Þjóðviljinn - 16.09.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.09.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 16. september 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (11 Hans Sclierfig Hageholm þýtur eftir þjóðveginum sínnum. Hann er eirðarlaus sál. í Fordbílnum Brcf frá borgara Framhald af 10. síðu. Þ R I Ð J I H L U T I Fulltiúmn XLIV Það er ungur maður staddur á heimili Amsteds full- trúa í Hei’lufs Tx'ollesgötu. Ungur, gi'annur maður með frítt andlit. Hann situr ----—------------------------------------------------- Sjómennirnir halla sér upp að húsum sínum og bát- um og spýta langt á eftir aðkomufólkmu. Sumarleyfistelpa Hageholms er önnum kafin við að berja grænu plussstólana, sem húið er að bera út 1 gai'ðinn. Og sængur og dýnur og vetrarföt em burst- uð og viðruð. Og svo þarf að :kúra og skrubba og tröppumar fi'amanvið húsið þai'f að þvo tir sápuvatni. En telpan er stór og stei’kleg og hún hefur gott af að taka til hendi. Á ströndinni er baðlíf og gusugangur. Og fólk ligg- ur í sandinum og lætur sólina baka sig. Vatnið er svo grænt og tært og fi’eistandi. Og Her- bert Johnson ákveður að kaupa sér sundbol. Hví skyldi hann ekki fara í sjóinn og njóta lífsins fyyst hann er nú einu sinni staddur hér? Hann hefur vei'ið niður við ströndina og gengur heim- leiðis gegnurn skóginn. Hér sést næstum aidrei fólk á sandstígunum. Það ér kæfandi hiti í skóginum. Þar er ilrnur af trjákvoðu og barri. Flugur og mýflugur og randaflugur fljúga suðandi umhverfis hann. Hann verður að veifa vasaklútnum án afláts til að þola við. Skógurinn er stór og víðáttumikill. Það er hægt að villast 1 honum. Þar er uppeldisstöð fyrir barrtré pg lynd og sandur. En bar eru líka svalir staðir þar sem grasið er hátt og miúkt. Þar eru einirunnar sem líta út eins og kýpi’usviður. Og hvít birkitré og ljósgrænt lerki. Og þar er dimmur og svalur beykiskógur. Langar, beinar brunalínur hafa verið höggnar gegn- um skóginn. Sumar liggja eftir endilöngum skóginum. Og ofanaf hæðum virðast þessar línur óendanlegar. — Hamingjan má vita hvar hún endar? Það væri gaman að ganga eftir henni og siá hvert hún liggui'. — Herbert Johnson hefur' hugsað um þetta fyrr. En það hefur ekkert orðið úr því. Það verður aldrei neitt úr neinu. Hann kemur heim að hús.inu eftir fi'iðaða stignum gegnum hæðirnar sem dr. Ejegod hefur gefi'ð honum leyfi til að ganga eftir. Það standa tveir bílar fyrir framan húsið. Annaö er víst Fordbíllinn hans Hageholms. Hageholm stendur á veginum ásamt fleiri mönnuin. — Þai’na er hann! — hrópar Hageholm og bendir á Herbert Johnson. — Varið ykkux'! Þarna er hann! — — Góðan daginn, Teódór Amsted, — segir maður. Maður 1 stormblússu og með hjólhestaklemmur. — Jæja, hérna er það sem þér felið yður. — — Varið ykkur á honum! — hrópar Hageholm. — Látið hann ekki hlaupa burt! — — Hann hleypur ekki neitt, — segir lögregluþjónn. Og hann tekur í handlegginn á Teódór Amsted cg heldur fast. Hinn handtekni lítur í kringum sig--------- Hann horfir á bláa hliðið. Og hann sér Hageholm og Jens Jensen og Kai'enu og noKkra ókur.nuga menn. Þetta er allt eins og di’aumur. Það er eins og það komi honum alls ekki við. f glugganum standa nokki’ar sultuknikkur með snigl- um og þöningum og grimmum vatnadýrum. En þaö verður séð fyrir þeim líka. Teódór Amsted lætur þetta lönd og leið. Hann er vanur því að aði'ir sjái um framkvæmdii'nar. Hann er vanur að láta stjórna sér. Lögi’egluþjónninn ýtir honum inn í bílinn. Og hurð- inni er skellt aftur. Og vélin fer í gang. Hageholm hi'istir höfuðið. — Er það nú handtaka! Hann hefði getað stungið af hundrað sinnum. Hvei's vegna voru þeir ekki með handjárn? — Hageholm er alveg blár í fi-aman af geðshi'æringu. Hann leggur af stað til bæjarins og tugthússins til að fá nýjar fréttir. Og sé þöi'f fyrir vitni, er hann reiðu- húinn! Og ef til vill hefur verið lofað launum fyrir hand- töku glæpamannsins. Hageholm ætlar að gera kröfu til þeiri'a. Því að honum hefur alltaf fundizt eitthvað kynlegt við þennan ameríkana. Og hefur hann kannski ekki sagt það baeði við Jens Jensen og aðra? — Og ef um einhver laun er að ræða-------- Áfríka heimtar frelsi og sjálfstæði Framhald af 1. síðu. en þeii' voru áður. | Frakklandi og sýnir það ljós- i lega að Alsir er ekki frans'kt land heldur nýienda. Atlanzhafsbandalagið er ábyrgt Þá kváðust þeir vilja gera þátttökurikjum Atlanzhafs- handalagsins það ljóst að Frakkar eru i því bandalagi, Frakkar hafa 600 þús. manna. her í Alsír til að kúga Alsir- búa, þessi her er hluti af her