Þjóðviljinn - 03.12.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.12.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN —- Miðvikudagnr 3. desember 1958 D I dag er miðvikudagurinn 3. desember — 337. dagur ársins — Sveinn — Tungl í hisuðri kl. 5.47 — Ár- degisháflæði kl. 9.52 — SíðJegisháflæðl kl. 22.17. CTVARPIÐ I DAG: 18.30 Útvarpssaga barnanna: Pabbi, mamma, börn og bíll, eftir ð™ Cath- Vestly; XII. — sögulok (Stefán S'gurðsson). 18.55 Framburðarkenr.sla í ensku. 19.05 Þmgfréttir. Tónleikar. 20.30 Lestur fornrita: Mágus- saga jarls; VI. (Andrés Björnsson). 20.55 Tón’eikar: „Davids- hi:ndler“-dansar op. 6 eftir Schumann (Rudolf Firkusny leikur á píanó; — pp'tur). 21.25 Viðtal vikunnar (Sigurð- nr Benediktsson). 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Bl. Magnússon kand. mag.). 22.10 Úpplestur: „In Asiam prefectus est“, smásaga eftir Amalie Skram (Margrét Jónsdóttir þýðir og les). 22.35 Lög unga fólksins — (Haukur Hauksson). 23.35 Dagskrárlok. Utvarp'ð i morgun: 18.30 Barnatími: Yngstu hlustendurnir. 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.05 Þingfréttir. Tónleikar. 20.30 Spurt og spjallað í út- varpssal: Elsa Guðjóns- son, Guðm. H. Garðars- son, Sig. Magnússon og Sveinn Ásgeirsson; Sig. Magnússon stjórnar um- ræðum. 21.30 Útvarpssagan.: — „Út- nesjamenn". 22.10 Erindi: Um uppruna jólasveinsins (Sig. Þor-' steinsson). 22.30 Sinfónískir tónleikar: — Sinfónía nr. 6 í h-moll op. 74 eftir Tjaikowsky — Hljómsveitin Philharmon- ia í London leikur; Guido Cantelli stjórnar). 23.10 Dagskrárlok. NæturvJ'rður er alla þessa viku í Vesturbæj- arapóteki — opið frá klukkan[ 22 til 9. Úoftleiðir: Hekla er væntanleg frá N. Y. kl. 7; fer síðan til Stafangurs K-hafnar og Hamborgar kl. 8.30. Edda er væntanleg frá London og Glasgov/ kl. 8.30; fer til N. Y. kl. 20.00. Elugfélag íslands. JMilIilandaflug: ‘Gullfaxi fer til Glasgow og K- höfn kl. 8.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.35 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til .Akureyrar, Húsavíkur, Isafjarð- ar og Vestmannaeyja. Á morg- un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, BíLdudals, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksr fjarðar og Vestmannaeyja. Skipadeild SlS: Hvassafell kemur til Keflavíkur í kvöld frá Flekkefjord. Arnar- fell væntanlegt til Reyðarfjarð- ar á morgun frá Ventspils. J,"k- u'fell lestar á Austfjörðum. Dísarfell er í Valkom. Litlafell er í olíuflutningum i Faxaflóa. Helgafell er á ísafirði. Hamra- fell fór 25. fm. frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. Mar- cella er í Reykjavík. Trolvang átti að fara 1. þm. frá N. Y. áleiðis til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík í gær vestur um land í hringferð. Esja er á Vestfjörðum á suð- urleið. Herðubreið kom til Reykjavíkur í gærkvöldi frá Austfj/'rðum. Skjaldbreið er á Húnaf’cahöfnum á leið tíl Ak- ureyrar. Þvrill var væntanleg- ur til Reykjavíkur í gærkvöldi frá Eyjafjarðarhöfnum. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Baldur fór frá ReykjaVík í gær til Snæfellsnesshafna og Flateyjar. SVÍR — aðalfundur Söngfélag verkalýðsfélaganna í Reykjavík heldur aðalfund næstkomandi fimmtudagskvöld klukkan 9 í Edduhúsinu. Bazar Sjálfsbjargar verður ha’dinn laugardaginn 6. des. n.k. Félagar og aðrir vel- unnarar, sem gefa vilja bazar- muni, eru beðnir um að koma þeim á eftirtalda staði: Verzl- unin Roði Laugav. 