Þjóðviljinn - 26.09.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.09.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagiir 26. september 1958 NÝJA BlO Sími 1-15-44 „Bus Stop“ Hin sprellfjöruga Cinemascope gamanmynd, í litum, - og með Marilyn. Monroe og Don Murry í aðalhlutverkum. Endursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Sími 2-21-40 Heppinn hrakfallabálkur (The Sad Sack) Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Jerry Lewis fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. StjöraiiMó Sími 1-89-36 Lög götunnar (La loi des rúes) Spennandi og d.iörf ný frönsk kvikmynd, er lýsir undirheifn- um Parísarborgar. Sjlvana Pampanini. Keyniond Pelligrin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Danskur texti HafnarfjarSarbíó Sími 50-249 Með frekjunni hefst það (Many Rivers to Cross) Bráðskemmtileg og spennandi bandarísk kvikmynd í litum og Sinemasvope. Robert Taylor Eleanor Parker Sýnd kl. 7 og 9. Austurbæjarbió | Simi 11384. Kristín Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd. Barbara Riitting, Lutz Moik. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAPNAflFtRÐf r r Sími 1-64-44 Þjóðvegamorðinginn (Viele Kamen Vorbei) Spennandi og sérstæð ný þýzk kvikmynd eftir skáldsögu Ger- hard T. Buchhols. Harald Maresch Franees Martin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Sími 5-01-84 Utskúfuð kona ftölsk stórmynd Var sýnd í 2 ár við metaðsókn á Ítalíu Lea Padovani Anna Maria Ferruero. Sýnd kl. 7 og 9. Síml 11182 Sendiboði keisarans (eða Síberíuförin) Stórfengleg og viðburðarík, ný, frönsk stórmynd í iitum og ' CinemaScope. Á sinni tíð vakti þessi skáld- saga franska stórskáldsins JTJLES VERNES heimsat- hygli. Þessi stórbrotna kvik- mynd er nú engu minni við- burður en sagan var á sínum tíma. — Sagan hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Curd Júrgens Genevieve Page. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Danskur texti. Bönnuð börr.um. ÞJÖDLEIKHÚSID HORFTÁF BBÚNNI Sýning í kvöld kl 20. Næstá sýning sunnudag kl. 20. Síðustu sýningar. HAUST Sýnjng laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sæk.st í síðasta lagi dag- inn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1-14-75 Dætur ??ötunnar (Piger uden vsere'se) Ný, raunsæ sænsk kvikmynd um mesta vandamál, stórborg- anna. — Danskur texti Catrin Westerlund Arne Ragnborn, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Flintkole fyririiggjandi í 5 I. G.-brúsum; Pa.utanir óskast sóttar sem fyrst, j§jvÉí4 Olíufélagið Skeljun2;iir hi. VERZLVN, Ægi.sgötu 10. — Sámi .2-44-20 MARKAÐURINN Laugavegi 89. SllFUBTUNGLIB Dansleikur í kvöld kluklían 9. — Nýju dansarnir. Kynntir verða 4 nýir dægurlagasöngvarar sem aldrei hafa komið fram áður: Sverri Guðjónsson, 8 ára. Sigurlaug Karlsdóttir, Ólöf Ólafsdóttir og Eriendur S’verrisson. Kynnir: Þórliallur B.jiirnsson. KOMI® — SJÁHJ — HEYRIÐ. Sala aðgöugumiða hefst Jdukkan 5. — Tryggið ykkur miða í tíma. Silfurtun.glið við Snorrabraut. Félagsvistin góðkunna liefst á ný i G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Góð verðiaun. Dansinn heíst um klukkan 10,30. Aðgöngitmiðar frá klukkan 8. — Simi 13355. MÁLVEKKASÍNING Ágúsí F. Petersen opin daglega 1—10 í Sýningarsalnum Hverfisgötu — Ingólfsstræti. Vélritari Æfður vélritari með góða málakunnáttu óskast í ríkisstofnun. Umsóknir auðkenndar „Ríkisstofnun" leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 5. október. Sjóinannafélagar Hafnarfirði Allsheraratkvæðagreiðsla um kjör fulltrúa til 26. þings Alþýðusambands íslands fer fram laugardag- inn 27. september og sunnudaginn 28. september — kl. 13 til 22 — báða dagana í skrifstofu félagsins — Vesturgötu 10. — Kjörstjórnia Vatnsrör svört og galvaniseruð, nýkomin Stærðir til 2“ \ atiisvirkiim b.f. Sldjxholti 1 — Sínii 19562 V3 íR éezf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.