Þjóðviljinn - 16.09.1958, Side 12
' ■
HKðOVUJINII
Þriðjudagur 16. september 1958 — 23. árgangur — 208. tbl,
Listasafn ríkisins fær góða
gjöf fra Listasafnsfélagimi
Félagið hefur nú gefið listasafninu 3
myndir efiir þekkta erlenda listamenn
í gær afhenti Listasafnafélagið' Listasafni ríkisins að
gjöf tvö málverk eftir núlifandi listamenn í París — á
þá ListasafniÖ þrjár myndir eftir listamenn, sem bera
hátt í listalífi Parísarborgar .
Listasafnsfélagið. sem stofnað Vasarely er fæddtir í Ungvrerja-;
var í fyrra, hefur það að mark- landi árið 1908 og fluttist til
miði sínu að kaupa verk eftir; Parísar árið 1930. Bæði hófu
TT 1 • 66 Eitt af brezku hsrskipunum, sem stjórn Hennar Hátignar sendi hingað
^llulÍdUi llill til ofbeldisaðgerða í íslenzkri landhelgi fyrst eftir að reglugerðin um
12 milna fiskveiðilögsöguna kom til framkvæmda, nefnist ,,Hound“ eða „Hundurinn" eins og
skipverjar íslenzku varðskipanna kölluðu það. „Hundurinn“ var þó aðeins skamma stund hér
við land og hvarf til heimkynna sinna von bráðar við lítinn orðstir. Myndin af „Hundinum“
var tekin, er hann lónaði fyrir Austurlandi, skömmu áður en hann „snautaði sneyptur heim“.
(Ljósm. Svavar Lárusson).
Ákvörðun Lögþings Færeyja
um fandhelgina erendanleg
Faliist Brefar ekki á hana mun landhelgi
Fœrcyja fœrS einhliSa út i 12 sjómilur
Danska ríkisstjórnin hélt sérstakan ráðuneytisfund í
gær um tillögur Breta varðandi færeysku landhelgina, en
dönsk samninganefnd undir forustu Kampmans fjár-
málaráöherra hefur rætt viö fulltrúa brezku stjórnarinn-
ar í London.
Tillögur Breta hafa ekki ver-
ið birtar enn en í óstaðfestum
fregnum segir að þeir bjóði upp
á sex mílna fiskveiðilögsögu
handa Færeyingum, eða sömu
skilmála og þeir hafa viljað
bjóða íslendingum.
Utanríkismálanefnd danska
þingsins mun fjalla um brezku
tillögurnar í dag.
Ákvörðun Lögþingsins
er endanleg
Málgagn Þjóðveldisflokksins
færeyska, 14. september, hefur
spurt þann landstjómarmann
sem fjallar um sjávarútvegsmál,
Ole Jacob Jensen, hvernig á
því hafi staðið að landstjórnin
hafi engan fultrúa átt í
viðræðunum í London.
Hann svaraði því til að liann
hefði ekki talið neina gilda á-
stæðu til þess að Færeyingar
tækju þátt í slíkum viðræðum,
þar sem ákvörðun Lögþingsins
uin að færa iandhelgna út í 12
sjómílur væri endanleg og frá
henní yrði ekki hvikað. Danska
ríkisstjórjiin hefði fengið það
verkefni að koma ákvörðun Lög-
þingsins í framkvæmd, en land-
stjórnin teldj enga ástæðu til að
taka þátt í viðræðnm um það
mál.
Færeyska útvarpið *skýrði á
laugardaginn frá viðræðunum í
London og bætti við þá frásögn
Soustelle, áróðursstjóra de
Gaulle, sýnt banatilræði
Skotárás gerð á biíreið hans, hann komst
lífs af, tilræðismennirnir gripnir
Jacques Soustelle, upplýsingamálaráöherra í stjórn de
Gaulle, var í gær sýnt banatilræöi. Hann slapp lítið
meiddur, en báöir tilræöismennirnir, ungir Serkir, voru
gripnir.
undir bfreiðina og heldur ekki
í þetta sinn næfðu skotin hann,
en hann hlaut lítilsháttar meiðsli
af glerbrotum.
Tilræðismennrnir tóku til fót-
anna. Annar þeirra féll fyrir
kúlu frá lífverði ráðherrans og
var hann fluttur illu haldinn á
sjúkrahús. Hinn komst niður
í göng neðanjarðarjámbrautar-
inn.ar. Einn af starfsmönnum
hennar reyndi að. stöðva hann,
Framhald á 5. síðu.
að danska stjórnin myndi færa
út landhelgina í 12 sjómílur
einhliða, á sama hátt og íslend-
ingar, ef Bretar reyndust ófúsir
til að gera nokkrar tilslakanir.
