Þjóðviljinn - 25.10.1958, Blaðsíða 10
2) — ÓSKASTUNDiN -------
SEGÐU OKKUR SÖGU
Fi-amhald af 1. síðu.
irinn gat ekki fyrir elli
sakir stundað veiðina
lengur, og varð þá son-
urinn að taka allt á sín-
ar herðar. En þá fór út-
þráin að gera vart við
sig að nýju, og einn góð-
an veðurdag herti hann
■upp hugann og sagði:
„Nú ætla ég að láta
verða af því að fara að
heiman og litast um
annars staðar í veröld-
inni“.
■ Lengi beið hann eftir
svari, en gamli maður-
inn mælti ekki orð frá
munni, svo hann reyndi
enn á ný að kæfa niður
í sér ferðalöngunina. En
samt kom að því, þegar
frá leið, að hann gat ekki
við sig ráðið og ákvað að
hætta ekki fyrr en faðir
hans léti undan.
Svo var það einn dag,
þegar hann var kominn
heim af veiðum og feðg-
arnir sátu einir saman
og biðu kvöldsins, að
sonurinn sagði:
,.Nú ætla ég að Iáta
verða af því að fara héð-
an og skoða mig um í
fjarlægum landshlutum“
En það fór eins og
fyrri daginn, að gamli
maðurinn svaraði ekki
neinu, en þegar sonurinn
endurtók orð sín, þá sá
hann sitt óvænna og
sagði, að þetta yrði þá
svo að vera.
„En þú verður þá að
lofa því“, bætti hann við,
„að fara ekki mjög langt
norður, og eins því að
koma aftur hingað
heim“.
Nú glaðnaði yfir syn-
inum, og hann fór í óða-
önn að ganga frá bátn-
um sínum og undirbúa
allt til ferðarinnar.
Svo einn fagran og
bjartan sumarmorgun
lögðu þeir af stað norður
á bóginn. Langt, langt
reru þeir, og því lengra
sem þeir komust, því
fegurra þótti syninum
um að litast.
Og þeir reru og reru,
og því meira sem þeir
fjarlægðust átthagana,
þeim mun skýrar stóðu
þeir gamla manninum
fyrir hugskotssjónum,
Og hann varð svo gagn-
tekinn af heimþrá, að
hann hætti alveg að geta
sofið. Um sólaruppkom-
una var hann alltaf á
verði til að gá að því,
hvort hún væri nokkuð
svipuð og heima; enn allt-
af fór það svo, að eitt-
hvert fjall skyggði á
fyrstu geislabrotin, þeg-
ar sólin gægðist upp úr
hafinu.
Lengi vel minntist
gamli maðurinn ekkert á
þetta. en svo kom að því,
að hann gat ekki borið
kvölina einn, svo hann
sagði við son sinn:
„Nú verðum við að
halda heim, því annars
dey ég“.
Örðugt var það fyrir
soninn að snúa við, þeg-
ar landið varð með degi
hverjum fegurra og in-
dælla, en samt sem áð-
ur gat hann ekki ann-
ar en látið að ósk föður
síns, því orð hans hljóm-
uðu honum sí og æ fyr-
ir eyrum.
,En Þrátt fyrjr það,
þott þeir nálguðust óðum
heimkynnin langþráðu,
þá fór líðan gamla
mannsins síversnandi;
það gat varla heitið að
honum kæmi dúr á auga,
og alla morgna var hann
á stjái kringum tjaldið.
Þeir héldu áfram að róa
°g róa og loks komust
þeir heim.
Snemma um morgun-
inn, næstan eftir heim-
komuna, vaknaði ungi
maðurinn við að hann
heyrði rödd föður síns
úti fyrir. Hann sagði:
„Er það furða þó mig
tæki sárt að yfirgefa
Alúk? Líttu á hina miklu
sól, hvernig hún lyftir
sér úr hafinu og hellir
geislaflóði yfir ísbreið-
una!“
Og hann heyrði gamla
manninn aftur og aftur
hrópa hátt af fögnuði.
— Hún er svcna sól-
brennd, svaraði móðir
hennar.
Við ána var sprett af
hestunum. Mæðgurnar
settust fram í en faðir
telpunnar hélt í taum-
inn á báðum hestunum
og það var ekki vanda-
og undarlegt var að þá
sá hún aftur Ijósið í
búrgluggunum. En inni
í búrinu var ekkert nema
tunnur, skyrgrindur,
strokkur og margir gaml-
ir og Ijótir hlutir.
