Þjóðviljinn - 16.09.1958, Side 7

Þjóðviljinn - 16.09.1958, Side 7
Þriðjudagnr 16. september'1958---ÞJÓÐVILJINN — (7 Um hádegi hins 4. sept. vorum við tveir landar á labbi í París Þá sáum við auglýst í blaði nokkru, að de Gaulle generáll ætlaði að út- skýra stjórnarítrumvarp sitt kl. 6.20 eh. þennan sama dag á Lýðveldistorginu, en frum- variiið verður borið undir á lengd og 1,20 á hæðL Kræktar voru þær svo saman á enidunum. Til frekara öryggis voru þvergirðingar þessar tvöfaldar, 2—3 m á milli. Til ennfrekara öryggis var röð vopnaðra lögregluþjóna meðfram innri girðimgunni, fyrir innan hana. Fjarlægðin De Gaulle sma þjóðaratkvæði þann 28. sept. n.k. Við sáum einnig 1‘ Human- ité. Þar var skorað á verka- lýð Parísarborgar að mæta á Lýðveldistorginu til að mót- mæla frumvarpinu. Okkur þótti þetta mjmdi verða merkilegar fundur og ákváðum að fara þangað, sér- ílagi þar sem við höfðum ekki orðið svo frægir að 6já bjargvætt Frakklinds. Við fórum snemma af stað til að tryggja okkur góð stæði. Við gengum eftir breið- stræti hins heilaga Marteins í áttina að torginu, ásamt miklum mannfjölda. Bráðlega rákumst við á óvænta hindrun: tvöfalda röð vopnaðra lög- regluþjóna þvert yfir götuna. Okkur grunaði að hér væri um að ræða einhverjar vemd- arráðstafanir í sambandi við stjómarskrárútskýringuna, en þóttumst ekki taka eftir rétt- visinnar þjónum og reyndum að þrengja okkur á milli þeirra og áfram. Þetta her- bragð tókst ekki og við vomm reknir öfugir til baka. Við reyndum að hræða þá með því að tala íslenzku, en það hafði engin áhrif. Við leituð- um því inn í næstu hliðargötu og vildum freista þess að ná * torginu eftir öðrum leiðum. Þrisvar í röð rákumst við á óyfirstiganlegan vegg lög- regluþjóna á þeim götum sem lágu í áttina að torginu. T fjórða skipti komumst við á- fram eftir þröngri og ógreið- farinni götu. Aðallega var hún ógreiðfær fyrir þá sök að lögreglumenn í margvísleg- um búningum og með fjöl- breytileg vopn og bif- reiðir stóðu í hópum hér og hvar á götunni. Við urðum hálf skelkaðir, og ekki minnk- aði það þegar hópur af ljót- um mönnum gerði sig líklegan til að hleypa okkur ekki í gegn nema við keyptum tvær myndir af de Gaulle á sam- tals 30 krónur. Við sluppum ómeiddir en féminni úr þeim skiptum og héldum áfram för okkar, enda komum við nú að Lýðveldistorginu. Þar var viðbúnaður meiri en við höfðum í annan tíma séð. Aðliggjandi götur höfðu verið þvergirtar með járngrindum miklumvog-sverum, um 3 m. frá grindum þessum að ræðu- stólnum mun hafa verið 300 — 400 m. Ekki er lögreglu- liðið hér með upptalið: Stórir hópar varaliðs voru innan girðingarinnar og höfðu þeir herbíla mikla til umráða, fyr- ir utan vopnin. Einnig voru Stefáns Jóhanns til íslenzkrar alþýðu. fyrir 9 árum ? Á jámgirðingunum voru hlið á einstaka stað, vel varin lögreglu og hvítliðum. Inn um þau fengu aðeins þeir að fara sem aðgöngumiða höfðu. Fyrir framan ræðustól de Gaulle stóðu því aðeins út~ valdir. Við landamir komumst ekki inn um hliðið enda bréflausir menn. Við tókum okkur þvi strðu rétt utan við grindurnar. Þetta var um hálf fimm leyt- ið og ekki mjög margt