Atlanzhafsbandalagsins. Af- rikumenn gera ekki greinar- mun á Atlanzhafsbandalaginu og Frökkum. Almenningur í Afríku telur því Atlanzhafs- bandalagið áhyrgt að meira eða minna leyti fyrir framferði Frakka í Alsír. Söguleg fölsun Þá ræddu þeir einnig um að Frakkar töluðu um Alsír sem franskt land, en áður fyrr var Alsír sjálfstætt r.'fei sem bæði Frakkland, Bretland og Banda- ríkin viðurkenndu. Frakkar lögðu það einfaldlega undir sig og gerðu það að nýlendu sinni. Alsír er skipt í 4 liluta og er landsstjóri fyrir hverjum. Slíkt stjórnarfyrirkomulag er ekki í Taka ekki þátt í lcosningum Varðandi kosningarnar um stjórnarskrá Frakklands sögðu þeir að Alsírbúar myndu ekki taka þátt í þeim. Franski her- inn stjórnaði kosningunum, það væru ekki frjálsar kosningar. Loforð um eftirlitsmenn hlut- lauss ríkis hefðu verið svikin. Enginn Afrikumaður mj'ndi kjósa um franska stjórnarskrá, nema hann yrði neyddur með hervaldi á kjörstað. Friðsamlega lausn Þeir félagar lögðu allir á- herzlu á að þeir vildu friðsam- lega lausn Alsírmálsins, á grundvelli stofnsamþykkta Sameinuðu þjóðanna. I þeim tilgangi væri för þessi farin til að kynna málstað Alsírbúa. Fengist hinsvegar ekki friðsam- leg lausn væri það sama og bjóða stríði heim, því' dagar nýlendukúgunar væru nú ta!d- ir. — Afríka er vökmið, og Afrilía krefst sjálfsíæðis og lýðræðis. Maður á aldrei of margar peysur. Hægt er að nota peysur á hvaða tíma dags sem er og reyndar á kvöldin líka, því að margar peysur eru einmitt miðaðar við það. Peysur eru fallegar og óað- finnanlegar eftir marga þvotta, svo framariega sem þær eru vel þvegnar, skolaðar og þurrk- aðar á viðeigandi hátt. V-'hálsmálið sem eitt sinn var svo mjög í tizku á kjól- um er nú mjög vinsælt á peys- um. Hægt er að nota blússu undir slOium peysum eins og sýnt er á teikningunni, en peysan er alveg jafnfalleg án þess. Mjaðmasíða peysan úr í’auðu eða bláu grófu ullar- garni með bi’eiðum hvítum röndum og hálsmáli og upp- slögum er tilvalin yfir síð- buxur. Fyrir tæpu ár; síðan var embættið svo illa á flæðiskeii satt, að það átti ekkert tæki til þess að bjarga manni úr höfninni, og er þess skemmst að minnast, að i nóvember síð- astliðnum féil maður í höfn- ina og fundu þá lögreglumenu kaðalspotta, sem lieiður em- bættisins og mannslíf hékk á 3 nokkrar mín. og var ómögu- legt á tímabili að vita hver yrðu endalok, en þetta blessað- ist þó furðu vel. Nú hefur verið bætt úr þessu og er það_ að þakka forseta Slysavarnafélags Islands, hr. Guðbjarti Ólafssyni, sem af- henti lögreglunni nauðsynleg- ustu ábóld til þessara hluta, er hafa reynzt vel að öllu leyti. Að siðustu, ég er ekki í va’fa um að hr. fjármálaráðh. Ey- steinn Jónsson hefði gefið lög- reglunni kaðalspotta ef hann. hefði vitað v 11 þetta. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. Virðingarfyllzt, Borgari. Almeimin?;ur . . . Framhald af 5. siðu. 10. þ.m. segir Daily TelegTaph: „Auðvitað er núverandi ástand óþolandi fyrir alla, ekki sízt fyrir skipstjórana á okkar eigin togurum. Það er rétt eins og björgunarbátarnir á Thames ættu að fara að vernda stanga- veiðimenn á sumum svæðunum í ánni“. öítast afleiðingarnar í Grimsby Evening Telegraph stendur 8. september: ,,-Skip- stjórarnir eru áhyggjufuilir, vegna þess að allir togararnir á vestursvæðinu hafa verið ljós- myndaðir einu sinni eða oftar, þar sem þeir voru að veiðum innan 12 mílna takmarkanna. Þeir óttast, að myndirnar verði notaðar síðar meir senv sönnun- argagn gegn þeim“. The Br.lletin and Scots Pict- orial í Glasgow segir 8. sept.: „Afli togaranna okkar er ekki mriri en svo, að greinilegt er að það hefði verið hagkvæmara fyrir þá að leita á lélegri mið heldur en veiða undir herskipa- vernd. Þetta virðast togaramenn þegar vera farnir að gera sér ljóst. Hvað annað er hægt að gera? Ef við erum ekki reiðubúnir að skjóta á íslendinga, munu þeir áreiðanlega gera togara- mönnum okkar lífið leitt, þegar til lengdar laetur. Og það er ó- hugsandi að við skjótum". Þá segir jafnvel Fisliing News 5. sept.: „Það er álit fiskiðnaðar- fyrirtækja í Hull, að fiskveiðac undir vemd muni þýða minnk- andi afla, lengri siglingaferðir og lélegri vöru. Landhelgi Færeyinga Framhald af 12. síðu. „Vð stöndum við hlið íslend- inga. Lögþingið verðúr að halda fast við fyrri ákvörðun sína um útfærslu landhelginnar. Fyrr eða síðar rná búast við alþjóðasam- komulagi um fskveiðilögsöguna og því er engin ástæða fyrir okkur að gera nokkurn sérstak- an samning, eins og t.d. við Bretland“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.