Svo kom ríka amma
inn og heilsaði öllum
Sigríður Einars.
frá Munaðarnesi:
*-------:-------
Fyrsta langferðin
Fimmti dagur;
laust. Hann hafði gert
einteyming á beislið og
þurfti alltaf að gæta þess
að hestarnir syntu ekki
oí nærri bátnum. Þetta
var mikil á, breið og
straumþung. Það var
glaða sólskin og áin var
glampandi hvít nema
undir háu hömrunum,
þar sýndist hún kolsvört.
Þegar ferðafólkið kom
í hlaðið á Árnesi varð
telpan sem furðu lostin,
greip í pils móður sinn-
ar og benti á gluggana,
sem sneru fram á hlað-
ið, og sólin glampaðþa:
— Ljós, hrópaði telp-
an, af hverju er búið að
kveikja?
En með sjálfri sér
hugsaði hún: Voðalega er
þessi amma rík að
kveikja þegar bjart er.
En þegar inn var kom-
ið sást hvergi Ijós Þá
fór hún aftur út á hlað
með kossi, horfði á telp-
una og sagði svo:
—• Hún er lítil, hló
stutt við og brá handar-
bakinu upp að nefbrodd-
inum. Þá varð telpan
smeyk og hélt fast í móð-
ur sína. Þessi amma var
bogin í baki, með lang-
ar ljósgular fléttur, sem
héngu í tveimur lykkjum
niður bakið, en báðum
endum var stungið und-
ir svarta, litla prjóna-
húfu, sem hún bar á
höfði og var silfurhólkur
öðrunj^Wegin á henni og
niður úr honum dinglaði
þykkur, svartur skúfur
ofan á öxlina.
— Og ólagleg, heyrði
hún sagt rétt hjá sér,
þar stóð einhver frænka
hennar, sem var löng og
mjóvaxin. — Hún er lík
mér og ólagleg bætti
þessi rödd við.
- ÓSKASTUNDIN — [(3
C « ‘ ' •
i T7 VlItu koma og s.i'á
kalfana? sagði þessi
frænka og rétti fr.am
báðar hendur.
Telpan kom strax til
hennar og frænkan bar
hana út að glugganum.
Þar voru tveir kálfar að
„skoppa eftir kúnum, sem
verið var að reka inn í
fjósið.
— Eg heiti Jóhanna,
sagði stúlkan, en hvað
heitir þú?
— Eg heiti María og
er kölluð Marsa, Eg er
ekkert lítil, ég er bara
Óla-leg, eins og hann Óli
á Hóli. Eg er ékkert lík
þér.
Og hún var hreykin af
því að líkjast Óla, sem
var stór og duglegur og
hafði líka gefið henni
hest. En að vera lítil
fannst henni skammaf-
legt.
— Já, þú ert óla-leg,
sagði Jóhanna, hló við og
iyfti telpunni betur að
glugganum. En kanntu
nokkra vísu? spurði hún
svo.
— Eg kann vísu um
kálfana, sagði telpan og
horfði á skvevtuganginn
í kálfasneipunum á tún-
inu. Og ég kann margar
vísur um krummana á
skjánum og „lömbin
hoppa. . .“
GULLKORN
Munurinn á lofti og
vatni er sá, að það er
hægt að gera loft blaut-
ara en vatn ekki. — All-
ar skepnur eru ófull-
komnar. Aðeins maður-
inn er fullkomin skepna.
10) — ÞJQÐVILJINN — Laugardagur 25. október 1958
Bæjarpósturinn
Framhald af 7. síðu.
bjargað' bónusnum með
simpilli undanbragöalýgi
svo sem mánuð í viðbót.
Þú getur t.d. sagzt hafa
svo afskaplega mikið að
gera að þú megir bara alls
ekki vera aö því að gefa
skýrsluna fyrr en í næsta
mánuði. (Það tekur líklega
einar tíu mínútur að gefa
svona skýrslu!). Að þeim
mánuði liðnum og skýrsl-
unni enn ógerðri, mætti
segja mér að maðurinn,
sem þú keyrðir á, kæmi
á fund þinn, staðráðinn í
að trúa ekki lengur undan
bragðalygi þinni. Og hvað
tekur þú þá til bragðs
til að bjarga bónusnum?
