Þjóðviljinn - 03.12.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.12.1958, Blaðsíða 12
 þlÓÐVILJINN Miðvikudagur 3. desember 1958 — 23. árgangur — 276. tbl. Flokksstj órnarfundurmn Fundur flokksstjórnay Sósíal- istaflckksins hófst að nýju kl. 4 síðdegis sær. í fundarbyrjun skýrði Lúðyík Jósepsson sjávar- útvegsmálaráðherra frá nýjustu viðhorfum í stjórnmálum. Jónsteinn Haraldsson fram- kvæmdastjóri Þjóðviljans las því Brezk hvítbók um boð til Islendlnga Frá fréttaritara Þjóöviljans í aðalstöðvum SÞ 2. desember Brezka stjórnin hefur dreift meðal fulltrúa á Alls- herjarþinginu hvítbók um landhelgisdeiluna við ísland. í fyrsta kaflanum er því haldið fram að aflamagn ís- lendinga sjálfra hafj sífellt far. ið vaxandi á undanförnum ár- um, og því sé ekki nauðsyn á stækkun fiskveiðilögsögunnar af efnahagslegum ástæðum. f öðrum kaflanum er því alger- lega neitað að nokkur ofveiði eigi sér stað á fslandsmiðum. í þriðja kafla er megináherzla lögð á nauðsyn annarra ríkja að sækja á íslandsmið og þar er ennfremur sagt að hlutdeild íslendinga í heildaraflamagninu vaxj stöðugt. í fjórða kaflan- um er því neitað að stækkun- in sé í samræmi við alþjóðalög og lýst yfir að Bretar bjóðist til samvinnu um friðunarað- gerðir. Lo'ks eru rakin boð Breta fyrir stækkunina, og segir þar: , íslandi hefði verið tryggður ákveðinn hundraðshluti af há- Sólspútnik a Haft er eftir háttsettum mönnum í Washington að vís- indamenn Bandarikjahers hafi ákveðið að reyna að koma 15 kílóa kúlu á braut umhverfis sólina. Gervireikistjarna þessi á að veita vitneskju um geisl- unina í geimnum. Til þess að koma kúlunni á braut þarf 40.000 km hraða á klukkustund. marksaflamagni botnfiskjar- sem miðin geta þolað af öllu landgrunninu, og auk þess að á þýðingarmiklum svæðum ut- an núverandi fiskveiðimarka yrði einungis veitt með veiði- aðferðum sem smærri fiskiskip fslendinga viðhafa". Þegar íslenzka ríkisstjórnin hafnaði þessu, segist brezka stjórnin hafa gert annað tilboð um „sex mílna fiskveiðilögsögu meðan beðið væri úrslita nýrr- ar haflagaráðstefnu, jafnframt ákvæði um að á svæðum enn íengra út sumstaðar við strönd- ina yrði eingöngu veitt með veiðiaðferðum smærri fis'kiskipa íslendinga“. Um málalokin segir í hvít- bók brezku stjórnarinnar: '.Samningaumleitanir fóru út um þúfur af þeirri ástæðu einni, að ríkisstjórn Islands vildi ekki gera neitt samkomu- lag, nema önnur ríki sem hlut eiga að málj viðurkenndu ótví- rætt að krafa hennar til tólf mílna væri réttmæt um leið og samkomulagið rynni út“. Magnús. næst reikninga blaðsins: Umræður héldu síðan áfram um framsöguræður þær um stjórnmálaviðhorfið sem fluttar voru í gær. Til máls tóku Olgeir Lúthersson, Stefán Ögmundsson, Jón Rafnsson, Einar Olgeirsson og Jóhannes Stefánssön. Fundi var haldið áfram kl. 9 í gærkvöldi og þá fram haldið umræðum um stjórnmálaviðhorf- ið. Til máls tóku Guðmundur Magnússon, Gunnar Benedikts- son Hveragerði, Jónas Arnason og Arnór Kristjánsson. Frekari umræðum var þá frestað o; tek- ið fyrir annað dagskr.ármálið, Þjóðviljiiui cg fjármál flokksins. Hafði Ingi R. He’gason framsögu í því máli. Umræður stóðu enn, er blaðið fór í prentun. Féll niðnr fsstar- ep eg hlant áverka u y? I gærkvöld fór fram keppni í handknattleik milli iandsliðs og ,.pressuliðs‘‘. í meistaraflokki karla sigraði landsliðið með 30 mörkum gegn 19 og í kvenna- flokki með 17 mörkum gegn 10. Frá flokksstjóriiarfundimnn í gær. Lúiyík Jósepsson sjávarút- vegsmájiráðherra talar um viðhorfið í stjórnmáliiniim. — Á stajrri myndinni sést nokkúr hluti fundarmanna. (Ljósm. Sig. Guðm.) 60-70 fulStrúar sœkfa a£a fuud LÍÖ, sem hefsf s Milli 60 og 70 fulltrúar víðsvegar af landinu munu sækja aðalfund Landssambands íslenzkra útvegsmanna sem hefst í dag hér í Reykjavík. Giunisr leikur á kermdaríkveikju vegna kynþáiíaofsíælds í