við værum að því komnir að heykjast; það þyrfti aðeins að hafa í hótunum við okkur til þess að við gæfumst upp. Það eru því fyrst og fremst íorustumenn Sjálfstæðisflokks- ins sem hafa bo'ðið ógnunum Breta heim og ýtt undir þá til ofbeldisverka á íslandsmiðum. Og Bretar reiknuffu rétt — aff þvú er leiðtoga Sjálfstæð- isflokksins snertir. Þeir brugffust þannig viff hótun- unum aff koma meff nýja upngjafartillögn fjórum dög- um áður en stækkun Iand- helginnar kom til fram- kvæmda og heimtuffu enn aff ráffherrar þeirra ríkja sem eru fjandsamlegust okkur og ógna okkur fjölluffu um mál- ið. AndsfæÖinoar okkar eiga að ráða landhelgis- máflnu íil lykta! Með þessari tillögu ganga leiðtogar Sjálfstæðisflokksins opinskátt í þjónustu Breta og flýja undan merkjum íslepd; inga. Það hefur alltaf verið stefna okkar að berjast fyrir al- þjóðlegu samkomulagi um land- helgismálið. Á alþjóðavettvangi hefur okkur orðið mikið ágengt, þar nýtur málstaður okkar á- gæts stuðnings. Það kom bezt í ijós á Genfarráðstefnunni, þar sem meirihluti þjóðanna studdi tillöguna um 12 mílna fisk- veiðilögsögu. Bretar eru hins vegar í vonlausum minnihluta á alþjóðavettvangi með sjónar- mið sín, eins og kom skýrt fram á Genfarráðstefnunni. Þeir hafa því alltaf verið á móti alþjóð- H. C. Hansen liefur brugffizt. Færeyingum og leggur til affj ráfflierrafundur Atlanzhafs- bandalagsins verffi kvaddur saman. legu samkomulagi, en viljað að landhelgi íslands yrði ákveðin innan Atlanzhafsbandalagsins af þeim ríkjum sem eru and- stæðust okkur. Þetta sjónai'mið Breta hafa ráðamenn Sjálfstæðisflokksins algerlega gert að sínu. Og þeir vita fullkornlega hvað þeir eru að gera; það kemur seinást fram í Morgunblaðinu í gær,' í Reykjavíkurbréfi Bjarna Bene- diktssonar aðalritstjóra; hann segir orðrétt: „Einmitt vegna þess aff innan Atlanzhafsbandalags- ins eru saman koninir flestir andstæðirigar okkar í land- helgismálinu, er þar sérstakt tækifæri til aff ræffa máliff og ráffa því til lykta á skyn- samlegan liátt.“ Með öðrum orðum: Það er sú stofnun, þar sem andstæffingar okkar eru saman komnir, sem á aff ráffa landhelgismálinu til lykta. Við íslendingar eigum að hverfa af alþjóðavettvangi, þar sem við eigum yfirgnæfandi stuðning. og gefa andstæðingum okkar sjálfdæmi í staðinn. Lítil- mannlegri og óþjóðhollari stefnu er ekid hægt að hugsa sér. Aðdraganda landhelgis- málsins lokið Tilraunir Sjálfstæðisflokksins í vor til að koma í veg fyrir að íslendingar tækju ákvörðun um stækkun landhelginnar báru ekki árangur. Undanhaldsstefna Sjálfstæðisfloicksins og rógskrif Morgunblaðsins í sumar hafa ekki heldur borið árangur hér innanlands, en aukið trú and- stæðinga okkar á því að hægt verði að beygja okkur. Hin ör- væntingarfulla lokatilraun leið- toga Sjálfstæðisflokksins til að láta andstæðinga okkar ráða málinu til lykta mun ekki held- ur fá nokkurn hljómgrunn hér á landi. Aðdraganda Iandhelgis- málsins er lokiff, stækkunin er komin til frainkvæmda, og' frá henni vérffur ekki hvik- aff; um þá aístöffu eru íslend ingar einluiga. Hvort sem það dregst lengur effa skem- ur aff erlendar þjóffir viffur kenni landlielgi okkar (t. d. Bretar sem ekki hafa enn viffurkennt 4 mílurnar frá 1952!) vitum viff i'iiiivel aff sigurinn getur ekki gengiff okkur úr greipum ef viff höf- um manndóm til að standa vörff um hann. S Jágfsfæðisf iokksmenfi þyrfa aö h§fa vif íyrir iorsprökkum sin m : Afstaða leiðtoga Sjálfstæðis- flokksihs kemur andstæðingum þeirra ekki svo mjög á óvart (þótt æfinlega sé erfitt að gera, ráð fvrir slíkum viðbrögðum að óreyndu). En hún hefur vak- ið undrun og reiði kjósenda S.jálfstæðisflokksins um land1 allt. Hafa ráðamenn flokksins aldreí fyrr orðið varir við jafn almenna uppreisn gegn þeirri stefnu sem túlkuð er í Morgun- blaðinu, enda hefur ótti þeirra birzt ljóslega síðustu dagana. Þessari gagnsókn verða Sjálf- stæðismenn um land allt að Ólafur Thors liefur brugffizt ís- lendinguin og ieggur til aff ráff- herrafundur Atlanzhafshanda- Jagsins verffi kvaddur saman. fylgja fast eftir og kveða sem fyrst endanlega niður undan- sláttarstefnu Ólafs Thors og Bjarna Benediktssonar, svo að jafnvel þeir þori ekki framar að impra á þeirri einstæðu kenn- ingu að andstæðingar okkar eigi að ráða landhelgismálinu til lykta. Frá bam !ópa ÖIi börn, fædd 1951, sem ekki voru innrituð síðast- liðið vor, komi í skólana fimmtudaginn 4. sept- ember kl. 2.00. Á sama tíma komi þau börn, fædd 1949 og 1950, sem ekki hafa áður verið innrituð i skólann. Börn, sem ltoma úr öðrum skólum hafi með sér prófvottorð frá sl. vori. Laugardaginn 6. sept. komi börnjn í- skólana sem hér segir: - v.-'\ Kl. 10.00 börn fædd 1949. Kl. 11,00 börn fædd 1950. Kl. 1,30 börn fædd 1951. Kennarafundur fimmtudaginn kl. 1.00. Skólastjórar. 1—2 kennslustofur óskast til æfingakennslu í vetur, ; helzt 1: námunda við Kennaraskólann. Nánari upplýsingar gefur l Skólastjóri Kennaraskólans, j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.