Þjóðviljinn - 26.09.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 26. september 1958 — ÞJÓÐVILJINN
(5
Meirihluti Lögþingsins féllst
á að ræða áfram við Breta
Þjóðveldisflokkurinn krefst þess hins vegar
að Færeyingar standi með íslendingum
Samningum sjö manna nefndar færeyska Lögþings-
ins og dönsku nefndarinnar lauk svo að' enginn færeysku
flokkanna gat fallizt á brezku tillöguna, en héidu allir
fast við kröfuna um 12 mílna landhelgi.
Meirihluti fulltrúa Lögþings- kvaðst sannfærður um að með
ins vildi hins vegar ekki leggj- tið og tíma mjmdu samningar
Friðrik
ast gegn því að samningavið-
ræður verði hafnar milli
stjórna Danmerkur og Bret-
lands í þeim tilgangi að samn-
ingurinn frá 1955 verði num-
inu úr gildi og annar komi í
hans stað, á meðan beðið er
alþjóðlegs samkomulags um
lariihelgismálið.
Færeyska landstjórnin hefur
skipað fulltnia til aðstoðar
dönsku samninganefndinni í
London. Gert er ráð fyrir að
sjávarútvegsmálaráðherra Fær-
eyja Ole Jakota Jensen úr
Fólkaflokknum og tveir sér-
fræðingar utan fiokka verði
skipaðir til að taka þátt í
nýjum samningaumleitunum,
sem hefjast í næstu viku.
gefast Færejingum betur en að
fara sínu fram.
Mohr Dam, formaður sósíal-
Framhald á 7. síðu.
19 ára móðir í 12
ára
Nítján ára gömul stúlka hef-
ur verið tíæmd i 12 ára fang-
elsi af dómstóli í Nicosia, höf-
uðborg Kýpur. Hún var hand-
tekin í júni s.l og ákærð fyrir
að hafa haft sprengju i fórum
sínum.
Stúlkan eignaðist bam meðan
í skeyti frá Kaupmannahöfn hún sat j varðhaldi og það er
segir að Kampmann fjármála-! nú tveggja mánaða gamalt. Verj-
ráðherra, sem dvalizt hefur i ancjj hennar bað dómarann að
Færeyjum vegna þessa máls, j auðsýna hinni
ungu móður
hafi sagt í færeyska útvarpinu
að lokatakmark dönsku stjórn-
árinnar í því hljóti að vera 12
mílna fiskveiðil"gsaga. Von-
andi verði brátt árangur af
viðræðum SÞ um málið. Nú í
svipinn sé það hlutverk sltt að
vinna að því með sérfræðing-
um að fá umbætur á brezku
málamiðlunartillögunni.
Djurhuus lögmaður sagði að
þótt engu hefði verið þokað á-
leiðis nú í svipinn um tólf
mílna mörkin vegna andstöðu
Breta gegn fiskveiðitakmörk-
um Islands, hæri að halda
samningum áfram um bráða-
birgðalausn, sem aðeins gildi
stuttan tíma.
Samuelsen, formaður hins
dansksinnaða Sambandsflokks,
miskunn, en því var neitað.
Bandarískir sjó-
menn fá áhættu-
þókniui
Bandarískir sjómenn sem sjgla
með skipum á Formósusundi
eða annars staðar nálægt Kína
fá nú áhættuþóknun. Hún er
jafnhá venjulegu kaupi, Auk
þess eru þeir sérstaklega líf-
trvggðir fyrir 10.000 dollara
hver. Samkomulag þessa efnis
hefur verið undirritað milli sjó-
mannasambandíins og útgerð-
armanna.
Framhald af 12. síðu.
þetta dálitið aðrar aðstæður en í
einvíginu við Larsen, bæði fleiri
keppendur og önnur sjónarmið
hjá fólkinu
—• Hvað segir þú um hiun
slæma árangur Larsens á Port-
orosmótinu?
— Þetta getur alitaf komjð
fyrir, ég hef sjálfur fengið að
reyna það. Mönnum gengur ekki
alltaf jafn vel. Es veit ekki hv’er
hefur verið ástæðan hjá Larsen,
ég spurði hann ekki að því.
Þu hafðir aðstoðarmann
með þér að þessu sinni. Er það
ekki mikill styrkur?
— Það er nauðsynleet. Eg fann
mun á því eða t. d. í Wagen- i
ingen. Þftð er ekki aðeins til |
þess að stúdera biðskákirnar, j
heldur til þess að taia við. Það
hefur sálræn áhrif. '
— Tekur þú ekki þátt í Olvmp-
íumótinu, sem hefst þann 30. þ. j
m.?
— Kann að vera., það er ekki
fullákveðið enn.
- Hvað ertu búinn að vera
lengi úti núna?
— Eg er búinn að vera þrjá
manuði. Það er gott að vera
kominn heim aftur. Maður verð-
ur leiður á þessu randi til
lengdar.
Þú varst gerður að stór-
meistara á meðan þú varst úti.
\arst þú ekki sá eini að þessu
sinni?
Jú; en Benkö og Fischer i
voru báðir gerðir að stórmeist-!
urum eftir Portorosmótið. Þeir ■
urðu það sjálfkrafa með því að ■
vinna sér rétt til þátttöku i1
kandidatamótinu.
— Þú ert við háskólanám hér
heima. Verður ekki lítill tími til
að sinna því?
— Jú ég er hræddur um það.
Það er annað hvort eða ekki að
taka skákina alvarlega úr því
maður er kominn svona langt.
