Þjóðviljinn - 16.09.1958, Qupperneq 8
'SjF'?— ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 16. september 1958
>ÝJA BlO
«i!m* 1-15-4%
Maðurinn
sem alclrei var til
eða
(Líkið sem gabbaði Ilitler)
Afar spennandi og atburða-
hröð mynd, í litum og Cin-
emaScope. Aðalhiutverkið
leikur af sinni ven.iulegu sniild
Clifíon Webb.
Bönnuð börnum yngri en 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
élmi 22-1-4S
Heppinn
hrakfallabálkur
(The Sad Sack)
Sprenghlægileg ný amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Jeri-j' Lewis
fyndnari erf nokkru sinni fyrr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
StjörmjMó
Sími 18-9J6
Guðrún Brunborg:
Til ágóða fyrir íslenzka
stúdenta.
Frú blaðamaður —
Herra húsmóðir
Eráðskemmtileg og fyndin, ný,
norsk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Inger Marie Andersen
og Lars Nordum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Maínar fjarSarbíó
6ími 50249
I fjötrum óttans
(Bad day of Black Rock)
Bandarísk verðlaunamynd
í iitum og CinemaScope.
Spencer Tracy.
Sýnd kl 7 og 9.
m*------———-
Ansturbæjarbíó
I Sími 11384.
Kristín
Mjög áhrifamikil og vel leikin,
ný, býzk kvikmynd.
Barbara Kút.ing,
Lutz Moik.
Sýnd kl. 5 og 9
t róóuBíé
{ Sími 11182
Svik og prettir
(Vous Pigez)
Hörkuspennandi, ný, frönsk-
ítölsk leyníiögreglumynd með
Eddy ,,Lemmy“ Constantine.
Eddy Consantine
Maria Frau.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Simi 5-01-84
Utskúfuð kona
ítölsk stórmynd Var sýnd í
2 ár við metaðsókn á Ítalíu
Lea Padovani
Anna Maria Ferruero.
Sýnd kl. 9 og 11.
Svanavatn
Rússnesk ballettmynd í agfa-
litum.
G. Ulanova,
frægasta dansmær heimsins,
dansar Odettu í „Svanavatn-
inu“ og Mariu í „Bru>.nur-
inn“
Sýnd kl. 7.
Bíml 1-64-44
í myrkviðum
Amazon
Afarspennandi ný amerísk lit-
mynd, tekin upp með Amazon-
fljótinu.
John Broinfield
Beverley Garland.
Bönnuð innan 12 ára.
Myrkviði skólanna
Hin umtalaða mynd.
Sýnd kl. 5 og 9
Canaris
tÞýzka verðlaunamyndin
Endursýnd kl. 7 vegna
fjölda áskoranna.
á.
SMMAUTtiCKB RIMSINS,
austur um land til Bakkafjarð-
ar binn 19. þ.m. Tekið á móti
flutningi til Hcrnafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar og Bakkafjarðar
í dag (9. sept) Farseðlar seld-
ir árdegis á fimmtudag.
Baldur
fer til Sands, Skarðstöðvar,
Hjallaness og Króksfjarðarness
á morgun. Vörumóttáka i dag.
(9. sept.)
Nýlega eru 15 íslenzkir kenn-
arar komnir heim frá Dan-
mörku, þar sem þeir dvöldust
rúmar þrjár vikur í boði Nor-
ræna félagsins og kennarasam-
takanna dönsku. Kennararnir
fóru utan í ágústbyrjun, dvöld-
ust fyrst nokkra daga í Kaup-
mannahöfn, síðan í rúman hálf-
an mánuð í íþróttaháskólanum
Sönderborg á Als og loks aft-
ur í Hi"fn.
Fararstjóri íslenzku kennar-
anna, Guðbrandur Magnússon
frá Siglufirði, hefur í viðtali
við fréttamann Þjóðviljans lýst
sérstakri ánægju sinni og ferða-
félaganna yfir för þessari og
framúrskarandi viðtökum í
Danmörku. Þess má geta, að
þetta var fimmta ferð íslenzkra
kennara til Danmerkur í boði
NF og dönsku kennarasamtak-
anna. Alls hafa 76 íslenzkir
kennarar notið þessara boða,
en í boði íslenzkra kennara-
samtaka hafa um 50 danskir
starfsbræður þeirra komið
hingað til lands.
UfhreiBlS
Þ*ióSvil]ann
Þriðjudaginn 16. þ.m. verður opnað pósthús í
nýjum húsakynnum að Neðstutröð 4, Kópavogi.
Pósthús þetta mun annast alla almenna póstaf-
greiðsiu ásamt afgreiðslu orlofs og sparímerkja.
Opnunartími verður fyrst um sinn 10—12 og 13—17.
Siníóníuhls'émsveil fsl&nds
r n ) n |
Operan Carmen
verður flutt á tónleikum í Austurbæjarbíói á
fimmtudagskvöld 18, þ.m. kl, 9,15. <
Stjórnandi; W, Briickner-Ruggeberg.
Einsöngvarar: Gloria Lane, Stefán ísiandi, Lud-
milla Schirmer, Árni Jónsson, Guðmundur Jónsson
Ingibjörg Steingrrmsdóttir, Jón Sigurbjömsson,
Kristinn Hailsson og Þuríður Pálsdóttir.
Þjóðieikhúskórinn.
Aðgöngumiðasala heft kl. 2 í dag í Austurbæjarbíói.
★
★
★
★
★
★
Sýningar-bjfreið verð-
ur við. Verzlun vora að
Brautarholti 20, næstu
daga.
Kymiið yður verð og
afgreiðslutíma.
BIFKEIDAR 0G LANDBÚNAÐARVÉLAR H.F.,
Brautarliolti 20, — Slmi 10386 og 10387.