fólk þar ennþá. Hálftima síðar voru götumar troðfullar af fólki svo langt sem augað eygði. Lögregla var í bak og fyrir, bæði við jámgrindurnar og framan við fólkið og svo aftan við þá öftustu. Um svip- að leyti kom fyrsta flugmiða- drífan. Það vom litlir hvitir seðlar, með svörtum stöfum eitt orð: Nei. Það þýddi: Nei við stjórnarskrárfmmvarpi hershöfðingjans. Þessar drífur urðu stöðugt fleiri, og það komu líka stór- ir miðar, hvítir og gulir með árituðu stóru Nei-i. Regnhlíf- ar með nei-áletranum vom spenntar upp, blöðmr með á- máluðu Nei-i svifu yfir mann- Sama daginn og hinn glæsilegi og prúðmann- legi fjöldafundur fslendinga var haldinn hér í Reykjavík hinn 5. sept. sl. til að mótmæla ofbeldi Breta í íslenzkri landhelgi, var haldinn annar fjöldafundur með nokkru öðru sniði suður í París. Það var hershöfðinginn de Gaulle, forsætis- ráðherra Frakklands, sem var að kynna nýja stjórnarskrá á Lýðveldistorginu þar £ borg. Ungur íslendingur, Þór Vigfússon frá Selfossi, sem stundar hagfræðinám í Berlín. var staddur í París þegar fundurinn var haldinn. Hann sendi Þjóðviljanum eftirfarandi grein með lýsingu á þessum fundi oct gestrisninni i garð þeirra er sóttu fundinn. >, mótmælahróp sín og fjölguðu Nei-merkjum. Ókyrrðist þá lögreglan mjög og var að því í 5 mínútur. Þá lét liún til skarar skriða og sendi tvöfalda röð lögregluþjóna út fyrir girðinguna. Nam lengd raðarinnar um það bil breidd götunnar. Sveifluðu þeir grið- armiklum kylfum, sem þeir notuðu óspart til að reka fólk áfram. Vcru margir mjög vel færir í handverkinu. Pikkuðu Þessar tvœr myndlr eru frá fundinum á Lýöveldistorginu í Paris 5. se'ptember s.l. Vinstri myndin sýnir Parísarlögregluna ráðast á fundarfólk með barsmíð. Margir hafa pegar verið lamdir með kylfum í götuna. — Til hœgri sést de Gaulle kynna hina nyju stjórnarskrá sína með miklum tilburðum. nokkrir lögregluþjónar uppi á þökum húsanna í kring. Innan um lögregluþjónana vom á vakki menn í borgara- legum klæðum en margir með merki nokkurt á handleggnum, tvíarma kross. Er það merki stuðningsfélagsskapur de Gau- lle,og nefnir hann sig Ung þjóð (Jeune Nation). Krotar fél- agsskapur þessi gjarnan merki sitt á húsveggi ásamt slagorð- um ýmiss konar, svo sem: ,,í Singu með þingmennina”. — Sem sé, þessir hvítliðar Frakk- anna spígspomðu þarna innan um lögregluna, og höfðu margir piska í hönd. Mér datt, í hug 30. marz 1949 í Reykja- vík, þegar stjórnarflokkamir kölluðu almenning niður að Alþingishúsi, og hann hélt að honum yrði færður einhver boðskapur -— og átti koll- gátuna. Hér var de Gaulle að kalla saman alþýðu Parísar til að sýna henni fram á kosti stjómarskrárfrumvarps síns. Bágt átti ég með að skilja hlutverk lögreglunnar, jám- grindanna og hvítliðanna í þeim boðskap. Skyldi böð- skapur hans til frahskrar ai- þýðu verða sá sami og boð- skapur ólafs, Hermanns og þrönginni. Öðru hverju hróp- aði mannfjöldinn: ,,Nei við de Gaulle“, „Fasisminn skal ekki komast í gegn“, og ýmislegt fleira í þeim dúr. Menn sungu líka þjóðsönginn og fleiri byltingasöngva. Lögreglan fór lieldur að ókyrrast meðan þetta fór fram, og því meir sem