Þjóðviljinn - 26.09.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.09.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 26. september 1958 Q í ílag er föstudagiirinn 26. sept. — 269. dagur ársins — Cyprianus — Þjóðhátíð- prdegur Nýja Sjálands — Ouðmundur góði f. 1160 — Tiingl í hísuðri kl. 23 40 — á rjpgísháfl'æði kl. 4.30 — Sið legisháflæð'. kl. 16.45. 0 T V A R P I £ I D A G 1 19 30 20.30 20.55 21.30 22.00 22.15 22 35 23.10 Tcnleikar: LN'- ’ög nl. Erindi: Orustan um Is- Lndsmið 1532 og sátta- í’ndurinn í Segeberg; III: Sættargerðin (Björn 7'orsteinsson sagnfr.). Islenzk tónlist: Karia- kórslög eftir ýmis tón- ská'd plötur. Útvarpssagan: — ,,Ein- hvrningurinn“. Fréttir, íþróttaspjall og veðurfregnir. Kvöldsagan: — Prestur- inn á Vökuv"llum. Sinfónískir tónleikar pl. Dagsrkárlok. 1 ?'"'rn'ð á morgun: 12.50 Óskaiög sjúklinga. 14 00 LTmferðarmál. 34 7 0 Laugardagslögin. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (J. Pálsson). 19.30 Samsöngur: Kór og hljómsveit Rauða hers- ins flytia rússnesk lög; A'exandroff stjórnar. 20.20 Minnzt aldarafmælis Þorsteins Eríingssonar skálds: a) Sigurður Nordal flytur erindi. b) He'gi Hjörvar, Lárus Pálsson, Tómas Guð- mundsson og Þorsteinn Ö. Stephensen lesa úr verkum skáldsins. c) Þuríður Pálsdóttir og Guðmundur Jónsson svngja lög við’ ljóð eftir Þorstein Erlingsson. 22.10 Danslög. — 24.00 Dag- skrárlok. « Y í P T N r,--rv*íitgerð ríkisins: I-T°k'a er væntanleg til Húsa- v'kur í dag á vesturleið. Esja fcr frá Reykjavík í gærkvöldi vastnr um land í hringferð. Herðubréið kom til Reykja- v’knr í gærkvöidi að austan. Skia'dbréið er væfttaniég' til Revkinvíltur að véstán. Þýriil pv a leið frá Póllandi til Re'',kia- víkur. Skaftfellingur fer frá Pavkjavík í dag til Vestmanna- eyja. r-'nvdei’.d SlS: TTvps-afeIl, er á Dalvíko Arnar-s f”'i fór í gær frá, Ábo til Sö’vesborgar. Jökulfell fór í r~v fri New York áleiðis til Pe-’kiavíkur. Dísafell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell <— á 'eið til Revkiavíkur frá JTúsavik. Helgafell fer á morg- i’v frá Rostock til Leningrad. TTnrn vafe.il fór 22. þm. frá V'vUnpvík áleiðis til Batumi. Karitind er á Blönduósi. M’-vc.T'Íd; P°ttifoss fór frá Bremen 22. I ~’ til Leningrad. Fjallfoss fór fví. Beifast 22. þm. til Rotter- rTvm og Hamborgar. Goðafoss J"'m til N.Y. 24. þm. frá Rvík. Cutlfoss kom til K-hafnar 25. 1’~i. frá Leith. Lagarfoss fór f”á Sighifirði í gaer 25. þm. t'l Þórshafnar, Sevðisfjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Djúpavogs og þaðan til Rotterdam og Riga. Reykjafoss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. Tröllafoss fer væntanlega frá Re.vkjavík í kvö’d 26. þm. til N.Y. Tungu- foss átti að fara frá Ham- borg, 25. þm. til Reykjavíkur. Hamnö fór frá Leningrad 22. þm. til Reýkjavíkur. Flugið íar 2 (1). Kvef) ingnabólga 3 (5). Iilaupabóla 2 (1). Ristili 1 (0). V I N N A N , 5.-6. hefti þessa árgangs, er nýkomin út og flytur greinar m.a. um rétt tímakaupsmanna, er vekur mik’la athygli erlend- is; Alþýðusambönd Danmerkur og Svíþjóðar sextug; Félags- málaskóli verkálýðssamtak- anna; Kaupgjaldstiðindi o. fl. Flugfélag Isiands. MLlilandaflug. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmar.na- hafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 22:45 í kvcld. Hrímfaxi fer til Osloar, K-hafn- ar og Hamborgar kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsf’ug: I dag er áætiað að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir), Fagur- hólsmýrar, Flatevjar. Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- árklausturs, V estmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Blönduóss, Egilstaða, ísafjarð- ar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. I.oftieiðir: Hekla er væntanleg kl. OS.15 frá New York. Fer kl. 09.45 til Glasgow og Stafangurs. — Edda er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer kl. 20.30 til New York. YMISLEGT II JÓ'NAB A N D : N. k. laugardag verða gefin saman af séra Sveini Ög- mundssyni Gyða Fanney Bjöms dóttir Efra-Seli í Landssveit og Magnús Einarsson Vatns- holti í Flóa. Brúðhjónin munu dveljast fyrst um sinn að Efra-Seli. Frá Slysavarnaíélagiiiu Þar sem hafin er fjársöfnun til byggingar björgunar og eftirlitsskips fyrir Austurland, mun skrifstofa Slysavamafé- lagsins í Reykjavik og félags- deildir úti um land taka á móti gjöfum og áheitum til skipsins. Sköpum - þjóðareiningu um þetta nauðsynjamál. li j" irgu narskútu rá S Austurlands. Frá skrifstofu borgarlæknis Farsóttir í Reykjavík \dkuna 7.