„Við stöndum við hlið
hlið fslendinga"
Dagblaðið, málgagn Fólka-
flokksins, sagði í forustugrein
um helgina að Færeyingum væri
aðeins styrkur í því að eiga eng-
an fulltrúa í viðræðunum í
London. Þær væru samninga-
umleitanir Dana og Breta, sem
Færeyingum kæmu ekki við.
Blaðið hélt áfr.am:
Framhald á 11. síðu.
þekkta erlenda listamenn, a m.k.
eitt verk árlega og gefa Lista-
safni ríkisins, í því augnamiði
að almenningur og fólk er stund-
ar listnám ejgi þess kost að
fylgjast með þróun viðurkenndr-
ar málaralistár.
I fyrra gaf félagið málverk
eftir Parísarmálprann Herbin og ■ I
í gær afhenti það Listasafninu K®*ö*®* ■ íIU\FI1
að gjöf 2 málverk eftir málarana
Karikovu og Vasarely, er bæði
eru talin í fremstu röð þeirra,
er mála óhlutkenndar myndir.
Kariköva, sem er kona, er
fædd í Suður-Rússlandi 1905.
Hún fluttist til Parísar um tví-
tugt og hefur dvalið þar síðan.
þau nám í læknisfræði. en snéru
síðan inn á braut listarinnar.
Framhald á 9. síðu,
Þungar refsingar
fyrir kynþáttaæs-
Níu menn, 17—20 ára ga'mlir,
voru í gær dæmdir í fjögurra
ára fangelsisvist hver af rétti í
London fyrjr að hafa ráðizt á
fimm þeldökka menn í Notting
Hill-hverfinu i London fyrir
hálfum mánuði. Sakborningamir
höfðu allir játað sekt sína.
Soustelie var á leið til skrif-
Stofu sinnar i bifreið sinni í gær-
imorgun þegar ráðizt var á hann.
Bifreið hans stöðvaðist vegna
umferðarljósa og var þá að sðgn
hans skammbyssu stungið inn
um opjn glugga á henni og
hleypt af. Soustelle kastaði sér
á grúfu og skotin hæfðu ekki.
Hann fór þá út úr bifreiðinni,
en þá stóð þar annar maður með
hríðskotabyssu og hóf á hann
skothríð. Soustelle kastaði sér
m
ixýúý,-
Bandaríkin senda kjarnaflug-
skeyti til Formósu
Hætt að reyna að senda birqðir til Kvimoj
sjóleiðina, viðræður haínar í Varsjá
Bandaríska landvarnaráðuneytið tilkynnti í gær að
herdeild, búin flugskeytum af geröinni Nike-Herkúles,
yrði send „til KyrrahafssvæÖisins“. Nánar var ekki getið
um ákvörðunarstaö hennar, en taliö er víst að hann sé
Formósa.
af gerðunum Matador og Nike.
Nike-Herkúles-skeytin geta iar-
ið rúmlega 100 km og borið
kjarnahleðslur.
Svo virðist sem Formósu-
stjóm og Bandaríkjamenn hafi
nú géfizt upp við að flytja birgð-
ir til Kvimoj sjóleiðina. Brezka
útvarpið sagði í gærkvöld að
engar fréttir hefðu borizt af- nýj-
::;i:i;i;il|||llll um tilraunum til að sigla skip-
j ; um til Kvimoj. Hins vegar hafa
- • i. S flugvélar frá Formósu varpað
niður matvælum og lyfjum á
Litlu Kvimoj. Þær flugu mjög
hátt sökum ákafrar skothríðar
úr loftvarnarbyssum frá megin-
landinu.
Sendíherrar Bandaríkjanna og
Kína í Varsjá komu í gær sam-
an á fyrsta fund sinn til að
ræða um ástandið á Formósu-
sundi. Þeir ræddust við í tæpar
þrjár klukkustundir.
Fréttamenn á Formósu segja
að Bandaríkjamenn haldi áfram
liðsflutningum og vopnasending-
um þangað og hafi þar nú verið
komið upp birgðum flugskeyta
í
Um þrjúleytíð í gær kom upp eldur i geymsluskúr á Skóla-
vörðustíg 4B. Var þar m. a. geymt stopp í húsgö.gn, er Guð-
muudur Halldórsson húsgagnasmiður á Laugavegi 2 á. Fljótt
tokst að ráða niðurlögum eldsins og urðu skemmdir ekki miklar,
eu hius vegar var alhulkill reykur. — (Ljósm. Sig, Guðm.).
Skólahald tsfst í
Liitle Rock
Fjórir gagnfræðaskólar í Littte
Rock. höfuðborg Arkansas, sem
kennsla átti að hefjast í í gær,
voru ekki opnaðir. Faubus fylk-
sstjóri h’afði ákveðið að kennsla
skyldi ekkí hefjast á tilséttum
tíma sökum úrskurðar hæsta-
réttar Bandaríkjanna að þeldqkk
böm skuli hafa jafnan rétt til
skólagöngu og hvít.