leng- ur leið. Þetta voru allt stór- ir og myndarlegir lögreglu- þjónar, sérlega liðlegir við að leita vopna á Serkjum og berja þá, ef sá gállinn var á þeim. (En það sá ég ekki fyrr en næsta kvöld á eftir). Þegar stundarfjórðungur var fram að ræðu de Gaulle óku þeir herbílum þvert yfir götuna til enn frekara öryggis, og byrgðu þar með útsýn að ræðupallinum. Hann var skreyttur mjög. Að baki hans var risastórt V, sem á að tákna 5. lýðveldið, lýðveldi de Gaulle. (Gaullistar mynd- uðu gjarnan V með fingrun- um líkt og Churchill gamli gerði á sínum tíma). Innangirðingarmenn þóttust nú öruggir um, að de Gaulle fengi að flytja skýringar sín- ar ótraflaðui af ásýnd utan- girðingarmanna. Þeir voru hins vegar óánægðir með þessar aðfarir og styrktu þeir gjarnan í maga fólks eða bak, ef það var búið að snúa sér við, og lömdu það síðan^ í' hausinn, ef það hypjaði sig ekki nógu fljótt á brott. Urðu fæstir til að þola þetta til lengdar og leituðu því undan, þótt erfitt væri, þar sem fyrir var þéttur manngrúinn. En þeir næstu létu undan fyrir þeim fyrstu og svo koll af kolli. Urðu úr þessu troðningar miklir, sem nærri má geta. Tróðust margir und- ir, einkum konur, og varð þá oft erfitt að standa upp aft- ur. Fjöldi manns missti skó sína. Lögreglan gekk fram eftir listarinnar reglum, stanzaði öðm hverju til að blása mæð- inni og styrkja raðir sínar áður en næsta atlaga var gerð. Mannfjöldinn hætti hvorki hrópum né söng, þrátt fyrir kylfuhöggin. — Sérílagi gengu konur vel fram í söngn- um, en lögreglan virtist hafa sérstaka ánægju af að berja þær í hausinn. Drengstauli nokkur klifraði upp í ljósa- staur og festi þar Nei-miða. Lögregluþjónar tveir, gerðar- legir og vel vaxnir, tóku sinn i hvorn fót honum og snem laglega uppá unz drengurinn féll í götuna. Gekk leikurinn svona í tvo tíma eftir götum Parísar, því að fólkið fór aldrei lengra en lögreglan ne.yddi það til, og hélt áfram kallkórum og söng. Kom svo, að 1'greghmni leidd- ist þófið og fleygði nokkrum táragassprengjum, enda orðið nokkuð ömggt að þefurinn bærist ekki að vitum hers- höfðingjans og áhangenda hans á Lýðveldistorginu. Fól'k þoldi lyktina sýnu verr en kylfuhöggin og dreifðist harla skjótt. Við landarnir stóðum heldur ekki lengi við úr þessu og komum okkur í betra loft. — Blöðin sögðu daginn eftir að de Gaulle hefði komið vel fram á Lýðveldistorginu. Hvort hann kom betur fram en íslenzkir ráðherrar hinn 30. marz 1949 skal ósagt lát- ið, en senmlegt þykir mér, að hann hafi komizt heim á virðulegri hátt að ræðuhöld- um loknum en sumir ráðherr- anna þá. Hann á lika stærri lögreglu og fleiri járngrindur en þeir áttu. Franska þjóðin á einn mögu- lei'ka til að losna við stjórn- arskrána, sem boðuð var á Lýðveldistorgmu 4. septem- ber. Það er þjóðaratkvæða- greiðslan 28. september. Þ. V. Myndlistarsýning Vigdísar Kristjánsdóttur í Sýningarsaln- uni við Hverfisgötu var opiuið 9. þ.m. Um G00 manns liafa séð sýninguna og þrjú verk sclzt. Sýníngin er opin til 23. septem,- ber kl. 1—7 dag hvern. Myndin er af einni ábrciðu cr Vigdís hefur ofið.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.