-13. sept. 1958 samkvæmt skýrslum 10 (13 starfandi lækna. — Háfebólga 22 (29), Rvefsótb 42 • (49). Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 17 (6). Misling- Þau syngja í Gamla bíói í kvöld Merkjafúludagur Mcnningar- ; og minningarsjóðs kvenna er [ á morgun, 27. september. Væntlr Kvenréttindafélag Is- í lands þess, að konur styrki I sjóðinn með því að seija merk- in. Sölubörn fá góð sölulaun. Merkin eru afgreiidd á Skál- boltsstíg 7, og í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. Þessi glaðlegi barnahópur ætlar að koma fram í Gamla bíó j kvöld, kynningarkvöldi Máls og menniugar, og syngja kvasði eftir Þorstein Erlingsson. Þau eru á aldrinum 8—9 ára óg stunda nám í Melaskólanum. Ljósmyndarinn hitti þau fyrir utan Gamla bíó í gær er þau vóru að fara á æfingu. (Ljósm. Þjóðviljans Sigurj. Jóhannsson.) ■% °Our isisf tmiðuíeús Minningarspjöld eru seJd í - í frétt um Sjálfsbjörg, félag Bókabúð Máls og menning- fatlaðra, í dag hafa orðið villur ar, Skólavörðustíg 21, af- uni það, hvernig örorkulífeyrir greiðslu Þjóðviljans, Skóla- skerðist vegna annarra tekna vörðustíg 19, og skrifstofu örorkulífeyrisþega. Villur þess Sósíalúáafélags Reykjavík- - ar stafa af röngum upp- ur. Tjarnargölu 20. < lýsingum, er undirritaður hafi Námsílokkar Innritað verður í Miðbæjarskólanum kl. 5—7 og 8—9 siðdegis alla viftka daga til 2. okt. (Gengið inn í norðurálmu skólans). Námsgreinar; Upplestur, skrift, teikning, sálarfræði, sniðteikn- ing (1—2), rekningur (1—3), bókfærsla :(1-—2), vélritun, kjólasaumur (1—2), barnafatasaumur (1—2), útsaumur, föndur (1—2), íslenzka (1—3), danska (1—4), enska (1—6), þýzka (1—3), franska (1). Ef nægileg þátttaka fæst, verða kenndar fleiri námsgreinar svo sem eðlisfræði, spánska, ítalska, norska, sænska og esperantó. - Innritunargjald, sem greiðist við innritun, er kr. 40.00 fyrir hverja námsgrein, nema kr. 80.00 fyrir flokka í saumum, föndri, sniðteikningu og vél- ritun. (Ritvélar verða til afnota í kennslustundum). Aðrar upplýsingar gefnar við innritun. fengið um þetta mál. Bið ég yður að leiðrétta eftirfarandi: Tekjur örorkulífeyrisþega (einstaklinga) b.yrja að skerð- ast við það, að aðrar tekjur hans nema 150 (o af örorkulíf- eyri síðasta árs (ekki 50%). Séu tekjurnar hærri lækkar lífeyririnn um 60 hundraðs- hluta þess, sem umframtekj- urnar nema. Þetta þýðir í töl- um, miðað við tekjur ársins 1957 og greiðslur 1958: Árs- skerðing hans hyrjar er Ííf- eyrisþegi hefur kr. 13044, en fellur alveg burt er aðrar tekjur nema 26775 krónum. Reykjavík, 25. sept, Sigursveinn Kristinsson. Isótóp stolið, 18 urðu veikir Rafvirki sem starfaði við stál- iðjuver í bænum Zenicia í Júgós'.avíu stal nýleea geisla- virkum ísótóp með þeim af- leiðingum að hann sj'álfur og sautjón starfsfélagar hóns véikt- ust af geislunarsýki. Rafvirk- inn hélt að ísótópinn væri' verð- mætur málmur og Áaldi ’ sig geta selt hann fyrir niöi’g húftdr- uð þúsund króna. ' ■ Hann geymdi hann i skrif- borðsskúffu í herbergi þar sém 17 verkamenn áttu erindi með- an hann var þar. Raívirkinn og starfsbræður hans hafa nú allir verið fluttir í sjúkrahús. Raf- virkinn .en/s^jður |aj6g Vþjuitgtfj hald'inn. Þórður sjóari Um leið og Volter var kominn I hvarf, hljóp Jaék að til að huga að manninum. Omar var látinn. Jack sá nú skipið aftur og nú var hann í engum vafa um að þetta var Lára. Það þýddi ekkert fyrir hann að veifa til skipsins í þessari fjarlægð. Volter var nú kominn aftur til tjaldbúðarinnar og tók kona Omars á móti honum og spurði hvar maður hennar væri. „Allir um borð“, var alit og sumt sem hann sagði. „Hafið hraðan á, skipið verður að vera ferðbúið þegar í stað. , i-.i '..-lO*-J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.