fyrradag biðu 90 manns, flest allt börn, bana í ægi- legum skólabruna í bandarísku milljónaborginni Chicago. Átján mínútum áður en fljótt skólinn varð alelda. Menn kennslu lauk í Vorrar engla- sem ekki hafa sagt til nafns frúarskólanum, einum af skól-, síns hafa í símtölum tilkynnt um ka’y'sku kirkjunnar, tók! að sprengjum hafi verið kom- reyk að leggja inn í skólastof-j ið fyrir í þessum skóla og fíeir- urnar. Þegar hurðir voru opn- um í Chicago. I Vorrar engla- aðar gusu móti börnunum eld-1 frúarskólanum eins og í öðrum tungur, sem læstust eftir göng- s'kólum kaþólsku kirkjunnar á enginn aðskilnaður barna eftir kynþáttum sér stað. Þeir sem hótað hafa sprengjutilræðum hafa sagt tilefni þeirra vera sameiginlef.a skólagöngu hvítra unum í einu vetfangi. Formaður sambandsins, Sverrir Júlíusson setur fundinn kl. 2 síðdegis í Tjarnarkaffi, en síðan fer fram kosning fundar- stjóra, fundarritsra og nefnda. Þá mun verða lögð fram skýrsla sambandsstjórnar fyrir iiðið starfsár og umræður hafn- j ar um hana. Ennfremur verðuri flutt skýrsla Innkaupadeildar LÍÚ. Aðalviðfangsefni -fundarins verður að venju afkomuhorfur útgerðarinnar í framtíðinni. í fréttatilkynningu LlÚ segir, að útvegsmönnum þyki nú ríkja óvissa um þessi efni vegna vax- andi verðbólguhættu, skorts á sjómönnum og óvissn um ör- yggi vélbáta og togara á fiski- miðunum umhverfis landið vegna hernaðaraðgerða Breta innan landhelginnar. Gert er ráð fyrir að Lúðvík Jósepsson sjávarútvegsmála- ráðherra ávarpi fundarmenn í vikunni, en búizt er við nð fundurinn standi fram á laug- ardag. 85 slösuð Skólahúsið var byggt 1910 og í skólanum voru 1300 börn. Þegar slökkviiiðið kom á vett- vang var skólinn alelda og j barna og svartra tryllt börn fleygðu sér unn- vörpum með fötin } björtu báli út urn gluggana á efri liæðinni niður á steinstétt. Við það h’utu mörg beinbrot og aðra áverka áuk brunasáranna. Alls brunnu 87 börn og þrjár nunnur til bana. Heill bekkur brann inni í kennslustofu sinni. t gær voru 85 börn í sjúkra- húsum eftir brunann, mörg þungt þaldin. Það slys varð við höfnina laust fyrir hádegi í gær að maður, Kristján Grímsson að nafni, sem var áð vinnu um borð í Vatnajöldi féll niður um lestarop og hlaut m.a. áverka á höfði. Hann var fluttur á Slysavarðstofuna. Ársþing BÆR Síðari • hiuti ársþiiigs BÆR verður í kvöld kl. 8.30 í Café Höll. Slökkviliðið gabbað Um 10 leytið í gærkvöldi var slökkviliðið kvatt í Her- skóla'kamp, en þegar til kom reyndist útkallið gabb eitt. Brunaboði hafði verið brotinn. Céður ársssag- raa* i Fréttamenn í Genf hafa eftir fu’ltrúum á ráðstefnunni um bann við tilraunum með kjarn- orkuvopn, að „uppörvandi ár- angur“ hafi náðst á fundi í gær. Þá var tekið að ræða einstak- ar greinar fyrirhugaðs sátt- mála um bann við tilraunum og eftirlit með að því verði fram- fylgt. Fulltrúarnir taka þó fram, að enn sé eftir að ráða fram úr mörgum ágreinings- atriðum. Hótaiúr Alríkislögreglan og lögregia Chicago unnu að því í gær að r-'-nnsaka upptök bmnans-. j Grunnr leikur á að kveikt hafi verið í af ás-ettu ráði. Leiteð er J að tveim mnnv,,vn "em sáuptí við skólahúsið rétt áður eu eld- urinn kom’tmp, Ekla þykir einleikið, live: sReio um yer&aiyos Fræðslunefndir Sósíalistaflokksins og Æskulýðsfylking- arinnar gangast fyrir námskeiði um verkalýðshreyfiag- una á íslanili og sögu hennar. Leiðbeinendur verða Einar Olgeirsson, Jón Rafnsson, Sverrir Krist,jánsson, Stefán Ögmundsson, Eðvarð Sig- urðsson og Sigurður Guðmúndsson. Þeir flokksmenn og Fylkingarfélagar sem óska að taka þátt í. námskeiðinu gefi sig fram á skrifstofu Sósíal- istafélags Reykjavíkur eða í skrifstofu AC-F.R.. Nám- skeiðið byrjar n.k. miðvikudag og verður þá rætt um eina he’ztu uppsprettuiind íslenzkrar vcrkalýðslu’eyf- . irigar; BáriiíéÍögiú,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.