★
Um leið og Þjóðviljinn þakkar
fvrir viðtalið, býður hann Frið-
rik velkominn heim og óskar
honum gæfu og gengis í fram-
tíðinni.
Vilja binda launin
Framhald af 1. siðu.
ir. Ivauphækkanir verk-íólks
eru aðeins varnarráðstöfun, af-
leiðing vei'ðbólgunnar. Það ætti
varia að þurfa að ræða þr.ð að
yfirfærslugjöldin eru einmitt
undirrótin að því sem siðar hef-
ur gerzt — og geta varla aðrir
en hagfræðiprófessorar haldið
hinu gagnstæða fram, menn sem
hafa hlotið sérstaka þjálfun i
þvi að ganga erinda atvinnurek-
enda.
Vildu stóríellda geng-
islækkun
Auðvjtað er það en"in frumleg
speki hjá Gylfa Þ. Gíslasynj að
verðbóiga kalli á kapphlaup
\-erðiags oa launa; það vita allir.
Það kapphlaup hefur verið háð
hér á landi aila tíð síðan 1947.
Sú stjórn sem nú er við völd
gevði það hins veg'ar að einu j
helzta fyrjrheitj sinu að stöðva j
þetta kapphlaup með því að
binda endi á verðhækkanirrar. I
Það var Alþýðubandalagið sém
kr;úði þá stefnu frám'og hún bar
góðan árangúr um tveggja ára
skeið; á beim tíma hækkaði vísi-
talan aðeins um 6 sti". En á s.i.
vori va'r horfið frá stöðvunar-
stefnunni fyrir ti'verknað hægri
mannanna i Alþýðuflokknum og
Framsókn, beirra manna sem
alltaf hafa unað sér bezt í sam-
vinnú við íhaldið og eru óþreyt-
andi að sýna það í verki. Þeir
vildu þegar í vor framkvæma
stórfellda gengislækkun, hækka
erlendan grjaldeyri í verði um
hækka vísitölúna um 38
stig, skerða kaupmátt timakaups-
ins um 17%. Allir þeir útreikn-
ingar Gylfa voru við það mið-
aðir að kaupgjald liéldist óbreytt
að krónutölu, — en ætti að gera
ráð l’yrir kaupliækkunum átíi
Vegiia mishernus í frétt í blað-
inu í gær um mótmæli bæjar-
stjórnar Hafnarfjarðar gegn her-
flutningum hernámsliðsins, skal
tekið fram að Stelán Gunnlaugs-
son bæjarstjóri flutti tillöguna
uni mótmælin fyrir hönd meiri-
hlutaflokkanna.
gengislækkunin að vera ennþá
stórfelldari! Þessi áform tókst að
stöðva vegna aðildar Alþýðu-
banda'agsins að ríkisstjórn, en
illu heilli hafði Alþýðubandalag-
ið ekki styrk til að koma í veg
íyrir þær ráðstafanir sem að
lokum voru gerðar og voru mun
léttbærari en gengislækkunin,
sem Gylfj hafði reiknað út. þótt
vissuiega ' komi þær nógu þungt
við alþýðu manna. En það er
vægast sagt hámark ósvifnirmar
þegar gengislækkunarpostulinn
og vérðhækkanahöfundurinn
Gylfi Þ. Gíslason kemur nú fram
fyrir alþýðu manna og heldur
því fram að það séu kauphækk-
anir verkafólks sem séu undirrót
verðhækkananna!
Vilja nú binda
kaupgjaldið
Stefna Gylfa Þ. Gíslasonar er
sú að það eigi að stöðva kapp-
hlaupið ihilli verðíags og kaup-
gjalds með því að binda kaupið.
Sú stefna hefur einnig alltaf átt
fyigi hjá aftúrhaldsmönnum í-
halds og Framsóknar, og þejr
hafa oít reynt við hana. En
verklýðssamtökin neita að sætta
sig við slikar ráðstafanír sem.
hafa í för með sér stórfelTda
kjaraskefðingu fyrir al’a alþýðu.
Verklýðssamtökin hafa krafizt
þess og krefjast þess enn að
kapphlaupið verði stöðvað með
því að halda verðlaginu i skefj-
um. Um þetta hefur verið barizt
og um þetta verður barizt á Al-
þýðusambaindsþinginu í haust.
Dag-sbrúnarmenn eru nýbúnir að
sýna það að þeir sætta sig eltki
við það að reynt sé að „leysa“
efnahaginálin á kostnað þcirra
sem minnst bera úr býtum, og
þeir munu halda áfram að sarna
í verki þá óhjákvæmilegu stað-
reynd. Þá stefnu þurfa verklýðs-
samtökin um iand ailt að undir-
strika i kosningunum til Alþýðu-
sambandsþjngs með því að
lmekkja áhlaupi þeirra aftiir-
haldsafla sem nú stefna að þvi
að leiða afnám vísitölu og kaup-
bindingu yfir verkalýðssamt.ökin.
Nýjasta kjörbúðin: Höfum opnað kjörbúð á Skólavörðustíg 12
Ojörið svo vel og lítið inn og reynið viðskiptin
Kjörbuðir njóta vaxandi
vinsælda húsmæðra.
Innkaupin eru ánægju-
legri og taka skemmri
tíma
Kjötvörur — Grænmeíi
Matvörur í pökkum
Niðursoðnir ávextir cg
ávaxíasafar
Hreinlætisvörur o.íl.