72, Nökkva- vogur 16, Steinhólar við Klepps veg, Faxaskjól 16. Hjónaband Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband Helga Péturs- dóttir, Stýrimannastíg 2 og Guðbjartur Á. Kristinsson múr- ari, Bústaðaveg 63. Heimili þeirra verður á Laugateig 28. Þetta er bifreiðin, sem er að- alvinningurinn í llappdrætti Þjóðviljans í ár. Hana getur þú eignast fyrir 10 krónur, ef þú hefur lieppnina með þér. Og hvers vegna skyldi hún ekki vera þér hliðholl fremur en einhverjum öðrum? Fýkur í kviðling- um á Alþýðusaiíi- baudsþingi Á Aiþýðusambaiubþingi \oru oríar margar vísur, en eins og getigur voru j ær allmisjafnar að gseðum. líér eru nokkrar vírur til viðbótar því, sem við höfum j egar birt: — Umræðurnar ennþá treinast orð be’gir lopann teygja þe.'r langorðastir iöngum reynast sem lítið hafa ef viti að segja. o Það rekur upp í ræðustól ræðumann hvern og einn að við sín masgefnu mælskutól og mælsku ræðnr ei neinn. o Á Alþýðusambandsþingi er jirætt og brefað um sérhvert mál lengur er varla í síetúm sætt seinast fer allt í bál. o Ekld er honum alveg rótt úr sér þarf að hella enda hefur á hami sótt íhaldsmannadella. Vígalegur vatt sér inn „vinftristjórnar“ foringinn skauzt á bak við „skjaldsvein- inn“ skundaði burtu hryggbrotinn. (Frá Dagsbrúnarmöiiiiuni). Lárétt: 1 borg 3 fugl 6 hest 8 ritstjóri 9 lýti 19 eins 12 forsetning 13 bjánar 14 félag 15 upphrópun 16 salli 17 frumefni. Lóðrétt: 1 sælgæti 2 eins 4 veina 5 hrannir 7 hindrar 11 jurt 15 krók. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 prestur 6 fló 7 LV 9 NN 10 lof 11 fen 12 að 14 SS 15 arm 17 Danmörk. Lóðrétt: 1 Pólland 2 ef 3 slá 4 tó 5 rannsak 8 voð 9 nes 13 orm 15 an 16 mö. ★ Afgreiðsla Happdrættis Þjóð v'tljans er á Skólavörðustíg 19. Gérið skil fyrir seldum miðum strax í dag! Eins og' skýrt er frá á öðrum s+að í blaðinu í dag, hefst afnuelisfagnað- ur Sósíalistaflokksins kl. 8.30 í kvöid að Hótel Borg. Brynjólfur Bjarna- son, formaður Sósialista- félags Reyk jav'kur, setur afmælishófið, en síðan fiyt- ur Steir þór Guðhiundsson ræðu. Iíalldór Iviljan Lax- ness les upp úr verkum súnum, en af öðruni skerimtiatriðiim má nefna einsöng Guðrúiíar Tóinas- dóftur og gamanjiátt. Dansað verður fram eftir nóttu. if 1 dag er annar dagurinn í söiukeppni Iíappdrættis Þjóðviljans. ílver verður það, sem f-cr áð veíja sér jólabækur fyrir 250 krónur? Sá duglegasti eða sú dug- legasta. En [>að er líka til 9 annarra verðlauna að vinna, svo að keppnin er ennþá meira spennandi. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar Thorvaldssenstræti 6 í húsa- kynnum Rauðakrossins. — Sími' 10785. DAGSKRA A L Þ I N G 1 S sameinaðs þings miðvikudaginn 3. des. 1958, kl. 1.30 niiðdegis. 1. Læknishjálp sjómanna á fjarlægum miðum. 2. Hagrannsóknir, þáltill. 3. Almannatryggingalög, þáltill. —- Ein umr, 4. Steinsteyptur vegur frá Flafnarfirði til Sandgerð- is, þáltill. — Ein umr. Fjöltefli N. k. sunnudagskvöld verður efnt til fjölteflis á vegum Fylk- ingarinnar. Fá félagarnir þar tækifæri til þess að reyna sig við núverandi Islandsmeistara, Inga R. Jóhannsson. Væntan- legir þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku sína á skrifstofu ÆFR eða til Ey- steins Þorvaldssonar og Sigurð- ar V. Friðþjófssonar á Þjóð- viljanum. Teflt verður í ÆFR- salnum og hefst keppnin klukk- an 8 e.h. I dag er salurinn opinn frá kl. 3—7 og 8.30—11.30. Fylkingarfélagar, fjöimennið í félagsheimilið! Salsnefnd. Þjóðviljaim vantar unglinga til blaðburðar í Nýbýlaveg — Heiðagerði. Talið við afgreiðsluna sími 17-500. Þórður og Eddy gripu nú til vopna sinna til að vera við öllu búnir. Þeir lögðu nú af stað til að leita Indíánana uppi. Birtan frá logandi þyrilvængj- unni lýsti upp næsta nágrenni og gat verið báðum aðilum hættuleg. Þórður hélt lengra inn í skóginn á meðan að hinir stumruðu yfir særða Indiananum. Þrátt fyrir að Þórður færi mjög varlega og reyndi að láta trén skýla sér sem bezt, vissi hann ekki fyrri til en ör klauf loftið og sta'kkst í tré nokkra þumlunga frá honum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.