Þjóðviljinn - 03.12.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.12.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagiir 3. desember 1958 HÖDLEIKHÚSID SÁ IILÆR BEZT. . . ■Sýning í kvöid kl. 20. Fáar sýiúngar eftir. HORFÐD REIÐUR UM ÖXL Sýning fimmtudag kl. '20. Bannað börnum innan 16 ára. DAGBÖK ÖNNU FRANK Sýning föstudag kl. 20. Aðgðngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345, Pant- anir sækist í siðasta lagi dag- inn fyrir sýningardag Það skeði í Japan (Three stripes the sun) Skemmlileg, ný, amerísk kvik- mynd byggð á sönnum atburð- uib, sem birtist sem fram- haldssaga í tímaritinu New Yorker. Aðalhluverk: AUle Ray og hin nýja japanska stjarna Mitsuko Kimura. Sýnd kl. 7 og 9. wKjAyfianr Síml 1-31-91. Þegar nóttin kemur eftir Emlyn lVilliams Leikstjóri: Ilelgi Skúlason Þýðandi: Óskar Ingimarsson Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasaia frá kl. 2 í dag Bönnuð börnum innan 16 ára. IVtJA BlO Síml 1-15-44 Regn í Ranchipur (The Rains of Ranchipur) Ný amerísk stórmynd er ger- ist í Indlandi. Lana Turner Richard Burton, Fred MacMurray, Joan Caulfield Michael Rennie. Sýnd kl. 5, 7 cg 9. iripolibio Sknl 1-89-36 Verðlaunamyndin Þjófurinn frá Damaskus Ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 5. Síml 1-14-75 Endurminningar frá París ,’(The Last Time I Saw Paris) Skemmtileg og hrífandi banda- rísk úrvalsmynd í litum. Elizabeth Taylor, Van Johnson, Sýnd kl. 5, 7 og 9. FLÓTTINN (Les Evades) Afar spennandi og sannsögu- leg, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um flótta þriggja franskra hermanna úr fanga- búðum Þjóðverjá á stríðsár- unum- Pierre Fresnay, Francois Perier, Michel André. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð - börnum. Sími 1-64-44 Heigullinn (Gun for a Goward) Síml 2-21-40 Baráttan um auðlindirnar (Campbells Kingdom) Afar spennandi brezk litmynd, er gerist í Kanada. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Stanley Baker Barbara Murrey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Sendiboöi keisarans Afar spennandi amerísk lit- mynd í Cinemascope. Fred McMurray Jeffrey Ilurjter Janice Rule Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kí. 5, 7 og 9. Áusturbæjarbíó Sími 11384. Fögur og fingralöng Bráðskemmtileg og vel leikin, ný, itölsk kvikmynd. Sophia Loren, Vittorio de Sica. Bönnuð biirnum innan 16 ára. Bíml 5-01-84 3. vika: Flamingo I-Irífandi og ástríðuþrungin þýzk mynd. Kom sém fram- haldssaga í Sunnudagsblaði Alþýðublaðsins. Aðalhlutverk: Curd Júrgens Elisabeth Múller Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi Cstíf nillliplls)" á böm og unglinga. ' Kópavogsbúar Eins og endranær höfum við mesta og bezta úrvalið af vefnaðarvörum og fleiru, svo sem: LÉREFT, hvítt og mislitt DAMASK í sængurver og dúka FLÓNEL, einlitt og röndótt TVISTTAU, margar gerðir LÉREFT, doppótt og röndótt NÁTTFATAEFNI og SKYRTUEFNI HANDKLÆÐI — ÞURRKUR DÖMUBLÚSSUR, popplín NÁTTFÖT, karla, kvenna, barna HERRASKYRTUR, slifsi, sokkar NÆRFATNAÐUR allskonar UNGBARNAFATNAÐUR, mikið úrval PEYSUR — VETTLINGAR handprjónaðir NÆLONSOKKAR, margar tegundir SNYRTIVÖRUR, gott .úrval EYRNALOKKAR - HÁLSFESTAR - SPENNUR ' jólaborðrenningar JÓLAKÚLUR JÓLAKERTASTJAKAR og KERTI J ÓLAPOKAPAPPÍR DÚKKULÍSUBÆKUR LITABÆKUR og LITIR LEIKFÖNG FÁUM NÝJAR VÖRUR DAGLEGA Verzlunin Miðstöð Digranesvegi 2, sími 10 480 — Kópavogi Sími 3-47-57 Trúlofunarhringir, Steinhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Aðvörun uiii söluskatt Skorað er á forráðamenn félaga í Reykjavík, sem nú nýlega hefur verið gert .að greiða vanreiknaðan söluskatt og útflutningssjóðsgjald fyrir árið 1957, að greiða gjöldin nú þegar eða í síðasta lagí fyrir 6. þ. m. Að þeim tíma liðnum verður stöðvaður án frekari fyrirvara atvinnurekstur þeirra, sem þá hafa ekki skilað gjöldunum. ToIIstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. Jólaskraut Jólabjöllur — Jólasveinar — Jólaljós Jólaluktir — allt með ljósi Tilvalið til skreytingar í verzlunum og til útstillinga Stórfengleg og viðburðarík — ný frönsk stórmynd í litum og cinemascope. Á sinni tíð vakti þessi skáld- saga franska stórskáldsins Jul- es Vernes heimsathygli — þess"i stórbrotna kvikmynd er nú engu minna viðburðarík en sagan var á sínum tíma. Sagan hefur komið út í ís- ‘ lenzkri þýðingu. ► Curd Júrgens og Genevíeve Page. Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum ★ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn Þjóðviljinn er málgagn verkalýð.sins. Með því að styðja Happdrætti blaðsins leggur ])ú þinn skerf til baráttimnar fyrir bættum kjörum alþýðunnar. V0 E

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.