Jú, þú getur t.d. sent
kerlingu þína til dyra með
þau skilaboð, að þú sért
fárveikur, rakinn spítala-
matur, eins og nútíminn
mundi orða'það. Ef konu-
tetrinu tekst að gera sig
nógu armæðulega í mál-
rómnum, er ekkert ómögu-
legt að maðurinn trúi
þessu, og bónusnum sé
þar með bjargað í bili. En
ef það tekst nú svo hrapa-
lega til að maðurinn húkk-
ar þig, þar sem þú ert aö
setjast inn í bíltíkina
þína, eftir að konan er
nýbúin að segja þig bæði
lasinn og veikan, ja, þá
fara góð ráð að gerast
dýr. Þú getur náttúrlega
reynt að strjúka kviðar-
holið og brjóstholið og
kreista upp úr þér hósta-
kjöltur og stynja svo
þungan, þú getur jafnvel
reynt að töfra fram hita-
sóttargljáa í augun á þér
eöa látist strjúka kaldan
svita af enninu. En samt
er hætt við að þetta komi
ekki að notum núna, mað-
urinn er vís til að heimta,
að þú standir við orð þín
(fyrr má nú vera frekjan!)
og gefir skýrsluna.Kannski
endar þetta svo með því
aö þú lofar að koma með
honum klukkan níu í
fyrramálið og gefa skýrsl-
una. Hverju lofar maður
ekki til að bjarga bónus-
num. Auðvitaö hefurðu vit
á því að gera þessu síðasta
loforöi ekki lægra undir
höfði en hinum fyrri: í
fyrramálið ertu sem sé
allur á bak og burt, — og
bónusnum er enn borgið.
En til þess að losna nú
endanlega við skýrslurell-
una í manninum, sem þú
keyrðir á, labbarðu þjg
(nei, fyrirgefðu, þú ferð
auðvitað á tíkinni) niöur
í Sjóvá einhvern tíma,
þegar tíu mínútna hlé
ver'ður á annríki þínu, og
gefur skýrslu. Og af því
að þú hefur ekki gleymt
því, að það er bónus í
veði, þá reynirðu að láta
skýrsluna líta þannig út,
að þú hafir verið 1 100%
rétti að keyra beint á
hinn bíllinn, úr því hann
þurfti endilega að fara
þarna um, einmitt í sama
mund og þú renndir þér
inn í umferðina. — —
Tryggingafélögin hafa
þann hátt á, að gefa bón-
us af tryggingu þeirra
bifreiðina, sem ekki hafa
valdið neinu tjóni á svo
eða svo löngum tíma.
Sjálfsagt hefur þetta fyrir-
komulag oeðfram verið
tekið upp til þess að hvetja
ökumenn til aö gæta var-
úðar, forðast að „keyra á”A
ella missa þeir af bónus-
num. Sú mun líka raunin,
að mörgum bílaeigendum
er mjög sárt um bónusinn,
og reyna ekki einasta aö
tryggja sér hann með var-
kárni í akstri, heldur
neita allra bragða til að
halda honum, jafnvel þótt
þeir hafi orðið fyrir því
óhappi að keyra utan í
bíl og skemma hann, eins
og fram kemur hér að
framan. Eg veit aö vísu
ekki hve hár þessi bónus
er eða getur orðið, en
hitt veit ég, að ef hann
er svo mikil upphæð að
mönnum finnist borga sig
að fórna bæði orðheldni og
sannsögli fyrir jafnvel von-
ina um a'ð halda honum,
þá er meira en varhuga-
vert að hafa slíka freist-
ingu á boðstólum. í um-
ferðalöggjöfinni er talað
um rétt og órétt og kveðið
á um hvenær bifreiðar eru
í rétti og hvenær í órétti.
Þegar árekstur verður milli
tveggja bifreiða og öku-
maðurinn, sem í órétti var,
gefur skýrslu til þess trygg-
ingarfélags, sem bifreiðin
er tryggö hjá, reynir trygg-
ingarfélagið iðulega að fá
nokkurn hluta af réttinum
dæmdan af hinni bifreið-
inni. Ef þú ekur niður
Laugaveginn og ógætinn
ökumaður kemur niður
Frakkastíginn og rennir í
hliðina á bilnum þínum,
þá er eins víst að þú verðir
dæmdur í 60 eða 70%
rétti og skaðabætur greidd-
ar samkvæmt því. Trygg-
ingarfélögin halda þannig
oft óbeinlínis hlífiskildi
yfir hinum seka og reyna,
af peningaástæðum, að
hindra 100% viðurkenn-
ingu á réttinum. Það virð-
ist þannig vera nokkur tog-
streita milli tryggingarfé-
laganna og umferöalag-
anna, en sízt finnst manni
að tryggingafélögin ættu
að vera skálkaskjól fyrir ó-
svífna og miður heiðarlega
ökumenn.
Birkikrossviður
nýkominn 4 mm B. og 5 mm BB.
Sendum heim.
HARPA hi.
Einholti 8.
Fittings
Svartur og galvaniseraður fittings fyrirliggjandi
A. Jóhannsson & Smith hf.
Brautarhoiti 4 -— Sími 24 244.